Dagur - 19.07.1950, Page 7

Dagur - 19.07.1950, Page 7
iiiiiiiiiiiiti'itiimiiiiiuiintÍHiiWttiiiiifctiiitiiiiiii Miðvikudaginn 19. júlí 1950 D AGUR 1 ÍÞRÓTTIR ÓR BÆ OG BYGGÐ (Framhald af 6. síðu). 100 m. hlaup. 1. Jón S. Arnþórsson, K. A., 12.5 sek. 2. Hreiðar Jónss., K. A., 12.9 sek. 3. Tryggví Georgss., Þór, 13.4 sek. 4. Hösk. Karlss., K. A., undanr., 12.7 sek. 400 m. lilaup. 1. -Jón S. Arnþ.s., K. A., 54.3 sek. 2. Hreiðar Jónsson, K. A., 54.4sek. 3. Herm. Sigtryggss., K. A., 54.9 sek. 4. Óðinn Árnason, K. A., 56.1 sek. 1500 m. hlaup. 1. Óðinn Árnas., K. A., 4:32.6 mín. 2. Hreiðar Jónsson, K. A., 4:41.0 mín. 3. Kristmn Bergsson, Þór, 4:41.0 mín. 4. Haukur Árnason, K. A., 4:51.7 ■ mín. 4x100 m. boðhlaup. 1. K. A., A-sveit, 50.6 sek. 2. K. A., B-sveit, 51.0 sek. 3. Þór 52.8 sek. Langstökk. 1. Garðar Ingjaldss., K. A., 5.56 mtr. 2. Jón S. Arnþórsson, K. A., 5.55 mtr. 3. Hreiðar Jónsson, K. A., 5.36 mtr. 4. Hjalti Þorsteinsson, K. A., 5.23 mtr. Þrístökk. 1. Garðar Ingjaldss., K. A., 12.56 mtr. 2. Jón S. Arnþórsson, K. A., 12.54 mtr. 3. Hreiðar Jónsson, K. A., 11.95 mtr. 4. Skjöldur jónsson, K. A., 11.24 mtr. Hástökk. 1. Jón S. Arnþórss., K. A., 1.64 m. 2. Einar Gunnlaugss., Þór, 1.54 m. '3. Garðar Ingjaldss., K. A., 1.48 m. 4. Jón Steinbergss., K. A., 1.48 m. Stangarstökk. 1. Jón Steinbergss., K .A., 2.75 m. 2. Hreiðar Jónss., K. A., 2.50 m. 3. Páll Stefánsson, Þór, 2.50 m. 4. Valg. Sigurðss., Þór, 2.50 m. Kúluvarp. 1. Hörður Jörundss., K. A., 12.62 mtr. 2. Garðar Ingjaldss., K. A., 11.78 mtr. 3. Óskar Eiríksson, K. A., 11.59 mtr. 4. Svavar Jóhannss., K. A., 11.26 mtr. Kringlukast. 1. Óskar Eiríkss., K. A., 39.27 m. 2. Hörður Jörundss., K. A., 39.22 mtr. 3. Garðar Ingjaldsson, K. A., 38.50 mtr. 4. AxeI*ÍCvaran, K. A., 38.26 mtr. Spjótkast. (Ath.: fullorðinsspjót). 1. Axel Kvaran, K. A., 46.64 mtr. 2. Ti-yggvi Georgss., Þór, 45.19 m. 3. Herm. Sigtryggss., K. A., 41.83 mtr. 4. Óskar Eiríkss., K. A., 39.22 m. Þríþraut. 1. Herm. Sigtrygsson, K. A., 1635 stig. 2. Garðar Ingjaldsson, K. A., 1465 stig. 3. Jón S. Arnþórsson, K. A., 1280 stig. 4. Kristinn Bergsson, Þór, 1207 stig. Heild: K. A. 115 stig, 12 meistara. Þór 16 stig, engan meistara. Einstaklingar. 1. Jón S. Arnþórsson 24% stig 2. Garðar Ingjaldsson 20% stig 3. Hreiðar Jónsson 17V4 stig Auk þessara þriggja drengja komu þarna fram margir efnileg- ir íþróttapienn, sem lofa góðu í framtíðinni. K. A. sá um mótið með mestu prýði. Bíii til sölu Til scilu er 5 manna fólks- bifreið. Til sýnis í Rauðu- mýri 3 á morgun (fimmtu- dagl. Tilboð sendist í Pósthólf 21, fyrir laugardag. Tapazt haía frá Ljótsstöðum, S.