Dagur - 14.12.1949, Side 1

Dagur - 14.12.1949, Side 1
12 SÍÐUR AXXII. árg. Akureyri, miðvikudaginn 14. desember 1949 52. tbl. Þrír „stórir" á þingi UN Myndin er aí fulltrúum stórvcldanna á þingi Samcinuðu þjóðanna í Lake Success, sem lauk um sl. helgi. Frá vinstri: Warren Austin, fulltrúi Bandaríkjanna, Andrei Vishinsky, fulltrúi Rússa og Hector McNei), fulltrúi Breta. „Aðstaða fslands á fiskmarkað- inum ekki öfundsverð'' — Fishing News, Aberdeen Hinn 26. f. m. ritar John Step- hen athyglisverða grein í „Fish- ing Nevvs“ í Aberdeen um að- stöðu fiskveiðiþjóðanna til þess að selja afla sinn á erlendum mörkuðum. Tilefni greinarinnar er skrif í ameríska fiskveiðablað- inu „Fishing Gazette“, þar sem talið var að amerískum fiski- mönnum kunni að stafa hætta af sainkeppni frá Islendingum á fiskmarkaði Bandaríkjanna. — Mun flestum íslendingum þykja næsta lítil líkindi til þess að svo komnu máli. Hins vegar hafa íslendingar nægar áhyggjur af framtíð fisk- markaða sinna í Evrópu og grein Stephens varpar nokkru ljósi á það, hvað brezkir kunnáttumenn hugsa um þau mál. Má því telja grein hans fróðlega og eftirtekt- arverða. Auknar fiskveiðar Þjóðverja. Stephen ræðir um það, að allar fiskveiðiþjóðir auki nú veiði- skipaflota sinn stórlega og hann telur að heildarfiskafli Norður; - Evrópuþjóðinni sé nú orðinn meiri en hann var 1938. Fram á síðustu tíma hefir verið góður markaður í Þýzkalandi fyrir fisk, en hann telur að það tímabil sé senn á enda, Þjóðverjar muni verða sjálfum sér nógir í fisköfl- un alveg á næstunni. í því sam- bandi bendir Stephen á, að síld- veiðar Þjóðverja í ár séu 30% meiri en 1948 og hann minnir á, að Þýzkaland eftirstríðsáranna téiur ekki nema 48 millj. íbúa, en hafði 75 millj. fyrir stríð. Fyrir stríð hafi Þjóðverjar flutt út fisk, meira að segja selt Bretum fisk- afurðir, og að því reki, að Þjóð- verjar sjálfir eigi fullt í fangi með að selja alla framleiðslu sína á heimamarkaðinum. Aðstaða íslands ekki öfundsverð. í framhaldi af þessu segir Stephen svo: Ef sú verður raunin á, sem mér þykir líklegt, að erfitt verði að finna markað í Þýzkalandi fyrir allan fisk, sem Þjóðverjar veiða sjálfir á næsta vori, verða augsýnilega ennþá meiri erfið- leikar á því að finna markað fyr- ir fiskinn frá íslandsmiðum. Eg' hallast meira að skoðun Banda- ríkjamanna (Fishing Gazette), er eg íhuga þetta mál. Flest lönd hafa nokkurn heimamarkað, sem getur tekið á móti miklu eða talsverðu af fiskaflanum, en ís- land er ekkert nema fiskveiðar(l) Og ef Þjóðverjar afla á næsta ári alls þess fiskjar, sem þeir þarfn- ast, hvað verður þá um allan fisk inn, sem hinir nýju, stóru, ný- tízkulegu togarar íslendinga veiða? Við verðum að viður- kenna, að aðstaða íslands er ekki öfundsverð. , Að lokum leggur Stephen , til að saltfiskverzlun og saltfisk- verkun fyrirstríðsáranna verði endurvakin. Bretar voru þá stór- ir saltfiskútflytjendur, og notuðu m. a. til þess fisk, sem erlend skip lönduðu í höfnum þeirra. Sækir Síeinsen ekki l um bæjarstjóra- stöðuna? Á fundi bæjarráðs nú ný- legða var til umræðu erindi frá Steini Steinsen bæjar- i stjóra, þar sem hann fer fram á að hann haldi fullum rétti til eftirlauna frá bænum enda þótí hann sæki ekki um bæj- arstjórastöðuna, er hún verð- ur auglýst að afloknum bæj- arstjórnarkosningum í vetur. Bæjarráð samþykkti fyrir sitt leyti að verða við þessum til- mælum. Erindi bæjarstjórans virðist benda til þess, að hann hafi ekki í hyggju að sækja um bæjarstjórastöðuna í jan- úar. i________________:_______ Fisksalarnir haía ekki áhuga fyrir fisksölu- skýli Bæjarstjórnin beindi fyrir nokkru þeirri fyrirspurn til fisk- sala bæjarins, hvort þeir hefðu áhuga fyrir því að bærinn kæmi upp fisksöluskýli við höfnina og hvort þeir myndu vilja fá leigða aðstöðu í slíku skýli, ef til kæmi. rona Fjárfeagsáætlnn bæjarins fyrir 1950 til L umræðu í bæjarstjórnmni í gær Fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árið 1950 var til fyrri umræðu í bæjarstjórninni í gær, cn bæjarráð hefir að undanförnu unnið að samningu áætlunarinnar. Niðursíöðutölur hennar eru kr. 6.427.800.00 og er þaö svipuð upphæð og í