Dagur - 14.12.1949, Side 4
4
D A G U R
Miðvikudaginn 14. desember 1949
ÍÍÍ5555Í55555Í5555555Í5555555Í$Í5ÍÍ55555555555555555555Í5Í5Í555555Í5555555555555555Í555Í5^
a ifg’lt S ö d e r h o I m
Mikil og skeninitileg skáldsaga eftir höfimdinn,’sem samdi
Glitra daggir, grær fold. Konráð Vilhjálmsson þýddi þessa bók.
Bókin er ótrálega ódýr, kr. 40,00 ób., kr. 55,00 ib.
....
W ;:v:.ý
Tórf/jitdúr Þ. Hoim:
Smiður Andrésson og þættir,
eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi..
Saga þungra örlaga, helgisiða og margfaldra svika.
Verð' kr. 40.00 í bandi.
Hrakningar og heiðavégir,
• eftir Pálma Hannesson og Jón Eyþórsson.
„Um fannir liggja freðin spor, íeigðin á þar heima.“ *
Verð kr. 48.00 í bandi.
Lýsing Eyjafjárðar, eftir Steindór Steindorsson.
Fögur bók og merkileg, prýdd aragrúa mynda. Verð
kr’. 60.00 í bandi.
Sveitiri ókkar, eftir Þorbjörgu Árnadóttur.
„Frásögnin er hituð innra eldi bjartra og hreinna
minningá og einlægri ást á heimasveitinni . . .“ J. F.
í Morgunbl. — Verð kr. 5Ó.00 í báhdi.
Að vestán. Árrii Bjarnársöri Sáfriáði.
Þjóðsögur og sagnir, er varðveitzt hafa meðal Vestur-
ÍSléndinga. — Kr. 45.00 í bándi.
1 Og svo giftumst við, eftir Björn Ól. Pálsson.
Rómantísk og heillandi nútímaskáldsaga. Verð kr.
40.00 í bahdi.
Tveir júnídagar, pftir Oddnýju Guðmundsdóttur.
Skáldsaga, er segir á skemmtilegan hátt frá endur-
minningum ungrar heildsalafrúar í Reykjavík — Verð
kr. 22.00 í bandi. :
Sleðaferð á hjara veraldar, eftir Sten Bergman.
Ferðasaga, er geymir föröúlég æviiitýEi um frúm-
stæðar þjóðir. — Kr. 38.00 í bandi .Vt.
Tvennir tímar, eftir Elinborgu I.árusdöttuj'.
Minningar írú Hólmfríðar Iljaltason. Sjaidgæf saga,
viðburðarík og athyglisverð. — Kr. 25.00 i bandi.
Aldrei gleymist Austurlánd. Helgi Váltýssön safnáði.
Bók þessi er mikill fengur unnendum þjóðlégra fræða.
Verð kr. 50.00 í bandi. . vrv- :•
Máttur jarðar, eftir Jón BjörnssOn.
Saga mikilla átaka, manndóms, ásta, baráttu og hug-
sjóna. — Kr. 50.00 í bandi.
Úlfhildur, eftir Hugrúnu.
Sagan er viðburðarík og ræðir vandamál líðandi
stundar. — Kr. 38.00 í bandi
Á konungs náð, éftif Oiav Gullvág.
Þetta er framhald hinnar miklu skáldsögu „Jónsvöku-
draums“, er kom út í 'fyrra óg varð metsölubók. —
Verð kr. 55.00 í bandi.
Fákur. Einar E. Sæmundsen safnaði.
Svipríkir þættir úr sögu Reykjavíkur og byggðum
landsins, um hesta, hestamenn og kappreiðar. — Verð'
kr. 110.00 í bandi.
Barn á virkum degi, eftir Áse Gruda Sk-ard. ,
Valborg Sigurðardóttir íslenzkaði bókina. Er hún í
senn vísindaleg og aðgengileg. Þar rekur höfundur-
inn í megindráttum sálræna þróun barnsins frá fæð-
ingu og fram á unglingsár með hliðsjón af helztu upp-
eldisvandamálunum, sem foreldrar eiga við að glíma.
Verð kr. 38:00 í bandi.
Veljið jólagjafirnar tímanlega. Geymið auglýsinguna, hún veitir yður örugga leiðbeiningu til að gera liagkvæmustu bókakálipin.
Bókautgáfan NORBÐR I. Pósthólf 10L Reykjavík.
L bindi í fitsafni þessáfár vinsælu skáldkonu.
Dr. Éroddi Jóhannesson:
Frá mönnum og skepnum
er nýkomin í bókaverzláni-r.- — -Mefkileg :óg sérkennileg bók.
Verð kr. 3 K. 0 íJ’mri'bli ndin.
★
Bragi Sigurjónsssön:
i Göngur og réttir II. bindi
kemúr í bókaverzlanir í dag.
i
15$555í55$555555$5í555555555555555S5^
rri1víllil1 NÝJAR TÖNBÆKUR eftir Björgvin Guðimindsson
88 EÓRLÖG í ALÞÝÐLEGUM BÚNINGL 64 fyrir karlakór og 24 fyrir blandaðan kór.
og
HLJÓMBLIK, 105 smærri og stærri lög fyrir píanó eða orgel.
Frá sama höfundi eru líka Friður á jörðu (oratorio), 66 einsöngslög og 77 lög fyrir
barna- og kvennakóra. — Fást í öllum bókaverzlunum.