Dagur


Dagur - 21.09.1950, Qupperneq 7

Dagur - 21.09.1950, Qupperneq 7
Fiinmtutlaginn 21. septemtrer 1950 DAGUR 1 MÓÐIR, KONA, MEYJA. (Framhald af 4. síðu). nægilegt magn af því efni, sem mannslíkaminn þarfnast daglega. Steinseljan getur verið í garðin- um lengi og þolir nokkuð fróst. Grænkálið þolir frost og hörk- ur, svo að ástæðulaust er að hreyfa það úr gárðinum. Ef snjó- þyngsli eru mikil- kann það að brotna, svo að ráðlegt er að moka ofan af því snjóinn jöfnum höndum, en láta aldrei verða á því stóran skafl. Þetta eru algengustu tegund- irnar í görðum okkar, og vonandi koma þessar leiðbeiningar ein- hverjum að notum. Puella. - Fokdreifar (Framhald af 4. síðu). dæmi Eyrarvegsbúa og notuðu lítinn hluta af sínum frístundum til að lagfæra umhverfi heimila sinna. Það er ótrúlegt hvað sam- stilltur áhugi getur verkað vel á unga sem gamla, þegar fórnfýsi og gleði er með í verki, en pen- ingarnir ekki aðal atriðið. Að vísu vantar mikið á að svæði þetta sé komið í það lag, sem það á að komast í, en eg er viss um að það mun líta vel út á næsta 'sumri, því að þetta fólk lætur ekki sitja við orðin tóm, því að nokkrum kvöldum síðar fóru sjálfboðaliðar á tveimur vörubíl- um austur í Mývatnssveit og sóttu hraun, sem setja á með vegunum, einlivern næsta dag. En það eru vinsamleg tilmæli mín og Eyrarvegsbúa, að menn virði þennan stáð, á þann hátt að troða hraun ekki að óþörfu, né skemma á annan hátt. Baesskemmtun verður haldin í þinghúsi Glæsibæjarhrepps, laug- ardaginn 23. sept. kl. 10 e. h. — Góð músik. — Veitingar. U ngmennafélagið Herbergi til leigu. — Upplýsingar í síma 17 7 2 Herhergi til leigu fyrir karlmann, einnig húsnæði íyrir skóla- stúlku. Afgr. vísar á. Herbergi til leigu fyrir stúlku. Fæði á sama stað. Afgr. vísar á. Ráðskona óskast á lítið heimili í Reykjavk. Stórt sérher- bergi. — Gott kaup. Upplýsingar í Hafnarstrœti 101, nppi. ÚR BÆ OG BYGGÐ Barnakerra og unglingahjól til sölu. Afgr. vísar á Gul rennilástaska tapaðist af bíl í Hafnar- stræti. — Skilist á afgr. Dags. Kýr til sölu Haraldur Daviðsson Stóru-Hám.st. Lítið lierbergi með innbyggðum skáp óskast strax eða 1. okt. Tilboðum sé skilað á afgr. blaðsins fyrir n. k. laugardag Herbergi, til leigu gegn húshjálp hálfan daginn. — Kaup eftir samkomulagi. Afgr. v. d Peningaveski tapaðist í þinghúsi Glæsi- bæjarhrepps, laugardaginn 9. sept. — Finnandi vin- samlega skili því á afgr. Dags gegn fundarlaunum. Tvær stúlkur óska eftir h e r b e r g i Tómar flöskur Kaupunr þriggja pela flösk- ur á 0.75 kr. stykkið. STJÖRNU-APÓTEK. Uppboð Miðvikudaginn 27. þ. m. kl. 11 árdegis verður fjórði hluti geymsluhúss (bragga), við Oddeyrartanga, sunn- an við Odda, eign db. Hjartar Lárussonar, seldur á opinberu uppboði ef við- unanlegt boð fæst. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn á Akureyri, 15. sept. 1950. Friðjón Skarphéðinsson llppboð Sanrkvæmt ákv. skiptafund- ar í dánarbúi Jóns Bald- vinssonar, fer fram opin- bert uppboð að Lundar- götu 4, nriðvikudaginn 27. þ. m., kl. 1 síðd., og verða þar seldir ýmsir lausafjár- nrunir dánarbúsins svo senr húsmunir og fatnaður. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn á Ákureyri, 15. sept. 1950. Friðjón Skárphéðinsson I. O. O. F. — 1329228V2 — I I Kirkjan. Messað í Glerárþorpi I kl. 2 og á Akureyri kl. 5 næstk. sunnudag. — F. J. R. Hjúskapur. 14. september voru gefin saman í hjónaband Kristín Benediktsdóttir fiá Vöglum og Árni Friðgeirsson ráðsmaður Menntaskóla Akureyrar. Heimili reirra er í Menntaskólanum. — 16. sept. voru gefin saman í hjóna band í Akureyrarkirkju Anna Þórey Sveinsdóttir og Hreinn Hreinsson Pálssonar forstjóra. Heimili þeirra er að Laugargötu 3 hér í bæ. — 17. sept. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju Margrét Hólmfríður Randversdóttir og Benjamín Jós- epsson húsgagnasmiður. Heimili þeirra er í Hafnarstræti 47. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Þorv. G. Þormar, Laufási, ungfrú María Ásgrímsdóttir frá Hálsi í Öxna- dal og Baldvin Olafsson deildar- stjóri hjá KEA á Akureyri. Sunmídagínn 27. ágúst komu prestar úr S.