Dagur - 01.11.1950, Síða 3

Dagur - 01.11.1950, Síða 3
Miðvikudaginn 1. nóvcmber 1950 I) A G U R f •_ Skófatnaðu Skóbúð KEA R J 11 P U R kaupum vér hæsta verði. Simi 1714. V; /= Afgreiðum til félagsmanna vorra í Akureyrardeild á meðan birgðir endast: kven- og karlrnannaskóhlifar, kvensltó, karlmannaskó og inniskó, gegn vörujöfnunar- miða 1950, og verður afgreiðslunni hagað þannig: Mánudaginn 6. nóvember: Kl. 9—10 félnr. 851—860 — kl. 10-11 félnr.861—870 - kl. 11-12 lélnr. 871-880 - kl. 1-2-1 félnr. 881-890 - kl. 1-2 félnr. 891-900 - kl. 2-3 félnr. 901-910 - kl. 3-4 félnr. 911-920 - kl. 4-5 félnr. 921-930 - kl. 5-6 félnr. 931-940. Þriðjuclaginn 7. nóvember: Kl. 9—10 félnr. 941—950 - kl. 10-11 félnr. 951-960 - kl. 11-12 félnr. 961- 970 _ kl. 1-2 félnr. 971-980 - kl. 2-3 félnr. 981- 990 - kl. 3-4 félnr. 991-1000 - kl. 4-5 félnr. 1001-1010 - kl. 5-6 félnr. 1011-1020. Miðvikudaginn 8. nóvember: Kl. 9—10 félnr. 1021— 1030 - kl. 10-11 félnr. 1031-1040 - kl. 11-12 félnr. 1041-1050 - kl. 12-1 félnr. 1051-1060 - kl. 1-2 félnr. 1061-1070 - kl 2-3 félnr. 1071-1080 - kl. 3-4 félnr. 1081-1090 - kl. 4-5 félnr. 1091- 1100 - kl. 5-6 félnr. 1101-1110. Fimmtudaginn 9. nóvember: Kl. 9—10 félnr. 1111— 1120 - kl. 10-11 félnr. 1121-1130 - kl. 11-12 félnr. 1131—140 — kl. 12-1 félnr. 1141-1150 - kl. 1-2 íélnr. 1151-1160 - kl. 2-3 félnr. 1161-1170 - kl. 3-4 félnr. 1171-1180 - kl. 4-5 íelnr. 1181- 1190 - kl. 5-6 félnr. 1191-1200. Föstudaginn 10. nóvember: Kl. 9—10 félnr. 1201—1210 - kl. 10-11 félnr. 1211-1220 - kl 11-12 lélnr. 1221-1230 - kl. 12-1 félnr. 1231-1240 - kl 1-2 félnr. 1241-1250 - kl. 2-3 félnr. 1251-1260 - kl. 3-4 íelnr. 1261-1270 - kl. 4-5 félnr. 1271- 1280 - kl. 5-6 félnr. 1281-1290. Félagsmenn með önnur félagsnúmer auglýst síðar. í kvöld kl. 9: \ \ Kona hljómsveitar- j stjórans ! Kin vinsæla söngva- og : i Idjómlistarmynd frá 20th. : Century Fox. i Aðalhlutverk: i Dan Dailey ! Jeanne Crain \ Oscar Levant. .................iiiiiim.. • mmimmmmmmmmmmmmmmimiimmmii„ j SKJALDBORGAR B í Ó | Upp koma svik Jarðarför ÁRNA GUÐMUNDSSONAR um síðir atvinnulausra manna, hin fjórða á þessu ári, fer fram á Vinnumiðlunarskrifstofunni í Lundargötu 5 dagana 1,—4. nóvember 1950, að báðum dögum meðtöldum, kl. 14—18 álla dagana. Til skráningar mæti allir at- vinnulaúsir karlar og konur og gefi skýrslu um atvinnu sína þrjá síðastliðna mánuði — ágúst, september og október. BÆJARSTJÓRI. (I Love Trouble) { Ný, amerísk, spennandi { sakamálasaga. I \ Aðalhlutverk: { FRANCHOT TONE \ | JANET BLAIR. \ { Bönnuð yngri en 16 ára. { «iiimmi.mmmimmmmmmmmimmmiimiiiiiiiii( ..................... | Norðurlands-Bíó s.f. | I Miðvikud. og fimmtud. i kl. 9: \ FÓSTURDÓTTIR | GÖTUNNAR I Sænsk stórmynd, byggð á i sönnunr