Dagur - 20.12.1947, Blaðsíða 2

Dagur - 20.12.1947, Blaðsíða 2
2 D A G tJ R Laugardaginn 201 dcscmber 1947 Búnaðarbanki íslands Stofnaður með lögum 14. júní 1929 Bankinn er sjálfstæð stofnun undir sérstakri stjórn og er eign ríkisins. Sem trygging fyrir innstæðufé í bankanum er ábyrgð ríkissjóðs, auk eigna bankans sjálfs. Höfuðverkefni hans er sérstaklega að styðja og greiða fyrir við- skiptum þeirra, er stunda landbúnaðarfram- leiðslu. — Aðsetur bankans er í Reykjavík. — Útibú á Akureyri. Í',J yV ' Ríkisútvarpið Takmark ríkisútvarpsins og ætlunarverk er að ná til allra þegna landsins með hvers konar fræðslu og skemmtun, sem því er unnt að veita. AÖalskrifstofa útvarpsins annast um algreiðslu, fjárhald, útborg- anir, samningsgerðir o. s. frv. Útvarpsstjóri er venjidega til við- tals kl. 3—5 síðdegis. Sími skrifstofunnar er 4993. Sími útvarps- stjóra er 4990. Innheimtu afnotagjalda annast sérstök skrifstofa. Sími 4998. Úlvarpsráðid (dagskrárstjórnin) hefir yfirstjórn hinnar menningar- legu starfsemi og velur útvarpsefni. Skrifstofan er opin til við- tals og afgreiðslu frá kl. 2—4 síðdegis. Sími 4991. Fréttastofan annast um fréttasöfnun innanlands og frá útlöndum. Fréttaritarar eru í hverju héraði og kaupstað landsins. Frásagnir um nýjustu heimsviðburði berast með útvarpinu um allt land tveim til þrem klukkustundum eftir að þeim er útvarpað frá erlendum útvarpsstöðvum. Sími fréttastofunnar er 4994. Sími fréttastjóra 4845. Auglýsingar. Útvarpið flytur auglýsingar og tilkynningar til lands- manna með skjótum og áhrifamiklum hætti. Þeir, sem reynt hafa, telja útvarpsauglýsingar áhrifamestar allra auglýsinga. — Auglýsingasími 1095. Verkfrœðingur útvdrpsins hefir daglega urnsjón með útvarpsstöð- a inni, magnarasal og viðgerðarstofu. Sími verkfræðings 4992. Viðgerðarstofan annast um hvers konar viðgerðir og breytingar viðtækja, veitir leiðbeiningar og fræðslu um uot og viðgerðir útvarpstækja. Sími viðgerðarstofunnar er 4995. Viðgerðarstofan hefir útibú á Akureyri, sími 377. Viðtœkjaverzlun rikisins hefir með höndum innkaup og dreifingu litvarpsviðtækja og varahluti þeirra. Umboðsmenn Viðtækja- verzlunarinnar eru í öllum kaupstöðum og kauptúnunælandsins. Sírni Viðtækjaverzlunarinnar er 3823. Takmarkið er: Útvarp iiln á hvert heimili! Allir landsfftelm þurfa að eiga kost á því að hlusta á æðaslög þjóðlífsins, hjartaslög heimsins. Ríki^útvarjpið. Ný, fullkomin kaldhreinsunarstöð Lýsisgeymar fyrir 6500 föt Kaupir: ÞORSKALÝSI allar tegundir SÍLDARLÝSI SÍLDARMJÖL STÁLFÖT SÍLDARTUNNUR ★ Selur: LÝSISTUNNUR SÍLDARTUNNUR KOL í beilum förmum SALT í heilum förinum BERNH. PETERSEN Revkjavík — Símar: 1570 (2 línur) — Símnefni: „Bernh ardo“ — Sólvallagötu 80 — Sími 3598

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.