Dagur - 27.01.1950, Side 8

Dagur - 27.01.1950, Side 8
Dag.ub Föstudaginn 27. janúar 1950 Heppilegf væri að slá saman reitum „Alþýðumannsins" og „íslendings" Ekkert hallast á í málflutningi Eggerts Jóns- sonar og Braga Sigurjónssonar um málefni samvinnufélaganna Eftir því, sem nær dregur kosningunum, verður málefna- bandalag íhaldsins og „alþýðu- foringjanna“ einlægara og nán- ara. Er engu líkara en hér sé um sama flokkinn að ræða. — Blöð flokkanna bera þess sáralítinn vott að nokkuð beri í milli. Sér- staklega nú í seinni tíð, er sam- eiginlegt hatur flokksforingjanna á kaupfélaginu og framkvæmdum þess, hefur útilokað flest annað efni úr blöðunum. Síðasti íslendingur og síðasti Alþýðumaður voru að innihald- inu til mjög sama eðlis. í íslend- ing skrifar Eggert Jónsson eina af hinum dæmulausu fráfræði- greinum sínum um skattamál samvinnufélaga, auk þess sem áframhald er á bresti þeim, sem varð í bæjarmálunum, er Karl Friðriksson greip penna í hönd, og í Alþýðumanninum er að finna eina af hinum svæsnu og ósvífnu árásargreinum á KEA, sem fyrir nokkru er orðin sér- grein Braga Sigurjónssonar að framleiða, ein frumsmíð af þeirri tegundinni, sem Morgunblaðinu þykir gott að vitna til eða jafnvel endurprenta með tilheyrandi lofs yrðum um sannleiksást og skáld- lega andagift höfundar. Allt hefði þetta efni verið bezt komið í einu og sama blaðinu ,alveg eins og sumir alþýðuforingjar væru bezt komnir í íhaldsflokknum og færu þar miklu betur en í flökki, sem enn kennir sig við alþýðu og lýð- ræðissósíalisma. Trúin á heimskuna. í grein sinni verður Braga Sig- urjónssyni það sama á og kollega hans, Eggerti Jónssyni varð á í fyrri viku, að votta heimskunni og. fáfræðinni lotningu sína og byggja málefnasóknina á þeim trausta grunni. Eggert Jónsson hafði haldið því fram, að Akur- eyrarhöfn væri haldið uppi með útsvarsgreiðslum borgaranna og lézt ekki vita, að það eru hafnar- gjöld og bryggjugjöld, sem eru tekjulindir hafnarinnar, og mun höfnin auk heldur hafa lagt bæn- um til fé, en bærinn ekki höfn- inni. Var þetta allt saman rekið kyrfilega ofan í Eggert hér í blað- inu í fyrradag. En þótt þessi ný- stárlega hafnarmálakenning þyki ekki lengur heppilegt vopn í lygaherferðinni gegn samvinnu- félögunum, má þó lengi finna önnur svipaðrar tegundar og lengi má votta ti'úna á heimsk- una og fáfi'æðina, ef vilji er nægur til þess. Og viljann skortir ái'eiðanlega ekki í Alþýðumann- inum ,enda finnur blaðið sér til svipað efni til bai'eflis, en það er sú fullyiðing, að fyrir „ofríki" kaupfélagsins gi'eiði bæjarmenn vatn og rafmagn hærra verði en ella, þ. e. ef kaupfélagið gi-eiddi hæi-ra útsvar mundi vatnsskatt- ur og taxti rafveituntiar verða lægi'i. Þetta er hámark ósvífni í málaflutningi, því að vita- skuld veit Bragi Sigurjóns- son það fullvel, að útsvör standa eltki undir rekstri rafveitunnar né vatnsveit- unnar, heldur vatnsskattur og rafmagnsgjöld, sem greidd eru samkvæmt taxta. — Það sýnir bezt fyrirlitning þessara rithöfunda á dómgreind al- mennings, að þeir skuli leyfa sér að halda því fram, að KEA greiði annan og hag- kvæmari taxta fyrir vatn og rafmagn en önnur fyrirtæki. Er hér með skorað á Braga Sigurjónsson að færa rök fyrir þessari fullyrðingu sinni eða heita ósanninda- maður ella. Blekkingar um arðgreiðslur. Bragi telur upp ýmsar deildir KEA (og býr til nýjar til þess að tylla undir málssóknina, t. d. á- burðarsöludeild; því nefndi hann ekki hveiti- og rúgmjölssölu- deild, sykursöludeild, naglasölu- deild, tvinnasöludeild o. s. frv.?) og fullyi'ðir að af þeim greiði kaupfélagið ekki ai'ð til félags- manna sinna og heldur ekki út- svar til bæjarins! Sannleikurinn í málinu er, að KEA greiðir til félagsmanna C sinna allan ai'ð af öllum sínum starfsgreinum, að