Dagur - 22.06.1949, Page 1
F orustugreinin:
„Þjóðlegir“ kommúnistar
og hin tegundin.
Dagur
FRAMSOKNARMENN!
Munið héraðsfundinn um
helgina.
XXXII. árg.
Akureyri, miðvikudaginn 22. júní 1949
25. tbl.
Framsóknarmannna heist
hér á laugardaginn
Hermann Jónasson, formaður flokks-
r
ins, og Bjarni Asgeirsson atvinnumála-
ráðherra mæta á fendinum
Rætt verður um viðliorfið til stjórnarsam-
starfsins og fleira
Hinn áður boðaði héraðsfundur eða fjórðungsfundur Framsókn-
armanna hefst í Samkomuhúsi bæjarins kl. 4 e. h. næstkomandi
laugardag og mun standa yfir fram á sunnudaginn. Á fundinum
mæta þeir Hermann Jónasson formaður flokksins og Bjarni Ásgeirs-
son atvinnumálaráðherra og hafa þeir framsögu.
Óviðunandi
| ástandívegamál-)
| um héraðsins |
1 Þegar þetta er ritað, hinn 21. I
i júní, má enn heita ófært öllum j
j farartækjum landlciðina héð- j
i an austur í Þingeyjarsýslu. — I
i Vaðlaheiði hefir að mestu ver- i
j ið ófær bifreiðum síðan i
j snemma í vetur og er umferð j
i um hana nú bönnuð mcð öllu i
j og óvíst hversu það bann kann j
i að standa lcngi. Reynt hefir i
j verið að fara austur í Þingeyj- j
j arsýslu um veginn um Dals- i
j mynni, en sá vegur er mjög i
\ illur yfirferðar, enda lítt við i
j haldið hin seinni ár og áðeins i
i sumarvegur. Stöðvun allra
j Iandsamgangna milli þessa i
i héraðs og Þingcyjarsýslu og
j það Iangt fram á sumar, veld-
i ur margs konar crfiðleikum
j og tjóni. Þingeyingar eiga erf-
i itt um aðdrætti vegna hins
j ófullkomna vegakerfis og fyr-
| ir Akureyri, sem verzlunar-
§ stað og ferðamannabæ, er
j samgöngustöðvunin svo Iangt
i fram á sumar, til mikils tjóns.
j Þeir, sem máluin eru kunnug-
i ir, tclja að vegamálastjórnin
j hafi ekki lagt kapp á það sem
i skyldi, að gera Vaðlaheiðarveg
j akfæran og líði svo hver dag-
i urinn af öðrum að lítið sem
j ekkcrt sé gert til þess að koma
j vcginum í lag. Það hlýtur að
j vera krafa Eyfirðinga og Þing-
| eyinga, að hið mesta kapp sé
j lagt á það að koma akvegar-
i sambandi í milli héraðanna i
j lag án tafar. — Jafnframt er
i Ijóst, að nauðsyn er að koma
j veginum um Dalsmynni og
i Fnjóskadal hið fyrsta í gott
j lag tíl þess að fyrirbyggja að
j Iangvinn samgöngustöðvun
jj milli héraðanna geti komið
i fyrir í framtíðinni jafnvel þótt
i snjóalög verði meiri á næstu
i árum en verið hefir nú um
z nokkur ár.
Stal bíl - braut hús
Á þriðja tímanum í fyrrinótt
var farþegabíl Flugfélags íslands
stolið þar sem hann stóð á Torfu-
nefsuppfyllingu. Á leiðinni upp í
bæinn var honum ekið á við-
bygginguna við verzlunarhús
Gudmans Efterfl. og laskaðist
húið talsvert. Bíllinn skemmdist
lítið sem ekkert. Lögreglan hafði
þegar upp á manninum, sem bíl-
inn tók og reyndist hann vera 18
ára piltur, aðkomumaður hér í
bænum, og var hann mikið
drukkinn.
Jónsmessuhátíð
um helgina
Kvenfélagið Framtíðin gengst
fyrir Jónsmessuhátíð að vanda nú
um helgina með líku sniði og
undanfarin ár. Fara hátíðahöldin
fram á túnunum sunnan við
sundlaugina og jafnframt verður
kaffisala í Gagnfræðaskólahús-
inu. Alls konar veitingar fást
einnig á hátíðasvæðinu.
