Dagur - 19.07.1950, Side 2
2
D A G U R
Miðvikudaginn 19. júlí 1950
Gengislækkunin og síldveiðarnar
Þýðing síldarinnar fyrir gjaldeyris-
viðskiptin.
Það mun láta nærri, að afurðir
sjávarútvegsins nemi rúmlega 90%
af út'fluttri vöru. Á árinu 1948 narn
útflutningur síldarafurða kr. 134
millj., eða nærri þriðjungi útflutn-
ingsins. Þó brást sumarvertíðin
það ár. Afurðir síldarútvegsins
munu í meðalárferði vera 1/4—
1/3 útflutningsins. Af því sést
greinilega, hversu mjög þýðingar-
mikið það er, vegna gjaldeyrisvið-
skifjta, að sem flestir geri út á síld-
ina. Þeim 'mun hagstæðari semver-
tið er, því fleiri fýsir að reyna.
Undánfarin ér hafa verið óvenju-
lega léleg síldarár, langt undir
meðallagi. Þetta hefur eðlilega
dregið nokkurn dug úr útvegsmönh
um og sjómönhum. Þéir þreytast á
tregðunni og bera mjög lítið úr
býtum.
Beinar vcrðhækkanir vegna
gengisfallsins.
Árið 1945 mun tonnið af síldar-
íýsinu hafa sélzt fyrir rúm 40
sterlingspund. Árið 1948 var það
»5 sterlingspund og í fyrra 90. Ef
reiknað væri með sama verði og
þá, hefði tonnið af síldarlýsinu
selzt fyrir kr. 2359.80 með gamla
genginu .En eftir gengisfallið fyrir
kr. 4104.00. Á þessu sést það bezt,
hvílíka þýðingu géhgislækkunin
hefur fyrir sjómenn og útvegs-
mehn, sem eru á síld.
Síldarverksmiðjurnar kaúpa nú
síidarmálið fyrir kr. 65.00 í stað
kr. 40.00 í fyrra. Munurinn er kr.
25.00 á hvert einasta mál. Þetta
sýhir þó ekki til fulls, hvað þýð-
ingu gengislækkunin hefur haft
á nokkra aðra færa leið.
Af kommúnistum fara engar
Sögur. Þeir hafa aldrei viljað
styðja ráðstafanir, sem styrkja nú-
verandi stjórnarfyrirkomuiag. Þeir
vilja steypa því og stuðla þess
vegna að sem mestum glundroða í
atvinnu- og fjármálum. En Alþýðu-
flokkurinn, sem hefur verið ábyrg-
ur flokkur og er lýðræðisflokkur,
dró yfir sig járntjald eftir kosn-
ingarnar og lýsti sig utan gátta og
annars heims í íslenzkum stjórn-
málum. Hann vildl halda áfram að
sigla uppbótarstefnuna, sem af öll-
um var talin ófær. Því verður ekki
haldið fram hér, að gengislækkun-
in, sem nýsköpunarflokkarnir
sköpuðu, hafi í sjálfu sér veriö
æskileg. En eins og komið var íyr-
ir undirstöðuatvinnuvegum þjóðar-
innar, var hún óumflýjanleg.
í þeim lauslega samanburði, sem
gerður var hér á undan var miðað
við kr. 65.00 pr. mál. En kommún-
istar álíta verðið geta verið kr.
75.00 og Alþýðufl. kr. 65—70, eft-
ir magni. Þannig, að það sýni, að
ekki var of hátt áætlað.
„Nýsköpunar“ - arfur.
