Dagur - 31.08.1949, Blaðsíða 7
Miðvikudagiun 31. ágúst 1949
DAGUR
7
IÞRÓTTIR OG ÚIILÍF
Héraðsmót Ungm.samb. Eyjafj.
fór fram að Hrafnagili 19. og 20.
þ. m. í góðu veðri og við mikla
aðsókn. Þátttaka var frekar
minni en stundum áður og afrek
í fáum greinum mikil, enda slæm
aðstaða til keppni. Mótstjóri var
Har. Sigurðsson íþróttakennari
og fór mótið vel fram. — Helztu
úrslit:
Langstökk.
Árni Magnússon, Dalb., 6.2 Om.
Trausti Ólason, Reynir, 6.05 m.
Jóhannes Kristjánsson, Reynir,
5.97 m.
Hástökk.
Jón Árnason, Árroðinn, 1.53 m.
Árni Magnússon, Dalb., 1.53 m.
Pálmi Pálmas., Möðruv., 1.46 m.
80. m. hlaup kvenna.
Kristín Friðbjarnardóttir, Æskan,
11.3 sek.
Kristín Jónsd., Ársól, 11.6 sek.
Helga Þórisd., Þ. Sv., 11.6 sek.
3000 m. hlaup.
Kristj. Jóhannss., Skíði, 9.59.2 m.
Hörður Rögnvaldss., Skíði, 10.08.0
Halldór Pálss., Dalb., 10.19.2 m.
Boðhlaup 4x100 m.
A-veit, Þ. Sv., 50.9 sek.
B-sveit, Þ. Sv., 53.0 sek.
100 m. hlaup.
Trausti Ólason, Reynir, 12.2 sek.
Jóh. Kristjánss.,-Reynir, 12.6 sek.
Reinald .Þorvaldss., Reynir, 12.7
sek.
Þrístökk.
Árni Magnúss., Dalb., 12.61 m.
Trausti Ólason, Reynir, 12.22 m.
Jón Árnason, Árroðinn, 12.22 m.
Kringlukast.
Pálmi Pálmas., Möðruv., 33.09 m.
Hjörl. Guðmundss., Þ. Sv., 32.96
m.
Gestur Guðmundsson, Þ. Sv.,
31.78 m.
Kúluvarp.
Hjörleifur Guðmundsson, Þ. Sv.,
12.52 m.
Gestur Guðmundsson, Þ. Sv.,
12.16 m.
Pálmi Pálmas., Möðruv., 11.73 m.
Spjótkast.
Pálmi Pálmas., Möðruv., 45.5 Om.
Hjörleifur Guðmundsson, Þ. Sv.,
40.56 m.
Júlíus Daníelss., Þ. Sv., 40.06 m.
400 m.'hlaup.
Reinald Þorvaldsson, Reynir, 55.4
sek. (Nýtt Eyjafjarfðarmet).
Trausti Ólason, Reynir, 56.4 sek.
Kristján Jóhannsson, Skíði, 57.6
sek.
100 m. sund karlar.
Hjörleifur Guðmundsson, Þ. Sv.
1.20.9 m. (Nýtt Eyjafjarðarm.).
Gestur Guðmundsson, Þ. Sv.,
1.22.5 m.
Óttar Björnsson, Ársól, 1.29.2 m.
50 m. sund kvenna.
Ragna Björnsd., Ársól, 46.6 sek.
Freyja Guðmundsd., Þ. Sv., 47.6
sek.
Guðný Magnúsd., Ársól, 48. 5sek.
Stig.
1. U. M. F. „Þorst. Svörf.“ 24 stig.
2. U. M, F. „Reynir“ 16 stig.
3. U. M. F. „Dalbúinn“ 9 stig.
4. U. M. F. Möðruv.sóknar 8 stig.
5. U. M. F. „Ársól“ 7 stig.
6. U. M. F. „Skíði“ 6 stig.
7. U. M. F. „Árroðinn“ • 4 stig.
8. U. M. F. „Æskan“ 3 stig.
Stighæstu menn.
