Dagur - 31.08.1949, Blaðsíða 2
2
D A G U R
Miðvikudaginn 31. ágúst 1949
UNGA FÓLKIÐ
A þessari síðu ræðir unga fólkið stjórnmálaviðhorfið
og kosningabaráttuna
ÍHKhKbKhKhKHKhKbKhKhKbKhKb;
Yanefndir sfjómarsáttmálans
LAUST OG FAST
Lýðræðisflokkamir mynduðu stjóm
fl' fcbrúarmánuði 1947. Hugðu íslend-
ingar gott til þeirrar stefnu, sem sú
ríkisstjórn tnarkaði, og þeirra fyrir-
lieita, sem þjóðinni þá voru gefin.
1 síðu ungra íhaldsmanna í Is-
lendingi er gerð tilr^iun til að skýra
það, hvers vegna Framsóknarflokk-
urinn krefst mi kosninga. Fr þar
ráðizt á forrnann flokksi.ns, og hon-
um kennt um. Hefir annars greinar-
greinarhöfundur kynnt sér einrótna
ályktanir héraðafunda Framsóknar-
flokksins um land allt í sumár? Þar
kemur fram sá vilji Framsóknar-
flokksins, að annaðhvort verði að
framfylgja stjórnarstefnunni eða
slíta öllu samstarii. Hvað þýðir að
fylgja í blindni stjórn, sem ekki
framkvæmir þá stefnu, sent hún
boðar?
Það væri Iiollt ungum íhalds-
mönnum, að rifja upp málefna-
samning lýðræðisflokkanna. Þar er
þjóðinni lofað, að atvinnuvegunum
verði í framtíðinni tryggður örugg-
ur fjárhagsgrundvöllur. Dýrtíðin
verði stöðvuð þg lækkuð. Hverjar
eru éfnctir SjáÍfstæðisflokksins og
Alþýðullokksins? — Jú, þeir sam-
þýkktu í vor stórfellda kauphækkun
til handa opinberttm starfsmönn-
um, þannig að nýrri dýrtíðaröldu
er nú hleyjit af stað. Opinberum
starfsmönnum sumum var nauðsyn
á launahækkun, en ekki á þennan
hátt, heldur hinn, með því að auka
kaupmátt peninganna.
Innflutningsverzluninni skyldi
vera svo háttað, að reynt yrði að
láta þá sitja fyrir innflutningsleyf-
um, sem bezt og hagkvæmust inn-
kaup gerðu og sýndu fram á, að
þeir gæti selt vöru sína ódýrast inn-
anlands. Hvernig hafa efndirnar
orðið? Þannig, að gamli kvótinn,
sem segir til um, livað hver hafi
ílutt inn áður, er lagður til grund-
vallar að mestu. I vöruskortinum,
er allt gengur út, hefir reynslan
sýnt, að það er hagur heildsala að
kaupa sem dýrast til landsins, því að
álagning er í prósentvís.
F'ramsóknarflokkurinn hefir lagt
til, að neytendur ráði sjálfir, hvar
Jieir kaupi vörur sínar, en séu ekki
neyddir til að verzla eingöngu, þar
sem varan fæst, hversu sem verðlagi
er háttað. Sjálfstæðisflokkurinn
hefir ekkert lagt til úrbóta og raun-
ar ekkert viljað í Jiessu efni.
Ríkisstjórnin lofaði þjóðinni, að
lokið yrði endurskoðun stjórnar-
skrárinnar og setningu nýrrar
stjórnarskrár hraðað cftir föngum.
Fkki hcfir bólað á neinum efndum
í Jiessa átt. Þó er sjálfur Bjarni
Benediktsson formaður málamynd-
arncfndar, sem hefir verið skijiuð
til Jiess að vinna að þessu ntáli.
Hér er í fljótu bragði bent á Jirjú
mjög Jtýðingarmikil ákvæði stjórn-
arsáttmálans, sem Sjálfstæðisflokk-
urinn, með stuðningi Alþýðullokks-
ins, heíir vanefnt.
Fleira mætti ef til vill nefna, en
þetta ætti að nægja til Jjcss að
hvetja hinar ungu íhaldshctjur ís-
lcndings til Jiess að kynna sér Jiá
stjórnarstefnu, sem stjórnin átti að
íramkvæma.
Hefði stjórnarsáttmálinn verið
haldinn, myndi Framsóknarflokkur-
inn hafa fylgt honum fast frant, því.
að Jiað er álit flokksins, að eins og
Jiingið er skijiað, hali Jiessi stefna
verið sú jákvæðasta, sem völ var á.
Nú hefir stefnan vcrið svikin, og
vanefndirnar éru augljósar.
