Dagur - 01.03.1950, Blaðsíða 6

Dagur - 01.03.1950, Blaðsíða 6
ff DAGUE Miðvikudaginn 1. marz 1950 ^/VWWW^/^/'VW^s/VWWWWW'/VWWWS/s/VVVWVWWWWWWWWWWVWvíi LÁITU HJARTAÐ RÁÐA! Saga eftir Sarah-Elizabeth Rodger 13. DAGUR. íþróttir og útilíf Frá Skíðaráði Akureyrar. (Framhald). „Eg veit það vel, frænka,“ svar- aði Alison. „En hann er minn og bara minn og vill enga aðra. Hann lítur ekki á aðra stúlku.“ Jane þrýsti hönd hennar. „Nei, eg veit það, vina mín, hann gerir skjóta sig í stúlku, sem var nokkr um árum eldri en hann? „Það væri nú gaman að dansa ofurlitla stund,“ sagði Jenny, og horfði um leið spurnaraugum á Terry, „en hins vegar get eg vel fallist á að Rush veitti ekki af að hvíla sig. Það er nefnilega ball annað kvöld.“ „Já, og þaðan förum við stund- víslega klukkan tvö,“ sagði Rush, ákveðinn. „Þú getur tekið það sem endanlega ákvörðun.“ „O, Rush,“ sagði Jenny í upp- gjafartón, en þreyfði samt ekki andmælum. Terry spilaði vel, þótt hann væri ekki eins góður og Rush. En Jenny hafði ekki hugann við spilin, og þau Terry og Alison stóðu þeim því á sporði. Vínföng voru borin fram og Alison var í senn undrandi og hrygg, er hún sá, hversu fljótt Rush lauk úr fyrsta glasinu og að hann hellti jafnskjótt í annað. Hann hafði jafnan verið ákaflega hófsamur á vín. En augsýnilega að bridge, eftir því sem ykkur sýnist. En lofaðu mér því, nú áð- ur en eg fer, að koma fljótt aftur. Og eg vildi gjarnan spjalla við Terry einhvern tíman, er tæki- færi gefst, ef þér er sama. Hann er áiltlegur ungur maður, og mér lízt vel á hann.“ Rush og Terry vildu heldur spila bridge og jafnvel Jenny var fús til þess að eiga eitt rólegt kvöld til tilbreytingar. Hún horfði á Terry annað veifið, og eitthvað í augnaráði hennar féll Alison miður. Skyldi hún halda að hann væri heimskingi að lofir mér því að íhuga þá mögu- leika vel, og flana ekki að neinu, því að það gæti orðið til þess að særa þig djúpt.“ „Eg sendi hann til Tennessee til þess að hann gæti læknast af ást sinni til mín,“ sagði Alison. „En hann kom aftur, eftir heilt ár, ennþá ákveðnari en nokkru sinni fyrr.“ „Eg er raunar ekkert hissa á því. Þú ert sérstaklega aðlaðandi stúlka, Alison mín.“ Aður en Alison gat lagt fleiri orð í belg um þetta, breytti Jane um um- talsefni. „Við hjónin ætlum að fara í óperuna í kvöld, en þið, unga fólkið, verðið eftir hér heima. Þið getið dansað, eða spil- það ekki, ekki núna. En þið eigið mörg ár framundan. Eg vil að þú hafði það nú tekið mikið á hann að vera trúlofaður Jenny. í milli þess, sem spilað var, reyndi Terry að halda uppi sam- ræðum .Einu sinni eða tvisvar leiddi hann Rush út í fjörugt samtal um heimsmálin, en Jenny tókst í bæði skiptin að leiða at- hygli hans frá þeim, og að þeirra eigin persónum og fyrirætlunum. Alison braut heilann um, hvort þetta væri leikaraskapur hjá Jenny, eða hvort sjóndeildar- hringur hennar takmarkaðist raunverulega af lífinu í kringum hana, skemmtununum, veizlun- um og kjólum kunningjakonunn- ar. Hún þóttist vita, að Jenny vissi eins mikið um þessi mál og hver önnur meðalgreind stúlka, en hugur hennar beindist í öfuga átt — annað tveggja af ásettu ráði eða ósjálfrátt, hún gat ekki séð að svo stöddu, hvort var sanni nær. Þegar Alison og Terry höfðu unnið tvær rúbertur af þremur, var kominn tími til að halda heim. Hún bað Jenny að borða með sér hádegisverð í næstu viku. Henni fannst nauðsynlegt að reyna að koma kunningsskap þeirra frænkanna á rekspöl á nýjan leijk., „Eg skal athuga dagbókina mína,“ sagði Jenny. „Eg er alveg óskaplega upptekin. Eg þarf að máta kjóla, mæta á nefndarfund- um og guð veit hvað fleira að gera.“ „Þú getur vel frestað einhvei’ju af því, til þess að hitta frænku þína,“ sagði Rush, dálítið hvasst. Jenny roðnaði við. „Það má vel vera,“ svaraði hún um leið og hún fylgdi Alison fram í anddyr- ið til þess að sækja yfirhöfn hennar. „Rush er að verða hreinasti einræðisherra," sagði hún, um leið og hún blaðaði í dagbókinni sinni við símann. „Ef maður læt- ur karlmann finna, að maður sé ástfanginn af honum, heldur hann að hann eigi mann.... Jú, eg get komið á fimmtudaginn. Hvernig væri það?