Dagur - 23.02.1949, Page 1
Forusíugrcinin:
Ólík afstaða jafnaðarmanna
í Bretlandi og hér gagnvart
samvinnuhre.vfingunni.
Dagu
Skíðamót drengja verður háð
n.k. sunnud. við Knarrarberg.
Keppt í svigi í 2 fl., 13—15
ára og 10—12 ára. Ferðir frá
Ferðaskrifstofunni frá kl. 1.
XXXII. árg.
Akureyri, miðvikudaginn 23. fel rúar 1949
8. tbl.
Glæsilegur íþróttaleikvaugur
Þetta er íþróttaleikvangur æskunnar í borginni Cleveland í Ghio í
Bandaríkjunum. Rúmar hann 80.000 áhorfendur. Nær bví hver stór-
borg Bandaríkjanna á slík íbróttasvæði, sumar borgir mörg. —
Bæjarráð leggur til að emstaklmgar
fái fayggiugaláii úr byggingasjóSi
iarins
Bæjarráð hefur sent bæjar-
stjórn ályktun um framkvæmdir
byggingarsjóðs bæjarins, en sá
sjóður á að standa undir bygg-
ingaframkvæmdum bæjarins
sjálfs og mun hann vera nú, á-
samt því fé, sem ætiað er til hans
á fjárhagsáætlun yfirstandandi
árs, um 390 þús krónur.
Bæjarráð leggur til að 200 þús.
kr. af þessu fé verði lánað ein-
staklingum til þess að auðvelda
þeim að koma sér upp húsum.
Mun fyrirhugað að lán þessi verði
veitt til 10—15 ára, allt að 15 þús.
kr. til einstaklings, gegn 2. veð-
réttar tryggingu í húsunum. Með
þessum hætti gæti bærinn kom-
ið upp útlánasjóði, sem nokkuð
gæti látið til sín taka í bygging-
armálum. Munu bæjarráðsmenn
Fimm innbrot á skömm-
«m tíma
Fimm innbrot hafa verið fram-
in hér í bænum að undanförnu og
mun slíkt, sem betur fer, sem
næst einsdæmi í sögu bæjarins. í
næst síðustu viku var brotist inn
í Fiskbúðina í Strandgötu og bif-
reiðast. Bifröst. Var st-olið skipti-
mynt. í fyrri viku var brotist inn
í bifreiðaverksttæði Jóhannesar
Kristjánssonar, þar var engu stol-
ið, en huiðir brotnar o. s. fi-v. Þá
var brotist inn í Blikksmiðjuna
óg stolið um 200 ki'ónum. Enn
hefir verið brotist inn í nokkra
bíla. Mál þessi öll eru enn í rann-
sókn, en nokkur innbrotanna
liafa þegar verið upplýst.
hafa talið þetta heppilegra fyr-
irkomulag en að bærinn sjálfur
taki að byggja íbúðir og selja
þær síðan einstaklingum, þótt
svo væri ráð fyrir gert í bæjar-
málefnasamningi flokkanna, enda
voru þau ákvæði miðuð við laga-
setningu um mikla fjárhagsaðstoð
ríkisins til íbúðabygginga í kaup-
stöðum. En lög þessi hafa ekki
reynzt nema pappírsgagn eitt og
ekkert gagn gert nema hressa upp
á fylgi fyrrv. stjórnarflokka í síð-
ustu Alþingiskosningum.
verzfun og iðn-
iííatsmenn bifreiða skip-
aðir hér samkv. nýjn
dyrtiðarlögunum
í nýju dýrtíðarlögunum eru
ákvæði um söluskatt af bifreiðum
er ganga kaupum og sölum
manna á milli og ber að greiða
20% söluskatt af söluverðinu. —
Matsmenn skulu meta bifreiðarn-
ar til skattsins. Nýlega hafa þessir
menn verið skipaðir í matsnefnd
og yfirm.nefnd hér: Gunnar Stéin
dórsson bifreiðaeftirlitsmaður og
Baldur Guðlaugsson sýsluskrifari
í matsnefndina. Varamenn: Gísli
Olafsson lögregluþj. og Snæbjörn
Þorleifsson bifreiðaeftirlitsmaður.
Séu seljendur óánægðir með mat-
ið, geta þeir skotið því til yfir-
matsnefndar og skipa hana þessir
menn: Björn Guðmundsson lög-
regluþj., Júlíus Ingimarsson af-
greiðslumaður og Hreiðar Jóns-
son bifvélavirki.
