Dagur - 15.11.1950, Síða 7

Dagur - 15.11.1950, Síða 7
Miðvikuílaginn 15. nóv. 1950 D A G U R 7 «®x®xJx§>®"®x®>$x®*®"®k®><S*®x®*$*®x®x®x3x®x®>®x$<$xSx$*®x$x^<íx®*$x®x®xSx®x®xí>^^>^$x$'$x&^ Innilega þakka cg börnum minum, tengclabörnum, barnabörnum, systkinum og öðrum cettingjum, svo og öllum minum góðu vinum, sem glöddu mig með gjöf- J> um, blómum, heillaóskaskeytum og heimsóknum á átlrœðisafmœli minu, 1. þ. m. Guð launi góðvilcl ykkar. Aðalheiður Jóhannsdóttir frá Dæli. ^®®3x$><?x$x?*$><$*$x®*^®*$x$xSx$®*$xS>®kSx$><$><®x$*®xSx®*Jx$>®xSx$><$x®x®*®k$><$x®xSx®"$k$><s* Tillcynnmg Ákveðið hefur verið nýtt verð hér segir:. blautsápu sem Heildsöluverð án Söluskatts . Heildsöluverð með söluskatti Smásöluverð án söluskatts . Smásöluverð með söluskatti . kr. 6.02 pr. kg. kr. 6.20 pr. kg. kr. 7.35 pr. kg. kr. 7.30 pr. kg. Reykjavík, 3. nóv. 1950 Fjárhagsráð. •MinilHtimminiH immiiiimmmMMi IIIMMIIIIIIMIIIMIIIIIIIMIIin IIIIIIIMIIII|IIIIIIIIIIIIIIIIIM|IIMIIIMII í frá Útgerðarfélagi Akureyrar h. f. Þeir, sem ætla að kaúpa viðbótarhlutabréf vegna \ kaupa á nýjum togara frá Englandi, þ. á m. þeir, i sem þegar hafa skrifað sig fyrir lilutafé, eru vin- = samlegast beðnir að innleysa hlutabréf sín á i skrifstofu félagsins nri þegar og ekki síðar en i fvrir næstkomandi mánaðarmót. | Stjórnin. ílllim»IIIIIIIIIIIIIIIMMII<IMIIIIIIIIIIIMIMIimillllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIII|IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMI|IIIMIIM|l)MII* • hhhmhhhhm!Hhhhhihhhihhhhhhihimhhhhhhhihhhihhhmhhhhhhhhhhhhhhhhhihiihihhhhhih<i* Orðsending frá Vöruhaþþdrcetti S 1 B S: \ | Gleymið ekki að endurnýja í 6. flokki. { Nú er vinnings vonin mest. — Dregið 5. cleseinber. «iiimmmiimmiimHHmmiHHimmimimmiHmmmmniimimimiimmimmiiHitimmHimmimHmimmia ÚR BÆ OG BYGGÐ ívenkplar nýkomnir Verzlimin Ásbyrgi. Sítni 1555 180 hesíar af töðu til sölu. — Afgr. v. á. Skenrmtilegasta sagan er Á REKI MEÐ HAFÍSNUM Norðri. Eyrnalokkar og vitprjónaður kven- yettlingur tapaðist. — Skilist vinsanrlegast á afgreiðslu Dags. Dansleikur verður haldinn að Skála- borg í Glerárþorpi laug- ardaginn 18/11 kl. 9. — Góð músik. Skemmtinefndin. Varphænur á 1. og 2. ári til sölu. — Uþþlýsingar i sima 1573. Tilboð óskast í ljósasamstæðu 12]/^ kw. ca. 18 hk. (Jafnstraumur) Einnig í mjaltavél benzín mótor. — Upplýsingar í síma Skjaldarvík. íbúðarhús óskast til kaups eða leigu. í liúsinu verður að vera ein 4-herbergja íbúð og önnur minni; 3 lierbergi og eldhús. — Upplýsing- ar hjá: Útgerðarfélagi Akureyringa h. f. Til sölu: Tvær ungar og góðar KYR. Nánari upplýsingar gefur Jón G. Pálsson, Söluturn- inum, Norðurgötu 8. Sími 1049. Sófaborð 78X45, hæð 56 cm. (með ílagt í plöfu) til sölu. Nokkur sfykki fyrirligg - andí- — Verð kr. 550.oo. Húsgagnavinnustofa Haraldar í. Jónss. Oddeyrargötu 19 Simi 1793. « Iluld 595011156 — VI. — 2. I. O. O. F. — 13211178y2 — O. Taflfélagið Hrókar. Fundur í Lóni: 145015118. Messa. Akureyri kl. 2 e. h. (10 ára afmæli kirkjunnar). — F. J. R Æskulýðsféiag A!.urc yrark irkju. Fundur í 1. deild samkv. fund- arboði. Zíon. Samkomur næstu viku. Sunnudaginn kl. 10.30 f. h.: Sunnudagaskóli. Kl. 2 e. h.: Drengjafundur (eldri deild). KI. 5.30 e. h.: Drengjafundur (yngri deild). Kl. 8.30 e. h.: Almenn samkoma. — Þriðjudag kl. 5.30 e. h.: Fundur fyrir telpur 7—13 ára. — Miðvikudag kl. 8.30 e. h.: Biblíuuestur. — Fúnmtudag