Flokkurinn hafði jió ýmsa kosti
að velja, svo sem t. d. 1) að hlaup-
ast úr ríkisstjórninni og láta skeika
að sköjiuðu méð framhaldið, eins
og kommúnistar hér um árið. 2)
Sitja áfráni, án Jiess að lranikvæma
Jiá stefnu, sem stjórnin var mynduð
um. 3) Að áfrýja til Jijóðarinnar.
Láta hana skera úr um |>aö, hvort
hún vill framkvæma [>essa stefnu
eða aðra stefnu í rétta átt.
Þennan kost hefir Framsóknar-
flokkurína valið. Harm notarhina
gulKicgtr-fýðræðisleiðí að leggja- á-
greíítingsmáliii-undir dóm þjóðar-
innar.
Grejnarliöf. ræðir nokkuð um
tillögur [>ær, sém Framsóknarflokk-
úrinn léggur nú fram til úrbóta.
Þær hafa verið birtar í blöðum
flokksins. — Nú væri fróðlegt að
sjryrja unga Sjáffstæðismenn:
1. Hvcr hefir verið höfuðstefna
Sjálfstæðisflokksins í dýrtíðarmál-
unum síðan 1910?
Unt það bil, sem sjálfstæðisbar-
átta íslenzku J>jóðarinnar er til lykta
leidd með sambandslögunum 1918,
hefst hin nýja flokkaskij>ting, sem
miðuð er við viðhorf manna til
innlendra mála. Frjálslyndir og
framsýnir bændur Stofna Fram-
sónkarflokkinn á grundvelli sam-
vinnusteínunnar, og verkamenn í
bæjunum stofna AlJ>ýðuflokkinn á
grundvelli sósíalismans- Fr efna-
menn og auðrnenn sjá, að vöxtur
og viðgangur llokka J>essara muni
hafa í för með sér betri afkomu
liinna efnaminni í þjóðtélagiini á
kostnað hinna ríku, stofna J>eir
Félag ungra Framsókn-
armanna
Fclag uiigra Framsóknarmanna á
Akureyri hcldur almcnnan fclagsfund
á Gildaskála K. E. A. miðvikudaginn
31. ágúst., kl. 8.30 e. h.
Frainbjóðandi Framsóknarflokksins
á Akureyri, dr. Kristinn Guðmunds-
son, flytur ræðu á fundinum. Síðan
vcrður rætt um kosningarnar og aðra
starfsemi fclagsins á næstunni. Er á-
ríðandi, að fclagsmcnn mæti og hvctji
annað ungt fólk til að ganga í fclagið
með sér. Einnig cru allir ungir Fram-
sóknarmcnn og konur úr sýslunni vel-
komin á fundinn.
Hefjum vctrarstarfscmina mcð krafti
og fjöri og fjölmennum!
vvvvvvvyvTTcvvvVmVVVVV'rVvvV'í
2. Hvaða tillögur leggur Sjálf-
stæðisflokkurinn fram í þeim mál-
um í ríkisstjórn eða utan hennár?
Kosningar - vctrar-
starfsemi
Fclag ungra Frainsókiiarnflhna niun
nú hctja vetrarstarfsemi, bæði með
sérstöku lcsefni í Dcgi fyrir unga
fólkið, svo og með funda- og skemmti-
starfsemi. Vegna þess að alþingiskosn-
ingar eru í náml, hefst starfsemin
vcnju freinur snemrna.
Almennt er álitið, að Framsóknar-
flokkurinn muni vinna á í þessum
kosningum. í Eyjafjarðarsýslu og á
Akureyri hefir flokkurinn mikla mögu-
leika á því að bæta við sig tveimur
jiingsætum, sitt í hvoru kjördæmi. Er
þvt scrstök ástæða fyrir ungt fólk í
Eyjalirði, scm fylgir stefnu Framsókn-
arflokksins að málum, að hetja öfluga
starfseini til þess að stuðla að algcrum
sigri flokksins í hcraðinu.
Skorar ritstjórn síðunnar á ungt
Framsóknarfólk að senda stuttar grein-
ar til birtingar. Er alls ekki bundið
við, að það séu eingöngu Eyfirðingar
heldur hvaðanæfa úr héruðum lands-
ins.
Unga fólkið J>arf að fylkja sér
undir mcrki Framsóknarliokksins til
þess að tryggja fjárhagslcgt sjálfstæði
íslendinga, sein nú er í hættu. Svo og
framtíð landsbyggðarinnar utan sjálfr-
ar Reýkjavíkur.
íhaldsflokkinn til varnar ltagsmun-
um sínum.
Framsóknarflokkurinn og Al-
þýðuflokkurinn eru stofnaðir til
jafnrcttis í þjóðfélaginu, en íhalds-
flokkurinn til viðhalds misréttinu.
