Dagur - 01.11.1950, Page 7

Dagur - 01.11.1950, Page 7
Miðvikudaginn 1. nóvember 1950 D A G U R 7 Ættland og erfðir eftir Richard Beck. Gyðingar koma heim eftir dr. Björn Þórðarson. E1 hakim, sjálfsævisaga egypzks læknis. Einmana á verði, þýdd telpusaga. Hlynir og hreggviðir, framhald af Svipir og sagnir. Á reki með liafísnum, drengjasaga eftir Jón Björnsson. Jón biskup Arason, I,—II. bindi, eftir Torfhildi Holm.* BÓKAÚTGÁFAN LKYNNING Hinn 13. október 1950 framkvæmdi notarius publi- cus í Akur'eyrarkaupstað 5. útdrátt á skuldabréfum bæj- arsjóðs Akureyrar fyrir 4% láni bæjarsjóðs vegna Lax- árvirkjunar, teknu 1946. Þéssi skuldabréf voru dregin út: Nr. 14, 71, 88, 97, 112, 181, 189, 203, 220, 276,288, 294, 315, 336,' 350, 356, 370. Skuldabréf þessi verða g'reidcl í skrifstofu bæjargjald- kerans á Akureyri, eða í Landsbanka íslands í Reykja- vík liinn 1. marz 1951. Bæjarstj. á Akureyri, 14. október 1950. Steinn Steinsen. SALA Á Þurrkuðum Ápricosum stendur nú yfir: Afgreiðum gegn Vörujöfnunarmiða Kea 1950, reit nr. 3, sem hér segir, meðan birgðir endast: Félagsnúmer með 1—2 heimilismenn l/> kg. Félagsnúmer með 3—4 heimilismenn 1 kg. Félagsnúmer með 5—6 heimilismenn \y% kg. Félagsnúmer með 7 o. fl. heimilism. 2 kg. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú. Árabálur, með seglútbúnaði, til sölu. Upplýsingar gefur GUÐM. MIKAELSSON, Járn- og glervörudeild Kea. Herbergi Eldri konu vantar her- bergi. Afgr. vísar á. vantar vinnu stuttan tíma. Afgr. vísar á. - Viðbótarbygging Elliheimilisins (Framhald af 2. síðu). og gestrisnina. Eg geng út í trjá garðinn, sem hefur þegar tekið á sig merki haustsins, en ég hef líka komið þar, og séð hann í sumarskrúði, einnig hann ber vott um umhyggju og kærleika Eg horfi yfir bygginguna. Nýja álman felur sig á bak við eldra húsið, rétt eins og hún hafi feng ið skipun frá húsbóndanum um að láta lítið á sér bera. Yfir staðn um hvílir kyrrð og ró. Gestirnir eru flestir farnir. Máninn gæg ist uppundan dökku skýji og brosir til mín. Við höfum verið vinir frá því ég man eftir mér Mér er hlýtt um hjartarætui' Dagurinn hefur verið eftirminni- legur.“ Baðlyf Albin-sápa Cooper»duft VerzJ. Eyjafjörður hi. Lindarpenni fundinn. Ben. Söebeck Hafnarstr. 10 Hver vill kenna D ANS? Leggið nöfn ykkar á afgr. Dags fyrir n. k. lielgi. ÚR BÆ OG BYGGÐ Herbergi, til leigu í Hafnarstr. 100. Upplýsingar gefur Júlíus Pétursson. Sími 1279 Herbergi til leigu á bezta stað í bænum. Afgr. vísar á TIL SÖLU: 2 góðir hestar, hesta- sláttuvél og útungun- arvél. Afgr. vlsar á. Gullhálsmen tapaðist síðastl. föstudag á leiðinni frá Strandgötu 29 að Sólvallag. 4. — Finnandi vinsamlega beðinn að skila til afgr. Dags gegn fundar- launum. Barnavagn til sölu í Krabbastíg 1. Vébritun Tek að mér vélritun. Elsa Halldórsd. Ægisg. 21. Sínri 1765. Til sölu; Borð og stólar. — Selt með tækifærisverði. Afgr, vísar á. Herbergi gott herbergi til leigu í nýju húsi. Afgr. vísar á. □ Rún.: 59501117 — Frl.: Atg.: Kirkjan: Messað á Akureyri n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Allra- heilagramessa. Minning framlið- inna. F. J. R. Möðruvallaklaustursprestakall. Messað á Möðruvöllum Sunnu- daginn 5. nóvember kl. 1 e. h. (Safnaðarfundur), á Bakka, sunm’daginn 12. nóv. kl. 1 e. h., á Bægisá sunnudaginn 19. nóv kl. 1 e. h. og í Gláfesibæ sunnudaginn 26. nóv. kl. 2 e. h. Sóknarprestur. Áheií á Akureyrarkirkju. Gam- alt áheit frá ABG kl. 100.00 og frá Ernu Maríu Eyland kr. 25.00. Þakkir Á. R. Hjúskapur. Þriðjudaginn 24. okt. voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Svava Kristjáns- dóttir frá Ytri-Tjörnum og Tryggvi Guðmundsson, sjómað- ur, Akureyri. Áheit á Strandarkirkju. Kr. 25.00 frá N. N. — Kr. 25.00 frá E. Á. Móttekið á agfreiðslu Dags. Áheit á Grundarkirkju. Kr. 25.00 frá G. Móttekið á afgreiðslu Dags. Söfnunin á Seyðisfirði. Kr. 30.00 frá Maríu. Móttekið á afgr. Dags. Vinnumiðlunarskrifstofan skor- ar á alla verkamenn bæjarins að mæta við almennu atvinnuleysis- skráninguna, sero fram fer 1.