Dagur - 22.06.1949, Side 3
Miðvikudaginn 22. júní 1949
D AGUR
Innilegar þakkir fcerurn við öllum þeim, sem lieiðr-
uðu. okkur með heimsóknúm, skeytum, blómum og
höfðinglegum gjöfum, i tilefni af nýafstöðnu 70 Ara
afmceli okkar og 45' ára hjúskaþarafmœli, 19. þ. m.
Heill ykkur 'öllum.
JAKOBÍNA HALLDÓRSDÓTTIR
HALLUR SIGTRYGGSSON
ÍÍKHKHKííBKHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKBKKBKHÍ
i iii 111111111111111 iiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimu
............ iii ii 1111111111111111111 ii
TILKYNNING
til síldarsaltenda
Þeir sildarsaltendur, sem ætla að salta síld á þessu
sumri, þurfa samkvæmt 8. grein laga nr. 74 frá 1934 að
sækja um leyfi til Síldarútvegsnefndar.
Saltendur þurfa að upplýsa eftirfarandi:
1. Hvaða söltunarstöð þeir liafa til umráða.
2. Af livaða skipum þeir fái síld til söltunar.
3. Hvaða eftirlitsmaður verður á stöðinni.
4. Hve margt síldarverkunarfólk vinnur á stöðinni.
5. Eigi umsækjandi turinur og salt, þá hve mikið.
Umsóknir þurfa að berast nefndinni fyrir 25. þ. m.
Nauðsynlegt er, að þeir saltendur, sem óska að fá
keyptar tómar tunnur og salt frá Síldarútvegsnefnd,
sendi pantanir til skrifstofu nefndarinnar á Siglufirði
nú þegar.
Síldarútvegsnefnd.
i>iiiiiiiiiiiiiiii(tiiiii«««iiiiiiiiiiiii«iiiiiiiiiiiii'iiiiiiiiii(iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiil|||||iiiiiiiiiiniiiiiiiiii||t||-;
111111111111111111111111111111111
Smjörframleiðendur!
Framvegis verður allt það smjör, sem lagt er
inn hjá oss, að vera merkt framleiðanda.
Hver pakki skal vera merktur með nafni og
heimilisfangi.
Kjötbúð KEA.
• iiiiiiiiiiiiiiimiiiiimi
immmmmmmmmmmmmmmmmmmmm
■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmm
immmmii
i ■ 11 ■ 111111 ■ ■ 11111 ■ ■ ■ i ■ 11 ■ 11 ■ i ■ ■
111 ■ ■ ■ ■ ■ i ■ i ■ ■ ■ 11 ■ 111 ■ 111111
immmmmmmmi
I kvöld kl. 9:
| D r a u m a e y j a n {
; (High Barbaree) -
Metro Gokhvyn Mayer i
: kvikmynd, tekin af Everett \
i Riskin samkvæmt sam- \
nefndri skáldsögu eftir =
! Charles Nordhoff og i
James Norman Hall. I
i Leikstjóri:
; Jack Conway. f
; Aðalhlutverk:
; Van Johnson \
June Allyson
\ Thomas Mitchell
Marilyn Maxwell.
'"mmmmmmmmmm iimiimmmmmmmmim
,iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii"*
i SKJALDBORGAR [
B í Ó
iMilli heims og lieljuj
; (A Matter of Life and 1
Death) i
j Skrautleg og nýstárleg i
; gamanmynd í eðlilegum i
i litum. — Gerist þessa heims i
i og annars.
i Aðalleikendur:
I DAVID NIVEN
\ ROGER IJVESEY {
| RAYMOND MASSEY \
\ KIM HUNTER.
riiviimmimiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiimmviiiiiimiiiit»**
Vanir garðyrkjiunenn
vilja taka að sér skipulag
trjágarða ogviðhald á þeim.
Afgr. vísar á.
Innilegustu þakkir til allra þeirra, seni sýndu okkur samúð
við fráfall og jarðarför
IIJARTAR LÁRUSSONAR, skipstjóra.
Sérstaklega þökkuin við Útgcrðarniannafélagi Akureyrar og
Skipstjórafélagi Norðlendinga fyrir ómetanlega lijálp, cr þau
sýndu hinum Iátna og fjölskyldu hans.
Akureyri, 14. júní 1949.
Börn liins látna.
KHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHSfiHKH'MKBKHK
Mínar alúðarfyllstu þakkir vil ég fœra þeim, sem
glöddu mig á 50 ára afmceli minu, með heimsóknum,
gjöfum, blómum og skeytum.
Lifið hcil og sccl.
Ásgerði, 19. júní 1949.
| MAGNÚS STEFÁNSSON.