Það voru fulltrúár sósíalista og-
Alþýðuflokksins, sem komu fram
með auglýsingartillögur um síld-
arverðið til verksmiðjanna, án
þess að skeyta nokkuð um af-
komumöguleíka sjálfra síldarverk-
smiðjanha. Það er sérstök ástæða
til þess að minná nú á ráðdeildina
við byggingu nýju verksmiðjánna
á Skagaströnd og Siglufirði. Þar
var eytt og sólúndað milljónum
fyrir sjávarútveginn. Síldafmálið j saman, umfram það, sém þörf var
kostaði kr. 40.00 í fyrra. En síðan á. En hvérjir ætli það verði svo,
sém í réyndinni bera þungan af
þeim aðgerðum? Auðvitað engir
nema Sjómenn og útvegsmenn. Ef
þeir ekki gerðu það, yrði rikissjóð-
Ur að snara út fénu. Éh það þýddi
auknar álögur á landsmenn,' sem
því næmi. Sjómenn og útvegs-
menn mega því minnast þeirrar
fíflslegu eyðslusegi og sukks, sem
átti sér stað við byggingu verk-
smiðjanna. Það er nýsköpunararf-
ur, að verksmiðjurnar bera sig svo
illa, að lækka verður síldarverðið
til þes sað tryggja rekstur þeirra.
befur verðlag lækkað erlendis á
ýmsum síldarafurðum, svo að ef
engin gengislækkun hefði orðið,
væri síldarmálið nú undir kr.
40.00.
Ef miðað væri við 10.000 mála
: afla yfir vertíðiha, næmi hánn í
bræðslu kr. 650000.00 með nú-
verandi Vérðlagi. En með eldra
verðinu kr. 400000.00. Munurinn
er fjórði þártUr úr milljón. Sam-
kvæmt gildandi samningum fá há-
setar á síldveiðiskipum með
herpinót 2.05% af afla. Hluturinn
mundi nema kr. 13325.00 eftir
nýja verðinu, en ekki nema kr.
8200.00 eftir því gamla. Á hring-
nótabátum er hásetahlutur 4% af
áfla. Þar væri hluturinn kr,
26000.00 fneð nýja verðinu, en kr.
16000.00 eftir því gamla. Á herpi-
nótaskipi, sem afiar 10000 mála,
græðir því hver háseti a. m. k.
5000.00 á gengislækkuninni. En á
hringnótabát, sem aflar sama kr.
10000.00. Þessar staðreyndir sanna
áþreifanlega, að ekki skaðast nú
allir verkamenn á gengisfelling-
unni.
Þáttur Alþýíliunokksins og
kommúnista.
Þessir tveir flokkar börðust á
móti gengisfallinu án þess að benda
Fjárhagur útgerðarinnar.
Það er öllum í fersku minni afla
leysið og tregðan á síldveiðunum
síðastliðin ár. Bæði árin 1948 og
1949 leituðu flestar útgerðir, sem
gerðu út á síldveiðar, aðstoðar
skilanefndar. Fjárhagurinn var svo
tæpur, að sett voru lög, sem mein-
uðu kröfuhöfum aðför í eignum
þeirra útgerða, sem leituðu aðstoð-
ar. JafnVel sjóveðsréttur í skipum
var ónýtur og óvirkur, meðan
ástand þetta helzt, svo að sjómenn
gátu ekki fengið kaup sitt greitt.
Þetta sýnir raunar, að með
óbreyttu verðlagi á síldinni hefðu
sennilega mun færri útgerðir séð
sér fært að stunda síldveiðar í
sumar, en nú er raunin á. En mikil
þátttaka í síldveiðunum skaþar
meiri gjaldeyri til handa þjóðinni
og meiri vörur og þægindi fyrir al-
mennng.
Hvaða aðgerðir aðrar hefðu
komið að sama gagni og
gengislækkunin?
Alþýðuflokksmenn og kommún-
istar hafa lítið rætt um gengisfall-
ið og síldveiðarnar. Það væri því
tilvalin krossgáta fyrir blaðamenn
þeirra, svona í frítímum, að reyna
að rökstyðja það, að gengisfallið
væri einnig óhagstætt fyrir þann
atvinnuveg, sem vonir standa til
að bjargi gjaldeyrisviðskiptum
þjóðarinnar á þessu ári.
Sannleikurinn er sá, að gengis-
lækkunin var óhjákvæmilegt neyð-
arúrræði eins og komið var fyrir
sjávarútveginum. Hann hefði ann-
ars stórlega dregist saman eða al-
veg stöðvast.
