Dagur - 15.03.1950, Blaðsíða 7

Dagur - 15.03.1950, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 15. marz 1950 DAGUE V alash HOLLUR HRESSANDI SVALANDl Enginn annar drykkur er honum fremri. Efnagerð Akureyrar h.f. !*S>3xí>3x$x$x£<í-$x$*$x^<§x$x$xí>$xjx$x$x$x$xíx$x$><§x$xj>3x$>3>3><®^>3xSx3x$xjxíx«xíx§x3x§*3>3x$ *iiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin iiiiiiiiiiiiiiiiiiHiimi. | TILKYNNING | | til atvinnurekenda og verkamanna j \ Verkamannafélag Akureyrar hefir ákveðið, að kaup- \ | kjör verkamanna á Akureyri skuli vera þau sömu og § I gilt liafa í samningum við atvinnurekendur, sem renna [ I út þann 15. þ. m. i Þetta gildir þar til öðruvísi verður ákveðið. [ ..............................1111111111111.. CHKHKH3tK»KHKBKBKHKHKxKHKHWKH3íKH5rKHK<<HKHKH>iK«BKH5-lKí-. Bif reiðaeigendur f Höfum fengið birgðir af hinni nýju Esso Extra Motor Oil. Fyrirliggjandi í öllum venjulegum þykktum og umbúðum. Bifreiðastöðin Stefnir s.f. CHKHKHKHKKHKHKHKHKHKHKHKHKKHKHKHKHKHKHKHKHKHJ-íKHK> «<5xíx®x®x5x5x^<$x5x^<5x5x$«5x5x^x5x$<$>^$x5K^<5>^xíxíx5><5x®x5x®x$x^>^x5xíx$x$x5x$x5xj> TIL GARÐLEIGJENDA hjá Akureyrarbæ Úthlutun kartöflugarða fyrir árið 1950 fer fram á skrifstofu bæjarstjóra frá kl. 4—6 e. h. alla virka daga frá 15.—25. þ. m. — Sömuleiðis heima hjá ráðunaut hina umræddu daga frá kl. 1-3 e. h. „ GARÐYRKJ URÁÐUN AUTUR. éi><í>^x5xí>^x5x4x»x5>^xt>^xí>^>^x4>^xjx5>^>^xSx5^xí><»x5xí>^><$>^><5xj>^x5x5x$>^xSxSxj>^>^A Aðalfundur Iðnaðarmannafélags Akureyrar verður haldinn í Gagnfræðaskólahúsinu þriðjudagínn 21. marz og helst kl. 9 e. h. DAGSKRÁ: 1. Störf félagsins síðasta ár. 2. Reikningar félagsins. •3. Reikningar Iðnskólans. 4. Skýrslur nefnda. 5. Kosning í stjórn. 6. Kosning skólanefndar. 7. Kosning fulltrúa á iðnþing. 8. Aðrar kosningar. 9. Viðhorfið í atvinnumálum iðnaðarmanna. 10. Önnur mál. STJÓRNIN. íbúð til sölu íbúðin við Ásgárðsveg 21 er til sölu. 4 lierbergi, eld- hús og rnikið geymslupláss, ásamt þvottahúsi. Semja ber við undirritaðan, er gefur allar upplýsingar. 5. marz 1950. Ragnar Þór Kjartansson, Ásgarðsveg 21, Húsavík. nr. 27-46. Bússur nr. 8-12. Leðurstígvél nr. 40—46. Skóbúð KEA Vörubifreið til sölu. — Upplýsingar gef- ur Jón Guðmundsson, Ráðhústorgi 7. Sími 46. Sófi og 3 stoppaðir stólar til sölu. Til sýnis í Munkaþverár- stræti 10, kl. 6—7 e. h. Kven-armbandsúr, úr gulli, með svartri skífu, tapaðist síðastliðið þriðju- dagskvöld á leiðinni frá Brautarholti i Glerárþorpi og inn í miðbæ. — Finn- andi vinsamlegast béðinn að skila því, gegn íundárlaun- um, á afgreiðslu Dags eða að Brautarholti í Glerár- þorpi. ÚR BÆ OG BYGGÐ 3. deild: Býlið BAKKI í Glerárþorpi er til sölu og laust til íbúðar á komandi vori. Býlinu fylgir 4 dagsl. ræk'tað land og 15 hektarar óræktað land. Venju- legur réttur áskilinn. — Semja ber við undirritaðan, sem gef- ur allar nánari upplýsingar. Bakka í Glerárþorpi, 13, marz 1950. G uðrnundur Jónsson. Sími 533. Sfálvagn, fjórhjólaður, vel yfirbyggð- ur, með dráttarútbúnaði bæði fyrir hesta og dráttar- vél, er til sölu Algr. vísar á. K1 Huld; 59503156; VI — 2 H Huld; 59503176; VI — 2 Föstumessa í kvöld í kapell- unni, kl. 8.30. — Fólk er vinsam- lega beðið um að hafa meðferðis Passíusálmana. — P. S. Guðsþjónusta í kapellunni n.k. sunnudag kl. 2 e. h. — P. S. Sunnudaga- skóli Akur- eyrarkirkju verður ekki á sunnudaginn kemur vegna þess að ennþá er verið að mála kirkjuna að innan. Æskulýðsfélag Akureyrar- kirkju. — 2. deild (fundurí kapellunni kl. 8.30 e. h. n. k. sunnudagskvöld. Fundur á sama stað n.k. mánu- dagskvöld kl. 8.30. — Félagar! Munið að mæta á fundunum og munið eftir starfirfu í klúbbun- um. — Kórfélagar! Áríðándi að allir mæti á söngæfingunni í kvöld. Möðruvallakl.prestakall. Mess- að að Bakka sunnud. 