Dagur - 15.11.1950, Síða 3

Dagur - 15.11.1950, Síða 3
Miðvikudaginn 15. nóv. 1950 I) A G U R 3 tHKBKBKBKHKHKHKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKKBKBKBKHKBKBK» Skófaf naður Afgreiðum til félagsmanna vorra í Akureyrardeild á meðan birgðir endast: kven- og karlmannaskóhlífar, kvenskó, karlmannaskó og inniskó, gegn vörujöfnunar- miða 1950 og verður afgreiðslunni liagað þannig: Mánudaginn 20. þ. rn.: kl. 9—10 félnr. 1741 — 1755 — kl. 10-11 félnr. 1756-1770 - kl. 11-12 félnr. 1771- 1785 - kl. 12-1 félnr. 1786-1800 - kl. 1-2 félnr. 1801-1815 - kl. 2-3 félnr. 1816-1830 - kl. 3-4 félnr. 1831-1845 - kl. 4-5 félnr. 1846-1860 - kl. 5-6 félnr. 1861-1875. Þriðjudaginn 21. þ. m.: kl. 9—10 félnr. 1876—1890 — kl. 10-11 féliír. 1891-1905 - kl. 11-12 félnr. 1906- 1920 - kl. 12-1 félnr. 1921-1935 - kl. 1-2 félnr. 1936-1950 - kl. 2-3 félnr. 1951-1965 - kl. 3-4 félnr. 1966-1980 - kl. 4-5 félnr. 1981-1995 - kl. 5-6 félnr. 1996-2010. Miðvikudaginn 22. p. m.: kl. 9—10 félnr. 2011—£025 — kl. 10-11 félnr. 2026-2040 - kl. 11-12 félnr. 2041- 2055 - kl. 12-1 félnr. 2056-2070 - kl. 1-2 félnr. 2071-2085 - kl. 2-3 íéliir. 2086-2100 - kl. 3-4 félnr. 2101-2115 - kl. 4-5 félnr. 2116-2130 - kl. 5-6 félnr. 2131-2145. Fimmtudaginn 23. þ. m.: kl. 9—10 félnr. 2146—2160 — kl. 10-11 félnr. 2161-2175 - kl. 11—12 félnr. 2176- 2190 - kl. 12-1 félnr. 2191-2205 - kl. 1-2 félnr. 2206-2220 - kl. 2-3 félnr. 2221-2235 - kl. 3-4 félnr. 2236-2250 - kl. 4-5 félnr. 2251-2265 - kl. 5-6 félnr. 2266-2286. Föstudagin,n 21. p. m.: félnr. 2287—2380 (þeir, sem rétt eiga til vörujöfnunar á þessu ári). Skóbúð KEA íhkhkhKhkhkhkhkhKhkbkhkhkhkhkhkhkhkhkhkkhkhkhkhKi Félagsmenn Takið Áþricosu-skammtinn fljótt! — Skömmtun- in liættir bráðlega. Kaúpfélag Eyfirðinga. Nýlenduvörudeild og útibú. Tilkynning frá Sláturhúsi K.E.A Framvegis verður nautgripum eingöngu slátrað á þriðjudögum. Sláturhús K. E. A. c' _ í kvöld klukkan 9: ' § i í undirdjúpunum j I Spennandi og ævintýrarík \ [ amerísk litkvikmynd með \ LON CI4ANEY f °S \ \ ARTHUR LAKE \ IIIIII1111111111III ItlllMlllt 11111111111111111111 SKI ALDBORGAR BÍ Ó I Þetta allt og liimin- j inn líka \ \(All This and Heaven Too) \ \ Mjög áhrifamikil amerísk \ i stórmynd, eftir skáldsögu \ I llachel Field. — Danskur i texti. \ f Aðalhlutverk: . = BETTE DAVIS CHARLES BOYER j *viitiiiiiiu iii m itiiiiiiui iii iiiiii iii iiiiiiiiiiii imiiiutiiii. Þvottapottur óskast. Ásgeir Halldórsson, Kea. Til leigu 2 lítil, samliggjandi her- bergi. Afgr. vísar