Dagur - 07.09.1949, Blaðsíða 1

Dagur - 07.09.1949, Blaðsíða 1
r Fjórða síðaii: /.varp miðstjómar Fram- sóknarflokksins til kjós- enda um land allt. Finimta síðan: Yfirlýsing Framsóknar- flokksins um fjárhags-, dýrtíðar- og atvinnumál. XXXII. árg. Akureyri, miðvikudaginn 7. september 1949. 36. tbL Búnaðarþing samþykkir sfefnu- yfirlýsingu í landbúnaðarmálum Samþykkt að halda búnaðarþing árlega - Sam- vinna milli Búnaðarfélagsins og Skógræktar- félagsins Karl Kristjánsson í kjöri í Suður- þingeyjarsýslu Á fulltrúafvmdi Framsóknar- félags Suður-Þingeyinga, sem haldinn var að Laugum í sl. viku, var ákveðið að Karl Kristjáns- son oddviti í Húúsavík yrði í kjöri af hálfu Framsóknarmanna í sýslunni í kosningunum í haust. Aðalfundur Sfétfarsambands t bænda mótmælir verðlags- grundvelli landbúnaðarafurða Vill breyta lögununi um framleiðsjuráð land- búnaðarins og afnema gerðadómsákvæðin Aðalfundur Stcttarsainbands baenda var haldinn að Keykjahlíð við Mývatn dagana 3.—5. þ. m. Fundinn sóttu 45 fulltrúar hvaðanæfa af landinu, auk stjórnar Sambandsins, cndurskoðenda, framleiðslu- ráðs Iandbúnaðarins, framkvæmdastjóra þess og framkvæmdastjóra Stcttarsambandsins. Þar að auki voru ýmsir gestir mættir á aðal- fundinum. Fundurinn vaor haldinn í hinum vistlegu salarkynnum gistihússins Rcynihlíð og róma fulltrúarnir mjög alla aðbúð þar og myndarskap Rcykjahlíðarbænda. Fundurinn hófst með setninga- ræðu formanns Sambandsins, Sverris Gíslasonar bóndi í Hvammi. Rakti hann störf og við- fangsefni Sambandsins á liðnu starfsári og ræddi framtiðarverk- efni þess. Ymsar aðrar skýrslur Nær 29000 fjár verður slátrað hér í hausf Aðalsláturtíð hefst 19. september n. k. Framhaldsfundur Búnaðar- þings var settur að Egilsstöðum 1. sept. sl. af formanni Búnaðar- fclags Islands og forseta búnaðar- þings, Bjama Ásgeirssyni at- vinnumálaráðhcrra. Flutti hann snjalla ræðu við þetta tækifæri og bauð fulltrúa og gesti vel- komna. Hafði verið boðið í aust- anförnu öllutn fyrrverandi bún- aðarþingsfulitrúum, hciðursfé- lögunt Búnaðarfélags íslands, öll- um núvorandi starfsmönnum Fjölmennur fundur í Félagi Framsóknar- manna Félag ungra Framsóknarmanna hér í bænum hafði fjölsóttan og ánægjulegan umræðufund um stjórnmál sl. fimmtudag. Formað- ur félagsins, Valdimai Jónsson, setti fundinn og stjórnaði honum. Á fundinum mætti dr. Kristinn Guðmundsson, frambjóðandi Framsóknarflokksins hér á Ak- ureyri og flutti hann framsögu- ræðu um stjórnmálaviðhorfið og kosningabaráttuna. Bernharð Stfeánsson, 1. maður á lista Framsóknarflokksins í Eyja- fjarðarsýslu, var einnig mættur á fundinum og flutti hann einnig ræðu. Að loknum þessum fram-- söguræðum hófust fjörugar um- ræður um stjórnmálin. Fundinn sóttu alls um 60 manns. Erliiig Blöndal Bengt- son leikur hér á mánu- daginn Hinn ágæti cellóleikari Erling Blöndal Bengtson er væntanlegur hingað til bæjarins nú um helgina og mrjn halda hér hljómleika á mánudagskvöldið. Dr. Urbants- chitsch leikur undir á píanó. — Þessir hljómleikar, sem ekki verða endurteknir, verða á veg- um