19. marz og að Bægisá sunnud. 26. marz kl. 1 e. h. Guðsþjónustur í Grundarþinga- prestakalli: Kaupangi sunnud. 26. marz kl. 2 e. h. — Munkaþverá sunnud. 2. apríl kl. 1 e. h. — Hól- um föstudagin nlanga kl. 1 e. h. — Saurbæ páskadag kl. 1 e. h. — Grund 2. páskadag kl. 1 e. h. 85 ára er í dag Ragnheiður Jak- obsdóttir, Norðurgötu 11, Akur- eýri. . Akureyringar! Munið cftir að taka með brauðmola til fugl- anna, er þér eigið lcið fram hjá Andapollinum. FRÁ STARFINU í kristniboðs- húsinu Zion næstu viku. Sunnud. kl. 10.30 f. h. sunnudagaskólinn; kl. 2 drengjafundur (eldri deild); kl. 8.30 e. h.: Almenn ssunkoma séra Jóhann Hlíðar talar. — Þriðjudag klukkan 5.30 fundur fyrir telpur 7—13 ára. Fimmtud. kl. 8.30 fundur fyrir ungar stúlk- ur. Laugardag kl. 5.30 drengja- fundur (yngri deild). Föstuhugleiðing verður á hverju miðvikudagskveldi í Zíon kl. 8.30 (takið passíusálmana með). Séra Jóhann Hlíðar talar. Allir vel- komnir. Fíladelfía. Samkomur verða í Verzlunarmannahúsinu, Gránu- félagsgötu 9. Á miðvikudögum kl. 5.30 e. h.: Saumafundir fyrir úng- ar stúlkur. — Á fimmtudögum kl. 8.30 e. h.: Almennar samkomur. — Á laugardögum kl. 5 30 e. h.: Drengjafundir. — Á sunnudög- um kl. 1.30: Sunnudagaskóli, og kl. 8.30 e. h.: Almennar samkom- ur. — Söngur og hljóðfærasláttur. Verið hjartanlega velkomin. Minningarspjöld nýja sjúkra- hússins og Elliheimilissjóðs Ak- ureyrar fást í Bókabúð Axels. St. Brynja nr. 99 heldur fund í Skjaldborg mánud. 20. marz n. k. kl. 8.30 e. h. Dagskrá: Venjuleg fundarstörf með inntöku nýrra félaga. Upplestur. Kvikmynd o. fl. Leiðrétting. f kvæði Hugrúnar í minningu Sigríðar Sigui'ðar- dóttur frá Veturliðastöðum, sem birt var í næst síðasta tbl. Dags, varð prentvilla í síðustu ljóðlínu síðasta ereindis: Er bezt við ævi- hvörf o. s. frv. Rétt er: En bezt við ævihvörf. . . . Afmælisfagnaður kvennadeild- ar Slysavarnafélagsins er næstk. sunnudagskvöld kl. 8.30 að Hótel KEA. Aðgöngumiða sé vitjað í verzl. B. Laxdal eða í brauðbúð KEA. Verkakvennafélagið „Eining“ heldur fund í Verkalýðshúsinu sunnud. 19. marz kl. 4 e. h. Rætt verður um uppsögn samninga. Sagðar fréttir af ráðstefnu Al- þýðusambandsins o. fl. Mjög áríðandi að félagskonur fjölmenni stundvíslega. Gjafir til barnaheimilis Hlífar. Frá E. og S. 1340.55. Frá Ö. M. kr. 100.00. Frá N. N. kr. 100.00. Kærar þakkir. — Stjórnin. Frjálsíþróttadeild: Æf- ingar. Karlar: Mið- vikud. kl. 9, laugard. kl. 6. — Konur: mið- vikud. kl. 9. — Útiæf- ingar: Mánudaga kl. 8, föstudaga kl. 7. Kaupum tómar flöskur f,!t y . • ,•*■ v. Ö1 & Gosdrvlíkir h.f. Brúnn hestur í óskilum í Garðsvík á Sval- barðsströnd. — Mark: Stýft hægra, sneiðrifað fr. vinstra. Boðinn upp að þrem vik- um liðnum, ef eigandi gefur sig ekki fram. Oddviti Svalbarðsstrandar. Fermingarföt, 'úr vönduðu efni, eru til sýnis og sölu lijá Ólaji Danielssyni, klæðskera. ■^><jXj><$x«>^xj>^>^x$>^x$x$>^><$xjXj^>jx^x$'$:x< AUGLÝSIÐ I DEGI ^<SxSx$xSx$x$x$x5>^><$xí>^x$x$x$xíx®«$x$^xíx$>^x$xíxí><í><$xí><$x$x$x$x$>^>«x$x$xS>^><$xíxíxi Skíðafólk! Hickory svigskíði í st. 190 til 220 cm. Gormabindingar (Kandahar) Skíðaáburður, fleiri tegundir. ★ Væntanlegt á næstunni: Skíðastaf’ir (stál og Tonkin) Skíðabuxur. f — Sendum gegn postkröfu. — | BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. I |

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.