á. Stúlka óskar eftir léttri vist fyrri hluta dags. — Herbergi þarf að fylgja. Upplýsingar í síma 1433. Aðstoðarstúlku vantar á tannlækningastofu mína nú þegar. Kurt Sonnenfcldt, tannlæknir. BANN Bönnum öllunr óviðkomandi Tjúpnaveiðar í Hólsgerðis-, Torfufells-, Villingadals- og Leyn- ingslandi. ÁBÚENDUR. Kaffibætisverksmiðjan F R E Y J A Akureyri i Alúðar þakkir til ykkar allra, sem vottuðu oklcur, á ýmsan hátt, samúð og vináttu við fráfall og jarðarför ÁRNA GUÐMUNDSSONAR frá Þórisstöðum. Aðstandendur. eaa Við þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við frá- fall og jarðarför MAGNEU GUÐBJARGAR RÖGNVALDSDÓTTUR, Helgamagrastræti 47, Akureyri. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda. Jónína Jónsdóttir. Konan mín, GUÐRÚN SIGFÚSDÓTTIR, er andaðist að heimili okkar, Melgerði í Eyjafirði, hinn 8. dag | nóvembermánaðar, verður jarðsungin að Möðruvöllum laug- ardaginn 18. s. m. kl. 1 e. hádegi. Ólafur Jóhannesson, <$<®*$<$*5xS><e><$<$<$><$<$x$*$x$x£^<^*jx$><íxíx$<$3x$<$><$x$x$x$*$><$xS*3*®x$x8>3x$<5>3x$*$«$x$x$>< Öllum, sem á eiiln eða ahnah liátt, sýndu mér vin- arhug á 65 ára afmæli mínu, 8. þ. m., votta ég inínar f alúðarþakkir og óska þeim alls Iiins bezta. Akureyri, 13. nóv. 1950. Jóh. Jónasson. ®>®>^<M>3x$*$><$3x$^<í*@*$*$x$*S>@*$>^<£<Sx$x$><^x$xSx$x$x$xSx$x$xsxSx$x^>S><S*$>^§*@^><$ íx$><s>$>3*$*$<$xsxs*s*í>«x$<s><$<sxi><$*s*s*s><sxí*sxsxs><í><sx^^ Kœrlega pakka ég ykkur öllum, sem glödduð mig T | með heimsóknum, skeylum og dýrmœtum gjöfum á f 60 ára afmceli mínu. Guð fylgi ykkur öllum. Guðrún Árnadóttir Ásláksstöðum. <$> *@>3><$>4>3><$^x$>^*$<$x$<Sx$®*^<$«$>3*^<$x^®*$x^3*$*$*^<£<$>3x$x$x$><$><^<$^^<$^*$x$ ■ ' ' ...............- .........-----------------—......- ------------------> Vélavarðarstaðan við rafveitu Hríseyjar er laus til umsóknar frá 1. deseinber n. k.. — Æskilegt væri að umsækj- endur geti annast aðgerðir á raflögnum og raf- tækjum. — Umsóknum ásamt kaupkröfum sé skilað til rafveitunefndar fyrir 20. nóv. n. k. Rafveila Hriseyjar. AÐALFUNDUR Byggingarfélags Akureyrar verður haldinn suhnu- daginn 19. þ. m. kl. 2 síðdegis, í Túngötu 2. Auk venjulegra aðalfundarstarfa, verða lagðir fram á fundinum loka-reikningar yfir byggingarkostnað 24 íbúða, sem verið hafa í smíðum lijá félaginu, að undan- förnu, með athugasemdum endurskoðenda. Akureyri 10. nóvember 1950 Félagsstjórnin. ’ÍT Sjóstígvél fullhá Kaupfélag Eyfirðinga Skódeild.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.