Dagur - 04.04.1951, Qupperneq 6
6
DAGUR
Miðvikudaginn 4. apríl 1951
Jngur eg va]
Saga eftir Ralph Moody
OG UTILIF
9. DAGUR.
ist eiga góð lífslvjöi'inni hjá ver-
öldinni, er óheiðarlegur. Sá hinn
sami guð, sem bjó til þig og mig,
Ritstjóri: TÓMAS ARNASON,
Vélrituii - fjölritun
Tek að mér vélritun og fjölritún
Guðbjörg Bjarnadúttir, Holtagötu 7
Sími 1456.
(Framhald).
Eg man sérstaklega vel eitt
atvik úr heyskapnum. Frændi
Freds hafði komið í heimsókn,
frá Denver, með konu og dóttur,
sem Lucy hét. Fólkið sagði að
þau lægju upp á Fred, þau unnu
aldrei ærlegt handtak sjálf.
En mér leizt vel á Lucy. Hún
var einu eða tveimur árum eldri
en eg. Þegar hestarnir hvíldu
sig eftir hádegismatinn, lékum
við okkur saman. Hún sagði mér
margt um hluti, sem eg hafði
aldrei hugsað um -áður.
Pabbi hennar hafði verið rek-
inn frá góðu skrifstofustarfi í
Denver, en Lucy sagði að sér
væi’i sama. Hún sagði, að þetta
væri hvort eð er ekki í fyrsta
skiptið, sem hann hefði verið
rekinn frá starfi, og þetta síðasta
atvik breytti því engu. Hún sagði
mér að snjallir og gáfaðir menn
eins og pabbi hennar þyrftu aldr-
ei að vinna, því að þeir vissu að
heimurinn skuldaði þeim sæmi-
leg lífskjör og þeir yissu vel, að
það væri á margan hátt hægt að
öðlast góð lífskjör án þess að
standa í erfiðisvinnu.
Um mjaltirnar um kvöldið,
sagði eg pabba, hvað Lucy hefði
sagt mér um pabba sinn og að
hann hefði enga vinnu og spurði
hann, hvers vegna hann hefði
það ekki alveg eins.
Eg sá pabba stórreiðan aðeins
tvisvar eða þrisvar á ævinni, og
þetta var eitt skiptið. Hann hent-
ist upp af mjaltastólnum, hann
var öskugrár í framan — var-
arnar voru meira að segja gráar
— og rödd hans skalf, er hann
sagðil „Eg harðbanna þér að tala
nokkurn tíman við þessa stelpu
aftur.“
Svo stóð hann gi’afkyrr nokkra
stund, eins og hann vissi ekki,
hvað hann ætti næst að segja, en
svo tók hann mjaltastólinn, setti
hann niður víð hliðina á mér og
settist á hann. Hann tók mig því
næst á lcné sér. Röddin skalf ekki
lengur, en hann talaði'ósköp lágt.
„Sonur,“ sagði hann. „Eg hafði
vonað að þú mundir ekki fyrir
hitta neitt slíkt fyrr en þú værir
orðinn eldri, en kannske er ekk-
ert lakara að það fór eins og fór.
Á þessari jörð eru aðeins tvær
tegundir af mannfólki: Heiðar-
legt fólk og óheiðarlegt fólk. Það
eru til svartir menn og hvítir
menn, gulir menn og rauðir
menn, eft það er aukaatriði. Það
sem skiptir máli í reyndinni er,
hvort maður er heiðarlegur eða
óheiðarlegur. Sumir menn starfa
aðallega með heilanum, aðrir að-
állega með höndunum, en flestir
verðum við að nota hvort
tveggja- En allir skiptumst við í
þessa tvo flokka, heiðarlegt fólk
og óheiðarlegt. Hver sá, sem þyk-
ist
sami guð, sem bjó
gerði Hka þessá jörð. Hann gerði
hana þannig úr garði, að hún
veitti allt, sem fólkið þarfnast.
En hann gætti þe'ss vandlega, að
hún léti af auði sínum aðeins íi
skiptum fyrir stai'f mannsins.
