Dagur - 07.09.1949, Blaðsíða 7

Dagur - 07.09.1949, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 7. septcmber 1949 D A G U R 7 <• sýnir í kvöld kl. 9: 1 | Fox-ættin | f frá Harrow j | Amerísk stórmynd frá 20thl | Century-Fox filmfélaginu, I | byggð á samnefndri met- \ I sölubók eftir Frank Yerby, \ ! sem látin er gerast í Suður-1 i ríkjunum snemma á | ' 19. öld. I.Leikstjóri: i | Jolui M. Stahl. 1 | Aðalhlutverk: ! Rex Harrison Maureen O'Hara \ ! Richard Haydn \ 1 Victor Mc.Laglen i ! Gene Lochhart. f ■vjiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiimiiiiiiiiiiiiniiiiuiKikiii*. • 11111111111111111111111 iii 111111111111111111111 iii iii iiiiiiiimifló* [ SKJALDBORGAR 1 BÍÓ | SÓMAFÓLK | i (BraMennesker) | | Rráðskemmtileg og eftir-1 ! tektarverð norsk stórmynd, i ! gerð eftir léík’riti Óskar | ! Braaten. Aðalhlutverk leika: \ 1 SONJA WIGERT \ | GEOllG LÖKKEBORG j ! Bönnuð yngri en 16 ára. j r. - tiiin n iiiiiiiiiiiiiiiiiii n n 11111111111 i»iiiii»iiiiiiiiiiiittml Húsnæði Þarf að útvega 2 til 3 íbúð- ir, 2ja til 3ja herbergja, frá 1. október og síðar. Fyrir- fram greiðsla, ef óskað er. Sömuleiðis gæti verið um kaup. að ræða. Miðasala í vöruhappdrætti S. í. B. S. er að hefjast. — Félagar „Berklavarnar" geri svo vel að hafa samband við umboðið. Akureyri, 6. sept. 1949. .Bókabúð Rikku. < Sími 444 eða 515. i Framtíðaratvinna Samvinnubyggingarfélag Eyjafjarðar vantar nú þegar menn við votlieysturnabyggingar á þessu liausti. — Góð kaupgreiðsla. Nánari uppl.ýsingar gefur formaður félagsins, Valde- mar Pálsson, Möðruvöllum, eða Stefán Halldórsson, múrarameistari, KEA. Tóvinnuskólinn á Svalbarði tekur til staría um veturnætur, sem fyrr. Uppboðsauglýsing Eftir kröfu basjárgjaldkera Akureyrar verður fólks- bifreiðin A 567, eign Guðmundar H. Arnórssonar, boðin upp og seld til lúkningar skuld við bæjarsjóð Akureyrar, að upphæð kr./3763.00, auk vaxta og upp- boðskostnaðar, á" opinberu uppboði, sem haldið verður limmtudaginn 15. þ. m., kl. 4 e. h., við lögregluvarð- stofunahér. Skrifstofu Eyjafjarðar og Akureyrar, 6. sept. 1949. Sigurður M. Helgason (settur). i iii 111111111111111111111111111111111111111111111 iii 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Stúlkur Vantar nokkar stúlkur frá 1. október. j Sælgætisverksmiðjan Linda. I «11*111111 lll lll IIIII ll lll 111111111111111111111111111111111IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIMIII lllllllllllllllllllllllllllllllllú Kr. Kristjánsson, B. S. A. Piastic-kápur nýkomnar. Verzl. London. Aldraðan mann vantar RÁÐSKÖNU. Til greina gætu konrið gömul hjón. Afgr. vísar á. Ariel-mótorhjól, 3(4 ha. er til sölu. Upp- lýsingar gefur Hreinn Halldórsson, Bifr.verkst. Þórshamar h.f. Stúlka óskast í vist til Reykjavíkur í gott liús með öllum þæg- indum. 4 í heimili. Her- bergi með sérinngangi. — Hátt kaup. — Upplýsing- ar í síma 35, Akureyri. Afgreiðslustúlka getur fengið atvinnu frá 15. september. — uppl. á Ferðdskrifstofunni. Herbergi Hef áhuga fyrir herbergi með húsgögnum, nálægt miðbænúm. T. HAARDE. Landssímanum. Lítill trillubátur r til sölu. — Upplýsingar gef- ur G.