Dagur - 10.12.1947, Qupperneq 8
s
Miðvikudaginn 10. desember 1947
Sjúkrasamlöp munu sfarfa
áfram næsfa ár
Heilsugæzla og heilsuverndarákvæði almanna-
tryggingalaganna óframkvæmanleg eins og
sakir standa
Tryggingaráð ríkisins hefir lagt
til við ríkisstjórnina, að sjúkra-
samlög skuli starfrækt áfram
næsta ár, eins og verið hefir, þar
sem ekki er hægt að fullnægja
ýmsum skilyrðum viðvíkfandi
heilsugæzlu og heilsuvernd, sem
sett eru í almannatryggingalög-
unum. Þá er það og upplýst nú,
að ekki hafa tekist samningar
milli tryggingastofnunarinnar og
Læknafélags íslands um fram-
kvæmd þessarar löggjafar. Er
þetta allt ennþá ein sönnun þess
hve mál þetta var illa undir búið
og lögin gölluð. Virðist óhjá-
kvæmilegt að taka mörg atriði
þeirra til rækilegrar endurskoð-
unar. Nú er komið fram á Alþingi
stjórnarfrumvarp um breytingar
á almannatryggingalögunum, og
fjallar það einvörðungu um
breytingar vegna frestunar á því
að tryggingarnar taki að sér
starfsemi sjúkrasamlaganna, en
ekki er þar drepið á aðrar breyt-
ingar á lögunum.
Breytingarnar.
Samkvæmt þessu frumvarpi
eru þessar breytingar fyrirhug-
aðar á lögunum:
Sjúkrasamlögin starfi öll með
sama hætti og áður næsta ár.
Tryggingastofnunin greiðisjúkra-
samlagsiðgjöld þeirra, sem eru
eldri en 67 ára. Framlag ríkisins
á móti framlagi bæjar- og sveit-
arfélaga hækki til sjúkrasamlag-
anna. Slysatryggingagjiild séu
greidd eftir tveimur verðlags-
ákvæðum eins og önnur iðgjöld
til almannatrygginganna.
Sennilegt þykir, að þessar
breytingar verði lögfestar á Al-
þingi.
Mæðrastyrksnefnd
bæjarins hefur söfnun
Mæðrastyrksnefnd hefur
sent blaðinu ávarp til Akureyr-
inga og segir þar:
Nú næstu daga hefur mæðra-
styrksnefnd söfnun til styrktar
starfsemi sinni fyrir jólin, sem er
í því fólgin að gleðja einstæðar
mæður, barnmargar fjölskyldur
og gamalt fólk. •
í þetta sinn sýna kvenskátar
nefndinni þá velvild að hjálpa til
við söfnunina. Munu þessar ungu
stúlkur heimsækja ýmsa borgara
bæjarins bráðlega í þessum er-
indum. Treystir nefndin því, að
þeim verði vel tekið, því bæjar-
búar hafa oft áður sýnt það, að
þeim er ljúft að leggja einhvern
skerf til þess að senda yl og
gleði inn á heimili þeirra, sem
verst eru staddir.
Að síðustu sendum við öllum
Akureyringum kveðju okkar
með ósk um gleðileg jól og gott
og farsælt ár.
Mæðrastyrksnefnd Akureyrar
Máður slasast
í ■ Slippmira
í fyrradag varð það slys í
Slippnum hér í bænum, að mað-
ur að nafni Óli Magnússon,
verkamaður, Aðalstræti 4, Akur-
eyri, slasaðist er hann var að
vinna við samsetningu víra. Slóst
vírspotti í kinn mannsins og auga
og varð af mikið sár. Maðurinn
var fluttur í Sjúkrahúsið.
Vefrarsíldveiðin 360 þúsund mál
Síldveiðin í Hvalfirði er nú alls orðin um 360 þús. mál og virðist
alltaf jafnmikið síldarmagn í Hvalfirði. I fyrradag hófst síldarlönd-
un 1 Reykjavík. Er síldin látin í st
urnar 25 kr. fyrir málið, komið :
þannig.
Mjörg skortir á það ennþá, að
síldarflutningaskipin hafi undan
og hefir veiði verið lítil undan-
farna daga, ekki vegna þess að
síldin hafi gengið af miðunum,
heldur hafa flestöll veiðiskipin
beðið í Reykjavík með fullfermi.
Fleiri flutningaskip væntanleg.