Arin liðu, og íslenzka J>jóðin var
framsækin á sviði atvinnu-, merin-
ingar- og þjóðfélagémála. Mönnum
gazt ekki að neinu íhaldi, og íhalds-
flokkurinn beitti bragði, sem stund-
um er notað, ef flokkar vilja reyna
að leyna hinu sanna eðli sínti (sbr.
Kommúnistaflokkinn síðar). Flokk-
urinn skijiti um nafn og nefndist
síðan Sjálfstæðisflokkurinn. Með
nafninu vildi hann gefa til kynna,
að hann vildi vinna að algjöru sjálf-
stæði landsins með upjisögn sain-
bandslagasáttmálans á sínum tíma.
Um Jietta voru að vísu allir íslenzk-
ir stjórnmálaflokkar sammála, en
einhverju varð flokkurinn að
flagga, og ekki var af mörgum bar-
áttumálum að taka, sem ekki lýstu
hinu sauna eðli hans — íhaldssemi.
Frelsi er eitt af slagorðum Sjálf-
stæðisflokksins. Frelsi er liugtak,
sem löngum er deilt um. Vissulega
J>rá flestir lrelsi í hugsun, orði og
athöfnum. Það er ein æðsta hugsjón
mannsandans. En öllu eru takmörk
sett. Frelsi er aðeins æskilegt að J>ví
marki, að enginn geti misnotað sér
það til ágangs á liagsmuni annarra.
Við }>etta mark stanzar Sjálfstæðis-
(Framhald á 6. síðu).
ÞEIR VILJA ENNDURVEKJA
BUNAÐARRÁÐIÐ!
Morgunblaðið lýsti því yfir í
ritstjórnargrein nú uni helg-
ina, að Sjálfstæðisffokkurinn
sem heild væri fylgjandi þeirri
stefnu í landbúnaðarmálum,
sem ríkti hér í stjórnartíð Pét-
urs Magnússonar, sérstaklega
í verðlagsmálum landbúnaðar-
ins. En eins og kunnugt er fór
stjórnskipuð nefnd þá með
verðlagsmál landbúnaðaraf-
urða. Bændastéttin réði engu
um val manna í þessa nefnd.
Ráðherrann réði þar einn öllu.
Þetta var nokkurs konar
„konungskjörin“ sveit. Fyrsta
verk Framsóknarmanna í nú-
verandi ríkisstjórn var að fá
þessu skipulagi breytt, afnema
stjórnskipuðu nefndina og fá
bændum sjálfum í hendur yf-
irráð sinna eigin hagsmuna-
mála. Það er athyglisvert fyrir
bændur, að Mbl. og Sjálfstæð-
isfl. eru engan veginn afhuga
nýju „Búnaðarráði“, ef tæki-
færi gefst upp úr haustkosn-
ingunum.
ÞEIR GLEYMDU UPPHAFINU!
Þjóðviljinn birtir um þessar
mundir greinaflokk, sem hann
kallar „Þættir úr sögu gjald-
eyrisþjófnaðarins“. Fer að
sjálfsögðu vel á því, að slíkir
pistlar birtist í því málgagni,
því að fáum mönnum mun
betur um það kunnugt en
. kominúnistum, hvernig farið
var að því að .svíkja fé úr lándi
á árunum 1944—1947. Þá áttu
þeir tvo ráðherra í ríkisstjórn-
inni og fulltrúa í flestum hin-
um valdamestu nefndum rík-
isvaldsins. Þótt allar líkur
bendi til þess að öll gögn um
þessa hlið málsins séu fyrir
hendi í innsta hring kommún-
istanna hér, bregður samt svo
undarlega við, að Þjóðviljinn
gleymir alveg að geta um upp-
haf gjaldeyrissvikanna — þá
staðreynd, að það var fjár-
bruðl og hófleysi „nýsköpun-
ar“-stpjómarinnar, sem var
vatn á myllu þeirra, sem
vildu svíkja fé úr landi. I ljósi
þessarar „gleymsku“ verður
önnur „sagnaritun“ þcssa
Kominform-málgagns næsta
létt á metunum.
ÁRNI OLA — SEYÐIS-
FJÖRÐUR.
Einn gæðingur íhaldsins, rit-
stjóri Lesbókarinnar, var á
ferðalagi um Austurland fyrir
skömmu. Skrifaði hann síðan
grein frá eigin brjósti um
þennan landshluta.. Sérstak-
lega gerði hann Seyðisfjörð að
umtalsefni og níddi staðinn á
ýmsa vegu. Yfirbragð grein-
arinnar bcr það yfirleitt með
sér, að stór maður leyfir sér
að dæma vissan Iandshluta við
augnabliks sýn.
