Dagur - 21.07.1948, Side 3

Dagur - 21.07.1948, Side 3
Miðvikudaginn 21. júli 1948 DAGUR 3 Innilegt þakklœti vil eg fœra öllum þeim, sem rétt hafa hjdlþarhönd til þess að endurreisa innbu mitt og bce að Brakanda í Hörgárdal. Þetta þakklœti flyt eg fyrir mina hönd og heimilisfólksins sérstaklega til sveitunga minna, Kaupfélags Eyfirðinga, þrestanna, drengja úr Æskulýðsfélagi Akureyrarkirkju, og síðast en ekki sízt til hinna mörgu mannai og kvenna, sem hafa sent okkur gjafir og lagl hönd að verki við endurreisnarstarfið. Akureyri, 19. júli 1948. ÞORSTEINN JÓNSSON, Brakanda. ÍHKHKHKHKHHWHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHHKHHKH KHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKKHKHKHKHKHKHKHKHK Hjartans þakkir fœri eg öllum þeim vinurn og vanda- mönnum, sem glöddu mig á sjötugsafmæli mínu 30. júni sl. með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum. Bið eg þeim blessunar í nútið og framtíð. FRÍMANN ÞORVALDSSON, Ytri-Vik. ðKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHXtKHKBKHKHKHjaíHKKHKfi ^KHjHKHKHKBKHKHKHKBKHKBKHKHKBKBKHKHKHKHKBKBKBKWöji Innilegt þakklceti tíl ykkar, sem glödduð mig með gjöfum og heimsóknum á sextugsafmæli minu, 12. þ. m. Lifið heil. HALLUll BENEDIK'FSSON frá Hallfriðarstöðum. PíKBKHKHKHKBKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKBKBKHKBKBKHKW ii!iiiiiiiimiiimii(i immmmmmiim 1111111111111111111111 i Þeim fjölgar óðum, SEM SKIFTA VIÐ VÖRUHÚSIÐ H. F. •lliillllllllllllllllllllll lllllllllllllllllllllllllllllllllll......IIIIIIIIIIH.......Illllllllllllllllllllllllllllllllllllll miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiitiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiii L Auglýsing Hérmeð tilkynnist heiðruðum viðskiptavinum vor- = um, að eftirtaldar breytingar liafa orðið í starfsemi vorri: l 1. Kolasaían er lögð niður. í 2. Olíusala vegna Slxell er lögð niður, en rekin af Jóni j I Guðmundssyni. ! 3. Vátryggingarumboð fyrir Sjóvátryggingarfélag Is- Í iands og Vélbátatryggingu Eyjafjarðar yfirfærast til I Jóns Guðmundssonar. 1 4. Vér höfum keypt bókaverlun Þorsteins Thorlacius, Akureyri, og rekum hana framvegis. Í Þökkum viðskipti og vinsamlegt samstarf undanfar- Í in ár. í Virðingarfyllst. Axel Kristjánsson h.f. Samkvæmt ofanskráðu, hefi eg undirritaður tekið um- I boð fyrir h/f „Shell“ á íslandi, Sjóvátryggingarfélag ís- f \ lands h/f og Vélbátatryggingu Eyjafjarðar, og rek starf- [ semi þessa framvegis á eigin nafni. Vænti að viðskipta- f vinir láti mig njóta viðskipta sinna eins og fyrirrennara f ! minn. Skrifstofa mín verður áfram í Ráðhússtorgi 7., Ak- \ \ ureyri. I Virðingarfyllst. f Jón Guðmundsson. ! fM »l|lllllllllll||llllllll*IMII‘l**,,*,,,"","l,,,,,,,,,,",,'l*,,,,,,,"",,ll"',,*l,U,l,ll',l*l*,*'ll',IU*llll(UliIIIIIHIU\IIIIUin .......................................... I HÓTEL AKUREYRI I Hafnarstræti 98. — Sími 271. = HimiiiiimM11: Skjaldborgar-Bíó : r r \ I auðnum Ástralíu j fTHE OVERLANDERS) i Aðalhlutverk: | CHIPS RAFFERTY, \ DAPHNE CAMPBELL. Næsla mynd: Bardagamaðurinn | (The Fighting Guardsman) [ Aðgöngumiðar í síma 124 í kl. 1—2 og næsta klukku- í tíma á undan hverri sýn- \ ingu. Afgreiðslan opin á í þessum tímum í Skjald- = borg. = ýft hrossakjöt i sunnudagsmatinn. REYKHÚSÍÐ, Norðukgötu 2. Aftursæti í jeppa til sölu og sýnis í IÐJU. Fjármark mitt er: Alheilt hægra eyra, sýlt vinstra. (Aður eign hr. Garðars Jóhannessonar, Kolgrímustöðum). Brenninrark mitt er: S7S. Jórunnarst. 28. júní 1948. SIGTRYGGUR SÍMONARSON. Nokkur hænsni til sölu. — Afgreiðslan vísar á. Sumarbústaður Til leigu eru 3 herbergi, sólrík, ásamt eldhúsi, í ná- grenni bæjarins, i fögrum stað. 45 rhínútna akstur frá bænum. Verður leigt ódýrt. — A. v. á. tll|lIIII111111111111111111111111111111111111lllllillllllllll ....................................I Guðmundur Si^urgeirsson. Vil selja 2 til 4 kýr og kelfda kvígu, nú sem fyrst. Benedikt Baldviusson. Garði, Aðaldal. Hestur í óskilum í Klauf, Öngulsstaða- lireppi, er jarpskjóttur hestur í óskilum. Meðal- stór, klárgengur. Mark: Blaðstýft framan hægra og biti aftan vinstra. Rétt- ur eigandi vitji hestsins hið fyrsta og borgi áfall- inn kostnað. Klauf, 11. júlí 1948. ÚR BÆ OG BYGGÐ Kirkjan. Messað verður í Ak- | ureyrarkirkju næstk. sunnudag kl. 2 e. h. Innsetning. Messað á Möðruvöllum í Hörg- árdal sunnudaginn 25. júlí kl. 1 e. h. Umsjónarmaður Akureyrar- kirkju, Kristján Sigurðsson, verður eftirleiðis staddur í kirkjunni milli kl. 5 og 7 e. h. til leiðbeiningar fyrir gesti þá, er þangað koma. Prestsvígsla. 