Búið er að leigja tvö amerísk
flutningaskip til síldarflutning-
anna og eru þau væntanleg í
næstu viku. Munu þau geta flutt
um 10—12000 mál hvort. Þá hefir
Óskar Halldórsson útgerðarmað-
ur boðizt til að útvega tvö skip
nú um mánaðamótin næstu og
get^ þau flutt um 15000 mál sam-
tals. Verður mikill skipastóll
ira þró og greiða síldarverksmiðj-
bíl, fyrir þá síld, sem landað er
kominn í flutningana ef þessi floti
bætist við
True Knot.
True Knot, sem varð að leita
hafnar á dögunum á leið til
Siglufjarðar með síldarfarm,
liggur enn í Patreksfirði og er
unnið að því að rétta skipið. Búizt
er við því að það geti haldið för-
inni áfram til Siglufjarðar, án
þess að nokkru af sílidinni verði
rýmt úr því.
Vinnustofusjóði Kristneshælis
hafa borizt þessar gjafir: Frá
gömlum berklasjúklingi (ríkis-
tryggt verðbréf) kr. 5.000.00, fráj
B. S. kr. 50.00. — Bezlu þakkir. j
Jónas Rafnar.
Dagu
Stjórnar imdirbúningi
„heilags stríðs“
Hraðfrysfi fiskurinn héðan viður-
kennd ágætisvara í Breflandi
Skrif brezkra blaða sýna, bverja
þýðingu vöruvöndunín hér hefur
Brezka fiskveiðablaðið „The .Fishing News“ birti athygiisverða
grein nú laust fyrir mánaðamótin um hraðfrysta fiskinn, sem á boð-
stólum verður í Bretlandi í vetur. Blaðið upplýsir, að allur innflutn-
ingur Breta á hraðfrystum fiski verði að þessu sinni frá fslandi og
öðrum löndum Evrópu, m. a. frá Noregi og Danmörku, en ckkert
muni verða flutt inn frá Kanada og Nýfundnalandi eins og venjulega.
Þetta er Azzam Pasha, aðalritari
arabíska bandalagsins, sem nu
stjórnar undirbúningi Araba
„hins heilaga stríðs“, sem í lönd-
in fyrir botni Miðjarðarhafs,
hóta að liefja vegna skiptingar
Palestínu. Azzarn Pasha stjórnaði
árið 1921 ,uppreist Araba gegn
Balfour-yfirlýsingunni brezku,
sem átti að tryggja Gyðingum
þjóðarheimili í Palestínu.
Þjóðverjar fá
fleiri fiskiskip
Nýlega hefir verið greint frá
togarasmíðum Þjóðverja hér í
blaðinu og í nokkrum öðr.um ís-
lenzkum blöðum. Sumir þessara
togara eru beinlínis smíðaðir með
•veiðar á íslandsmiðum fyrir aug-
um. Virðast hernámsveldin stefna
að því, að Þjóðverjar geti aflað
verulegs hluta af þeim fiski sjálf-
ir, er þeir þurfa til neyzlu. í þessa
átt stefnir einnig sú aðgerð
Bandaríkjamanna, að skila Þjóð-
verjum aftur 130 fiskiskipum,
sem ákveðið var að Bandaríkin
skyldu fá sinn hlut sem stríðs-
skaðabætur Var skýrt frá þessari
ákvörðun í fréttastofufregn frá
Hamborg nú laust fyrir mánaða-
mótin. Má því búast við því, að
þýzk veiðiskip verði umsvifa-
mikil hér við land á næstu árum.
%
Gefur þetta, og fleiri áætlanir er-
lendra þjóða um stórauknar fisk-
veiðar hér við land ,enn aukið til-.
efni til þess,.að hafizt verði handa
í landhelgismálunum og réttur
landsmanna til landgrunnsins
verði tryggður, svo sem verða má.
Norðmenn fá 388
milljónir kr. fyrir
Blaðið telur tvæi' aðalástæður
fyrir þessari breytingu á inn-
flutningi fiskjar. Hin fyrri er
dollaravandræði Breta og við-
leitni þeirra til þess að spara sér
kaup á dollarasvæðinu sem mest.
þeir mega, en hin síðari er sú, að
[hraðfrysti fiskúrinn frá íslandi
hefir reynzt mun betri vara, en
fiskflök, sem flutt hafa verið inn
frá Kanada og Nýfúndnalandi.