ísli Eíríksson, Árnesi. Sími 641. Takið eftir! Getum tekið menn í fæði 15. september. S igu rborgHe Iga dóttir. Sigurlina Guðmundsdóttir. Hafnarstræti 98. Rýlið Melstaður í Glerárþorpi er til sölu ag laust til íbúðar I. okt. n. k. vegna brottfarar. Upplýsingar veitir Björn Halldórsson, lögfr., Akureyri. ÚR BÆ OG BYGGÐ I. O. O. F. = 13199814 = Kirkjan. Messað á Akureyri næstk. sunnudag kl. 5 e .h. (P. S.). Fyrirlestur. Jónas Jónsson al- þm. flutti fyrirlestur í samkomu- húsi bæjarins í sl. viku. Nefndist fyrirlesturinn: Brauð og leikir og fjallaði um stjórnmáiaástandið innanlands og utan. Margt manna hlýddi á mál Jónasar. Inngangs- eyrir rann til Bátasjóðs Gagn- fræðaskólans hér. Kosningaskrifstofa Framsókn- arflokksins verður fyrst um sinn á skrifstofu Framsóknar- fclaganna, Hafnarstræti 93, 4. hæð. Sími 254. Þeir ,sem geta gefið upplýsingar varðandi kosningarnar, ættu að líta inn á skrifstofuna eða hringja. — Verður hún fyrst um sinn opin méstán hluta dagsins. Frá starfinu í kristniboðshúsinu Zíon. Samkoma sunriudaginn 11. september. Björn Ólafsson, kenn- ari, og Þórður Möller, læknir, tala. Allir.velkomnir, Rigningartíðin að undanförnu hefir leikið sumar götur bæjar- ins svo, að þær eru 'illfærar ökutækjum, þar sem viðhaldi þessara gatna er þá heldur ekki fyrir að fara svona hversdags- lcga. Má þar til ncfna götuna neðan Samkomuhússins og. ajlt Aðalstræti, Gránufélagsgötu o. fl. fjölfarnar götur bæjarins. Sjónarhæð. Sámkoma á sunnu- daginn kl. 5 e. h. — Allir vel- komnir. Kvennadeild Slysavarnafélags Akureyrar efnir til berjaferðar 15. þ. m., er næg þátttaka fæst. Félagskonur hringið í síma 382 og 341. — Nefndin. Ungir Framsóknannenn! Mun- ið fundinn í Félagi ungra Framsóknarmanna í Eyjafjarð- arsýslu, sunnudaginn 18. þ .m. í Samkomuhúsi bæjarins kl. 4 síðdcgis. Fulltrúar eru hvattir til þess að hafa komið félags- gjöldum til gjaldkera félagsins, Ingimars Brynjólfssonar, Ás- láksstöðum, fyrir fundinn. A fundinum mæta m. a. Bernharð Stefánsson, alþm. — Um kvöld- ið verður almenn skemmtisam- koma í Samkomuhúsinú. Daúður kálfur í vegarræsi. — Fyrir nokkru síðan fannst. átta mánaða gamall kálfur dauður í vegarræsi skammt frá ÞÖrustöð- um á Svalbarðsströnd. Er talið, að kálfurinn hafi verið þangað kominn af mannavöldum. Var hann mjög skaddaður, beinbrot- inn og húðinni flett af annarri síðu og stóðu brotin rifbeinin út úr. Er álitið, að ekið hafi verið á kálfinn á veginum, og hafi söku- dólgurinn falið hann þarna. — Ekki hefir vitnazt, hver er að þessu valdur. Leiðréttingar. í síðasta blaði urðu tvær leiðar misritanir. 1 þaklcarávarpi frá Þóru Krist- jánsdóttur stóð Sleingríms í stað Sigursteins, og í þakkar- ávarpi Jóns á Skarði var hann sagður Jóhannesson en rétt er Jóhannsson. Eru hlutaðeig- endur beðnir afsökunar á þessum misiltunum. F ulltrúaráðsf undur. F ulltrúa- ráð Framsóknarfélags Akureyi-ar heldur fund í „Rotarysal" KEA í kvöld kl .8.30. Rætt verður um kosningaundirbúninginn. Áríð- andi er að fulltrúar mæti. Fundur presta, kennara og annarra áhugamanna verður haldinn í Húsavík dagana 17. og 18. sept. næstk. Nánar tilkynnt síðar. Frá S. í. B. S. Miðasala í vöru- happdi'ætti S. í. B. S. er að hefj- ast. Umboðið á Akureyri er í Bókabúð . Rikku. Sjá auglýsingu í blaðinu í dag. Tóvinnuskólinn á Svalbarði verður settur sunnudaginn 23. október næstkomandi. Áheit á Strandarkirkju. Kr. 25.00 frá S. H. Mótt. á afgreiðslu" blaðsins. StúSkur Nokkrar-stúlkur, helzt van- ar saumaskap, óskast strax eða 1. októLer. — Upplýs- ingar gelur Sigurður Guðmundsson, klæðskeri. Olíukyndingar- tæki er til sölu. Eyþór Tómasson. Vírkörfur, Hentugar við kartöllu- upptöku, fyrirliggjandi. Járn- og glervörudeild. Járnkarlar iást í Járn- og glervörudeild. Kaupum flöskur á 60 aura stykkið. Efnagerð Akureyrar h.f. Hafnarstræti 19. Sími 485. Laukur Cítrónur SÖLUTURNINN, Hamarsstíg.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.