1. Hjörleifur Guðmundsson, Þ.
Sv., 10 stig.
2. Trausti Ólason, Reyni, 9 stig.
3. —4. Pálmi Pálmason, Möðruv.,
8 stig.
3.—4. Árni Magnússon, Dalbúinn,
8 stig.
Heimsókn Týs.
Knattspyrnufélagið Týr í Vest-
mannaeyjum sendi hingað norður
góðan hóp íþróttamanna og
íþróttakvenna í síðustu viku. —
Fararstjóri var Rútur Snorrason
og í flokknum voru yfir 30
manns. Var keppt hér á föstudag
og laugardag í frjálsum íþróttum
við liðsmenn úr K. A. og Þór, og
í handknattleik kvenna við hvort
félag fyrir sig.
Urslit urðu þessi í frjálsum
íþróttum:
100 m. hlaup.
1. Friðrik Hjörleifss., V., 11.5 sek.
2. Eggert Sigurðsson, V., 11.5 sek.
3. Baldur Jónsson, A„ 11.7 sek.
Spjótkast.
1. Adolf Óskarss., V., 55.50 m.
2. Ingv. Gunnlaugss., V., 53.40 m.
3. Kristj. Kristjánss., A., 47.37 m.
800 m .hlaup.
1. Eggert Sigurláss., V., 2.07.4 m.
2. Óðinn Árnason, A„ 2.10.6 m.
3. Einar Gunnlaugss., A„ 11.6 m.
Langstökk.
1. Kristl. Magnúss., V„ 6.60 m.
2. ísleifur Jónss., V„ 6.09 m.
3. Adolf Óskarss., V„ 5.96 m.
Hástökk.
1. Eggert Steinsen, A„ 1.70 m.
2. Friðrik Hjörleifss., V„ 1.70 m.
3. Marteinn Friðrikss., A„ 1.65 m.
Kringlukast,
1. Mart. Friðrikss., A„ 38.62 m.
2. Bergur Eiríkss., A„ 33.51 m.
3. Ingv. Gunnlaugss., V„ 32.þ0 m.
Kúluvarp.
1. Guðm. Ö. Árnas., A„ 12.29 m.
2. Ingv. Gunnlaugss., V„ 11.54 m.
3. Baldur Jónsson, A„ 11.37 m.
1000 m. boðhlaup. (Tvær sveitir
frá hvorum). ■
1. A-sveit Vestm.ey. 2.10.5 mín.
2. A-sveit Akureyr. 2.13.6 mín.
1. B-sveit Akureyr. 2.15.4 mín.
2. B-sveit Vestm.ey. 2.17.6 mín.
I handknattleik gerði Týr jafn-
tefli við Þór 2 : 2 mörkum, en
sigraði K. A. með 8 : 5 mörkum.
Hadaldur Sigurðsson, íþrótta-
kennari, dæmdi fyrri leikinn (Týr
—Þór), en Sverrir Magnússúon,
íþróttakenn., seinni leikinn (Týr
—K. A.).
í. B. A. bauð Vestmannaeying-
unum, keppendum frá Akureyri
og nokkrum öðrum til kaffi-
drykkju að Hótel KEA á sunnu-
dagskvöldið.
Vestmannaeyingai-nir héldu
heimleiðis á mánudagsmorgun-
inn.
TORGSALA
Kem á torgið með hvítkál,
blómkál, grænkál og kart-
öflur kl. 8,30, þrjá næstu
laugárdaga.
Krislinn Sigmundsson
Hugheilar hjartans bakkir fyrir auðsýnda samúð og vinar-
hug við andlát og jarðarför
JÓNS PÉTURS TRAMPE.
Ennfrcmur beztu þakkir til lækna í Kristneshæli, hjúkrunar-
liðs og hælisfélaga, sem sýndu honum hlýhug og hjálp í veik-
indum hans.