Margvísleg skemmtiatriði verða
á boðstólum.
Á laugardaginn verður aðgang-
ur að skemmtisvæðinu seldur á 5
kr. fyiir fullorðna, en ókeypis
fyrir börn. Á sunnudaginn verða
seld merki, sem gilda að öllum
skemmtunum dagsins.
Akureyringar hafa jafnan
kunnað að meta hið óeigingjarna
starf Framtíðarkvenna er þær
hafa safnað fé til mannúðarstarfa,
og mun svo enn reynast, að fólk
fjölmenni á hátíðina. Þar að auki
eru Jónsmessuhátíðirnar orðinn
einn vinsælasti þátturinn í
skemmtanalífi bæjarbúa að
sumrinu.
Hinn 16. þ. m. hófst verkfall hjá j
verkamannafélaginu Dagsbrún í
Reykjavík og hinn 18. þ. m. verk-
fall hér hjá Verkamannafélagi
Akureyrarkaupstaðar. Dagsbrún
gerði kröfu um hækkun á tíma-
kaupi úr kr. 2.80 í almennri vinnu
í kr. 3.25 og tilsvarandi hækkun-
ar á öðrum liðum taxtans. Sömu
kröfur voru gerðar hér og af
Þrótti á Siglufirði.
Eftir stöðuga fundi með deilu-
aðilum og fyrir milligöngu sátta-
semjara ríkisins varð samkomu-
lag á sunnudagsmorguninn um
lausn deilunnar í Reykjavík og
hækkar kaupið í almennri vinnu
urn 10% eða í kr. 3.08, en nokkuð
minni hækkun er á öðrum liðum
taxtans.
Héraðssáttasem j ari, Þorsteinn
M. Jónsson, hafði deiluna hér til
meðferðar og á mánudag sl. varð
samkomulag hér um sama kaup
og í Reykjavík fyrir almenna
vinnu, og svipuð kjör á öðrum
liðum taxtans.
Þessir samningar hafa síðan
verið formlega samþykktir af
báðum deiluaðilum og eru verk-
föllin leyst. Hér hófst vinna aftur
á þriðjudagsmorgun. Búizt er við
því að deilan í Siglufirði leysist
nú á sama hátt.
Héraðsfundur
--------------•
Þeir halda heim
Bevin utanríkisráðherra Bret-
lands, Vishinsky utanríkisráð-
herra Sovét-Rússlands og Ache-
son utanríkisráðherra Bandaríkj-
anna, eru nú horfnir heim af ráð-
herrafundinuin í París, sem þeir
sátu ásamt Schuman, utanríkis-
ráðherra Frakklands. Bevin hefir
látið svo ummælt, að nokkur ár-
angur hafi orðið af fundinum, m.
a. í Þýzkalands- og Austurríkis-
málunum, og fyrir hans tilverkn-
að muni stríðsóttinn nú minnka.
Myndirnar eru áf Bevin og
Vishinsky.
Samningarnir gilda til 15. des.
næstkomandi.
Yms stéttarfélög hafa sagt upp
samningum sínum og krefjast
verulegra kauphækkana. Mun
langt í land að allar þær deilur
leysist, vafalaust má þó telja, að
kaup í landinu hækki yfirleitt um
5—10% og þaðan af meira nú í
sumar og að sjálfsögðu mun dýr-
tíðin taka stökk upp á við í svip-
uðum mæli.
Það er sorgleg staðreynd fyrir
launastéttir landsins og þjóðfé-
lagið í heild, að þrátt fyrir marg-
ar gi-unnkaupshækkanir á liðn-
um árum gengur enginn þess dul-
inn lengur, að dýrtíðin er búin að
gleypa þær allar og launamenn
berjast enn í bökkum. Samtök
launamanna virðast þó enn ekki
vilja beita samtakamættinum til
þess að knýja stjórnarvöld og
stjórnmálaflokka til virkra að-
gerða í dýrtíðarmálinu, þ. e. að
auka kaupmátt krónunnar, í stað
þess að minnka hann, svo sem nú
er gert. Vafalaust gætu laun-
þegasamtökin komið miklu til
leiSar til raunhæfra dýrtíðarað-
gerða, ef unnið væri að því af
sama kappi og að fjölga krónun-
um fyrir hverja vinnustund.