En ömurlegt er nú hlutskipti ný-
sköpunarpostulanna. Nú verða
þeir að standa frammi fyrir þjóð-
inni og játa, að illir stjórnarhættir
og óhóf á gróðatímunum eru ein-
mitt orsakir þessa ástands.
Og vera má að glannaleg fjár-
stjórn þeirra ára eigi eftir að sýna
þjóðinni betur, að eyðsla og sukk
i fjármálum á opiriberum vett-
vangi er ekki vænlegt til góðrar,
varanlegrar fjárhagsafkomu.
I STHTTU MÁLI
FntRA LAUGARDAG vaið
hörmulegur husbruni hér í
Eyjafirði, er bærinn að Tjörn-
um brann. Var enginn heima í
húsinu, er elílurinn kom upp.
Húsið er nýlegt steinhús með
timbuí innréttingu. Brunnu all-
ir innviðir, eri verulegum hluta
innbús tókst bömum hjónanna,
er komu að cldinum, að bjarga.
Hafa hjónin á l'jörnum, Gunn-
ar Jónsson og Rósa Halidórs-
dóttir, orðið fyrir miklu eigna-
tjóni.
*
í FYRRI VIKU auglýstu
kommúnistar hér „almennan
launþegafúnd“ á Akureyri með
miklum hægslagangi. Sögðu
þeir flest launþegafélög bæjar-
ins standa að lundi þcssum, en
raunar munu aðstandendur
lundarins aðeins hafa verið
nokkrar kommúnistasprautur.
Á -tilsettum tíma voru komm-
únistasprautumar sjálfar mætt
ar á fundarstað, cn „launþeg-
arnir“ sáust hvergi. Klukku-
tíma eftir auglýstan fundar-
tíma, lögðu kommúnistar niður
skottið, aflýstu fundixium og
lötruðú hexm. Um 30 sáiir greðu
sig iíklegar til að hlýða á fagn-
aðarerindi bolsévíkka í launa-
málum. Þannig fór um þessa
ófriðarsókn konunúnista að
þessu sinní.
Chevrolet-fólksbifreið
til sýnis og' söln milli 6 og 8
á kvöidin í
■Ránargötn 12.
Hús til sölu eða leigu
3 iieibergi og eldbús.
A. v. á.
Ibúð til sölu
A. v. á.
Góðir gestir úr Vesfurheimi
Nýkomin eru heim til ættjarð-
arinnar, eftir meira en fjörutíu
ára útivist, ágæt hjón úr Vestur-
heimi: Dr. Sveinn E. Björnsson
og frú María, kona hans.
Dr. Sveinn E. Bjömsson er
fæddur á Lýtingsstöðum í Vopna
firði 13. október 1885 og er Aust-
firðingur að ætt. Hann fluttist
átján ára vestur um haf óg hóf
fyrst nám í verzlunarskóla, en
stundaði svo nám við Wesley
College, Winnipeg, og las síðan
læknisfræði við Manitobaháskóla
og útskrifaðist þaðan 1916. Sama
ár giftist nann Maríu, dóttur
Gríms Laxdals, sem síðast var
verzlunarstjóri í Vopnafirði,
bróður Jóns Laxdals tónskálds.
Varð hann fyrst læknir á Gimli,
Man., en fluttist þaðan til Árborg
í Nýja-íslandi, þar sem hann var
héraðslæknir frá 1919-—1945. —
Síðan var hann um stund læknir
á Siglunesi, Man., en fluttist það-
an til Ashern, Man., þar sem
hann hefur stai-fað síðustu árin
sem læknir, ásamt Sveinbii’ni,
syni sínum.
Dr. Sveinn Björnsson og frú
María eru bæði viðkunn meðai
Vestur-íslendinga fyrir mikla og
fágæta mannkosti og óeigingjarnt
félagsstarf. Meðan þau dvöldu í
Árborg, var heimili þeirra mið-
stöð alls félagslífs þar í byggð-
inni og þótti ekkert ráð ráðið,
nema til þeirra væri leitað, enda
voru þau með afbrigðum vinsæl
og áttu virðingu allra manna.