Hver sá, sem vill fá í sinn hlut
eitthváð af þeim auði, án
þess" að nota til þess hend-
ur sínar eða heila, er óheiðar-
legur,
Þetta er löng prédikun fyrir;
lítinn snáða eins og þig, en mig
langar svo mikið til .þess, gð þiú
verðir' heiðarlegur maður, að eg
mátti til með að útskýra þetta
fyrir þér.“
Eg hef óskað að eg vissi, hvern-
ig pabbi fór að því að segja þann-
ig irlutina, að eg mundi hvert orð
síðar merir. Ef eg mýndi allt eins
vel og það, sem pabbi sagði mér,
gæti eg orðið eins góður og hæfur
maður og hann var............
(Fi-arrthald).
,...■>(
Búðin verður
I o k u ð
næstu daga veonft.Uijc.ytipga.
Naiiðsyft'íeg'i 'afgréiðsla fer
á meðan fram á skrifstof-
. b'.jl. '.auxui/ií. iint/iiUM . i
unni. Ijrngfingijr $rni,og á
Húsgagnaverksf: vKr. Aðal-
stéirissóhar 8c Co.
Bókaverzl. EDDA h.f.
Sími 1334.
GÓÐ ÍBÚÐ,
eða eiribýlishús, oskast til
kaups eða leigu.
Afgr, vísar á.
Tapað
Munstrað peningaveski tap-
aðist í gær á leiðinni frá
Mjólkursamlagi K. E. A. að
Hólabraut 15. — Vinsaml.
skilist, gegn fundarlaunum,
á afgr. Ðags.
íbúð til sölu
íbúð mín í Hafnarstræti
18 B er til sölu. — íbúðin
er 4 herbergi, eldliús með
litlu herbergi innaf, þvotta
hús, geymsla. — íbúðin er
nýstandsett.
Tilboðum sé skilað til mín
fyrir 15. apríl n. k.
Akureyri, 2. apríl 1951.
Haraldur Guðnason.
Frá Skíðamóti íslands.
Akureyringarnir eru nú komn-
ir heim frá ísafirði og láta þeir
vel af ferð sinni. Sveit þeiri'a,
sem keppti í nafni í. B. A. (SRA)
var skipuð þessum mönnum:
Magnús Brynjólfsson, Guðmund-
ur Guðmundsson, Bex'gur Eii'íks-
son, Sigtryggur Sigtryggsson,
Haukur Jakobsson, Freyr Gests-;
son, Baldvin Haraldsson og Björg
Finnbogadóttir, öll frá K. A. —
Hermann Ingimarsson og Jens
Sumarliðason frá Þór.
Fararstjóri Var Jón 'Eiftarssön.
Sama dag og sveitin kom tfl bæj
arins, söfnuðúst nokkrir íþrótta
menn saman í „Rotary“-sal KEA
og drukku kaffi með skíðamönn-
unum. Var þar margt spjallað.
Magnús Brynjólfsson sagði frá
svig- og brunkeppninni í A-
flokki. Kvað hann allar brautir
hafa verið vel lagðar og erfiðar,
n.ema hvað brunbx'autin hefði
verið mjög aflíðandi á köflum.
Frá því hefur verið sagt áður,
að Magnús varð 2. í svigi A-fl. og
4. í bruni A-fl. Þá átti hann fljót-
ustu fecð einstaklinga í sveitar-
keppni í svigi.
Það er því enginn vafi á því,
að Magnús er einn snjallasti svig-
og brunmaður landsins. Og sá,
sem þetta ritar, er ekki í vafa
um, að hann er beztur, þótt hann
hefði ekki sigrað í hvorugri
greininni í þetta sinn. Magnús
áleit, að Asgeir Eyjólfsson frá
Rvík, sem vei'ið hefur hans erf-
iðasti keppinautur undanfarið,
hafi aldrei verið beti'i en nú, þótt
liann „keyrði“ út úr í sviginu. Þá
kvað hann Hauk Sigui'ðsson frá
fsafirði, vera mjög öruggan. Var
ánægjulegt að heyra svo óeigin-
gjai-na fi'ásögn, enda er Magnús
skemmtilegur og drengilegur
íþróttamaður.
Guðmundur Guðmundsson
sagði frá göngunni og stökkinu í
Til sölu
skíði, ásamt bindingum,
á Víðivöllum 14.
Nýr rafmótor,
5 hk., til sölu.
Viktor Kristjánsson,
ráfvirki.
