Dagur - 21.04.1948, Blaðsíða 6

Dagur - 21.04.1948, Blaðsíða 6
6 D AGUR Miðvikudaginn 21. apríl 1948 *★*★*★*★**★*★*★*★*★*★*★*★*★*★*★*★*★+ j ....................... iii^wihMMa^BCTmwrwrwwM^iriM.HWMi'thMwa Hjartans þakkir til allra, fjœr og nær, er sýndu okkur sam- MAGGIE LANE Saga eftir Frances Wees ________________ 26. DAGUR. ________________________ (Framhald). „Það er svo dásamlegt að sjá þig aftur,“ hvíslaði hún í eyra hans. „Eg get varla trúað að það sé satt. Eg hefi verið svo einmana." Hann horfði rannsakandi augum á hana, eins og hann væri að rifja upp fyrir sér, hvernig hún í rauninni liti út. Hann lét fingurna leika um perlurnar í hálsfesti hennar. „Ertu ekki hrædd um að týna þessu? Eru þær kannske óekta?“ „Nei, amma mín átti þær. Þær eru ekta. Hún arfleiddi mig að þeim. Hún var svo góð.“ Hann strauk hendinn iyfir pelsinn hennar og horfði á gulleyrna- lokkana. Allt í einu greip hann fastar um handlegg hennar. „Heyrðu, Díana! Eg ætla ekki að fara frá þér aftur. Aldrei aftur. Hvernig er það annars með okkur. Er ekki kominn tími til að fara að gera eitthvað ákveðið?" „Ákveðið,“ endurtók Díana, en hjartað barðist ótt í brjósti hennar. „Eigum við ekki að stinga af og gifta okkur? Allt í einu, án nokk- urrar viðvörunar. Þá er það búið. Eftir getur enginn bannað okkur að vera saman þegar okkur sýnist.“ „Ó, Karl.. „Hvað segirðu um það, spurði hann áfjáður. Hann lagði höndina á vanga hennar og leit í augu hennar. Það var alltaf einhver falin glóð í þessu augnaráði, og samt augljós harka. Þessi augu voru ekki óákveðin og þokukennd eins og í Georg, én samt voru þau ekki einbeitt og ákveðin eins og í Anthony. Díana áttaði sig ekki á, hvað þau boðuðu, eri þó setti alltaf að henni ein- hvern i'nnri ótta, þegar hann horfðist í augu við hana. En hún elsk- aði hann nú samt. Enginn stúlka mundi nokkru sinni hafa elskað kailmann eins heitt og hún elskaði Karl. Tár komu fram í augu hennar. Hún yar svo eipmana og hún elsk- aði hann svo heitt. Og það svo ótrúlegt, að hann skyldi einmitt velja hana, þegar hann átti áreiðanlega kost á því, að ná ástum miklu fallegri stúlkna. En þetta var dásamlegt. Það var blátt áfram gaman að hugsa til þess hvað allar hinar stúlkurnar mundu segja! ,En----eg get það ekki,“ stundi hún upp. „En hvers vegna ekki? Auðvitað veit eg flest svörin við þessari spurningu. En við lifum nú aðeins einú sinni. Og'éf við eigum að bíða eftir því, að eg verði nógu ríkur og frægur til þess að eg verði •verðum við bæði orðin gráðhærð á.ðui: „en þau leyfa okk'ur að eig- ast. Þú veizt, að það er erfitt að vinpa sér frama á hljómlistar- brautinni. Eg verð að vinna mig áfram og það teæur tíma.. Þú vilt ekki bíða í 10 ár? Ef við getum ekki séð annað í framtíðinni en ára- tuga bið, hvað verður þá um okkur?Þá yrði eg að verða í burtu frá þér miklu legri tíma í senn en síðast.“ úð og vinarhug við andlát og jarðarför AÐALMUNDAR GUÐMUNDSSONAR. Elín Aðalmundardóttir, Jón Hallgrímsson og dætur. Frá Vatnsveitunni i Akureyringar! i Enn einu sinni eruð þið áminntir um, að fara spar- i 1 lega með vatnið frá vatnsveitunni, og láta það ekki I 1 renna að óþörfu. Hafið það hugfast, hve aniklum óþæg- i 1 indum þið valdið samborgurum ykkar, sem eru vatns- [ \ lausir, beinlínis af þeim ástæðum, að menn eru liirðu- [ i lausir í þessum efnum. i í Vatnsveitan. \ : IMIMMIIMIMMIMMIMMMMMMIMIMMMMmillMMMMIIMIIMMIMMMMIIMMIIMIIMIIIIMMIIMMIMMIMMMMIIIIIIMMMIIIMi; MMIIMIMIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIMIItllllllllllllMIIIIIMIIMIIIIMIIIIIIMIIIIIIIIMIIIMIIIIIIIIIIIMIMIIIIMIIItlMMMMIIIIIIIIMMMI11: I Sandalar i þeir, sem verksmiðjan vinnur, hafa nú, sam- [ kvæmt ákvörðun viðskiptanefndar, verið gefnir \ i frjálsir. [ Sandalar á unglinga, kvenfólk og karlmenn eru [ [ vinsælir sumarskór, og þar sem sumarið nálgast, [ mun rétt að tryggja sér þá, rneðan þeir fást og \ \ engar hömlur eru á sölu þeirra. I SkinnaverksMÍðjan IÐUNN 'llfllMMMIIlf llllMMIIIIIIIIIIIlMIIIIIMfllllÍlllMllinilllllllllllMIIMIIIIIIIIMMÍllllllllllMIIIMIIIIIIIIIIIIIIIMIIIMIIIIIIMMII* 1'11MMMMMMIIIIIIÍIIIIMMMIIIMMMMIIIIIIIMMMIMMMMII11111111111111111111111111111111111111111IIlllllIMIIIIIII11..IIIIIII