Dagur - 13.09.1950, Side 1

Dagur - 13.09.1950, Side 1
Fiminta síðan: Hvað á að gera í liaust? Rætt um ný úrræði í atvinnumálum. Forustugreinin: Síðasti kapítulinn. XXXIU. árg. Akureyri, miðvikudaginn 13. setpember 1950 39. tbl. Ráðgert að verja 6 milljónum króna fil endurbóta á hafnar mannvirkjum hér Vitamálastjórnin á móti hækkun hafnargjalda til að standa undir framkvæmdunum Kosningar til Alþýðusambands- þings fara fram á sunnudag og mánudag Verkamenn þurfa að hafna ábyrgðar- lausri stefnu kommúnista Samgöngumálaráðuneytið og vitamálastjórnin hafa sent hafn- arnefnd Akureyrar umsagnir um tillögur nefndarinnar um breyt- ingar á hafnargjaldskrá bæjarins og vilja að athugað sé, hvort ekki sé unnt að komast af með minni hækkun, en hafnarnefnd lagði til. Munu umsagnir þessar byggðar á Kartöflugeymsla útbúin í bruna- stöðvarkjallar- anum Bæjarráð hefur að undanfömu haft til athugunar hvernig unnt væri að leysa fyrirsjáanleg vand- ræði á geymslu kartaflna bæjar- manna, en uppskeruhorfur garð- ávaxta eru nú mjög góðar og lík- legt að bæjarmenn eigi álitlegan kartöfluforða í haust. Á fundi bæjarráðs 31. f. m. var ákveðið að láta útbúa brunastöðvarkjall- arann fyrir kartöflugeymslu. — Hafði bæjarverkfræðingur áætl- að kostnað við þær framkvæmdir kr. 21.000. Ákvörðun bæjarráðs var því skilyrði bundin, að bær- inn hafi tryggingu fyrir afnotum þessa húsnæðis fyrir slíka geymslu í 3 ár. Eru rússnesk skip enn að koma á síldarmiðin? Færeyskur skipstjóri, sem kom til Siglufjarðar sl. sunnu- dag, skýrir svo frá, að hann hafi þá nýlega séð nokkur rúsnesk skip skammt undan Grímsey, scm virtust nýkomin á miðin, þ. á. m. stór skip. Skipstjóri þessi hefur verið hér fyrir Norður- landi í sumar og oft séð til ferða rússneska síldveiðiflot- ans. Virðist af þessari frásögn mega ráða að Rússar séu cnn að fjölga skipum í leiðangri sín- uin, enda þótt nú sé komið haust og lítil sem engin síld hafi veiðzt í langan aldur. rekstursútg j öldum hafnarinnar árið 1948. Enginn grxmdvöllur tíl að byggja á. Hafn«rnefndin bendir á, í álits- gerð, sem rædd var á bæjar- stjórnarfundi í gær, að reksturs- útgjöldin á því ári séu enginn grundvöllur til að byggja á, ef áætla á útgjöld hafnarinnar fyrir næstu ár. Nú þegar hafi verið byrjað á mjög fjárfrekum hafn- armannvirkjum, sem fyrirsjáan- legt er að höfnin getur ekki staðið undir með núverandi gjaldskrá. Á árinu 1949 var varið til ný- byggingar hafnarmannvirkja rúml. 3 millj. króna og á árinu 1950 er fyrirhugað að verja 400— 500 þús. kr Á næstu árum eru fyrirhugaðar framkvæmdir fyrir rösklega 6 milljónir króna og stundurliðar nefndin þær þann- ig: Hafnarbakka á Oddeyri, ásamt dýpkun, kr. 1.500.000. Kostnaður við að fullgera drátt- arbrautir ásamt húsi kr. 1.350.000. Skipakví við dráttarbraut með tilheyrandi bryggju og kostnað- ur við að fullgera Oddeyrargarð kr. 1.100.000. Slitlag á Torfunefs- bryggju kr. 200 þús., hafnarbakki bátakvíar 800 þús., endurnýjun á þremur