Þingeyjar- sýslu, 2 rauðir liestar. Hest- arnir voru afrakaðir og ójárn- aðir. Annar hesturinn fremur vænn, ljósfextur, vakur og mjög styggur. Mark: Biti fr. hægra, lteilrifað biti aftan vinstra. Hinn smár klárhest- ur. Mark sennilega: Sneitt fr. og biti fr. hægra, stýft vinstra. Þeir, sem hafa orðið varir við hestana, eru beðnir að gera símstöðinni á Breiðu- mýri aðvart. Stúdentagarðarnir í Reykjavík. Umsóknarfrestur um Garðsvist fyrir næsta háskólaár er útrunn- inn 1. ágúst næstk. Umsóknir, sem berast eftir þann tíma, verða ekki teknar jtil greina. laða óskast keypt. Afgr. vísar á. Gúmmíhjól og sláttuvél á W 4 dráttarvél til sölu. Afgr. Vísar á. Kökuformar Járn- og glervörucleild. Peningakassar Járn- og glervöriideiid. Ruslafötur Sorpskuffur Járn- og glervörudeild. Myndarammar Jám- og glervörudeild. Fataburstar Gólfskrúbbar Gólfsópar Götukústar Kalkkústar Klósettbnrstar Miðstöðvarburstar Rykburstar Skóburstar Járn- og glervörudeiid. Kirkjan. Messað á Akureyri kl. 11 f. h. næstk. sunnudag. P. S. Messað í Glæsibæ n.k. sunnu- dag, 23. júlí, kl. 2 e. h. Prófasts- vísitazía. Vígslubiskup, séra Frið- rik J. Rafnar, prédikar. Sextug varð -sk miðvikudag Elísabet Eiríksdóttii-, bæjarfulltr., Akureyri. Hjónaband. Laugardaginn 15. júlí sl. voru gefin saman í Munkai-þverárkirkju af sóknar- prestinum ungfrú Birgitte Bartsch og Jakob Jónsson, bæði til heimilis á Syðri-Tjörnum. Fýrif nokkru ér búið að koma fyrir bekkjum við kirkjutröpp- urnar. Er það til hagræðis fyrir þá, sem um tröppurnar fara. — Blóinskrúð ér nú mikið í kirkjúbrekkunní og til prýðis. En mjög stingur í stúf að sjá umhverfið að baki kirkjunnar. Þar getur m. a. að sjá herfileg- an bárujárnsskúr, ómálaðan, með brotnum rúðum. Og neðan kirkjubrekkunnar eftirstöðvár hesthússins sæla og melinn sem byrjað var að vinna við í fyrra, en engin mannshönd hefur snert við í ár. Hvers vegna lætur bærinn ekki mála hesthúsið? Væri það nokkur ofrausn, fyrst ekki er unnt að losna alveg við það? Híræð verður 21. þ. m. Jóhanna Þorsteinsdóttir frá Oxnhóli í Hörgárdal, nú til heimilis að Elliheimilinu í Skjaldarvík. Guðbrandur Hlíðar dýralæknir hefur beðið blaðið að geta þess að vegna sumarleyfis verði hann fjarverandi fi’á og með 22. júlí til ca. 8. ágúst. Samband íslenzkra esperantista hefur afráðið að gangast fyrir landsmóti íslenzkra esperantista í Reykjavík laugardag og sunnudag 2. og 3. september næstkomandi. Rædd verða málefni sambands- og og hreyfingarinnar almennt. Farin verður skemmtiferð, ef veður leyfir. Kostnaður,, fer að nokkru eftir þátttöku. Upplýs- ingar hjá Sambandi íslenzkra esperantist, pósthólf 1081, Rvík, og Árna Böðvarssyni, Mánagötu 23, Rvík. Áheit á Strandakirkju kr. 230.00 Mótt. á afgreiðslu Dags. Hjónaefni. Ungfrú Rósa Stein- grímsdóttir, stúdent, Ak., og Baldur Hólmgeirssón, stúdent, Ak. Ungfrú Rannveig Jónsdóttir, myndasmiðs Sigurðssoríár, Ak., og Ottó Jónsson, menntaskóla- kennari, Ák. Áheit á Strandarkirkju. Gam- alt áheit kr. 20.00 — Frá K. Þ. kr. 20.00. — Frá A. BX kr. 2Ö.