Dagur - 05.04.1950, Blaðsíða 3

Dagur - 05.04.1950, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 5. aprfl 1950 J)AGUR 3 IIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIII llll III1111111111111IIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIII llllllllllllllllllllllWlllllllllMlllllllllllllllllllllllllllll* AUGLÝS'ING Nokkrar stúlkur geta komizt að á sauma- námskeiði í vor. Húsmæðraskólinn á Hallormsstað. i r»IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIMIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIUMIIIIIIIIIMIIMIIIMIIIIIIMIIIIIM* <HJ<ttJ<Bj<ttJ<Hj<Hj<HJ<Hj<BJ(J<ttJ<Bj<ttJ<Hj<Bj<Hj<HJ<BJ<HJ<BJ<ttJ<ttJ<Bj<Bj<ll nr. 4/1950 frá skömmtmiarstjóra Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947, um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, hefir verið ákveðið.að úthluta skuli nýjum skömmtun- arseðli, er gildir frá 1. apríl 1950. Nefnist hann „Annar skömmtunarseðill 1950“, prentaður á hvítan pappír, í grænum og fjólubláum lit, og gildir hann samkvæmt því sem hér segir: Reitirnir: Sykur nr. 11—20 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömmum af sykri hver reitur. Reitir þessir gilda til og með 30. júní 1950, þó þannig, að í aprílmánuði 1950, er óheimilt að afgreiða sykur út á aðra af þessum nýju syk- urreitum, en þá, sem bera númerið 11,.12 og 13. Jafnframt hefir verið ákveðið, að sykurreitir no. 1—10 af „Fyrsta skömmtunarseðli 1950“ skuli halda gildi sínu til loka aprflmánaðar 1950. Reitirnir: Smjörlíki nr. 5—10 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömmum ;af smjörlíki hver reitur, Reitir þessir gilda til og með 30. júní 1950. Annar skömmtunarseðill 1950, afhendist aðeins gegn því að úthlutunarstjórum sé samtímis skilað stofni af „Fyrsta skömmtunarseðli 1950“, með áletruðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Neðantaldir skömmtunarreitir halda gildi sínu til ársloka 1950: Skóreitir nr. 1—15 — 1950. af „Fyrsta skömmtunarseðli 1950. Vcfnaðarvörureitir nr. 1—700 af „Fyrsta skömmtunarseðli 1950“. Sokkareitir nr. 1—2 — 1950 af „Fyrsta skömmtunarseðli 1950“. Ennfremur skulu neðantaldir skömmtunarreitir frá 1949, halda gildi sínu til júníloka 1950: Vefnáðarvörureitir nr. 1—1600 af fyrsta, öðrum og þirðja skömmtunarseðli 1949. Sokkareitir: Skammtur 2 og 3“ af fyrsta skömmtunarseðli 1949. Sokkareitir: Nr. 1—4 af öðrum og þriðja skömmtunarseðli 1949, og „Ytrifatascðill“ (í stað stofnauka nr. 13). Ákveðið hefir verið að vinnufataseðill nr. 6 og vinnuskó- seðill nr. 6 skuli báðir halda gildi sínu til 1. maí 1950. Fólki skal bent á, að geyma vandlega skammta nr. 2—8, af „Fyrsta skömmtunarseðli 1950“, og skammta 9—11, af þessum „Öðrum skömmtunarseðli 1950“, ef til kæmi, að þeim yrði gefið gildi síðar. Reykjavík, 31. marz 1950. Skömmtunar st ] ór inn. Hj<Ht<HJ<HJ<Hj<í<Hj<Bj<Bj<HJ<HJ<Hj<Hj<HJ<Hj<Hj<HJ<Hj<Hj<HlHj<HJ<HlI<Hj<HJ< Yalasli er sérsakt heiti á ávaxtadrykk, sem eingöngu er íramleiddur úr APPELSÍN U SAFA V alash er aðeins framleiddur í Efnagerð Altureyrar h.f. 2. Páskadag, kl. 5 og 9: Hve glöð er vor æska (Good Neius) Amerísk song- og garnan- rnynd í eðlilegum litum, frá Metro Goldwyn Mayer. Samin al' Betty Comden og Adolpli Green eftir söng- leiknum „Good Neius“ eft- ir Lawrence Schwab, Frank Mandel, Lew Brown o. fl. Leikstjóri: Charles Walters. Aðalhlutverk: June Allyson Peter