Já, satt er Jiað, að burgeisar
íhaldsins, bjargvættir þjóðar-
innar, leyfa sér slíka hluti
gagnvart hinum smáu cinkis
nýtu, eins og skín út úr grein-
inni.
Bæjarstjóri staðarins skrif-
aði harðorða mótmælagrein í
Gerpi og yfirleitt snerust
Seyðfirðingar hinir verstu við.
Morgunbl. sá, að það hafði
lilaupið á sig, því að íhaldið á
þingmann Seyðisfjarðar. Nú
þurfti mikið til að sefa Scyð-
firðinga fyrir kosningarnar.
Annars var ráðið ofur ein-
falt. Lárus Jóhanncsson, þing-
• maður Seyðfirðinga. skrifar
langhund í Morgunbl., þar sem
hann sýnir að eitthvert vald
hafi farið illa með Seyðisfjörð.
Hann segir, að það sé löggjaf-
arvald þjóðarinnar, aðrir segja
að það sé Reykjavíkurvaldið.
Iiann snuprar ritstjórann góð-
látlega og segir að svona megi
hann ekki skrifa! Svo cr birt
mynd af Lárusi og Seyðisfirði.
Þetta á að friða Seyðfirð-
inga.
ROOSEVELT, CHURCHILL —
STALIN. — ÖLAFUR THORS —
KOMMUNISTAR.
Morgunbláðið er einatt með
alls konar dylgjur um ein-
hverja samvinnu Hermanns
Jónassonar við kommúnista.
Allir vita að þetta eru einung-
is vonir Morgunbl. en ckki
veruleikinn. En mitt í árásum
þessum nagar samvizka Sjálf-
stæðismanna þá. Frá þeim
tíma, sem flokkurinn var í
nánara sambandi og samstarfi
við kommúnistaflokkinn, en
nokkur annar flokkur hér-
lendur fyrr eða síðar. Þetta
samband reynir Morgunbl. að
útskýra á þann hátt að sama
nauðsyn hafi verið á þessu
samstarfi og fyrir Breta og
Bandaríkjamenn að berjast
við nazistana, við hlið Rússa.
Getur nokkur maður hugsað
sér aumari vörn? Að jafna
samstarfi kommúnista og
Sjálfstæðismanna í ríkisstjórn
við heimsstríð upp á líf og
dauða! Baráttu mannkynsins
Við ógnir nazisiYlans. Annars
væri fróðlegt að heyra frá
Sjálfstæðism. innlenda neyð-
arástæðu. Á sama tima birtir
Morgunbl. stóra mynd af Stal-
in, Molotov og Ribbcntrop, þar
sem á að sanna makk konnn-
únista og nazista. Hvernig var
það annars mcð nazista hér á
landi?
GÁTAN RÁÐIN.
Alþýðublaðið tilkynnti sl.
fimmtudag, að forsætisráð-
herrann, Stefán Jóhann Stef-
ánsson ætlaði að cndurtaka
tilboð sitt til Eyfirðinga um að
vera fulltrúi þeirra á Alþingi,
en til vonar og vara, ef Eyfirð-
ingar þekktust ekki boðið,
hefði flokkurinn raðað honum
efstum á landslista. Þar með
er ráðin gátan, sem hér var
gerð að umtalsefni í síðasta
blaði, en þó ekki að öllu leyti.
Akureyringar vita það, að þeir
eiga ekki að kjósa Stefán Jó-
hann í haust, cnda þótt þeir
eigi „tvímælalaust“ að kjósa
.Alþýðuflokksmann að sögn
Alþýðumannsins. Engar upp-
Iýsingar liggja enn fyrir um
það, hvaða Alþýðuflokksmann
ber að kjósa. Líklega finnst
Alþýðuflokksmálgagninu það
aukaatriði. Aðalatriðið að
maðurinn sé í embættis-
mannaflokknum. Eða svo var
að skilja á hinni gáfulegu rit-
smíð um framboðin hér á dög-
unum. Með tilkynningunni um
Stefán Jóhann hafa Akureyr-
ingar öðlast þá vitneskju, að
frambjóðandi flokksins hér,
hver sem hann svo verður, er
útilokaður frá uppbótarþing-
sæti. Flokkurinn hefir þannig
fómað þessu kjördæmi á altari
forsætisráðherrans. Atkvæði
J>au, sem flokkurinn fær hér,
verða þýðingarlaus fyrir þetta
kjördæmi. Framboðið hér að-
eins til þess að sýnast, því að
fráleitt er að bæjarbúar taki
áskorun Alþýðumannsins um
kosningu Alþýðuflokks-
(Framhald á 6. síðu).
Flokkur allra sféffa
- Sjálfstæðisflokkurinn