Ö0. Móttekið á afgreiðslu Dags. Hjónaefni. Nýlega -hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Ein- hildur Sveinsdóttir, Akureyri, og Marteinn Sigurðsson, sýsluskrif- ari, Akureyri. Trén í brekkunni neðan Eyr- aiiandsvegar eru nú það vaxin úr grasi, að menn eru famir að taká éftir þéim er þeir ganga veginn og sjá glöggt, hver bæj- arprýði verður að þessum trjá- garði er tímar líða. Menn minn ast þess þá jafnframt, að mikið Verkefni bíðUr bæjarmanna að fegra og ptýða brekkur og gil með slíkum hætti. En nauðsyn- legt er að gera við girðinguna við Eyrarlandsveginn. Hún er að grotna niður. Þyrfti að kippa því í lag hið bráðasta. Grænlandsförin Gothááb og Gustav Holm voru hér í síðustu viku. Skipin eru á leið til Græn- lands á vegum Grænlandsstjórn- ar. Þau hafa m. a. tvær flugvél- ar meðferðis. Hjónaefni. Þann 16. júní sl. op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Sigurlaug Sveinsdóttir Bjai-man frá Akureyri og stúdent Snorri Sigurðsson Sigurðssonár sýslu- manns á Sauðárkróki. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband: Ungfrú Guð- rún Björk Sigurðardóttir, Hrísey, og Magnús Sigurjón Þorsteins- son, verkamður, Hrísey. Ungfrú Ásta Jónsdóttir, Akureyri, og Grímur Jónsson, vélavirki, Rvík. Heimili þeirra er áð Skipasundi 14, Rvík. Ungfrú Guðrún Frið- geirsdóttir, stúdent, Akureyri, og Jón Axelsson, stúdent, Akureyri. Heimili þeirra er að Helgamagra- stræti 12, Akui-eyrí. Gjáíir í Minníngarlund Jóns biskups Arasonar. Lítill drengur, Akureyri, kr. 50.00 — Bragi Sig- Helgi S. Hjálmarsson. Hraðfryst hrossakjöt í 1 og l]/2 kg. pökkmn fæst daglega í K jötbúð og útibúunum í bænum urjónsson, Ak., kr. 50.00 — G. J. Móðir okkar, GUÐBJÖRG ÞÓRA ÞORSTEINSDÓTTIR, sem andaðist 14. þ. m. að heimili sínu, Eyrarvegi 7A, Akur- eyri, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 25. þ. m., kl. 1.30 e. h. Böm hinnar látnu. i Hraðfrysta j hrefnukjötið ! kostar aðeins 6 kv. kílóið | Það eru ódýrustú kjötkaUpin I Kjotbúð KEA • iiHiiiiiiiiiliiiíiimiiuiininnmiiufHiifnliMiiiiiiiiini'iiiiiiimiíuliiminimitiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiititiriiimMiiiiM'; ................................................................. j TÓMATAR hafa stórlækkað í verði. j 1 Borðið meiri tómata ; í meðan verðið er lægst | Kjötbuð KEA I iiiuuuiuuuiuuuuuuuuuuuunuuuuuuiuuiuimmuuiiiiiimiumuiumiiumiimiuiiniiuiunniumiuim ö í.i i'uiunririiiii'liiiiViIiiiiiiiiiuiiViiMiiunutiiu'uuiiiirí

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.