“ „Ágætt. Eg hringi í þig áður um stað og tíma. Og þakka þér svo kærlega fyrir kvöldið, Jenny, það hefur verið reglulega skemmtilegt." Jenny hikaði við. En svo gat hún ekki stillt sig lengur. Hafði augsýnilega beðið eftir tækifæri allt kvöldið. „Það var ekkert, Alison,“ sagði hún. „Terry er einstaklega mynd- arlegur piltur. En er hann ekki ungur? Hvað er hann gamall?" „Eg sé ekki að það skipti þig nokkru máli,“ sagði Alison og það var þykkja í röddnni. „Nei, það gerir það auðvitað ekki, og það er allt í lagi, ef þú endilega vilt vera önug. En veiztu, að hjónaband, sem þannig er stofnað til, fer venjulega út um þúfur fyrr en varir? Ertu viss um að þetta eigi ekki eftir að verða sár reynsla fyrir þig?“ — (Frh.). Sjóklæði, margar tegundir. Járn- og gltrvörudeild. Bjargbelti Bjarghringir Bárufleigar Drifakkeri Stuðpúðar Bambusstengur Baujulugtir Siglingaljósker Sjókort. Járn- og glervörudeild. Logg Logglínur Loggolía Loggflundnur Járn- og glervörudeild. Hamplínur 114—7 lbs. Sisallínur 6/6-12/24 þætt Öngultaumar Línuönglar Bambusstengur Línubelgir Vörpugam. Járn- og glervörudeild. Kóssar, margar st. Skrúflárar, — Sveiflur, — Bátshakar Blakkir Ræði Stálvírar Vírmanilla. Járn- og glervörudeild. Síðastliðinn sunnudag, þ. 26. febr., kl. 14 var haldið áfram Stórhríðarmóti 1950 og képpt í skíðastökki í stökkbrautinni við Miðhúsaklappir. Auk einstakl- ingskeppni fór fram sveitakeppni um nýjan bikar, „Nafnlausa bik- arinn“, sem Magnús Brynjólfsson og Sigurður Steindórsson höfðu gefið til að keppa um á mótinu eg það félag skyldi hljóta, sem ætti bezta fjögurra manna stökk- sveit í keppninni. Úrslit urðu þessi: A—B flokkur karlaa, 20—32 ára: 1. Magnús Ágústsson, M. A., 218.8 stig; stökk tvisvar 25.0 m. 2. Þórarinn Guðmundsson, M. A., 218.3 stig; stökk 27.0 og 25.5m. 3. Bergur Eiríksson, K. A., 207.0 stig; stöklc 25.0 og 24 m. Karlar 17—19 ára: 1. Hermann Ingimarsson, Þór, 220.5 stig; stökk tvisvar 25.5 m. 2. Þráinn Þórhallsson, K. A., 204.6 stig; ;stökk 24.0 og 23.5 m. 3. Jón Hallsson, M. A., 202.2 stig; stökk 23.5 og 23.0 m. Unglingar 15—16 ára: 1. Höskuldur Karlsson, K. A., 211.6 stig; stökk 24.5 og 22.5 m. 2. Bjarni Sigurðsson, M. A., 210.6 stig; stökk 24.0 og 22.5 m. 3. Sigtryggur Sigtryggsson, K. A., 201.6 stig; stökk 23.5 og 22.0 m. I sveitakeppni um Nafnlausa bikarinn sigraði sveit íþróttafél. Menntaskólans á Akureyri með Aladdín- glös glóðarnet kveikir fyrirliggjandi. Sendum gegn póstkröfu. Snorrabúð, Húsavík Sími 5. Kökukef I i Járn- og glervörudeild. Nótakorkur Og Teinatóg fyrirliggjandi. Járn- og glervörudeild. 849.9 stigum. í sveitinni voru: Magnús Ágústsson 218.8 stig, Þórarinn Guðmundsson 218.3 stig, Bjarni Sigurðsson 210.6 stig, Jón Hallsson 202.2 stig. .. / Onnur varð A-sveit Knatt- spyrnufél. Akureyrar með 824.8 stig. Þriðja varð sveit íþrótta- félagsins Þór með 803.9 stig. Veður og færi var mjög ákjós- anlegt og áhorfendur margir. Keppendur voru alls 22. Ársþing íþróttabandalags Akureyrar hefst í félagsheimilinu í íþrótta- húsinu kl. 8.20 í kvöld. Meðlim- um íþróttafélaganna, sem í banda laginu eru, er að sjálfsögðu heim- il þingseta. Stofa til leigu í Bjarmastíg 2. Eggert Melslað. Sá, sem tók barnaskíði og skíðastafi við Gefjunarhúsið, mánudaginn 20. febr. s. 1., skili þeim taf- arlaust þangað áftur. tapaðist sunnudaginn 19. febrúar s. 1. Finnandi vinsamlegast skili henni á afgreiðslu Dags. — Fundarlaun. Menningarsjóðs- bækurnar 1949 löngu komnar. Félagar, sem enn hafa ekki sótt þær, geri það sem fyrst. Saga íslendinga VII nýkomin. Bókaverzl. EDDA h.f. Atvinna Ungur maður, sem hefir gagnfræðapróf og vélritun- arkunnáttu, óskar eftir at- vinnu nú þegar. Upplýsingar á afgreiðsl- unni. „GuH“-blýantur týndist í nóvember s. 1. Gullnæla, með smáperlu, týndist í vor. Finnendur vinsaml. beðnir að tala við afgr. Dags. — Gó)ð fundarlaun. Skjalataska

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.