Tónlistarfélags Akureyrar, fyrir styrktarmeðlimi þess og gesti. Þeir verða í Nýja-Bíó kl. 9 á mánudagskvöldið. Bengtson hefir, sem kunnugt er, stundað framhaldsnám í Bandaríkjunum að undanförnu með styrk Tón- listarfélagsins í Reykjavík. Hefir hann þegar mikið orð sem celló- leikari, bæði austan hafs og vest- an, og mun þykja einhver efni- legasti listamaður á þessu sviði, sem nú er uppi. þess, skógræktarstjóra og for- manni Skógræktarfélags íslands og konum þcssara manna allra. Fjögur mál afgreidd. Á fundum Búnaðarþings voru fjögur mál afgreidd. í fyrsta lagi var þar samþykkt almenn yfirlýsing um búnaðarmál og stefnu búnaðarþings í þeim. í öðru lagi var ákveðin nánari samvinna en verið hcfir milii Búnaðarfélagsins og Skóg- ræktarfélagsins. í þriðja lagi var gerð sú lagabreyting, að búnaðarþing skuli framvegis haldið á hverju ári. í fjórða lagi var Björn Hallsson, bóndi á Rangá, kjörinn hciðursfélagi Búnaðarfélagsins. Stefnuyfirlýsing um búnaðarmál -t- sex ára áætlun. Yfirlýsing sú um búnaðarmál, sem samþykkt var, er þríþætt. í fyrsta lagi er þeim mönnum þakkað, er stóðu að stoínun bún- aðarþings og helgað hafa búnað- arsamtökunum krafta sína. í öðru lagi voru skilgreindar kröfur búnaðarsamtakanna á hendur Alþingi og ríkisvaldinu, og nefnd sérstaklega allmörg mál, sem krafizt er á ákveðinnar lausnar á næstu sex árum. Eru þar á meðal ræktunarmál, raf- magnsmál, samgöngu- og síma- mál, lánastarfsemi, skólamál þændastéttarinncu- og tilaruna- starfsemi í þágu landbúnaðarins og landgræðslumál. Loks er í síðasta lagi beint kröf- um og áskorunum tjl bænda- stéttarinnar sjálfrar, bæði um ræktun landsins og bústofnsins, faglega menntun og eflingu fé- lagasamtaka sinna, bæði hags- munalegra og faglegra. Metúsalem Stefánsson, fyrrver- andi búnaðarmálastjóri flutti erindi um fimmtíu ára störf Bún- aðarþings. Kom hann víða við, og var erindi hans hið fróölegasta. Valtýr Stefánsson ritstjóri flutti ávarp frá Skógræktarfélaginu. Ferð í Hallormsstaðaskóg og Fljótsdal. í fundarlok fóru Búnaðarþings- fulltrúar og gestir skemmtiferð í Hallormsstaðaskóg í boði Skóg- ræktar ríkisins. Að fundi loknum var haldið til Reykjahlíðar við Mývatn, en þar voru Búnaðarþingsfulltrúar gest- ir aðalfundar Stéttarsambands bænda. Síðastl. mánudag var haldinn hér hinn árlcgi fulltrúafundur um niðurröðun sláturdaga á slátur- húsi KEA og var þar ákvcðið hversu ínargt fé skuli koma til slátrunar í aðalsláturtíð í haust og úr hvaða félagsdeildum skuli slátrað á degi hverjum. Aðalstláturtíðin stendur yfir frá 19. september næstk. til 19. október, eða nokki-u lengur en venja er og stafar þetta af því að vegna fyrirhugaðra fjárskipta og niðurskurðar á nokkrum hluta félagssvæðisins verður miklu Samvinnuneínd í síjórnarskrár- málinu á rök- stólum Um helgina kom samvinnu- nefnd Fjórðungssambanda Aust- firðinga og Norðlendinga saman til fundar að Reykjahlíð við Mý- vatn. Mun þar hafa verið rætt um undirtektir þær, sem tillögur Fjórðungssambandanna í stjórn- arskrármálinu hafa fengið hjá stjórnmálaflokkunum og almenn- ingi og leiðir til þess að vekja at- hygli alþjóðar á tillögunum og afla þeim fylgis. fleira fé slátrað hér í haust en verið hefir undanfarin ár. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið hefir frá KEA verður alls slátrað hér í haust 28,615 kindum og er það rösklega 12000 kindum fleira en í fyrra, en þá var slátr- unin í aðalsláturtíð sarntals 16.167 kindur. zNiðurröðun sláturdaga er sem hér segir: Akradeild (Skagaf.) slátrar 2290 kindum þessa daga: 22., 27. og 28. sept., 3. okt. og 10. okt. Arnarnesdeild slátrar 2670 kindum 21. sept., 29 .sept., 8. okt., 12. okt., 13 .okt. og 19. okt. Bárð- dæladeild slátrar 885 kindum 19. sept. og 26. sept. Eyjadeild slátrar 135 kindum 26. sept. Fnjóskdæla- deild slátrar 115 kindum 26. sept. Glæsibæjardeild slátrar 3825 kindum 20. sept., 28 .sept., 4. okt., 5. okt., 15. okt., 17. okt. og 18. okt. Hrafnagilsdeild slátrar 770 kind- um 27. sept., 4 .okt. og 10. okt. Kinnardeild slátrar 140 kindum 26. sept.. Skriðudeild slátrar 5250 kindum 23. sept., 24. sept., 28. sept., 5. okt., 6. okt., 13. okt., 14. okt. og 17. okt. Mývatnsdeild slátrar 35 kindum 26. sept. Saur- bæjardeild slátrar 9100 kindum þessa daga: 22., 23., 30. sept., 1., 6., 7., 8., 10., 11., 12., 18. og 19. okt. Oxndæladeild slátrar 2800 kind- I ujn 21. og 29. sept., 3., 4., 14., 15. og 10. okt. Ongulsstaðadeild slátr- ar 600 kindum 26. og 27. sept. voru fluttar, m. a. flutti Páll Páls- son dýralæknir skýx-slu um för sína á þing Alþjóðasambands bú- vörufi’amleiðenda, en Sambandið samþykkti á sl. ári að gei-ast með- limur í þessu sambandi. Þá flutti og framkvæmdastjóri Sambands- ins, Sveinn Ti-yggvason, skýi-slu um rekstur og hag Sambandsins. Fundurinn kaus því næst nefndir til þess að undirbúa mál og voru þessar kjömar: Vei-ð- lagsnefnd, nefnd um framtíðar- skipun verðlagsmála, skipulags- nefnd, fjái'hags- . og íeikninga- nefnd, og nefnd til að athuga lánsþörf bænda. Nefndirnar skiluðu síðar allar álitsgerðum og tillögum, sem síð- ar voru ræddar. Voru gqi'ðar ályktanir í eftirgreindum málum m. a.: Vei'ðlagsmál, lánsfjárþörf bænda, tryggingamál, áburðar- vei-ksmiðjumálið, varahlutaþöx-f fyrir landbúnaðarvélai', skortur- inn á vinnufötum og hlífðarföt- um, í'afmagnsmál og verzlunar- mál. Verðlagsmálin. Aðalmál fundai'ins var verð- lagsmálin og það fyrirkomulag, sem nú er haft á verðlagsákvörð- unum á landbúnaðai'afui'ðum. Voru ýmsir þættir þeiira mála ýt arlega ræddir og að lokuih sam- þykkt ályktun, þar sem fram- kvæmd laganna um verðlag land- búnaðarafurða er eindregið mót- mælt. Ályktun þessi, sem var samþykkt með 42 samhljóða at- kvæðum, er svohljóðandi: Aðalfundur Stéttai'sambands bænda 1949 mótmælir þeim vei'ðlagsgrundvelli á landbún- aðarvörum, sem verðlagsdómur hefir ákveðið. Bændastéttin getur ekki unað lengur þeim niargendurtekna hætti verð- lagsdómara að draga stórlcga úr lágmarkskröfum fulltrúa bæiula í verðlagsnefnd land- búnaðarvara. — Að fenginni reynslu á frainkvæntd laga um (Fi-amhald á 8. síðu).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.