Þórdís Árnadóttir, börn, tengdabörn og barnabörn.
j<hj<b><hj<bj<hj<hj<íkhj<hs<hj<hs<hí<h><bj<h3<bj<bj<hs<hchs<bj<h><hj<hí<h
Ég pakkn hjartanlega ykkur öllum, vinir, fricndur
og samverkamenn i Slökkviliðitiu, fyrir hlýluig og gjaf-
ir á sjötugsafmœli minu 29. j). m.
Ég óska ykkur allra heilla.
EGGERT MELSTAÐ.
*hj<h|hj<h1hih3<hihj<hj<hj<hihihj<hj<hj<hj<hihj<bj<hÍhj<hj<hj<hj<hj<hj<híhj<h;
11111111111111111111111
TILKYNNING
Ar 1949, þan 2G. ágúst, l'ramkvæmdi notarius publ-
icus í Akureyrarkaupstað 6. útdrátt á skuldabréfum
Bæjarsjóðs Akureyrar fyrir 4% láni frá 1943 til aukn-
ingar Laxárvirkjunar.
Þessi bréf voru dregin út:
LITRA A. Nr. 36, 53, 66, 73, 77, 78, 87, 104,
111, 114, 182, 186, 196, 229, 241, 243, 248, 292, 294.
LITRA B. Nr. 3, 4, 39, 43, 57, 137, 102, 155,
158, 176, 180, 224, 254, 263, 267, 283, 285, 287, 293, 295,
304, 350, 356, 358, 367, 398, 440, 474, 560, 573, 598, 601,
606, 602, 636, 638, 644, 645, 653, 686, 7 Í0, 720, 727, 752,
735, 754, 759, 761, 822, 838, 844, 869, 870, 888, 920. .
Skuldabréf þessi verða greidd á skrrfstofu bæjargjald-
kerans á Akureyri eða í Landsbanka íslands í Reykjayík
þann 2. jan. 1950. - * * • , ... ■-
Bæjarstjórinn á Akureyri, 26. ágúst 1949
STEINN STEINSEN
'/i
i sýnir í kvöld kl. 9:
| Hættulegur leikur
(The other I.ove)
í Amerísk Metro Goldiuyn
I Mayer kvikmynd gerð af
i Enterprise Studios. Samin
i af Harry Brown og Ladis-
Í las Fodor samkvæmt skáld-
i sögunni „Beyond“ eftir
Í Eric Maria Remarque.
i Leikstjóri:
i Andre de Toth.
i Aðalhlutverk:
i Barbara Stanwyck —
Í David Niven.
11111111111111111111111111
Tvö herbergi
til leigu frá 15. sept. eða 1.
okt. Gæti kornið til mála
áðgangur að eldlnisi fyrir
fámenna fjölskyldu. Uppl.
hjá afgreiðslunni.
H ú s n æ ð i
2—3 herbergi óskaSt. Afnot
af síma og þvottavél getur
komið til greina.
A. v. á.
Hleðslustöð
fyiir 6 volta rafgeyma ósk-
ast til kaups.
Afgr. DAGS vísar á
kaupandann.
Afgreiðum næstkomandi fimmtudag, 1. september, til
félagsmanna (utan Akureyrar og útibúaú) á meðan
birgðir endast
KVEN- 0G BARNASTÍGVÉL
út á vörujöfnunarmiða nr 4 frá 1948 og
KARLMÁNNASTÍGVÉL án vörujöfnunar.
Skóbúð
Úr bæ 02 byggð
Kirkjan. Messað á Akureyri kl.
e. h. næstk. sunnudag. (F. J.
R.).
Þakkarorð. Mér er bæði ljúft og
skylt að votta hjónunum Ingi-
björgu og Sigurjóni að Ása í
Glprárþorpi mitt innilegasta
þakklæti fyrir alla þá hjálpsemi
og aðhlynningu er þau létu bróð-
ur mínum í té í ellinni allt til síð-
ustu stundar, og önnuðust brott-
för hans héðan af mestu prýði. —
Slík aðstoð við einstætt gamal-
menni verður vart metin að verð-
leikum, en eg bið þann er öll góð-
verk launar að minnast þessara
mætu hjóna þegar þeim hentar
bezt.