—4. nóvember, og auglýst er í öllum bæjarblöðunum. — Sérstaklega hvetur skrifstofan alla þá, sem ckki hafa fasta vinnu að koma þó þeir hafi vinnu skráningar- dagana. Skráningin stendur alla dagana kl. 14—18. Silfurbrúðkaup. Laugardaginn 28. okt. áttu 25 ára hjúskaparaf- mæli hjónin Helga Friðviksdóttir og Hannes Jónsson frá Hleiðar- garði. Æfingatafla í fþrótta- húsinu í vetur. Þriðju- daga kl. 7—8: Hand- knattleikur drengja. Kl. 7—8: Handknatt- leikur stúlkna. Kl. 8—9: Fimleik- ar % karla. Kl. 8—9: Fimleikar stúlkna. Kl. 9—10: Handknatt- leikur karla. — Miðvikudaga kl. 9—10: Frjálsar íþróttir. Kl. 9— 10: Knattspyrna. — Föstudaga kl. 7—8: Handknattl. drengja. Kl. 8— 9: Handknattleikur stúlkna. Kl. 8—9: Fimleikar karla. Kl. 9 —-10: Handknattleikur karla. Kl. 9— 10: Fimleikar stúlkna. — Laugardaga kl. 6—7: Frjálsar íþróttir. Árshátíð Golfklúbbs Akur- eyrar verður haldin að Hótel KEA laugardaginn 4. nóv. næstk. Meðlimir tilkynni þátttöku í síma 1133 fyrir fimmtudagskvöld. Borðpantanir hjá hótelstjóranum. Meðlimir! Mætið og takið með ykkur gesti! Sjónarhæð. Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn samkoma kl. 5. Grím- ur og Jóhann tala. Allir vel- komnir. — Á þriðjudagskvöld kl. 8 biblíulestur. Sæmundur G. Jó- hannesson talar um trúfesti Guðs. I. O. O. F. -- 1321138V2 Guðsþjónusíur í Grundar- þingaprcsiakalli. — Kaupangi, sunnudcginn 5. nóv. 1:1. 2 e. h. — Munkaþverá, sunnudaginn 12. nóv. kl. 1 e. li. Sunnudaga- skóli Akur- eyrarkirkju er á sunnu- d. kemur kl. 10,30 f. h. — 5—-6 börn í kapell- unni — 7—13 ára börn í kirkj- unni. Bekkjastjórar! Mætið kl. 10 f. h. Æskulýðsfélag Ak.eyr arkirk j u t*F — Afmælisf agn Jy* jpS aður með sam- eiginlegri kaffi drykkju að Hótel Norðurland n. k. sunnudag 5. nóv. kl. 8.30 e. h. — fyrir alla félaga. Aðalfundur Akureyrardeildar Ræktunarfélags Norðurl. (æf- ingadeild) verður haldinn annað kvöld, samkvæmt auglýsingu hér í blaðinu. Olafur Jónsson ráðu- nautur Búnaðarsamb. Eyjafjarð- ar flytur erindi á fundinum. Mun erindi hans fjalla um nokrar nýj- ungar í innlendum landbúnaði. Kosnir verða á fundinum 8 full- trúar til að mæta fyrir deildina á aðalfundi Ræktunarfél. Norð- urlands, sem haldinn verður á Akureyri 11. nóv. n k. Zíon. Samkomur næstu viku. Sunnudaginn kl. 10.30 f. h.: Sunnudagaskóli. Kl. 2 e. h.: Drengjafundur (eldri dcild). Kl. 5.30: Drengjafundur (yngri deild). Kl. 8.30: Almenn sam- koma. — Þriðjudag kl. 5.30: Fundur fyrir telpur 7—13 ára. — Miðvikudag kl. 8.30: Biblíulestur. — Fimmtudag kl. 8.30: Fundur fyrir ungar stúlkur. - FOKDREIFAR Framhald af 4. síðu). ir 6 i'úm, baðherbergi og snyrt- ing, skrifstofa hælisins og auk þess salur, 14x5 metrar, er hann ætlaður fyrir borðsal og sam- komusal. í rishæð eru geymslur. í hverju herbergi er handlaug og fataskápur. — Bygging þessi var hafin í fyrra og lokið í sumar. Adam Magnússon og Óskar Gíslason byggðu húsið, en Guð- mundur Gunnarsson teiknaði það. Með þessum framkvæmdum stækkar elliheimilið um helming, og tekur nú 70—80 manns. Húsið er mjög vandað í alla staði og ekkert til sparað að gera það sem bezt úr garði. ÞANNIG SAGÐIST Adam Magnússyni frá. Er aðdáunar- vert, hverja þrautseigju og ósér- hlífni Stefán Jónsson hefur sýnt í þessum málum. Þarna héfur einstaklingur brotizt í að leysa vandamál, sem samfélagið hafði sorglega vanrækt, og gert það á myndarlegan hátt. Elliheimilið í Skjaldarvík hefur mikla þýðingu fyrir bæ og hérað, og raunar stærra landssvæði, og ber að þakka Stefáni Jónssyni ágætt og gifturíkt starf. SAUMASTOFU hefi ég opnað í Ráðhústorgi 9 (uppi, yfir B. S. O.). — Þeir, sem hafa beðið mig um efni, ættu að tala við mig sem fyrst. Sauma einnig karlmannafatnaði úr tilfogðum efnum. Virðingarfyllst G UNNA R KRIS TJÁNSSON, klœðskeri.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.