fyrra. Aðaltekjuliðurinn, útsvörin, er' vegir og byggingamál 331 þús., áætlaður kr. 5.075.350.00, miðað til nýrra vega og grjótmulnings við endanlega áætlun í fyrra' kr. J 800 þús., kostnaður við fasteign- 5.042.160.00, eða rösklega 33000 . ir og til fegrunar 256 þús., eld- krónum hærra nú. Þess má þó, varnir 143 þús., lýðtrygginþ og geta, að við fyrstu umræðu fjár- hagsáætlunarinnar í fyrra voru útsvörin áætluð hærri en þau endanlega urðu. Heztu tekjuliðir. Helztu tekjuliðir áætlunarinn- ar eru, sem hér segir: Dráttar- vextir af útsvörum 2000 kr., skatt ar af fasteignum 271 þús., endur- greiddur fátækrastyrkur 120 þús., þátttaka hafnarsjóðs í stjórn kaupstaðarins 25 þús., fyrir reikningshald rafveitunnar 35 þús., sundkennslustyrkur ríkis- sjóðs 15 þús., tekjur af sundlaug og gufubaðstofu 13 þús., tekjur af grjótmulningi 200 þús., óvissar tekjur, endurgreidd útsvör, skatt ur af ríkisverzlun og framlag úr jöfnunarsjóði 300 þús., tekjur af sætagjaldi kvikmyndahúsa 16 Á bæjarráðsfundi nú nýlega voru svör fisksalanna til umræðu. — þús., hlutur bæjarins af stríðs- Kom í ljós, að flest svörin voru á ' gróðaskatti 108 þús., útsvör kr. þá leið, að fisksalarnir óskuðu 5.075.350.00. ekki eftir að fá leigða aðstöðu nema því aðeins að torgsala á Gjaldaliðir. fiski væri jafnframt bönnuð. — Bæjarráð taldi ekki rétt að banna torgsölu á fiski að svo stöddu og frestaði að taka ákvörðun um byggingu fisksöluskýlis. Helztu gjaldaliðir eru: Vextir og afborganir af föstum lánum 48 þús., stjórn kaupstaðarins 316 þús., löggæzla 260 þús., heilbrigð- ismál 56 þús., þrifnaður 300 þús., Lítlll áhugi fyrir sölu hjá eigenáuuum Fyrir nokkru spurðist bæjar- stjórnin fyrir um það hjá eigend- um h.f. Nýja-Bíó hér í bæ, hvort eignir félagsins væru falar til kaups. Stjórn bíósins hefir nú svarað fyrirspurn bæjarins á þá leið, að hún hafi ekki fyrirhugað sölu á eignunum, en hins vegar telur hún sig fúsa að taka til athugun- ar tilboð frá bænum, ef það bær- ist henni í hendur. Á bæjarráðsfundi nú nýlega var mál þetta til umræðu og var þar samþykkt að gera félaginu boð um að kaupa öll hlutabréf fyrirtækisins fyrir 900 þúsund krónur, enda takist samkomulag um greiðsluskilmála. Svör bíósins við þessu tilboði hafa ekki borizt, að því er séð verður af fundargerðum bæjar- ráðs og bæjarstjórnar. Ný framhaldssaga í dag hefst ný framhaldssaga í blaðinu. Ileitir hún „Láttu hjartað ráða“ og er sérkenni- lýðhjálp 860 þús., þar af til al- mannatrygginga 600 þús., fram- færslumál 555 þús., menntamál 674 þús. Framlög til stofnana og framkvæmda. Af áætluðum framlögum til stofnana, félaga og framkvæmda, má nefna eftirfarandi: Til lystigarðsins 25 þús., Leik- félags Akureyrar 6 þús., verka- mannabústaðir 121 þús., til Lúðrasveitar 10 þús., til Karla- kórs Ak., Geysis og Kantötukórs 1 þús. til hvers kórs, til Heimilis- iðnaðarfél. Norðurlands 3 þús., til Góðtemplarareglunnar 2 þús., til skátafélaganna 3 þús., vinnu- miðlunarskrifstofa 18 þús., mæðrastyrksnefnd 5 þús., úthlut un matvælaseðla 18 þús., eftir- launasjóður, framlag 60 þús., framlag til sjúkrahússins 150 þús., til íþróttavalla 50 þús., reksturshalli sjúkrahússins 100 þús., nýbygging við sundlaugina 100 þús., Skógræktarfél. Eyfirð- inga 10 þús., til íþróttafélaganna 10 þús., vegargerð í Hlíðarfjalli 5 þús., Skákfél. Akureyrar 1 þús., Fjórðungssamband Norðurl. 3 þús., SÍBS 10 þús., sunnudaga- skóli þjóðkirkjunnar 5 þús., til starfsstúlknahalds til hjálpar heimilum í veikindum 6 þús., byggingarsjóður Akureyrar 200 þús., dagheimili barna 20 þús., til verkfærakaupa 100 þús., framlag til dráttarbrautar 150 þús., til slökkvistöðvarbyggingar 100 þús., lán til Krossanesverksmiðju 250 þús., brúargerð á Glerá 100 þús. DAGUR kcmur næst út n. lc. laugardag. Auglýsingar, sem birtast eiga í því blaði, þurfa að hafa borizt af- greiðslunni fyrir kl. 2 e. h. á föstudaginn. Síðasta blað fyrir jól kemur út n. k. miðvikudag. Auglýsingar í þáð þurfa að hafa leg ástarsaga eftir kunna ainéríska skáhlkonu. Fylgist borizt afgreiðslunni fyrir hádegi nieð frá byrjun! | á þriðjudaginn.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.