atburðum úr l götulíf Stokkhólms- borgar. | Maj-Britt Nilsson Peter Lindgren. \ Bönnuð börnum innan I 16 ára. i — Siðasta sinn. — 1 Pöntun aðgöngumiða veitt { móttaka frá kl. 1—2 e. h. i í síina 1423. { 11 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Læknaskipti Þeir samlagsmenn, sem óska að skipta um lækni frá næstu áramótum, geta undirritað beiðni úm það á skrifstofu vorri, sem veitir upplýsingar um, hvaða lækna er um að velja. Heimild þessi til læknaskipta gildir til 1. desember næstkomandi. Sjúkrasamlag Akureyrar. frá Þórisstöðum á Svalbarðsströnd, sem andaðist 28. október sl., fer fram frá heimili okkar föstudaginn 3. nóvember. næstkomandi. — Kranzar afbeðnir. Fyrir hönd eiginkonu og annarra vandamanna, Jóhannes Árnason. iKHKHKHKI-SHKHKl-SBKHKHKHKKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKIIKHi Hjartans þakkir tjái ég öllum, scm sýndu mér vin- S áttu með árnaðaróskum og gjöfum á 65 ára afmccli g minu, 29. október siðastliðinn. o JÓHANNA SIGURÐARDÓTTIR, Brekkugötu 7, Akureyri. g chkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkk> % Innilegasta þakklœti til allra þeirra, er heimsóttu % <4 okkur á 25 ára hjúskaþarafmœli okkar 2S. okt. s. I. Við 1> J> þökkmn lika allar gjafirnar, skeytin og lilýjuna, sem okkur var sýnd, og biðjum algóðan guð að endurgjalda ^ | það. | IAELGA FRIÐRIKSDÓTTIR. | HANNES JÓNSSON. w Í^^SxJxSKSx^HSxgKS^^xSxS^^xSxðXgKSxSxSxg^SxSxgKgxSK^HSKSxS^^^^XSKSxS^^xSxSHS^Sx^^S^^xSxSxS^éKSx^ Elliheimilið i Skjaldarvik vottar innilegar þakkir fyrir gjafir og vinsarnlegar heimsóknir á vígslu elli- heimilisins síðastliðinn sunnudag. Einnig þökkum við hjartanlega kvenféláginu Gleymmérei i Glœsibcejar- hreppi fyrir hina höfðinglegu bókagjöf, scm er allt ritsafn Jóns Trausta og ritsafn Einars H. Hvaran, lwort tveggja i skrautbandi. Með hjartans þökkum og beztu árnaðaróskum. Elliheimilið Skjaldarvik Stefán Jónsson «BKBKBKBKBKBKHKBKBKBKBKBKBKBKHKBKBKHKBKBKHKBKBK«I Akureyrardeiidar Ræktunarfélags Norðurlands verður haldinn í félagsheim- ili í. B. A. í íþróttahúsinu, uppi, fimmtudaginn 2. nóv., og liefst kl. 8.30 e. h. Ólafur Jónsson, ráðunaut- ur, flytur erindi á fundinum, sem mun fjalla um nokkrar nýjungar í innlendum land- búnaði. Gula bandið er búið til úr beztu fáan« legum hráefnum og í nýtízku vélum. Samvinnumenn nota smjörlíki frá samvinnuverksmiðju tiiiiiitiiiiitiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiii* Gólf f I ísar Höfum til sölu gólfflisar, 20 m/m þykkar. Kaupfélag Þingeyinga. iritiiiMaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiintiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiaiiiaitiiiii gj^Miininin-imiiiiniiiiiiiiiniuinniniBni

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.