Dagur - 02.03.1949, Blaðsíða 7

Dagur - 02.03.1949, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 2. marz 1949 D A G U R 7 — Opið bréf (Framhald af 2. síðu). Þú ert sjómaður. Hefir þú leitt hugann að því, þegar þú ýtir í síð- asta sinni úr vör, að það veltur þá á miklu að þar sigli góður maður, að honum hafi aldrei komið til hug- ar að taka það helgasta af öðrum manni, sem hverjum frjálsbornum manni er gefið. Viltu athuga þetta? Helgi Kristjánsson. - Fokdreifar (Framhald af 4. síðu). stjórn og trúnaðarráði, vegna liræðslu við kosningaslag. En til að breiða yfir ófarir þeirra og undanhald ,lýsir hann því yfir í yfhskrift um málið, að „einingar- menn“ hafi stjórn félagsins í sínr um höndum eins og áður. En sannleikurinn í þessu máli er sá, að nú eiga sæti í stjórniimi einn flokksbundinn Framsóknarmað- ur, tveir jafnaðarmenn og tveir kommúnistar, og sama er að segja um varasljórn. í trúnaðarráði eiu 6 lýðræðissinnar og 6 einræðis sinnar. Þe.tta er það tilboð, sem lýðræðissinnar stóðu að, og svo merkilega vildi til, að einræðis- sinnar gengu inn á það, og þar með sömdu þeir af sér meiri- hlutaaðstöðu í stjórn félagsins. — Þannig ei' sannleikur „einingar blaðsins" um þetta mál, og má það gjarnan verða lýðum ljós.t, því að eg er viss um, að enginn af þeim lýðræðissinnum, sem nú eiga sæti í starfsliði félagsins, vilja láta kalla sig „einingar* nafni því, sem íslenzkir kommún- istar hafa tekið upp á að kalla sjálfa sig, og því síður vilja þeir starfa undir því nafni í þágu heildarinnar. En gott samstarf allra flokka er félaginu fyrir beztu, og það eina, sem getur veitt meðlimum þess sigur að settu marki, í því að láta ekki rýra lífsafkomu sína.“ PEN-FRIENDS The Hibernian Link Correspon- dence piub, of 17 Clarinda Park East, Dun Laoghaire, Dublin, invi- tes persons of all ages, wlio are iir- terested in corresponding rvith pen- friends all ovcr the worlcl, to appiy to the secretary (enclosing adressed envelope and international reply coupon), for particulars of member- ship. — Members in over 40 coun- trie.s. Herbergi til leigu Afgr. vísar á. Silfurhrin gur, með plötu, merktu.r, fund- inn. Afgr. vísar á. ffá 14—16 ára nngling) er til sölu.-Til sýnis á afgreiðslu Das;s. o Skemmtiklúbburinn ALLIR EITT“ heldur DANSLEIK í Sam- komuliúsinu, laugardaginn 5. marz 1949, kl. 10 e. h. STJÓRNIN. Til sölu er 3ja manna bátur með 10 lia. June Munktell vél. — Upplýsingar gefa: Matthías Jónsson, Garði, Pálmi Friðriksson, Gránufélagsg. 5. Lítil! trillubátur óskast til kaups. Afgr. vísar á. Innilegt hjartans þakklceti votta ég öllum vinurn mín- um og venslamönnum, sem glöddu mig á fimmtugs- afmœli minu, 24. þ. m., með heirrisókn, skeytum og stór- gjöfum. — Guð blessi ykkur öll. RA GNHEIÐ UR J ÓNSD Ó T TIR, Norðurgötu 15. KB3-mKBSiKBKBKBKBKBKBKBKBK-»KrmKBKBKHKBKBKBKBKBKBKH 11111*11111111 11111*111*1*111111111 Enn eruð þið alvarlega áminntir um að fara sparlega með vatnið og láta ekki renna að nóttu til. Grunur leikur á, að fólk láti renna á þvott, kjöt og fisk alla nóttina. Verður þetta athugað og tekið ■ vatnið af þeim. sem þetta sannast á. VATNSVEITAN. Burstavörur Strákústar Gólfskrúbbar Handskrúbbar U ppþ vottaburstar Skóburstar Járn- og glervörudeild. Gúmmísvuntur Gúmmíbuxur Gúmmistakkar Olíutreyjur Olíukápur Vinnuvettlingar Járn og glervörudeild. Bankabygg Sagomjöl Kartöflmnjöl Sagogrjón Sardínur í olíu Sardínnr í tomat Gaffal bitar Amjósur Ný lenduvörudeild og útibú. Línsterkja Sólsáþa Blámasaþa Þvottqd uft Þvottablámí Grœnsápa Klórvatn Klórkalk. 111111111111111 i ■ * 1111111 * ■ 11111 * 11111 * 11111 iiiiiiiimiiiimmii mmimmmmmmmi Ný lenduvörudeildi n o<r útibú ÚR BÆ OG BYGGÐ □ Rún.: 5949327 = Frl.: I. O. O. F. = 130348V* = Messur um helgina: Glerár- Dorpi kl. 2 e. h. — Akureyri kl. 5 e. h. (F. J. R.). Föstuguðsþjónusta verður í kirkjukapellunni á miðvikudags- kvöldið kl. 8.30 e. h. Fólk er beð- ið að haía mco sér passíusálma. Frá kristniboðshúsinu Zíon. — (í kvöld), miðvikud. 