Dagur - 14.12.1949, Page 9
'IIIIIIÉIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllltllimiimiMIIIIMIIIIIIIIHIIIIIIIMIMMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIMHMIIItlllllltllllllHIIIIIMHIIIIIIIHII
MiÖvikudaginn 14. desember 1949
D A G U R
9
immmmmmiiHmmmmimmmmHMmHmimmimimmmiimmiiiimmmHiimiumHMumHHmmHii
Beztu jólagjafirnar
eru
íslenzkir gull- og silfurskartgripir
d/.
jjttfninrbiiðin erbuó nUt’n
Gerið jólainnkanpin hjá okkur!
LÁTTU HJARTAÐ RÁÐA!
Saga eftir Sarah-Elizabeth Rodger
smíðaðir af Konráð Jóhannssyni
gullsmið, svo sem:
Hálsmen
Krossar
Brjóstnælur
Armbönd ~
Eyrnalokkar
Hringar
Bókmerki
Serviettuhringar
og margt fleira
HATTABÚÐ
LILLU
HIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIHIIIIIIIIIIÍIIIIII
• IIHIMHMMMMMIIIIHHIMIII111111111111111111111111111III lllll IIHIMMI1111IIMHMIMIIIIIIIIIIIIIIHMM1111UIMMHIH1111 Hlllll
Kvenhattar
Kventöskur
i fjölbreytt
| ú^val
HATTABÚÐ LILLU
ÁualÝsið í „DE6Í"
^$>^^«$X$X^<§X^^><3x$>^X$>^>^X$X^<§KgX^<§><$>3>^<^<$X^<§X^<$X$>3X$X$>$XSx^3x^<^^>^^^>^<^^
1. DAGUR.
Hveiti, 5 lbs. pk.
Smjörlíki
Stráusykur, hvítur, fínn
Molasykur
Flórsykur
Bökunardropar
Lillu-gerdujt í dósum
Hjartarsalt
Natron
Sulta í 1 kg dósum
Ávaxtalitur, rauður
■''Sáftj í hálfflöskum
Sykurvatn, heilflöskur
BuðÍTÍgar, margar teg. >
’-K*-K
Frónskex
Piparkex
Tekex
ískex í pk. og pokum
-K-K-K
Hárðfiskur
Lúðurikliúgur
-K-K-K
ÖZ og gosdrykkir
-K-K-K
Jólagjafirnar
fáið .þér hjá okkur:
Kventöskur í úrvali
Konfektkassar, fallegir
Dúkkur
Óúkkurúm
Bárnaleikföng,
ódýr og f alleg
Sælgœti, ótal tegundir
’-K-K-K
Við höfum alltaf
ýmiss konar búsáhöld
Kökubox
undir jólabaksturinn
Brauðkefli
Formar m. lausum botni
Hringformar
Smákökuftírmar
Hnífakassar
Gafflar og Matskeiðar
Sleifar o. m. fl.
-K-K-K
Sápur, margar teg.
Þvottaduft
Bón, 3 tegundir
-K-K-K
Jólákerti
Jólákort
Jólapappír
Silkifánar o. fl. o. fl.
-K-K-K
Allir koma í Hafnarbúðina!
-K-K-K
Sendum heim á föstudaginn
kemur, 16. desember.
Hafnarbúðin h.f.
Alison sat á sófaendanum í
herbergi Jertny og horfði með at-
hygli á hvernig frænka hennar
fór að því að mála sig og púðra.
„Þú : ért 'svo falleg, Jenny
frænka,“ sagði hún, „að mér
finnst þú ekki þurfa þetta allt
saman.“
„Auðvitað þarf eg að mála á
mér augabrúnirnar. Þá sýnast
óær dekkri og þykkri. Þú ættir
að gera það líka, Alison.“ Og hún
sfrauk svartá augnabrúnablýant-
inum úmhyggjusamlega éffir
endilöngum aiignabrúnunum.
„En það fer óskapa timi í
retta.“
„Já, en allt, sem á að hafa
áhrif, tekur sinn tíma,“ svaraði
Jenny, og leit 'ögrandi á Alison.
„Þar að auki er samkeppnin
hörð. í vetur koma margar nýjar
stúlkur í samkvæmislífið, og þær
eru býsna álitlegar sumar. — í
kvöld verða þær flestar mættar,
og. í fullum skrúða, :>kæra,
frænka.“ , .
„Eg vinn fyrir mér sjálf, og hefi
ekki tíma til að hugsa um slíkt,“
svaraði Alison.
„En það er auðvelt að hætta
við slíkt, ef réttum aðferðum er
beitt,“ sagði Jenny.
Alison fann að hún roðnaði.