timburbryggjum bæjar- ins kr. 1.200.000. Þessi kostnaðar- áætlun er gerð í samráði við Magnús Konráðsson verkfræð- ing, sem hefur hafnarmál Akur- eyrar með höndum fyrir vita- málaskrifstofuna. Höfnin skuldug. Höfnin hefur þegar tekið 1 millj. króna lán vegna fram- kræmda þeirra, sem gerðar hafa verið, auk þess hefur bærinn lán- að um hálfa millj. kr. til þeirra, vaxtalaus lán, sem tekið hefur verið með útsvörum. Á næstu ár- um verður höfnin að greiða vexti og afborganir af þeim lánum, sem tekin hafa verið og leggja fram fé til ofannefndra framlxvæmda. — Nefndin telur óumflýjanlegt að hækka gjaldskrána veruléga með því að erfitt er að fá lán og fram- lög ríkissjóðs eru torfengin. — Fáist ekki heimild til hækkunar- innar, verður að hætta við fram- kvæmdirnar, sem telja verður að- kallandi og nauðsynlegar. Jan Smuts Hinn merki stjómmálamaður Jan Smuts marskálkur, fyrrv. for- sætisráðherra Suður-Afríku, lézt að heimili sínu í Pretoría í Suð- ur-Afríku sl. mánudag, 80 ára að aldri. Smuts var foringi í her Búa í Búastríðinu, en gerðist síðan, á:samt Bootha forsætisráðherra talsmaður samvinnu við Breta. Varð hann síðar forsætisráðherra sambandsríkisins um langan ald- ur og kunnasti leiðtogi út á við. Mjólk hækkar í verði í sl. viku tilkynnti framleiðslu- ráð landbúnaðarins nokkra verð- hækkun á mjólkurafurðum. — Kostar mjólk í lausu máli nú kr. 2.57 lítrinn, en kostaði kr 2.15 áð- ur. Hækkun þessi byggist á út- reikningi landbúnaðarvísitölu 1. sept., en samkv. lögum skal hún þá útreiknuð og sýna hækkanir, sem orðið hafa á árinu á undan, bæði launahækkanir og hækkanir innfluttrar rekstrarvöru til bú- anna. Hækkunin er því afleiðing þeirra breytinga, sem átt hafa sér stað á þessu sviði að undanförnu- Skortur á \ atns- pípum hindrar lag- færingar á vatns- veitukerfinu Athuganir munu liafa farið fram í sumar á möguleikum til þess að auka vatnsrennslið til aðalvatns- æða -bæjarins og bæta þannig úr hinum mikla vatnsskorti, sem plágar bæjarmenn á vetrum. í því sambandi hafa verið gerðar tilraunir með brunna við Glerá, neðan við vatnsgeymana. Hafa þær ekki borið verulegan árang- ur. Á fundi bæjarráðs nýlega var bæjarverkfræðingi falið að vinna að því að ná saman öllu vatni, sem hægt er að ná úr Hlíðar- fjalli. Skortur á vatnspípum háir mjög endurbætum á vatnsveitu- kerfinu. Vatnsleiðslupípur eru jafnan ófáanlegar. Virðist Fjár- hagsráði vera sérstaklega í nöp við þessa nauðsynjavöru. Verkamannafélag Akureyrar- kaupstaðar hefur ákveðið að kosning fulltrúa á næsta Alþýðu- sambandíþing, skuli fara fram með allsherjaratkvæðagreiðslu n. k. sunnudag og mánudag Munu verða tveir listar í kjöri, listi lýð- ræðissinna og listi kommúnista. Leggja kommúnistar um land allt nú megináherzlu á að ná undir sig stjórn Alþýðusambandsins og hafa þegar hafið harðvítugan áróður innan verklýðsfélganna til þess að reyna að tryggja sér meirihluta á Alþýðusambands- þinginu. KOMMÚNISTAR STEFNA AÐ VERKFÖLLUM. Fyrir verkamenn