Auk þeirra eru væntanlegir
hingað nokkrir menn úr mið-
stjórn flokksins og þingmenn. Að
loknum framsöguræðum verða
almennar umræður.
Aðalmál fundarins er dýrtíðar-
málið og viðhorf flokksins til
stjórnarsamstarfsins.
Búizt við mikilli fundarsókn.
Búizt er við miklli fundarsókn
úr mörgum héruðum hér norðan-
lands, allt frá Húnavatnssýslum
til Þingeyjarsýslna. Sérstaklega
er þess vænzt að flokksmenn úr
Eyjaf. og Ak. fjölmenni á fund-
inn. Eru flokksmenn hér með
hvattir til þess að ráðstafa ekki
síðari hluta laugardagsins og
fyrri hluta sunnudagsins til ann-
ars og þess eindregið vænzt, að
menn úr öllum hreppum sýslunn-
ar komi á fundinn, svo og flokks-
menn héðan úr bænum.
Aðalfundur Útgerðarfélags Ak-
ureyringa h.f. var lialdinn í Sam-
komuhúsi bæjarins í gærkveldi.
Fjallaði fundurinn um reikninga
félagsins 1948, en það er fyrsta
heila starfsár félagsins, og uin
önnur venjuleg aðalfundarstörf.
Fundi var ekki svo langt komið
í gærkveldi, er blaðið fór í press-
una, að unnt reynist að greina hér
frá öllum niðurstöðum. En aðal-
atriðin munu vera þessi:
Stjórn félagsins leggur til að
greiddur verði 4% arður til
hluthafa af arði ársins, eða
sama og var 1947 ,cr Kaldbakur
var rekimi aðeins 7 mánuði. —
Skipið nær nú ekki fullri lög-
Fjölmennur Þingvallafundur.
Um sl. helgi var haldinn slíkur
fundur fyrir Suðurland á Þing-
völlum og komu þar hátt á þriðja
hundrað manns úr flestum
byggðarlögum. Rætt var um dýr-
tíðarmálið og stjórnarsamstarfið,
stjórnarskrármálið og aukið
byggðajafnvægi. Gerðar voru
ályktanir í þessum málum öllum.
Fi'amsóknarflokkurinn efnir nú
til slíkra funda í öllum fjórðung-
um til þess að ræða stjórnarsam-
starfið og dýrtíðarmálin. Eftir
þingslitin og þau tíðindi, sem nú
eru að gerast í dýrtíðarmálunum,
telur flokkurinn óhjákvæmilegt
að Alþingi og ríkisstjórn taki
öðrum tökum á þeim málum en
verið hefir og það þegar í haust,
en ella fái þjóðin tækifæri til þess
að segja álit sitt á stefnum flokk-
anna með kosningum.
lieimilaðri afskrift, og nemur
afskriftin á árinu á fjórða
hundrað þús. kr. Á árinu 1947
var skipið afskrifað eins og lög-
heimilað er niiðað við 7 mánaða
starfrækslu. Útkoman hjá fé-
laginu á árinu 1948 er því mun
lakari en var 1947. Stafar þetta
ekki af því að rekstur skipsins
hafi gcngið verr, þ. e. að afli
hafi verið Iakari eða sölur
verri, heldur af hinu, að til-
kostnaður allur fer sívaxandi,
sérstaklega hér hcima. Á orði
hefir verið að útgerð Kaldbaks
hafi gengið sérlega vel yfirleitt.
Má því renna grun í að ekki sé
(Framhald á 8. síðu).
Grunnkauk verkamanna hækkar
um 10 prócent
Verkföllin leyst upp úr helgimii
Úfgerðariélag Akureyringa
greiðir 4% arð
Mun lakari útkoma 1943 en var 1947, vegna
aukins tilkostnaðar á flestum sviðiitn