Dagur


Dagur - 22.06.1949, Qupperneq 5

Dagur - 22.06.1949, Qupperneq 5
Miðvikudaginn 22. júní 1949 D AGUR 5 Volpone (Haraldur Bjömsson). ff Leikfélag Reykjavíkur sýnir Volpone” hér um mánaðamótin r Ymsir þekktustu leikarar landsins koma norður Eins og greint var frá hér í blaðinu fyrir noltkru ,hyggst Leikfélag Reykjavikur koma hingað norður og sýna sjónleikinn „Volpone“ eftir Ben Jonsson nú í sumar. Leikförin hefir nú endanlega verið ráðin og mun flokkurimi koma norður nú laust fyrir mánaðamótin og sýningar hér verða í lok mánaðar og fyrsta daga júlimánaðar. Leikurinn var sýndur í Reykja- vík í vetur og vakti þá mikla at- hygli. Leikstjóri er Lárus Páls- son en ýmsir þekktustu leikarar landsins fara með hlutverkin, Volpone leikur hinn kunni og ágæti leikari Haraldur Björns- son, en aðrir leikarar eru: Einar Pálsson, Þorsteinn O. Stephen- var samtímamaður Shakespears, hlaut mikla hylli Jakobs konungs fyrsta, varð lárviðarskáld að nafnbót, og hlaut laun úr ríkis- sjóði. Hann lézt árið 1637 og er grafinn í Westminsterkirkju. Tvö önnur aðalleikrit hans eru: „Gullgerðamaðurinn“ og „Þögla konan“. Corbaccio (Brynjólfur Jóhannesson). sen, Valur Gíslason, Hildur Kal- man, Brynjólfur Jóhannesson, Árni Tryggvason, Edda Kvaran, Gestur Pálsson og Steindór Hjör- leifsson. Frægt verk. Volpone er eitt af aðalverkum þessa fræga enska höfundar, sem Leikritið Volpone gerist á end- urreisnartímabilinu suður í Fen- eyjum á ítalíu. Leikflokkur Shakespears sýndi leikinn í fyrsta sinn í Globeleikhúsinu í London árið 1605. — Meira en þrem öldum síðar endursamdi austui-ríska skáldið Stefán Zweig leiki'it Jonsons, breytti ýmsu, og hefir faiúð sigurför um víða ver- öld. í Reykjavík vakti sýning L. R. á Volpone geysimikla athygli, og leikurinn hlaut góðar viðtökur og Mosca (Einar Pálsson). eitt aðalleiksvið'. með breytingum, og leikendur ekki mjög margir. Ráðgerðar eru 4—5 sýningar á Akureyri. Ekki mun vei'ða sýnt víðar. Gólfteppi Nýtt gólfteppi til sölu. — Upplýsingar í síma 502 í kvöld og næstu kvöld, milli Brúnn kvcn-skinnhanzki tapaðist í Norðurgötu. Vin- samlegast skilist í Norður- götu 35. Karlmannabuxur Sportsokkar drengja o. m. fl. handa herrum ÁSBYRGI H.F. Vinnuvettlingar og Sjópokar n ý k o m n i r Verzl. ÁSBYRGI h.f. Söluturninn, Hamarsst. Reykjarpípur nýkomnar SÖLUTURNINN, Hamarsstíg. Hvalrengi Höfurn nýtt og saltað hval rengi ávallt fyrirliggjandi Fiskbúðin, Strandgötu 6. Y öruflutningar Akureyri-Reykjavík í Vörum veitt móttaka alla daga. Afgreiðsla vor í Reykjavík er á Sendibíla- I stöðinni, sími 81625. Bifreiðastöðin Stefnir s.f. ^..uuumimuhhuhumuuimuimmumuhuuhuuhuuuuiuuhimiimmimmmmmumimmimimmimmmmimhmhihumhm 4 UR ÞVÍ ÉG ER hér farinn að ræða urn fegrun á annað borð, ætla ég að skjóta hér fram nýj- ung, sem Danir nota nú talsvert. Þeir hafa þann sið að koma ýms- um skynsamlegum ábendingum til borgaranna á fx-amfæri með póst- stimplum, þannig, að um leið og pósthúsið stimplar póststað og dagsetningu (og klst. dags sums staðar) stimplar það ábendingu með skýru letri svo að allir geti lesið, en annai's er það nú meira en hægt er að segja um mai'ga hérlenda póststimpla. Siðasta danska ábendingin af þessu tagi, sem eg hef séð, heyi’ir undir fegr- i í vissum skilningi, miðar að því að hreinsa andrúmsloftið, samskipti borgaranna og auka tillitið til náungans og er þá nokkuð talið. En ábendingin er svona: „Dæmp Radioen“ eða: Ski'úfið niður í útvai-pinu. Ekki verður það metið í vetfangi hversu sá maður, sem þessu kalli hlýðir, kann með því að auka á lífsánægju samborgaranna. Þar sem mai'gir búa í sama húsi er útvarpið oft sú meginplága, sem allri sambúð spillir. Sumir hafa meira að segja þarxn sið að skrúfa útvarpið í hátopp og opna svo gluggann sinn og demba öllum hávaðanum yfir vegfarendur og nági-anna sína. Á sumum greiða- sölustöðum er útvarpsglaumur- inn meira en tárum og taugum taki. Svo mætti lengi telja. Hóf- semi í útvarpsnotkun er mikils virði og við mætturn gjax-na segja hvert við annað eins og Danir: Dæmp Radioen! Og aðferð þeirra til þess að koma þessari ábend- ingu (og fleii'um) til almennings- er í senn handhæg og ódýx. — Myndavélar og filmur ★ Golfboltar Ténnisboltar Badmintonspaðar Sportvöru- og hljóðfæraverzlunin Rdðhústorgi 5 — Smi 510. Niðursoðið: Gulrætur Rauðrófur Blandað grœnmeti (gulr. oggr. báunir). Grænar baunir Kjötbúð KEA. sneri ljóðlínum hins enska meist- ara í óbundið mál. Hann skapar nýjar persónur, en hafnar öðrum, hefir gáska og glettni á oddi í stað ádeilu, gerir erkibófann Mosca að geðfelldum talsmarmi lífsgleðinn- ar. Endir leiksins er og allt ann- ar. Hjá Jonson falla bófarnir á eigin bragði, og fá makleg mála- gjöld. — Stæling Zweigs var fyrst sýnd í Vínai'borg árið 1929 og mikla aðsókn. Þar sem svo langt er liðið síðan Leikfélag Reykjavíkur hefir far- ið leikför út á land — ekki síðan það sýndi „Orðið“ eftir Kaj Mxmk á Akureyi’i 1941 — þótti félaginu tiltækilegast að fai'a nú loks slíka för með þennan leik, sem að vísu er afai-erfiður við- fangs, en hefir þó þann kost, að komist er í aðalati'iðum af með - Fokdreifar (Framhald af 4. síðu). einhverju úr hinni allýtarlegu greinargerð hans, en hann þá manna vísastur til að bæta úr dví og gei-a máinu fyllri skil. Mér lízt vel á tillöguna og finnst hún athyglisverð enda þótt mig skorti kunnáttu til þess að gei'a hér gi-ein fyrir því, hversu auðveld hún mundi reynast i framkvæmd. En ég skýt henni hér fram til at- hugunar fyrir bæjaryfirvöld, fegrunai'félag og borgarana í heild. Andleg fegrun.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.