kl. 8.30 e. h.: Fundur fyrir ungar stúlkur. Auðunn Auðunsson, sem ver- ið hefur 1. stýrimaður á bv. Kald- bak, er ráðinn skipstjóri á bv. Fylki frg Reykjavík og mun taka við skipinu um n. k. áramót. . O. G. T. — Stúkurnar ísafold- Fjallkonan nr. 1 og Brynja nr. 99 hafa kvöldvöku fyrir félaga sína og gesti þeirra í Skjaldborg mánudaginn 20. nóv. kl. 8.30 síðd. Dagskrá: Erindi, ávörp af stál- þræði, söngur með gítarundirleik, kvikmynd. Félagar eru beðnir að hafa með sér spil. Skjaldborgarbíó sýnir um þess- ar mundir kvikmynciinv ,.Þetta allt og himinninn líka. ’ Þelta er amerísk mynd, gerð eftir sam- nefndri skáldsögu eftir Rachel Field, sem út kom 1138 og hlaut miklar vinsældir. Saga.r er tii i íslenzkri þýðíngu. Aðalhlutverk leika hinir kunnu leikarar Bette Davis og Charles Boyer. A mánu- dagskvöldið hafði bíéið boðssýn- ingu á myndinni fyrir templara og nokkra aðra gesti. Kvenfélag Akureyrarkirkju heldur bazar sunnud. 19. nóv. n.k. í kapellunni kj. 5 e. h. Sunnurlaga- skólí Akur- cyrarkirkju er á snnnu- d. kemur kl. 10,30 f. h. — Bekkjarstjórar mæti kl. 10. — Foreldrar eru beðnir um að vekja athygli barnanna á sunnudagaskólahringingu, sem er kl. 10. Hjúskapur. Sunnudaginn 12. nóv. voru gefin saman í hjóna- band á Möðruvöllum í Hörgár- dal ugnfrú Margrét Jörundsdótt- ir, Hrísey, og Kristinn Sveinsson frá Sveinsstöðum í Dalasýslu. Sexíugur verður 16. þ. m. Jón Kristjánsson, Nikulássonar, fram- kvæmdastjóri, Þingvallastræti 20 hér í bæ. tAðalfundur K. A. verð ur haldinn sunnud. 26. nóv. kl 2 e. h. að Hótel K E A, uppi. — Dag- skrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Fimmtugur varð s. 1. fimmtudag Pétur Jónsson læknir hér í bæ, mjög vinsæll og vel metin i lækn- ir og borgari. Urðu margir bæj- armenn til þess að senda læknin- um hlýjar kveðjur á þessum tímamótum í ævi hans, og vill Dagur hér með bætast í þeirra lióp þótt seint sé. Fimmtugur verður 17. þ. m. Björn Einarsson verkam., Ægis- götu 10 hér í bæ. Kvenféiagið Framtíðin heldur fund að Hótel KEA næstkomandi fimmtudag kl. 9 e. h. Áheit á Strandarkirkju. Kr. 37.50 frá norðlenzkum kunningja.. Frá X kr. 200.00. Sjónarhæð. Sunnudagaskóli kl. 1 og almenn samkoma kl. 5 á sunnudaginn. Árni Jónatansson talar. Allir velkomnir. 65 ára verður 20. þ. m. hinn kunni borgari Kristján Halldórs- son, úrsmiður, frá Litlu-Tjörnum. Fertugur verður 18. þ. m. Egg- ert Ólafsson, vélstj., Eyrai'vegi 4. ®*SxS*$*SxSxSxS*$xS*SxS*$xSxSkSx$xS*SxSx®>^<$3xSxSxSxSxSx$xS*$xSxSxS*SxSxSx»$*SxS«SxS*S*S"S><X Vefnaðarvörur Vörujöfnun á vefnaðarvörum til félagsmanna vorra í Strandardeild og Akureyrardeild, gegn vörujöfnunar- miða 1919, reitur nr. 2, verður hagað þannig, rneðan birgðir endast: Mánudaginn 20. nóvember: STRANDARDEILD . Þriðjudaginn 21. nóvember: Akureyrardeild: Fél.nr. 1280-1141: Kl. 9-10 nr. 1280-1261, kl. 10-11 nr. 1260-124E kl. 11-12 nr. 1240-1221, kl. 14-15 nr. 1220-1201, kl. 15-16 nr. 1200-1181 kl. 16-17 nr. 1180-1161, kl. 17-18 nr. 1160-1141. Miðvikudaginn 22. nóvember. Akureyrardeild: Fél.nr. 1140-1001: Kl. 9-10 nr. 1140-1121, kl. 10-11 nr. 1120-1101, kl. 11-12 nr. 1100-1081, kl. 14-15 nr. 1Q80-1061, kl. 15-16 nr. 1060-1041, kl. 16-17 nr. 1040-1021, kl. 17—8 nr. 1020-1001. Félagsmenn með önnur númer auglýst síðar. Góðfúslega komið með umbúðÍT-' Vefnaðarvörudeild.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.