Dagur - 22.12.1948, Blaðsíða 2

Dagur - 22.12.1948, Blaðsíða 2
2 D AGUR / Miðvikudaginn 22. desember 1948 brunatryggir allar húseignir á landinu, utan Reykjavíkur, enn fremur lausafé (nema verzl- unarvörur), svo sem: Innanstokksmuni, vélar og áhöld í verksmiðj- um og verkstæðum, efnivörur til iðnaðar, framleiðslubirgðir, hey, búpening o. fl. BÚFJÁRTRYGGINGADEILD tryggir búfé fyrir vanhöldum og slysum. Hentugt að tryggja hús og lausafé, dautt og lifandi, á sama stað. Leitið upplýsinga hjá umboðsmönnum fé- lagsins, sem eru í hverjum hreppi og kaup- stað á landinu. UMBOÐSMAÐUR Á AKUREYRI: • VIGGÓ ÓLAFSSON Brekkugötu 6 — Sími nr. 12 Akureyringar! Tíminn er dýrmætur í hinni miklu samkeppni, sem ríkir í framleiðslu r og atvinnulífi Islendinga. Ferðist því og sendið vörur yðar með FÖXUNUM og sparið með því bæði fé og tíma. Virðingarfýlist FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.