Jenny tókst álltaf að lítilsvirða
hana og láta hana finna, hvað hún
var orðin gömul. Alveg eins og
27 ára aldurinn væri lokakapítul-
inn í ævintýrum hennar, og hún
ætti ekki annað eftir að horfa á
frænku sína vinna hvern stórsig-
urinn á fætum öðrum.
Ef ekki væri vegna frænda
hennar og frænku, sem voru einu
ættmennin hennar á lífi, og hún
hafði þekkt þau, síðan hún var
smátelpa, mundi hún aldrei
koma í þetta hús. Þó höfðu þær
Jenny verið vinkonur meðan þær
voru yngri. Fyrir stríðið, þegar
Jenny var fimmtán ára, hafði hún
verið fegin að fylgjast með henni
og stæla hana í öllu milli him-
ins og jarðar. Og hún hafði fylgst
af áhuga með öllum undirbúningi
Alison þegar hún gekk í hjálpar-
sveitir Rauðakrossins á stríðs-
árunum og var send úr landi til
starfa. Jenny hafði þá skrifað
herini reglulega og stundum Sent
henrii smágjafir. Hana hafði lang-
að til að vera í sporum Alison í
stað þéss að vera telpa í skóla.
En nú var Jenny orðin önnur,
nú var hún ekki skólatelpa leng-
ur, heldur nítján ára gömul
stúlka, sem var byrjuð að svipast
um í veröldinni. Nú gagnrýndi
hún það, hvernig Alison klæddi
sig, hvernig hún greiddi hár sitt
og nú virtist Alison Jenny líta
niður á sig.
„Heyrðu, Alison“, sagði Jenny.
„Þú ættir að fá þér hárgreiðslu
eins og ég. Þessi greiðsla þín er
ekki í tízku lengur. Við lifum á
árinu 1946, þú manst það?“ Jenny
var önnum kafin fyrir framan
spegilinn meðan hún sagði þétta.
Alison viðurkenndi með sjálfri
sér, að Jenny var lagleg og frísk-
leg.
„Ég greiddi mér svona meðan
ég var í einkennisbúningi, og mér
finnst gaman að halda því við,“
svaraði Alison.
„Jæja, góða, ef þú vilt endilega
líta út öðruvísi en annáð fólk, þá
er mér sáma,“ svaraði frænka
hennar kuldalega.
Það var hræðilegt að þurfa að
viðurkenna, að hún var raun-
verulega afbrýðissöm gagnvart
Jeriny. Alison sat grafkyrr og
reyndi að berjast gegn tilfinning-
unni, 'sem brauzt um í brjósti
hennar.VAlison vissi gjörla, hvers
vegna Jennji lagði slíka rækt við
útlit sitt einmitt þetta kvöld. En
hver vissi líka betur en hún, hvað
það var, sem hafði rekið hana
hingað einmitt urn þessa helgi?
Hún var viss um að Rush
mundi vera kominn og bíða niðri
og hún reyndi að telja kjark í
sjálfa sig. Jenny var raunar ekki
annað en barn ennþá. Rush leizt
áreiðanlega vel á hana, hafði gam
an af henni, en hann mundi naum
ast véfða ástfanginn af slíkum
telpukrakka. Þau voru líka mjög
ólík. Á meðan hann gegndi her-
þjónustu erlendis, var hún skóla-
stelpa á gelgjuskeiði. „Við ætlum
að fara á Piping Rock dansleik-
inn eftir kvöldveizluna hjá Fea-
ring“, ságði Jenny. „Bunny Fea-
ring er að byrja að taka þátt í
samkvæmislífinu og það má bú-
ast við því að margt af ungu fólki
verði þar í kvöld. En mamma
sagði frúnni að þú værir frænka
mín.“ Alison skildi strax,að Jenny
var að reyna að særa hana af á-
settu ráði. Hún var að minna
hana á, að hún og stallsystur
hennar væri miklu yngri en Ali-
son og ættu því ekki nema tak-
markaða samleið með henni.
En Alison stillti sig og sagði
aðeins: „Heldurðu að ég komizt
ekki inn þótt ég máli mig ekki
eins og þú?“
„Það er allt í lagi með þig Ali-
son, ef þú vildir aðeins lofa mér
að hjálpa þér til þess að líta enn
þá betur út.... “
„Þú átt við stórviðgérð eða
allsherjarmálningu? Nei, þakka
þér fyrir.“ Með sjálfri sér hugs-
aði hún: Eg vil aðeins vera eins
og ég á að mér að vera, en ekki
eins og söngkona í næturklúbb.
Eg vil að Rush þyki vænt um
mig eins og ég er, en ekki af því
að ég minni hann á einhvern, sem
er alls ekki ég.
Skipagötu 4 — Sími 94.
(Framh.).