Laiujord . Palricia Marshall. SKJALDBORGAR BÍÓ Páshamynd: Ástir tónskáldsins (Das tuar eine rauschende Ball'nacht) Stórfengleg þýzk kvikmynd um ævi og ástir rússneska tónskáldsins Tsjaikovskí. Aðalhlutverk leika: Hin heimsfræga sænska söngkona ZARAH LEANDER, MARIKA RÖKK, frægasta dansmær Þýzka- Iaiids, og HANS STUWE. Hljómsveit ríkisóperunnar í Berlín flytur tónveyk eftir Tsjaikovskí. — Sænskur texti. — hj<hj<bj<bj<hj<hj<hj<hj<hj<hj<hj<hj<hj<hj<hj<hj<hj<hj<híhj<hj<hj<hj<hj<h; Hjartans þakkir til allra þeirra, er auðsýndu rnér vinarhUg og sendu rnér hlýjar kvedjur á sextugsajmœli mínu, þ. 21. j. m. J ÓNA S SNÆBJ Ö RNSSON. HJ<HJ<BJ<BJ<HJ<HJ<HJ<HJ<BJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<BJ<BJ<HJ<BJ<BJ<HJ<BJ<HJ<HJ< J<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HS<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<BJ<BJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<H Hugheilar þakkir ’til allra þeirra, sern með hlýhug, - þeningagjöjurn eða á annan hált haja styrkt mig vegna hins mikla eignutjóns, sem ég varð fyrir siðastliðið vor, er skriða jéll á ábylisjörð rnína Draflastaði. Sérstaklega vil ég þakka vinum rnínum og fyrrverandi sveitungum, Vatnsdœlingum, þeirra höjðinglegu gjajir. * Einnig þakka ég núverandi sveitungum minum, Saur- bœjarhreþþingurn, fyrir þeirra drengitegu aðstoð. Lifið heil, og gœjan fylgi ykkur. Drailastöðum, 31. xnarz 1950. BENEDIKT SIGFÚSSON. Fiskræktarfélag Svarfdæta óskar eftir leigutilboði í veiðirétt á vatnasvæði íélagsins n. k. veiðitímabil. Tilboð séu send formanni félagsins fyrir 15. ajníl. — Félagið skuldbindur s.ig ekki til að taka neinu tilboðinu. Völluin í Svarfaðardal, 1. apríl 1950. Stefán V. Snævarr, formaður. *S><S*íxí*í>^<íxSxSxSxSxSx$xíxSx$x$x$x$xS><$><$x$x$x$x$xSx$xSx»<$xSx$xsxí><$x£<SxS><£.íx5x$x^<Sx$xí Mig vantar vinnu í sumar á góðu sveitaheimili. Onn- ur vinna getur einnig kom- ið til greina, ef um semst. Tilboð, munnleg eða skrif- leg, óskast send mér. Kristinn D. Friðriksson, Gröf, Svarfaðardal. Sími um Velli. Rafeldavél, sem ný, til sölu í O ddeyrargötu 12. <$x$x$x$*$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$>< Vestur-íslenzka tímaritið SAGA. fl.—6. ár (allt, sem út kom).| fí hverju hefti ér fjöldi'þjóð-| sagna og sagnaþátta. fBókaverzl. Björns Árnasonar,f fGránufélagsgötu 4, Akureyri.f Sx$xS>«x$x$xS>^xSxS^KÍxSx$x$xíx$^xíx$Xí ÉX$KÍX^«X®-^^^X$X$X$^>^X$X$>^X$^X$X$X$><$X$>^X$><$^X$X$X$>^X$X$X$>«X$>^>^X$X$><$>4 Mjólkiirsamlags K. E. A. I verður haldinn í sanrkomuhúsihu Skjaldborg á I Akureyri þriðjudaginn 18. apríl næstkomandi og I hefst kl. 1 e. hád. Dagskrá' fundarins verður samkvæmt samþykkt- | um félagsins. Akureyri, 3. apríl 1950. Félagsstjórnin. HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<BJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ< æ Getum ennþá útvegað, með stuttum fyrirvara, ef santið er strax, nokkrar MJALTAVÉLAR með benzínmótor. V.erðið er ekki luekkad. Talið við okkur sem allra fyrst. Verzlunin Eyjafjörður li.f. J<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJÍJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<BJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ< Uílardúkar verksmiðjunnar eru nú eigi skammtaðir. — Fást í öllum kaupfélögum landsins. Ullarverksmiðjan G E F J U N AKUREYRI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.