A-fl. Áleit hann Þingeyingana
mjög góða göngumenn. í skíða-
göngu er mjög þýðingarmikið að
smyi'ja rétt skíðin. Hann var
ekki ánægður með sína smui'n-
ingu. En hann lagði áherzlu :, að
ef kenna mætti einhverju sér-
stöku um ósigurinn í 18 km.
göngunni, A-fl., væri það of lítil
æfing. Hvatti hann skíðamennina:
til meiri æfinga.
Stökkbrautin var ekki góð,
enda erfitt að stökkva yfir 24—25:
metra í henni.
Fleiri keppendur lýstu keppn-
um og ýmsum skemmtilegum at-
vikum.
Farai-stjórinn, Jón Einarsson, lét
mjög vel af ferðinni og móttökun-,
um á Isafirði. Hann þakkaði;
skíðamönnum góðan og drengi-
lega framkoma í hvívetna.
Þess er skylt að geta, að á
bryggjunni á ísafirði tók Björg
Finnbogadóttir á móti sveitinni
og bættist í hópinn. Hún var sá
keppandinn að norðan, sem stóð
sig hvað bezt.
Sveit Akureyrar stóð sig vel á
mótinu, þótt hún hefði getað
staðið sig ennþá betur, með meiri
æfingu og keppni. íþróttasíðan
býður skíðamennina velkomna
til bæjarins aftur.
Til viðbótar því, sem áður hef-
ur verið greint frá um úrslit á
mótinu, skal þetta tekið fram:
í 18 km. göngu, B-fl., varð 2.
Halldór Hjartarson SRHSS
1:21,27 klst. og leiðréttist það hér
með, þar sem rangt var skýra frá
í seinasta tölubl.
Þá leiðréttist ennfremur, að
sveit SRHSS varð nr. 2 í 4x10 km.
göngu.
í göngu 17—19 ára varð Hauk-
ur Jakobsson SRA nr. 10 og
Fi-eyr Gestsson SRA nr. 13.
í 18 km. göngu varð Guðm.
Guðmundsson SRA nr. 7 og
Bergur Eiríksson SRA nr. 12.
í stökki A-fl. vai’ð Guðm. Guð-
mundsson nr. 5 og Bergur Eiríks-
son. nr. 4.
í stökki 17—19 ára varð Her
mann Ingimarsson SRA nr. 5.
í svigi kvenna A-fl. varð Björg
Finnbogadóttir SRA nr. 3.
í bruni karla A-fl. varð Magn-
ús Brynjólfsson nr. 4, Hermann
nr. 11, Guðm. Guðm. nr. 15 og
Baldvin H. nr. 17.
í bi-uni B-fl. voi’U þeir Sig-
tryggur, Bergur og Haukur nr.
2, 3 og 4, Freyr ni'. 9.
í tvíkeppni í bruni og svigi varð
Magnús nr. 3. Guðm. Guðm. nr.
10, Hei-mann nr. 11 og Baldvin
Haraldsson xrr. 12.
Barnlaus hjón
óska eftir íbúð 14. rtiaí. —
Kaup á nýlegu húsi koma
til greina.
Afgr. vísar á.
Stúlku
óskast til innanhússstarfa
sem fyrst.
Páll Axelssön
Sími 1146 og 1325
Fjármark
Hef tekið í notkun markið
Sniðrifað frarnan, gagnbitað
hægra, Slúfrifað, gagnbitað
vinstra. ýÁður eign Hallgrímá
Ilelgasonar Ak.)
S ig u rð'ifr SYefá nsson
Áðalstr. 17 Ak.
Herbergi
helzt á Oddeyrinni vantar
reglusaman iðnnema nú þegar
Afgr. vísár á.
Bændur athugið
Ungur Þjóðverji, sem er
búinn að stunda sveita-
vinnu hér í tvö ár, óskar
eftir atvinnu í sveit, helzt
í Skagafirði. Þeir, sem
vildu sinna þessu, leggi
nafn og heimilisfang, á-
samt kaupskilmáhnn, inn
á afgreiðslu Dags fyrir 25.
apríl n. k., merkt „Sveita-
vinna 365“.
Tökura að okkur
HREINGERNINGAR.
Vandað efni — vanir menn.
Sími 1959, kl. 4—7.
AUGLÝSIÐ í DEGI