n | TILKYNNING | | frá Viðskiptanefnd [ Samkvæmt ósk sjávarútvegsmálaráðherra, er þeim, Í sem framleiða fiskhrogn tii útflutnings (söltuð og fryst) 1 heimilt að verja gjaideyri tilsvarandi þeirn, er fyrir vör- [ una fæst, á þann hátt, að Viðskiptanefnd veiti þeim [ gjaldeyris- og innflutningsleyfi fyrir vörutegundum, sem j falla undir innflutningsáætlun Viðskiptanefndarinnar. Já, hann mundi verða fjarverandi löngum stundum, hugsaði hún. Og hann mundi dansa við fallegar stúlkur í ýmsum borgum. Eftir langa þögn sagði Díana loks, með dræmingi: „Ef þú hefðir spurt mig fyrir mánuði síðan, þá hefði eg kannske látið til leiðast. En eg get það ekki núna. Það mundi verða bani móður minnar.“ (Framhald). Nýkomið! Flugdrekar, 2 teg. Gúmmíbátar, 2 manna B j örgunar vesti, upþblásin Brynj. Sveinsson h. f. Sirni 580 — Póslhólf 125. Mann vantar mig til landbúnaðarstarfa 1. maí eða síðar. — Upplýs- ingar í smá 593 frá kl. 18 til 20. Gunnar Kristjánsson, Dagverðareyri. Gott herbergi til leigu. Arlhur Guðmundsson. Steypumöl Get selt steypumöl í vor og sumar, og séð um akstur á henni til kaupenda. — Upp- lýsingar í síma 593 frá kl. 18—2o7 Gunnar Kristjánsson, Dagverðareyri. Bíli til sölu Sem ný, 4-5 manna Citroen- bifreið er'til sölu nú þegar. Tilboð óskast sent í Póst- liólf 63, 'Akureyri. K. A: K. A. T e ii n i s Tennisvöllurinn verður opn- aður um næstu mánaðamót. Félagar tiikynni þátttöku sína Haraldi Sigurgeirssyni, sem fyrst. TENNISNEFND K.A. Eru því hér með allir þeir, sem þessa útflutningsvöru ætla að selja á erlendum markaði, aðvaraðir um, að gera engar ráðstafanir með þann gjaldeyri, er fyrir þessa vöru fæst, nema í fullu samráði við nefndina. Gjaldeyri þeim, er fyrir hrognin fást, her að skila eins og venjuLega til bankanna, og fyrst eftir að yfir- lýsing gjaldeyriseftirlitsins liggur fyrir um að gjaldeyri ihafi verið skilað fyrir hrognin, geta útflytjendur fengið gjaldeyris- og innflutningsleyfi fyrir tilsvarandi upphæð til vörukaupa samkvæmt framansögðu. Reykjavík, 14. apríl 1948. Viðskiptanefndin. >lIIIIIIIMIIIIMIIIIIIIIIIIMIMII(JllllllimlllllMlllMllllMMIMIIMIIMIMIItlllMMIIIMIIIIIIIMIMIIIIIIIIIIIMMIIIIIIIIMIIIIIIII ..........MMMMMIMMMIMI......... ...............................................MMMMI........ - GRÓANDI JÖRÐ (Framhald af 2. síðu. arafurða til útlanda er miklum örðugleikum bundin og fiski- stofninn getur farið þverrandi. — Bújarðir og ræktað land sveitanna er staðbundinn höfuðstóll, sem ekki sekkur eins og skipin á sjónum. Aðalerfiðleikar landbúnaðarins hér er veð- urfarið, sem og þó ekki síður, nær til sjávarútgerðarinnar líka. Við eigum orðið svo stóra kaupstaði, sem vaxa ört, og þar sem dagleg fæða Iandsmanna er fyrst og fremst landbúnaðar- afurðir, þarf aukning þeirra að verða mikil nú þcgar. Annars er hér stórkostleg hætta á ferð, sem er sú, að fólkið í landinu hafi ekki nóg að borða af hollum og nauðsynlegum mat. Þessi hætta er mjög skammt undan með sama áframhaldi á flutn- ingi fólks úr sveitunum og hinni öru fjölgun þess í bæjunum. Og raunar er hún begar við dyrnar: MATINN ER FARIÐ AÐ I VANTA OG GJALDEYRIRINN VANTAR fyrir innfluttan [ varning. íll'IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMIII Slrokjárn, með og án hitastillis Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og gle'rvörudeildin. Höfum fengið nokkra litla Vefsfóla (atipfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeildin. AKUREYRI. — SÍMI 444. Hús, 3 íbúðir, er til sölu og laust til íbúðar 14. maí n. k. Til mála gæti kornið að selja hverja íbúð sérstaklega. A. v. á. r r Utvarp og Ur til sölu. Afgr. vísar á. Trillubátur, tveggja tonna, í góðu lagi, með 6 hesta Solo-vél, er til sölu. — Upplýsingar geEur Hallbjörn Sigurbjörnsson. Sími 493. Ráðskona óskast sem fyrst á fánrennt heimili í bænunr. A. v. á. Nýkomið: Kandís Síróp í glösmn Hrísmjöl Fönnukökuhveiti Brauðdropar Grænar baunir í pökkunr Gular baunir í pökkum Sojamjöl Nýlenduvörudeild KEA og útibú. Blandað hænsnafóður Ungafóður, 2 teg. Kn. maís Varpmjöl Hestahafrar Verzl. Eyjafjörður h.f.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.