Blaðið gefur með þessu í skyn, að
vöruvöndunin hér hafi beinlínis
orðið til þess, með öðrum ástæð-
um, að fiskur verður að þessu
sinni ekki fluttur inn vestan um
haf. Um fiskinn frá Danmörku og
Noregi segir blaðið, að kunnugt
sé, að ísfiskur sá, er fluttur hafi
verið til Bretlands af norskum og
dönskum fiskiskipum, sé góð vara
og vænti menn því hins bezta af
hraðfrysta fiskinum frá þessum
löndum. Flök þau, er Norðmenn
og Danir selja Bretum, verða
essa ars
Norðmenn eru nú sem óðast að
selja hvalolíu af þessa árs fram-
leiðslu, en hún mun nema alls um
150.000 smálestum. Þeir hafa þeg-
ar selt Bretum. 25.000 smál. fyrir
90 pund tonnið og Svíum 10.000
smál. fyrir sama verð. Nú telja
norsk blöð að verð á hvalolíu hafi
hækkað svo, að afgangurinn verði
seldur á lOO pund tonnið. Mun þá
öll hvalolíuframleiðslan gefa
Norðmönnum nær 300 millj. kr.
á þessu ári.
Norðraenn auka
saltsíldarsölu
til Bretlands
Norsk verzlunarnefnd undir-
ritaði í London, laust fyrir mán
aðamótin, samning um aukna
jaltsíldarsölu til Englands. Á
næsta ári munu Norðmenn selja
Bretum 400.000 kassa af stórsíld
og vorsíld, eða um 40.000 tonn.
Verðið er sagt betra en í fyrra, en
ekki er það nefnt í hinum opin-
oeru tilkynningum
hvort tveggja, af bolfiski og flat-
fiski.
Vöruvöndunin byggir fyrir
framtíðina.
Þessi grein hins kunna brezka
fiskveiðimálgagns leiðir í ljós, að
hraðfrysti fiskurinn íslenzki er
bezta varan af þessu tagi, sem á
brezkan markað kemur .Augljóst
er hverja þýðingu þetta hefir í
framtíðinni, er samkeppni harðn-
ar á markaðnum. Verði vöru-
vönduninni hér haldið í horfinu
og hún aukin, eftir því sem tímar
líða, ætti íslenzki fiskurinn að
standa ágætlega að vígi á þessum
stóra mai'kaði eftir að fram-
leiðslukostnaði hér hefir verið
komið í það horf, að verðkröfur
okkar standi ekki í vegi fyrir því,
að við fullnýtum þá markaðs-
möguleika, sem við höfum í
Bretlandi. Mikið skortir á að það
sé gert nú. Má í því sambandi
minna á, að þegar Joksins tókst að
selja eftirstöðvar fiskbirgðanna
nú á dögunum, til Hollands,
Tékkóslóvakíu og Bretlands,
voru birtar fregnir um það, að
mun meira magn hefði mátt selja
til Bretlands en nú var gert. Hins
vegar náðist ekki fullt ábyrgðar-
verð á þessu fiskmagni, og verð-
ur ríkissjóður að bera hallann af
því. Þegar framleiðslukostnaður
hér hefir verið færður niður, eru
því miklir möguleikar til fisk-
sölu til Bretlands, ef okkur tekst
að halda þeirri aðstöðu, að vera
fyrstir í flokki þeirra, sem
ástunda vöruvöndun og nýtízku-
leg vinnubrögð.
Yafasamf að eplin komisf hingað
fyrir jól
Afgreidd út á stofiianka nr. 16
Keyptir hafa verið til landsins
24000 kassar af eplum frá Italíu
og eru þeir í Hvassafelli, sem fór
frá Genúa á sunnudaginn.
SÍS mun eiga um 1/3 farmsins
en kaupmenn'2/3 og fer skipið til
Reykjavíkur og losar aðalfarminn
þar. Er vafasamt að eplin nái
hingað fyrir jól og áreiðanlega ná
þau ekki á ýmsar smærri hafnir.
iEr það sýnishorn af stjórn verzl-
| unarmálanna, að dregið var að
jveita gjaldeyrir til kaupanna til
20. nóv. og eftir það illmögulegt
að tryggja réttláta dreifingu, því
j að það getur ekki kallast réttlát
dreifing, að Reykvíkingar einir
sitji að jólaávöxtunum. Skömmt-
unaryfirvöldin hafa ákveðið að
afgreiða skuli 3 kg. út á stofnauka
nr. 16 og ber verzlunum að til-
kynna fyrir 16. þ. m. hve mörgum
stofnaukum hafi verið framvísað
hjá þeim og verða eplin afgreidd
til þeirra samkvæmt því. Kaup-
félag Eyfirðinga auglýsir í blað-
inu í dag, að menn geti skilað
stofnaukum í aðalverzlun félags-
ins og litibú þess, og fengið í stað-
inn útMutunarmiða félagsins, er
eplin verða síðan afgreidd eftir,
er þau berast.