Alþýðublaðið - 04.08.1921, Síða 3
%
§
ALÞ1TÐU8L AÐIÐ
3
B. S. R. Sími 716, 880 og 970.
Sætaferð austur yflr fjall á hverjum degi.
Carnso ðauðnr.
Khöfn, 3. ágúst
Símað er frá Neapel, að Caruso
sé dáinn úr magasári og íífhimnu-
bólgu, 48 ára að aldri. [Caruso
var frægasti söngmaður heimsins
og eirnu'g Ibeimsfrægur fyrír ástar*
æfintýri sín ]
„Frá Pétursborg er símsð til
danska blaðsins Potitiken*. Um
slíkt skeyti frá Pétursborg getur
alls ekki verið að ræða, því rúss-
neska stjórnin tnundi i síðasta
hgi sleppa því ura stöðvar sfnar;
enda stendur í skeytinu að „orð
rómum frá Petrograd*, vafalaust
kominn frá Reval eða Helsingfors,
birtist I Politiken. Þetta skiftir
vitanlega ekki miklu raáli, þó við-
kunnanlegra sé að leiðrétta þetta,
vegna þess. að skeytið varður
allmiklu sennilegra, ef þýðing
Vísis er tekia.
gjsddið venjulegt innanlands sím-
skeytagjaíd.
Jðn Dalbú trésmiður er nýlát-
inn í Kaupmancahöfn. Haíði farið
utan i verzlmiarerindum, en veikt-
ist af lungnatæringu sem hann
áður naíöi þjáðst af fyrir nokkr-
um árum. Hann var um þrítugt
og mesti efnismaður.
Hjónaband. Á iaugardaginn
voru gefin saman í hjónaband
ungfrú Unnur Eriendsdóttir og
skipstjóri Guðmundur Markússon.
Bæjarstjórnarfundnr er f dag,
Verður atvinnuleysið þar til um-
ræðu. Barnaskólamál o. fl.
Sterling lagði af stað frá Leith
hingað 2 ágúst.
Styrkbeiðni. Fátæk hjón hér
í bæaum hafa orðið fyrir því á-
falli að maðurinn (fyrirvinna heim-
ilisins) hefir legið alt að mánaðar-
tíma í taugaveiki og liggur enn
ásamt 4 ára dreng þeirra. Konan
situr heima bjargarlaus með 2 börn
Til þess að firra konu og börn
hungri, hefir verið farið þess
á leit við blaðið, að það beindi
þeirri ósk ti! hjálpfúsra og kær-
leiksrikra lesenda sinna um að
leggja Iítið eitt af mörkum til að
bæta úr biýnustu þörfinai.
Afgreiðsla blaðsins veitir mót-
töku gjöfum f þessu skyni,
Landsverzlnnarkolin. Lands-
verzlunin fékk ca. 400 tonn af
kolum með Borg frá Englandi
Kolin eru ijómandi falleg og óef-
að b:ztu kol sem híngað hafa
flust nú um langan tfma. Verðið
hefir, svo sem aður var auglýst
hér í blaðinu verið lækkað niður
í 120 krónur.
3000 tunnur af sfld er sagt að
komar séu á land á Siglufirði.
Hefir Helgi magri fengið 700 tn.
Bangnr skilningnr er það,
sem Vísir leggur f skeytið sem
dagsett er 1. ágúst, er hann segir:
Seagnll kom af veiðum 1. þ.
m. Hafði veitt um 20 þús. fiskjar.
Yillemoes er á leiðinni frá
Amerfku með hveitifarm.
(
Crasið var selt svo dýrt á stríðs-
árunum, að fjöldi nianna hætti að
nota þsð og fyrir það raá segja
að gasstöðin bzfi ekki borið sig.
Sama verður sennilega upp á ten-
ingnum með rafmagnið. Vegna
þess hve dýrt er að láta leggja
taugar um húsin og koma þeim
í samband og vegna dýrleika
aflsins, verður að eins lítill hluti
húsa f bænum raflýstur. Ekki
nærri því alt það afl sem til er
verður notað og stöðia ber sig
ekki. Þetta þyrfti rafmagnsnefnd
að íhuga, ef unt væri að kippa
þvf í lag. Alþbl. hefir áður bent
á, hve óheppilegt er alt fyrir-
komulag rafmagnsveitunnar.
Hrossamarkaðnr var í morgnn
hér við höfnina. Mátti þar sjá
marga lagiega og íjöruga fáka.
Oddur Gíslason málafærslu-
maður var 1, þ. m. skipáður sýslu-
maður í ísafjarðarsýslu og bæjar-
fógeti f ísafjarðarkaupstað.
Snðurland fer vestur kl. 5
f dag.
Loftskeytastoð til bráðabirgða
er opnuð f dag f Árnesi í Tré-
kyllisvfk. Viðskifti við stöðina fara
fram með símskeytum og er
Gullfoss fer kl, 6 í kvöld tll
Newcastle og Kbafnar Meðal far-
þega: Zirrisen borgarstjóri, Einar
Arnórsson og Bjarni frá Vogi til
að sitja á lögjafnsðarnefndarfundi;
Böggiid sendiherra og koaa hans,
Pétur og Eggert söngvarar, Hall-
dór Jónasson o. m. fl.
Smásíld veiðist nú hér á út-
höfninni í lagnct.
í Pýzkalandi
hefir meðlimum verkalýðsfélaganna
fækkað síðan seinustn mánuðina
1920. Þá voru þeir 8,006,435 ec
nú 7,968,590. Eitthvað af þeim
mönnum, sem horfið hafa úr þýzku
féiögunum hefir faiið f póisk
verkalýðsfélög.
Neyddir til mannáts.
Að því er fregnir segja, er
borist ha.v lögregiunni f Canada-
fjöilum, hafa Indfánar í Cariboo-
héraði f British Columbia, neyðsfe
til að éta menn, vegna hins gegnd-
arlausa dráps i villibráð upp á
síðkastið.
Hitar og skógareldar
hafa vetið mikiir f Bandaríkjun-
um f júlímánuði. f sumum fylkj-
um hafa margir tugir manna farist
af hita.