-Þingeyjarprófasts- dæmi og konur þeirra saman á Grenjaðarstað eftir að aðkomu- prestar höfðu flutt messu í öllum kirkjum prestakallsins. Nutu þeir alúðar og rausnarlegra veitinga prestshjónanna á Grenjaðarstað, og sátu við samræður, sér til ánægju og uppbyggingar, fram á nótt. Munu þessir prestshjóna- fundir ekki tíðkást nema í Suður- Þingeyjarprófastsdæmi, e'n þessi fundur var annar í röðinni, og eru prestshjónin einhuga um að halda þeim áfram. Um helgina vann fjöldi manna við kartöfluupptekt hér í ná- grenni bæjarins. Spretta er hvar- vetna góð og horfur á mikilli uppskeru. Geymsluvandræði eru fyrirsjáanleg. Bæjarmenn fýsir að heyra, hvað líður innréttingu brunastöðvarkjallarans. Frá kristRÍkojshú ::z:i Zícr . — Almenn samkrma á sunnudags- kvöldið kl. 8.30. Séra Friðrik Friðriksson talar. — Aliir vel- komnir. Húsniæðraskólafél. Akureyrar heldur hlutaveltu að Hótél Norð- urland næstk. sunnudag kl. 4 e. h. Margir eigulegir hlutir. Verið er að byggja nýjan veg í Höfðahverfi. Er unnið með jarðýtu að vegargerðinni í ná- grenni Grýtubakka. Nýr vcgur þarna er mikil nauðsyn, en meðan á vegargerðinni stendur ætti að auglýsi að leiðin til Grenivíkur sé ófær á þessum kafla fyrir allar venjulegar bif- reiðir. Það er skemmd á nýja veginum og bifrreiðunum, að hleypa þeim út á þessa ófæru. Til nýja sjúkrahússins. Gefið til minningar um Margréti Sign- ýju Sæmundsdóttur, f. að Grana- stöðum 3. ágúst 1865, d. 25. nóv. 1949, kr. 1500.00 frá Unni Björns- dóttur, Ingimar Davíðssyni, Snorra Arinbjarnarsyni. — Gjöf frá S. G. kr. 100.00. — Með þökk- um móttekið. G. Karl Pétursson. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Magnea Magnúsdóttir, Sólvangi, Skagaströnd, og Friðrik Baldur Halldórsson, bifreiðastjóri, Hleið- argarði. Hjónaband. 6. þ. m. voru gefin saman í hjónaband Ingibjörg Lára Ágústsdót'tir, miðill, og Steingrímur Sigurjónsson, bif- reiðastjóri. Séra Sveinn Víkingur gaf brúðhjónin saman. Fimmtugsafmæli átti sl. föstu- dag Jóhann G. Sigurðsson bók- sali á Dalvík. Hann er velmetinn og vinsæll borgari, enda heim- sótti fjöldi manna — eða um 100 alls —hann í tilefni afmælisins, færðu honum góðar gjafir og minntust hans í ræðum og með heillaskeytum. næstu mánaðarmót Upplýsingar i Kjötbúð KEA Stúlka 'vön heimilisverkum ósk- ast á sveitaheimili, mjög- nálægt Akureyri. G O T T Iv A U P Afgr. v. á Vil selja liænimnffa íu Jóhann Sigvaldason, Ytri-Reistará i Reiðhestsefni 3ja vetra foli til sölu. Afgr. v. á Tapazt hefur barnavettlingur (blár, með bleikum röndum) : leið Verzl. Eyjafjörður — Hótel Goðafoss. — Finnandi vin samlega skili honum á af- greiðslu Dags. Eftir kröfu Björns Hall- dórssonar, lögfr., vegna út gerðar m/b Stíganda, verð- ur snurpunót (grunnnót), eign h. f. Stjörnur, Dalvík, seld á opinberu uppboði, ' sem fer frant í nótastöð Netjamanna h. f., Dalvík, fimmtudaginn 28. sept. n. k. kl. 2.30 síðdegis. Greiðsla við Iianrarshögg. Skrifst. Eyjafjarðars., 15. sept. 1950. Friðjón Skarphéðinsson. Kenni byrjendum á píonó. Er til viðtals kl 6—7 e. h. daglega. Kristin Sigurðard. Oddeyrargötu 5. Vil kaupa snenunbæra K Ú. — Á herzla lögð á góða rnjólk, Svanberg Sigurgeirss. Þórunnarstræti, Ak. Vantar barnakerru Upplýsingar í síma 1919. Unglingsstúlka óskast í létta vist hálfan daoinn. o Afgr. vísar á. 1 eða 2 herbergi, eldhús og geymsla óskast til leigu sem fyrst. Afgr. vísar á. M Hjartans pakkir til ykkar allra, sem heimsóttu mig $ S °S giöddu á annan liált á sj'ötugsáfmœli minu. I 1 KRISTÍN EINARSDÓTTIR, § g Hrisey. S ÓÍHKHKHKHKHKHKBKHKHS<HKHKHKHKH3<HKHKHKHKHKHKHKHKH>S Karföf lugeymsla bæjarins í Grófargili verður opin daglega frá þriðjudaginn 26. september til 3. október n. k. Verður þar tekið á móti kartöflum til vetrar- geymslu, og hefir geymslugjald verið ákveðið kr. 20.00 fyrir hvern kassa. Þeir, sem geymt hafa katröflur í geymslunni undanfarið, verða látnir sitja fyrir plássi. Þá skal athygli vakin á því, að þeir, sem vildu tryggja sér geymslupláss í nýju kartöflugeymsl- unni við Geislagötu, sem verið er að ganga frá, sktdu snúa sér til garðyrkjuráðunauts bæjarins með pantanir sínar. Bæjarstjóri.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.