frádregnu lög- boðnu gjaldi í vai'asjóð, sem er 1%. Skipasmíðastöð og yfirbygg- ingavei’kstæði ei-u eign Utgerðar- félags KEA h.f. og arður af þeim stai'fsgi'einum rennur til Utgerð- arfélagsins, sem ber skatta eins og hvei't annað hlutafélag, og er eina útgerðarfyrirtækið í þessum bæ, sem nokkra verulega skatta hefur boi'ið á undanförnum ár um, en KEA á allt hlutaféð að undanteknum 500 krónum, sem skipt er niður á 5 einstaklinga. Slátm'hús félagsins og mjólkur- samlag annast aðeins umboðssölu fyrir framleiðendur og fá þeir allt söluverð varanna að frádregnum kostnaði. Þreföld lygi í þessari makalausu gi'ein, seg- ir Alþýðumannsi-itstjórinn enn að KEA greiði 100 þús. kr. til bæj- ai-sjóðs, enda þótt hann viti mæta vel, og hefur enda verið rakið hér Afstaðan til fram- kvæmdastjórnar bæjarins Alþýðumaðurinn fræðir les- endur sína á því, að Fram- sóknarmenn hafi lofað því 1946 að kjósa ekki Steinsen fyrir bæjarstjóra og sé því ekkert að marka yfirlýsingar þeirra nú. Þarna laug Herleg dáð sem fyrr. í yfirlýsingu þeirri, sem Framsóknarmenn gáfu út um bæjarstjórakjör fyrir kosningarnar 1946 var sagt: „Flokkurinn hefur enga ákvörðun tekið um það, hvern hann styður til þess að verða bæjarstjóri hér. Flokkurinn mun styðja þann mann, sem hann telur hæfastan þeirra, sem völ verður á, án tillits til flokkaskiptingar.“ f ljós kom við bæjarstjórakjörið, að völ var á þremur mönnum: Ingólfi Jónssyni frá fsafirði, Birni Halldórssyni Iögfr. hér og Steinsen bæjarstjóra. Er von- legt að Alþýðumanninum þyki það býsn mikil að Framsókn- armenn skyldu telja Steinsen hæfastan þessara umsækj- enda! Að þessu sinni hefur flokkurinn lýst yfir því, að hann vilji vinna að því að ger- breyta framkvæmdastjórn bæjarins, ekki aðeins skipta um bæjarstjóra heldur og um bæjarverkfræðing. íhaldið er þessu algerlega andvígt, sem kunnugt er. Kommúnistar halda dauðahaldi í bæjarverk- ; fræðinginn, en Alþýðuflokk- urinn druslaðist til þess með ; ólund að lýsa yfir stuðningi ; við þetta mál. Öruggasta leið- | in fyrir þá, sem vilja stuðla að gerbreyttri framkvæmda- I stjóm, er því að kjósa B- ; LISTANN á sunnudaginn ; kemur. íþrótt crilrastéttaflokksins: Áfsfaðan fil hagsmunamála bæjar- félagsins vegur salt í skrifum „íslendings" Á einni blaðsíðu biðlar flokkurinn til kjós- enda að kjósa ekki Framsóknarflokkinn, til þess að hann geti ekki byggt togarabryggju á Oddeyri — á annarri blaðsíðu lýsir flokk- urinn stuðningi við sköpun framtíðaraðstöðu fyrir útgerðina við Glerárósa! í blaðinu, að félagið gi'eiðir nær 300 þús. kr. til bæjai'sjóðs. í þessu sambandi heldur þetta dæma- lausa „alþýðumálgagn" þvi fi-am, að KEA beiti bæjarfélagið „of- ríki“ í skattamálum og má skilja, að slíku mundi kippt í lag, jafn- skjótt og Bi-agi Sigui'jónsson fengi sæti í bæjai'stjórn. Hér er enn sýnd trú blaðsins á mætti heimskunnar. Bæjarstjómin hér ræður engu um skattagreiðslur heldur er skattur og útsvör lögð á samkvæmt landslögum, jafnt á kaupfélög sem aðra gjaldendur Staðhæfing Braga Sigui-jónsson- ar um „ofríki“ í þessu sambandi er staðlausir stafir, en slíkum fullyrðingum er nú teflt fram af hinum nýju bandamönnum til þess eins að spilla fyrir kosningu samvinnumanna í bæjarstjórnina hér og ala á misskilningi og fjandskap gegn samtökum sam vinnumanna, til hags fyi'ir kaup- mangara og braskara. Skrítinn samvinnuáhugi Alþýðuflokkui'inn hefur stund- um, á hátíðlegum augnablikum, (Framhald á 7. síðu). Á miðvikudaginn rauf íslend- ingur loksins hina löngu þögn um togarabryggjumálið, en með nokkuð undarlegum hætti þó. — Áður hefur því verið lýst hér í blaðinu, að efsti maður Sjálf- stæðislistans, Helgi Pálsson, lýsti andstöðu við tillögu Framsókn- armanna um að nota afgangsefni hafnarinnar til þess að koma upp togarabryggju