Enda þótt læknirinn hefði bæði
umfangsmiklum og erfiðum
læknisstörfum að sinna, en frúin
hefði stórt heimili að sjá um,
hlóðu þau á sig margvíslegum
störfum í þágu kirkjumála og
þjóðræknismála meðal landa
sinna. Þannig var Dr. Sveinn
Björnsson löngúm forseti Sam-
bandssafnaðarins í Árborg frá
því hann Var stofnaður og vai’a-
forseti þjóðræknisfélagsins um
skeið, en frúin var oftast forseti
Kvenfélags safnaðarins og úm
fjölda ára forseti í Sambandi
íslenzkra frjálstrúar kvenfélaga
í Kanada og aðalstarfskraftxirinn
í þeim samtökum. Einnig hefir
hún hin síðustu ár verið einn af
forstjórum Hinna sameinuðu
kvenfélaga Únítarakix-kjunnar í
Boston og iðulcga sótt fundi
þangað austur og flutt þar er-
indi. Hún var ein af frumkvöðl-
um þess að stofnað var sumar-
heimili bai-na að Hnausum, Nýja-
íslandi, og hefir hún ávallt setið
í stjórn þess og unnið með ó-
þreytandi elju að velferð þess,
eins og hvarvetna sem hún hefir
lagt hönd á plóginn, enda er hún
gáfuð kona, vel máli farin og
fylgin sér.
Heimili þeirra hjóna í Árborg
var annálað fyrir gestrisni og
menningarbrag. Mátti segja, að
þau byggðu þar skála yfir þjóð-
braut þvera, því að fáir gestir,
innlendir eða útlendir, sem þar
áttu leið um, fóru þar fram hjá
garði. Ávallt var veitt af hinni
mestu rausn, en minnisstæðust
er mér alúð og höfðingslund
hinna glæsilegu húsbænda.
Dr. Björnsson er maður fjöl-
menntaður og víðlesinn og lætur
hann hugann reika víða. Hann er
prýðilega skáldmæltur og kom
út eftir hann ljóðabókin: Á heið-
arbrún fyrir nokkrum árum, þar
sem ættjarðarást hans og hið
hlýja hjartaþel til samferða-
mannanna ljómar af hverri línu.
Auk þess Var hann á yngri árum
ýmsum ágætum íþróttum búinn,
t. d. snjall skákmaður og söng-
maður. Kunnu þau bæði, hjónin;
fágætlegá vel að fagna gestum
og var húsfreyjan ’ þar enginn
eftirbátur manns síns að andríki
og listasmekk.
Þeásir ágætu íslendingar, sem
örlögin slitu úr faðmi ættjai’ðar-
innar á unga aldri, eru nú aítur
komin heim til sumardvalar og
hvíldar eftir mikið og fagurt
ævistarf. Ást til landsins, þjóðar-
innar og tungunnar hefir jafnan
verið þeirra arineldur og þau
hafa ávallt verið kynstofninum
til sóma, þó að lífsstarf þeirra
væri unnið í fjarlægi'i heimsálfu.
Lyngið frá æskustöðvunum mun
fyrir þeim ávallt hafa angað sæt-
ast og boi'ið
„á víðferli muna af hríslunum
hæst
í hugmyndaskógunum öllum.“
Megi landið og þjóðin fagna
þeim sem bezt og gera þeim
dvölina sem ánægjulegasta nú,
þegar þau eru loksins horfin
heim í óskalandið, sem svo
margur útlaginn hefir þráð,
gengin á vit æskudraumanna í
ríki hinna björtu nátta.
Benjainín Kiistjánsson.
( Leikllokkurinra Sumargeslir
1 sýnir gamanleikinn
Á leið til Dover
I eftir A. A. Milne, í Samkomtihúsi bæjarins annað
1 kvöld (fimmtudag) kl. 8.30 e. h.
I Aðgöngumiðar seldir í Samkomnhúsinu á morgun
kl. 2—4 og 7—8 e. h.
imiiiiiiuMiiiiiiiinniiiim i iii iin uiiiii i iiiiiiiiiiiiHiiMÍimniiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiii i uii