er hin ábyrgð- arlausa ævintýramennska komm- únistaforsprakkanna varhuga- verðari nú en nokkru sinni fyrr og ættu þeir að gjalda sérstakan varhug við áróðri kommúnista um „kjarabætur11 um þessar mundir. Af skrifum kommúnista- blaðanna verður ekki annað ráðið nú ,er þeir vilja hefja nýja kaup- gjaldsbaráttu með verkföllum um land allt á þessu hausti. Á undan- förnum árum hafa kommúnistar ráðið mestu um þá stefnu, sem verklýðsfélögin hafa tekið í kaup gjaldsmálum. Hefur sú stefna miðast við einhæfa kauphækkun- arbaráttu, krónunum hefur verið fjölgað án þess að nokkur trygg- ing væri fyrir því að kaupmáttur launanna ykist að sama skapti. Þetta er enn stefna kommúnista, og á grundvelli hennar munu þeir hyggja á verkföll nú undir veturinn. Eins og hag framleiðsl- unnar er nú komið, verður að telja ólíklegt, að slík barátta leiddi til skjótunnins sigurs og væri framkvæmd hennar í hönd- um kommúnista, fullkomin ævin- týramennska, sem gæti orðið verkamönnum þung í skauti. — Fleiri krónur á pappírnum er ekki neitt hagsmunamál verka- manna og annarra launþega nú, heldur er það mesta hagsmuna- mál þessara stétta að forða at- vinnuleysi, auka framleiðsluna og skapa þannig grundvöll fyrir raunhæfum kjarabótum. Sá grundvöllur verður ekki skapað- ur ef kommúnistar fá nokkru ráðið með því að áframhald hrunadans dýrtíðarinnar er vatn á myllu þeirra afla, sem vilja að þjóðfélagsskipulagið hrynji til pess að gírugir einræðissinnar geti hreiðrað um sig á rústunum. KOSNINGIN Á AKUREYRI. Listi lýðræðissinna er skipaður eftirtöldum mönnum: Stefán Árnason, verkamaður, Torfi Vil- hjálmsson, verkamaður, Haraldur Þorvaldsson, verkamaður, og Ei- ríkur Einarsson, verkamaður. — Varamenn: Árni Þorgrímsson, verkamaðúr, Hjörleifur Hafliða- son, verkamaður, Konráð Sig- urðsson, vérkamaður, og Stefán Hólm Kristjánsson, verkamaður. Á lista kommúnista eru: Björn Jónsson, Jóhannes Jósefsson, Svavar Jóhannesson, Höskuldur Egilsson. Til vara: Ólafur Aðal- steinsson, Þórður Valdimarsson, Guðmundur Baldvinsson og Steingrímur Eggertsson. Kosn- ingin fer fram í Verklýðshúsinu næstk. sunnudag og mánudag kl. 2—10 báða dagana Unnið að skrásetn- ingu Amtsbóka- safnsins í fundargerð nefndar þeirrar, sem sér um starfrækslu Amt- bókasafnsins, er skýrt frá skrá- setningu safnsins og hversu langt verkið er komið. Var fundargerð þessi rædd á bæjarstjórnarfundi í gær. Siglaugur Brynleifsson hefur unnið að skrásetningunni. Allmikið af bókum safnsins er enn óskrásett og vill nefndin láta halda verkinu áfram til áramóta, það, sem þá verði óunnið, falið manni, sem ráðinn yrði bóka- vörður, en fyrir liggur að ráða bókavörð að safninu. Akureyrarskip fara á rekneta- veiðar í Faxaflóa Nokkur skip héðan eru um það bil að leggja af stað suður til rek- netaveiða í Faxaflóa. Bátar Val- týs Þorsteinssonar útgerðar- manns, Garðar og Gylfi, munu leggja af stað í dag. Fleiri bátar undirbúa suðurför.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.