við Glerárósa, vildi hann óhnur setja efnið í milljóna-bólverkið við Strand- götu. Mundi það verkefni, að skapa togurunum viðunandi aðbúð í landi, jafn óleyst fyrir því. í ís- lendingi, þeim síðasta, geysist Helgi fram á ritvöllinn til stuðn- ings þessum kenningum sínum. Skorar hann á kjósendur í bæn- um að forðajxví, að Framsóknar- menn „fái aðstöðu til með kosn- ingunum á sunnudaginn kemur, að byi'ja flutning hafnarinnar út að Glei'árósum. Um þetta meðal annars segið þið til með atkvæði ykkar á sunnudaginn,“ segir þessi foi'ustumaður Sjálfstæðis- flokksins hér. Hefur hann þar með staðfest það, sem um afstöðu hans var sagt hér í blaðinu fyrr. Hægri höndin veit ógjörla, hvað sú vinstri gerir. > En Sjálfstæðisflokkurinn er ekki allur metinn með þessai'i yf- irlýsingu. Alltrastéttaflokkurinn hefur langa reynslu í því efni, að segjast vera með því í dag, sem hann andmælti í gær, og snúa loforðum og kosningastefnuskrám til ýmsra átta, til þess að þókhast hvei-jum þeim kjósanda, sem lík- legur er til þess að Ijá slíku mál- skrafi eyra og leggja nokkurn ti’únað á yfirlýsingar flokksfor- ingjanna. Eru frægust dæmi þessa úr dýrtíðar-„stefnu“ flokksins, er dýrtíðin var ýmist „þjóðai'böl", eða hún hafði sínar „björtu hlið— ar“, eftir því tið hvei'n var talað og hvernig kjósendaveiðiskapn- um farnaðist í það og það sinn. Líka mælt með togarabryggjunni Það er í anda þeirrar stefnu, að hægi'i hendin látist ekki vita, hvað hin vinstri gerir ,að hið græna ti'é íhaldslistans, Guð- mundur Jörundsson útgei'ðar- maður, ritar grein í sama íslend- ingsblað þar sem þessi reyndi og glöggi útgerðarmaður mælir ein- dregið með því, að tillaga Framsóknarmanna um að- stöðu fyrir togarana við Gler- árósa verði sköpuð hið fyrsta og hafizt verði handa um bryggjugerð þar hið allra fyrsta. Telur hann það fyrir- komulag tvímælalaust hag- kvæmast. f gx-ein Guðmunlar er hvergi tekið undir þá skoðun hinna Sjálfstæðisframbjóðendanna, að togararnir geti notað aðstöðu við milljónabólverkið, enda mun honum ljóst, að ár og dagar munu líða áður en það er komið í notk- un, og þá yrði jafnvel forsvars- mönnunum ljóst, að þar er ekki unnt að gera framtíðaraðstöðu fyrir togarana, vegna þrengsla og íshættu á vetrurn. Oruggast að styðja B-listann. Bæjarmenn yfirleitt munu bera miklu meira traust til þekkingar Guðmundar Jörundssonar á þess um efnum, en ummæla Helga Pálssonar, og skrifa íslendings. Mun það og sannast sagna, að mikill meirihluti* bæjarmanna hafi þegar séð það, að tillaga Framsóknarmanna um togara- bryggjuna er hagkvæmasta og ódýrasta lausnin, alveg eins og þeir hafa séð það fyrir löngu, að fjandskapur íslendings í garð hafnarmannvirkjanna við Gler- árósa var skammsýn íhaldspóli- tík, sem hefði komið bæjarfélag- inu í koll ,ef hún hefði fengið að ráða. Við Glerárósa er nú unnt að skapa ágæta aðstöðu fyrir út- gerðina hér jafnframt því sem þar hefur verið byggð ein hin hagkvæmasta og ódýrasta drátt- arbraut á landinu. En enda þótt flestir bæjarmenn sjái þetta, mun þeim þykja ósennilegt að sjónar- mið Guðmundar Jörundssonar verði ofan á í flokknuin, er á hólminn kemur, heldur muni kenningar Helga Pálssonar og Sveins Bjarnasonar verða þyngri á metunum, ef að venju lætur. Það er því augljóst, að til þetes að tryggja framgang togara- bryggjumálsins, verða bæjar- menn að styðja B-LISTÁNN á sunnudaginn. Framsóknarmenn eru upphafs- menn þessa máls. Allir fulltrúar flokksins í bæjarstjórninni hafa þegar lýst yfir stuðningi við mál- ið. Þeir bæjarmenn, sem áhuga hafa fyrir útgerð, og vilja tryggja 'framtíð hennar hér, vinna .út- gerðarmálum bæjarins mest gagn með því að fylkja sér um tillögur Framsóknarmanna og kjósa B- LISTANN á sunnudaginn kemur.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.