11. júlí sl. vígði biskup fslands tvo guðfræði- kandidata, þá Andrés Ólafsson, er settur hefir verið að Staðar- prestakalli í Steingrímsfirði og Þórarinn Þór, son Jónasar Þór, verksmiðjustjóra hér í bæ, en Þórarinn hefir verið settur prest- ur að Staðarprestakalli í Barða- standarsýslu. Gjafir til Æskulýðsfélags Ak- ureyrarkirkju. Nýlega kom til mín á skrifstofuna maður í þeim erindum ao færa Æskulýðsfélagi Akureyrarkirkj u 1 þús. kr. að gjöf frá sér og konu sinni hér í bænum. Þau vilja ekki láta nafna sinna getið. Vilegfæraþess- um hjónum hjartans þakkir fyrir þessa höfðinglegu gjöf og þann fórnfúsa hug, sem þar liggur að baki. Þá kom einnig nýlega til mín kona og færði félaginu 100 kr. að gjöf. Vil eg einnig færa þeirri konu innilegt þakklæti fé- lagsins fyrir þann fórnarhug, sem hún sýnir þar í fögru verki. Þá hafa mér einnig borizt 70 kr., sem eiga að renna í félagssjóðinn, og þakka eg kærlega fyrir þá gjöf eins og hinar gjafirnar. — P. S. Verður unnið fyrir allt vega- féð? — í vor ákvað ríkisstjórn- in, að eins og sakir stæðu, yrði ekki notað 35% af fjárveiting- xun þeim, er ætlaðar voru til verklegra framkvæmda í Iand- inu ó þessu ári. Var þessi ókvörðun tekin sökum þess, að ekki þótti sýnt, hvort tekjur ríkissjóðs nægðu til þess að standa straum af öllum þeim útgjöldum, er gert hafði verið ráð fyrir I fjárlögunum. — Nú undaiifarna daga hefir ríkis- stjórnin rætt um það að láta þeíta ekki ná til þess fjór, sem ætlað er til vegagerðar, lieldur verði ininið í sumar fyrir alla þá upphæð, er ætluð var til þeirra hluta í fjárlögum. — Má búast við, að endanlega verði gengið frá þessu næstu daga. Hjúskapur. 14. þ. mán. gaf séra Pétur. Sigurgeirsson saman í hjónaband frk. Áslaugu Þorleifs- dóttur og Hilmar Steingrímsson, iðnverkamann, Gefjun. Heimiii ungu hjónanna verður að Borg- um í Glerárþorpi. Hjólpræðisheriim. Samlcoma í kvöld kl. ' 8.30. Ofursti og frú Jarnes frá Noregi. Hinn nýi deildarstjóri, major Pettersen og æskulýðsleiðtogi, major Andre- sen, aðstoða. — Sunnudaginn 25. júlí. Kl. 11: Helgunarsamkoma. Kl. 8.30 e. h.: Hjálpræðissam- koma. — Allir velkomnir! Mmningargjöf. 8. þ. m. voru 80 ár liðin frá fæðingu Benedikts heit. Guðjónssonar, hreppstjóra á Moldhaugum. Þann dag færði ekkja hans, frú Málmfríður Bald- vinsdóttir ,og börn hennar, kirkj- unni á Möðruvöllum í Höx-gárdal tvo vandaða þrí-arma ljósastjaka til minningar um Benedikt. Fyrir kirkjunnar hönd votta eg gefönd- um alúðarþakkir. Sóknai-prestur. Fíladelfía. Samkomur vei’ða í Verzlunarmannahúsinu fimmtu- daginn 22 júlí kl. 8.30 síðd. og sunnudaginn 25. júlí kr. 8.30 síðd. Ræðuefni: Steinninn, sem smið- irnir höfnuðu. — Allir hjartan- lega velkomnir. Hjúskapur. Sunnudaginn 17. þ. m. voru gefin saman í hjónaband í Möðruvallakl.kirkju ungfrú Sigríður Jónsdóttir frá Stokkseyi’i og Sigurlaugur Brynleifsson, cand. phil., Ákureyri. Lok af mjólkurbrúsa tapaðist á veginum frá Ak- ureyri að Fnjóskárbrú. — Skilist gegn fundarlaunum í Mjólkursamlag KEA. AKUIÍEYRI. — SÍMI 444. Þökkum auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og út- för SIGURÐAR II. J. AUSTMARS, fyrrverandi verkstjóra. F. h. barna og tengdabarna. Svanfríðin- Austmar. Málverkasýning í Gagnfræðaskólanum sunnud. 25. júlí til sunnud. 1. ágúst. Opin daglega 1 — 10 e. h. BARBARA ÁRNASON MAGNÚS Á. ÁRNASON 1 Við önnumst vömflutningana \ Bifreiðastöðin Stefnir s.f. \ Simi 218 — Akureyri. jj ••Huiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii*

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.