„Innan húsveggja þeina sé ham-
ingju ró
í hjarta þeirra mannelsku ríki-
dæmi nóg.“
Halldór Steinmann.
Hr. Martin Larsen, blaðafull-
trúi við danska sendiráðið í
Reykjavík var hér á ferð í sl.
viku, og hafði fund með blaða-
mönnum hér síðastliðinn föstu-
dag, ásamt danska ræðis-
manninum hér á staðnum,
Balduin Ryel. Hr. Larsen hefir
dvalið hér á landi síðan 1946
og Iagt mikið kapp á að kynna
sér íslenzkt atvinnulíf. M. a.
liefir hann starfað um stundar-
sakir á íslenzkum bóndabýlum.
Trúlofun. Nýlega hafa opinber-
að trúlofun sína ungfrú Lúlly
Einarsdóttir og Gísli J. Juul Ey-
land, póstmaður.
Frá kvenfélaginu Hlíf. Bæjar-
búar, munið hlutaveltu Hlífar
næstkomandi sunnudag. Þar get-
ið þið eignast, ef heppnin er með
margan ágætan hlut, fyrir aðeins
2 kr„ og um leið styrkt dagheim-
ili barna, sem að öllu forfalla-
lausu tekur til starfa næskomandi
sumar.
Fíladelfía. Samkomur verða í
Verzlunarmannahúsinu, Gránu-
félagsgötu 9: Fimmtudaga kl. 8.30
e. h. — Sunnudaga kl. 8.30 e. h.
Söngur og hljóðfærasláttur. Allir
velkomnir.
Hjálpræðishcrinn. Sunnudag-
inn 4. september stjórnar frú kap.
Ingibjörg Jónsdóttir samkomunni
kl. 8.30. Utisamkoma, ef veður
leyfir, kl. 4 e. h. Allir velkomnir.
— Merkjasöludagar Hjálpræðis-
hersins eru á föstudag og laugar-
dag. Vinsamlegast kaupið merki
dagsins.
Sjálfboðavinna er nú að hefjast
við íþróttasvæðið. Stjórn í. B. A.
óskar eftir, að þeir, sem hafa gefið
loforð fyrir vinnuframlögum og
aðrir, sem vildu leggja fram sjálf-
boðavinnu, setji sig í samband við
formann í. B. A. — sími 464, —
eða Steingrím Hansson, Brekkug.
12, — sími 216, — til samkomu-
lags um hvenær vinnan verði innt
af hendi. Næstu daga er mikil
þörf fyrir vinnu við undirbúning
hlaupabrautar. Kvöldvinna verð-
ur eftir samkomulagi við sjálf-
boðaliða.
Leiðrétting. Misprentað var í
síðasta íþróttaþætti um kúluvarp
á móti H. S. Þ. Hallgrímur Jóns-
son, U. M. F. „Reykhverfingur“,
kastaði 14.39 m.
Meistaramót Akureyrar í frjáls-
um íþróttum á að verða um næstu
helgi. Frjálsíþróttaráð’í. B. A. sér
um mótið í þetta sinn.
Samkomu heldur U. M. F. S.
að Melum laugardaginn 3 .sept.
1949 kl. 9 e. h. Kvikmynd og dans.
Veitingar á staðnum. Nefndin.
Hjúskapur. Föstud. 26r ágúst
voru gefin saman í hjónaband á
Möðruvöllum í Hörgárdal ungfrú
Bergþóra Hafliðadóttir frá Arn-
arholti í Borgarfirði og Guðjón
Hallgrímsson frá Syðri-Reistará.
Laugard. 27. ágúst ungfrú Anna
Júlíusdóttir og Guðmundur
Gunnarsson, stud. polyt, Bjarina-
stíg 15, Akureyri.