<BKHKBKhKhKhKHKHKhKhKbKhKhki)KhKhkhkhkhkbKhkbKHKH3
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmi
immmmmmiimmii.
| Happdræffi Háskóla íslands
1 Endurnýjun til 7. flokks liefst föstudaginn 24. þ. m., \
I og á að vera lokið 6. júlí n. k. |
Ath. Þeir miðar, sem þá hafa ekki verið endurnýj- É
1 aðir, verða seldir. i
Endurnýið í tíma. — Dregið verður II. júlí.
Bókaverzl. Axels Kristjánssonar h.f. I
>"iiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiimiiimiimmmmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii,il,;
■ii«iiiiiiimiiiiiimiiiiiliiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiijiiiimimiiiiiiiiiiMiiiiiiii(i(iiuiiiiiiuiiiiiHMiiiii«iii,iii,i,Mii*
iLOEI |
Verksmiðjan vinnur nú allar tegundir I
af lopa, bæði litaða og ólitaða.
Lopinn fæst í öllum kaupfélögum [
f landsins og víðar. I
[ Ullarverksmiðjan G E F J U N I
| AKUREYRI . |
-"imimMimmimmmmmmmimmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmiit
Brennimairk
mitt er E i n.
Einar S. Óskarsson,
Kálfagerði,
Saurbæjarhreppi,
Eyjafirði.
Vil selj
a
KVÍGU af góðu kyni.
Guðmundur Jónsson.
Sími 533.
Kaupum
sultuglös og
flöskur
Öl & Gosdrykkir h.f.
Ný Norðra-bók:
/
Og svo giffumst við
'eftir Björn Ó1. Pálsson.
Nútíma-ástarsaga, gerist að mestu leyti
á Vestfjörðum og í Reykjavík.
Bókaútgáfan
h 1411.111 tjuummummm im mmimmnintirnmtiiimmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmim
'iiiiuiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiilniiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiH
Arður fil hlufhafa
Á aðalfundi H.f. Eimskipafélags Islands 4. júní, var |
; samþykkt að greiða 4% — fjóra af hundraði — í arð til e
= liluthafa fyrir árið 1948. ;
Arðmiðar verða innleystir í aðalskrifstofu félagsins i
\ í Reykjavík og hjá afgreiðslumönnum félagsins um allt ;
; land. i
\ Athygli skal vakin á því, að samkvæmt 5. gr. amþykkta ;
; félagsins er arðmiði ógildur, hafi ekki verið krafizt i
i greiðslu á honum áður en 4 ár eru liðin frá gjalddaga i
; lians. Skal hluthöfum því bent á, að draga ekki að inn- i
i leysa ai'ðmiða af hiutabréfum sínum, svo lengi að hætta |
; sé á, að þeir ver-ði ógildir-. Nú eru í gildi arðmiðar fyrir i
i árin 1944—1948, að báðum meðtöldum, en eldri arð- 1
i miðar eru ógildir. i
i Þá skal ennfremur vakin athygli á því, að enn eiga ]
i allmargir hluthafar eftir að sækja nýjar arðmiðaarkir, i
; sem afhentar eru gegn stofni þeim, sem fastur er við i
! hlutabréfin. Eru þeir hluthafar, sem enn eiga eftir að i
; skipta á stofninum og nýrri arðmiðaörk, beðnir að gera i
i það sem fyrst. Afgreiðslumenn félagsins um land allt, |
| svo og aðalskrifstofan í Reykjavík, veita stofnunum i
i viðtiiku. I
{ H.f. Eimskipafélag íslands.
»"iiiimimniuiiiiunuiimimiiimniiniiiiuuiininiiniHiiniiiniiiiuiininiuiinuiiiunuuuiiiiiuniiH«niuimmi5
*lllllllllllllllllllllllllll|ll|ll|||l||ll||lllll«||lllllllllllll|l|||||||||||||||lllll||l|||lllllllllllll||||lll|ll|l|||l|l|||||||llllllllll,ia
Síldarstúlkur
i óskast til h. f. HAFLIÐA, Siglufirði. Rafliituð íbúðar- |
1 herbergi fyrir tvær stúlkur hvert. Rafmagn til suðu. |
i Vélknúin slorhreinsun á planinu. — Vinnuskilyrði á- i
| kjósanleg. — Stúlkur gefi sig frarn við skrifstofu li. f. ;
i Ilafliða, Siglufirði, eða við undirritaðan.
i KRISTINN ÁRNASON, |
i Hafnarstrœti S4. Akureyri l
11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111iii 111111111111111111;
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii""" """"""""""""" """"""