Bæjarráð leggur til að
siarfsmemi bæjarins fái
10% launahækkim
í launasamningum Starfs-
mannafélags Akureyrarbæjar og
kaupstaðarins, er gert ráð fyrir
endurskoðun launaskrárinnar á
4 ára fresti. Þessi endurskoðun
á að fara fram í ár og fyrir
nokkru gerði félagið tillögur um
nokkrar grunnkaupshækkanir
starfsmannanna, allt að 20%. Eru
tillögur rökstuddar með því að
bæjarstarfsmenn hafi ekki feng-
ið grunnkaupshækkanir undan-
farin ár í sama mæli og hliðstæð-
ar starfsgreinar. Bæjarráð hefur
lagt til við bæjarstjórnina, að
starfsmenn fái um 10 % launa-
hækkun. Komu þessar tillögur til
meðferðar í bæjarstjórninni í
gær. Blaðinu varókunnugtumaf-
greiðslu þeirra í gær, er það fór
í pressuna, en líklegt var talið, að
tillaga bæjarráðs mundi samþ.
Breyting á lokunartíma
söiubúða hér í bæ
Á síðasta bæjarstjórnarfundi
var samþykkt ný reglugerð um
lokun sölubúða hér í bæ, samkv.
tillögum Verzlunarmannafélags
Akureyrar, Kaupfélags Eyfirð-
inga, Félags vex-zlunar- og ski'if-
stofufólks og Starísmannafélags
KEA. í 2. grein reglugerðai'innar
segir svo:
Alla vii-ka daga ái’sins skal
sölubúðum lokað eigi síðar en kl.
18. Þó skulu vera frá þessu þær
undantekningar, er nú skal
gi-eina:
Aðfangadag jóla og gamlársdag
skal eigi lokað síðar en kl. 13,
nema þessa daga beri upp á
mánudag, þá er heimilt að hafa
búðir oprar til kl. 16. Síðasta
virkan dag fyi’ir aðfangadag jóla,
er heimilt að halda sölubúðum
opnum til kl. 24. Síðasta laugar-
dag fyrir jól (annan en Þorláks-
messu, ef hann ber upp á laug'ar-
dag), eða annan virkan dag
skömmu fyrir jól, er heimilt að
halda búðum opnum til kl .22. A
tímabilinu frá og með 1. okt. til
30. apríl, skal lokað eigi síðar cn
kl. 16 á laugardögum (vetrar-
tími). Á tímabilinu frá og msð 1.
maí til 30. sept. skal loka eigi sið-
ar en kl. 12 á laugardögum, en á
föstudögum er heimilt að ha’da
búðum opnum til kl. 19 (sumar-
tími). Þá er heimilt að haida búð-
um opnum til kl. 16 laugai'daginn
fyrir hvítasunnu.
Almenna helgidaga þjóðkirkj-
unnar, sumardaginn fyi'sta, 17.
júní og fyi’sta mánudag í ágúst
mega engar sölubúðir \ era opnar.
1. maí og 1. desember skal lokað
kl. 12 á hádegi.
Verlzmi Kanpfélags EjfirSmga gekk
sanae um 10% á s, L ári - Félagið gerir
ráð fyrir taprekstri
Hinn árlegi félagsráðsfundur Kaupfél. Eyfirðinga var haldinn hér
í bæxxunx s. 1. mánudag. Maettu á honum fulltrúar frá flestum fé-
Iagsdeildunx, auk framkvæmdastjóra, stjórnar og allmargra ann-
arra starísmanna félagsins. Að venju flutti framkvæmdastjórinn,
Jakob Frímannsson, yfirlit um rekstur og hag félagsins skv. þeim
niðurstöðum, sem þegar liggja fyrir, en rcikningsskilum er cnn ekki
lokið og fullnaðartöíur því ekki kunnp.r.
Minnkandi verzlunarvelta.
í skýi'slu sinni minnti íram-
kvæmdastjói'irm á, að undanfaiin
ár hefði jafnan tekizt að halda
vei-zlun félagsins nokkuin veginn
í horfinu og að peningagildi hefði
hún farið vaxandi til ái-sins 1948.
En þá hafi orðið umskipti. S. 1. ár
sýnir, í fyrsta sinn um langan
aldur, lækkandi verzlunarveltu í
krónutali enda þótt dýrtíðin hafi
aukizt í flestum greinum. Lækk-
unin stafar af minnkandi ei'lend-
um innflutningi og versnandi inn-
flutningshöftum á öllum sviðum.
