Dagur - 21.01.1950, Side 3

Dagur - 21.01.1950, Side 3
Laugardaginn 21. janúar 1950 DAGUR 3 Jarðaríör konunnar minnar, LAUFEYJAR JÓHANNESDÓTTUR, sem andaðist 15. janúar sl., fer að öllu forfallalausu frain miðvikudaginn 25. jan. næstk. og hefst með bæn að heimili okkar, Efstalandskoti, kl. 11 árdegis. Fyrir mína hönd, barna og tengdabarna. Brynjólfur Sveinsson. KAFFI Brennt og malað Brennt, ómalað . . Óbrennt .......... 15.40 pr. kg. 15.15 pr. kg. 10.24 pr. kg. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlcnduvörudeildin. $S55SSSSS45455SSSS5S555S55SS5S4554555SS544S5SSS5SSS5S5S4SS554S555S55^ Lopi- Band Vaðmál Kaupfélag Eyfirðinga Vefnaðarvörudeildin. Utankjörstaðaratkvæðagreiðsla Skrifstofa mín verður framvegis opin til utankjör- staðaratkvæðagreiðslu sem hér segir: Alla virka daga kl. 10—12 og 1—G e. h., nenta laugardaga kl. 10—12 og 5—6, og í vikunni fyrir kosningarnar kl. 8.30—10 að kvöldi. — Næstkomandi sunnudag verður opið kl. 1-3 e. h. Skrifstofu Eyjaf jarðarsýslu og Akureyrar, 18, janúar 1950. L Bókf æ rsl una msskeið Eg byrja nýtt námsskeið í bókfærslu um næstu mán- aðamót, og stendur það væntanlega yfir urn 3 mánuði. Þeir, sem óska eftir þátttöku í námsskeiðinu eða nánari upplýsingar varðandi það, tali við mig sem fyrst. Sigurður M. Helgason, lögfrœðingur, Strandgötu 29. Sími 543. LOPI ÍINIIII Verksmiðjan vinnur nú allar tegundir af lopa, bæði litaða og ólitaða. Lopinn fæst í öllum kaupfélögum landsins og víðar. Ullarverksmiðjan GEFJUN AKUREYRI IHIIHHIIHIIHIHHIIIItimHIIIIIIHillHIIIHIIHIIIIIIIIHimiHIIIUIIimilltHimiiHHimmilllHIHIIIt||in||||J í kvöld kl. 9: Sagctn af Amber I (Bönnuð yngri en 12 ára.) \ 'iiiHiiHiuuiummuHHimimimmmmuuiiuuiHHi' Stúlka óskast, hálfan eða heilan daginn, á fámennt heimili í bænurn, um þriggja mánaðar skeið. Afgr. uplýsir. Húsnæði -SS5S555SSS55SS55SS555S55S5SS555555555S555S555S5S55SSS555SSSSS5S5S554Í| Nýtt smjör Stúlka getur fengið leigt herbergi með annari. Tilboð, merkt: 272, sendist til afgreiðslu blaðsins. Armbandsúr karlm. fannst hér 8. jan. s. 1. (sam- koma var kvöldið áður). — Réttur eigandi sanni eign- arrétt sinn á úrinu, greiði fundarlaun og þéssa aúg- lýsingu. ‘ Jóhannes Óli, Arskógi.. Rafmagnstæki tek ég heim til viðgerðar. — Einnig tek ég að mér að smyrja þvottavélar. Þorsteinn Sigurðsson, rafvirki, Byggðaveg 109. Sírni 587. Hraðfryst Lambalifur nýkomin. Kjötbúð KEA. Lýsing íslands, e. Þorvald Thoroddsen, I.—IV. bindi. t Bókaverzl. Björns Ámasonar Gránufélagsgötu 4, Akureyri. B x B Listi Framsóknar- flokksins er B-listi x B xB fæst daglega gegn afhendingu á skammt- ur I 1950. — Verð kr. 5.00 kg. Mjólkursamlagsbúðin. JÍ5555S55555SSS44SS54545555S4555S5SS5S5555S555S55555555555SS55455555$^ Atvinna Ræktunarsamband Svalbarðsstiandar og Grýtubakka- hrepps óskar eftir 2 mönnum til að vinna með jarðýtum á næstkomandi sumri, TD-6 og TD-14. Allar upplýsingar þessu viðvíkjandi gefa Stefán Stef- ánsson, Svalbarði, og Sverrir Guðmundsson, Lómatjöm, og geta þeir, er vilja sinna þessu, snúið sér til þeirra með tilboð sín fyrir 1. mars næstkomandi. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða iiafna öllum. Lómatjörn, 16. janúar 1950. Sverrir Guðmundsson. B$555555555S5555555555555555555555555S55555555555555555555555555555554 y45S4S5S55SS55S5S555SSSSS5S55S55SSS55S5555SSSS555S5S5SSS5S545SSSS55S^ Bændur, atlmgið! Vér teljum nauðsynlegt, að allar landbún- aðarvélapantanir verði endurnýjaðar fyrir lok janúarmánaðar. Þeir, sem ekki gjöra oss aðvart fyrir þann tíma, verða strikaðir tit af pöntunarlistum vorum. Kaupfélag Eyfirðinga Véla- og varahlutadéild. y 5555555545555555555555555555555555555555555555555555555555555555455^ SIMPLEX Aluminium raflagningarör Útvegum frá Englandi gegn gjaldeyris- og innflutn- ingsleyfum Simplex aluminium raflagningarör. Verðið er hagkvæmt Gæðin eru viðurkennd Talið við oss áður en þér festið kaup annars staðar. Afgreiðslutíminn er skammur Getum einnig útvegað gegn gjaldeyris- og innflutn- ingsleyfum stál raflagningarör frá Þýzkalandi með stuttum fyrirvara. Samband ísl. Samvinnufélaga Véladeild J

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.