2. marz: Eamkoma kl. 8.30 e. h. Takið Passíusálmana með. — Sunnud. 6. þ. m.: Sunnudagaskólinn kl, 10.30 f. h. Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. Séra Jóhann Hlíðar ann- ast samkomurnar. — Allir vel- komnir. Hjálpræðisherinn. Sunnud. kl. 11: Helgunarsamkoma. Kl. 2: Sunnudagaskólinn. Kl. 8.30: Hjálpræðissamkoma. -— Mánud. kl. 4: Heimilissambandið. Kl. 8.30: Æskulýðsfélagið. — Þriðjud. kl. 5: Kærleiksbandið. — Mið- vikud. kl. 8.30: Hermannasam- koma. — Fimmtud. kl. 8.30: Norsk Förening. Frá heimilisiðnaðarfél. Norður- lands. Sauma- og bókbandsnáms- skeið hefjast að nýju 11. marz n. k. — þeir, sem ekki komust að á síðustu námsskeiðum, sitja nú fyrir, gefi þeir sig fram í tíma. — Sími 488 eða 26. St. Brynja nr. 99 heldur fund í Skjaldborg mánud. 7. marz næstk. kl. 8.30 e. h. —- Dagskrá: Inntaka nýliða. Útvarpsþáttur. Tillögur laganefndar. Upplestur. Dans. Hjónaband. 26. febrúar voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Tohrarensen, ungfrú Lára Sigríður Valdemarsdóttir, Felli, Glerárþorpi, og Ólafur Haukur Flygenring, Sólvallag. 18, Rvík. Heimili brúðhjónanna verður á Nesveg 62, Rvík. Vinnustofusjóði Kristneshælis hafa borizt þessar gjafir: Fi-á ungum bónda í Óngulsstaða- hreppi kr. 250.00. — Frá N. N., móttekið á afgreiðslu Dags., kr. 140.00. — Frá ónefndum kr. 10.00. -— Beztu þakkir. — Jónas Rafnar. Sunudagaskóljnn kl. 11 f. h. í kapellunni og kirkjunni. Almennur æskulýðsfundur verð- ur haldinn í kirkjunni kl. 8.30 e h. næstk. sunnudag. — Nánar á götuauglýsingum. U. M. F. „Ároððinn“, Önguls staðahreppi heldur danssamkomu að Þverá laugardaginn 5. marz kl. 10 e. h. Veitingar á staðnum. Síldveiðin hér á Pollinum er nú orðin treg. f sl. viku öfluðust 400 tunnur alls og voru frystar til beitu. Fftir helgina hefir enginn afli verið. Frá Barnaskólanum. Hannes J. Magnússon skólastjóri gegnir ekki skólastjórastörfum nú fyrst um sinn vegna eftirstöðva mænu- veiki. Foreldrar og aðrir, sem aurfa að eiga viðtal við skóla- stjórann, eru beðnir að snúa sér til Eiríks Sigurðssonar kennara. Hjúskapur. Síðastl. laugardag voru gefin saman í hjónaband, af séra Jóhanni Hlíðar, ungfrú Bryndís Pétursdóttir leikkona frá Reykjavík, og Örn Eiríksson loft- siglingafræðingur, Kristjánssonar kaupmanns hér. Blaðinu hefir borizt prentuð ársskýrsla alþýðuskölans á Eið- um fyrir árin 1946—1948. Er þar greint frá námstilhögun, náms- greinum, prófum og öðrum hög- um skólans. Skýrslan flytur einn- ig nemendatal. Minningarspjöld Vinnuheimil- issjóðs S. í. B. S. fást í Bókaverzl. Gunnlaugs Tr. Jónssonar og Bókabúð Akureyrar. Látinn er hér á sjúkrahúsinu Bjartmar Júlíusson frá Hólsgerði í Eyjafirði. Hann var ókvæntur, tæplega fimmtugur að aldri. Aðstoðar-hafnarvarðarstaðan var veitt Friðrik Hjaítalín á síð- asta baéjarstjórnarfundi. Fíladelfía. Vakningar-samkom- ur verða áfram í Verzlunar- mannahúsinu, Gránufélagsgötu 9 (niðri), öll kvöld vikunnar kl. 8.30. Allir velkomnir. Kvenfélagið Hlíf hefir beðið blaðið að flytja bæjarbúum beztu þakkir fyrir gjafir og góðan stuðning í sambandi við kaffisölu félagsins sunnudaginn 27. febr. sl. Hef verið beðinn að útvega 2000 kg af góðri töðu. Þeir, sem gætu selt töðu, eru beðnir að tala við undirrit- aðan sem fyrst. Jóhannes Kristjánsson, Brekkugötu 43, Akureyri. DnfntiTbúöiit er buó nllrn Ný egg Islenzkt smjör Harðfiskurinn góðð, barinn. Allir í Hafnarbúðina. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐMUNDAR TRYGGVASONAR frá Garðsliorni. Eiginkona, börn, tengdabörn og barnabörn. iiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiii ir Endurnýjun til 3. ílokks er í fullum gangi. Atliugið, að fyrir næstk. sunnudag, 6. marz, á endurnýjun að vera lokið. — Eftir þann tíma eiga menn á hættu að miðar þéirra verði seldir öðrum. — Endurnýjið því í tíma. — Dregið 10. marz næstkomandi. Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f. 1 tlllllilllllUIIII lUIUIIUUIIUUI IIIIIIIIIIIIIII111*1IIIII

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.