Skömmtunin hér heima mun
einnig stuðla að minnkandi vei'zl-
un, jafnvel þótt á ái'inu yrði ekki
vart við vöntun á skömmtunar-
seðlum í höndum aimennings.
Heildarsala félagsins í öllum
verzlunard. hefir numið um 21
milljón kröna, og verzlunarveltan
í 6 aðaldeildum félagsins minnk-
að um 10% miðað við árið 1947.
Nokkrar af vei'ksmiðjumfélagsins
og öðrum fyrix’tækjum, sem ekki
eru meðtalin í verzlunarveltu að-
aldeildanna, hafa þó haldið nokk-
um vegixrn í horfinu.
Framkvæxndir félagsins.
Um framkvæmdir félagsins á
áiinu 1948, sagði framkvæmda-
stjórinn þetta m. a.: Smíði vex zl-
unarhússins Hafnarstr. 93 er nú
að mestu lokið og meiri hluti þess
tekinn til afnota. Nýja smjöriík-
isgerðin er tekin til starfa msð
nýjum, fullkojnnum vélum, og
unnið er að því nú að breyta
! gamla smjörlíkisgerðarhúsinu til
afnota fyrir pylsugerð og niður-
suðuverksmiðju. í smíðum eru nú
vörugeymsluhús og fiskimjöls-
verksmiðja í Dalvík og verið er
að ljúka við niðui’setningu nýrra
frystivéla og hraðfi'ystitækja í
frystihúsi félagsins í Hi’ísey. Lok-
ið er byggingu skipasmíðaverk-
stæðis og yfii'bygginga- og málm-
húðunarvex’kstæðis á Oddeyrar-
tanga. Mjólkursamlagið er að láta
reisa ketilstöð í Grófargili, til af-
nota fyrir samlagið og aðrar
vei-ksmiðjur félagsins.
Mjólkurframleiðslan eykst enn.
í þeim þætti skýrslunnar, sem
fjallaði um afsetningu afurða fé-
lagsmanna, upplýsti fram-
kvæmdastjói'inn, að mjólkur-
framleiðslan í héraðinu færi enn
vaxandi. Mjólkursamlagið tók á
móti 6.635.263 ltr. rnjólkur og
greiddi bændum kr. 7.521.544.00,
eða 113,35 aui'a pr. ltr. til jafnað-
ar. Mjólkurmagnið er í'ösklega
9% meii-a en árið 1947. 35% af
magninu fóru til neyzlu, en 65%
til vinnslu.
Þá skýrði hann fi á sölu annarra
afui’ða bænda, bæði landbúnað-
ai'afui'ða og sjávai'afurða og gat
þess m. a. að það skapaði veru-
lega erfiðleika nú hversu illa
gengi að losna við lú-aðfrystan
fisk af félagssvæðinu. Enn er ekki
búið að flytja út nema tæplega
2/3 hluta ái'sfi'amleiðslunnar af
þessari vöru. Tekur fiskurinn
mjög upp dýi-mætt geymslupláss
frystihúsanna og sva langri
geymslu fylgii' mikil áhætta.
Verzlunaraðstaðan úti á landi
versnar.
í lok skýrslunnar lét Jakob
Frímannsson svo ummælt, að
minnkandi verzlun félagsins
mundi óhjákvæmilega valda
versnandi afkomu. Álagning hefir
enn verið minnkuð og þótt kaup-
gjald og kostnaður hafi eitthvað
lækkað vegna festingar vísitölu-
gx-eiðslu, hafi grunnkaup víða
hækkað og nýjir skattar og álög-
ur, t. d. söluskattur og slysa-
tryggingagjöld, verið lögð á
verzlunarreksturinn og næmu
þeir skattar allir maigfaldii vísi-
töluhækkuninnL Og ástandið
virðist enn fara versnandi. Stöð-
ugt væri þrengt meira og meira
að öllum vei-zlunar- og iðnrekstri
og að því er virtist alveg sérstak-
lega utan höfuðstaðarins. Taldi
hann fyrirsjáanlegt, að gera mætti
ráð fyrir taprekstri hjá félaginu á
sl. ári og væri sízt útlit fyrir
batnandi afkomu meðan núver-
andi öngþveiti í verzlunar- og
viðskiptamálum ríkti.