Dagur - 11.04.1951, Qupperneq 3
Miðvikudaginn 11. apríl 1951
D A G U R
3
OÍBKHMÍÍ I^PKBKHKBKHKHKHKBKBKBKKHKHKBKBKBKHKHKHKHKHK
Innilegar þakkir til allra þeirra, er glöddu mig með
gjöfum, heimsókn, heillaskeytum og alls konar vinsemd
d 70 ára afmcelinu, 31. marz. — Drottinn blessi ykltur öll.
KÁRI JÓHANNESSON,
L i t la-A rsk ógssandi.
KHKHíwmHmimmmMfiBBímwröíMmwíKmMKawttöffl
BKBKBKBaœKBKHKHKBKBKBKBKBKBKBKHKBKBKBKBKBKHKBKBK
]| Innilega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig með
gjöfum, blónium, heillaskeytum og heimsóknum á 80
ára afmœli minu.
SÓLVEIG SIGURÐARDÓTTIR,
Helluvaði.
sr
WBKBKBKHKHKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKHKHKHKH
Til sölu
er 27 hestafla „Fordson“-dráttarvél, model 1947,
á gúmmihjólum og í góði lagi. Járnhjól geta
fylgt. — Tilboðum sé skilað fyrir 10. maí n. k.
Réttur áskilinn til þess að taka livaða tilboði sem
er, eða hafna öllum.
KRISTJÁN VALDIMARSSON,
Böðvarsnesi, Fnjóskadal.
Símstöð: Skógar.
naoarsynmg
Heimilisiðnaðarfélag Norðurlands ráðgerir að efna
til heimilisiðnaðarsýningar á Akureyri síðast í maímán-
uði næstkomandi, er lialdin verði 2—3 daga i húsakynn-
um félagsins, Brekkugötu 3B.
Aðeins nýlega gerðir munir verða teknir til sýningar-
innar. — Æskilegt að sýndir verði, meðal annars, smá
munir, sem hentugir eru til sölu.
Þátttaka tilkynnist formanni íélagsins.
- J ‘. í • . .
Halldóru Bjarnadóttur, sírni 1488.
Bændur!
Mcð riœstu skipum fáum við:
Skilvindur, 75 lítra
Handsnúna stálstrokka, .5 og 10 lítra
Vattbotna í mjólkursigti, 6V2 tm.
Verzlunin Eyjafjörður h.f.
IN kápur m. hettu
Margir litir. ■
Einnig HERRA-POPLIN kápur,
margar stærðir.
AMARO>-bíiðin, Akureyri.
Sígiid fermingargjöf
er ÍSLENDINGASÖGURNAR og fornritin.
Enn fremur ritsöfn þeirra JÓNS TRAUSTA
og EINARS H. KVARAN.
★ Þeir, sem ætla að gefa þessar bækur í ferm-
ingargjöf, eru vinsamlega beðnir að panta þær
sem fyrst, þar sem vér höfum aðeins örfá ein-
tök í bandi.
Bókaverzl. Edda h.f.
Bókaverzl. Björns Árnasonar.
í kvöld kl. 9:
Ræningjarnir
frá Tombstone
! Mynd þessi gerist á tímum
i hinna tíðu gullrána Vestur-
: ríkjanria.
Aðalleikarar:
Barry Sullivan
Marjorie Reynolds. . .
1111111111111111111111111,
iiimiiiiiiniiiiiiiii
SKJALDBORGAB
/ /
BIO
| CHAMPION |
I Mjög spennandi, amerísk í
i kvikmynd.
i í aðalhlutverkum: 1
i , Kirk Douglas i
i Arthur Kennedy \
Marilyn Maxwell.
i Bönnuð innan 16 ára. í
*"'MVIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII1IIIIIIIIIIIIIIIICIIIIIIIIIIIIII>
Jörðin GJLSÁ .
í Eyjafirði er laus til ábúð-
ar í næstu fardögum.
Nánari upplýsingar gefur
ábúandi jarðarinnar,
Tryggvi Ólajsson.
Jarðarför
DAVtÐS JÓNSSONAR, hreppstjóra frá Kroppi,
cr ákvcðin fimmtudaginn 12. þ. m. — Athöfnin hcfst að Grund
kl. 12 á hádegi. — Jarðað verður að Munkaþverá.
Vandamemt.
Jarðarför
TÓMASAR JÓNSSONAR frá Arnarstöðum,
fer fram að Grund laugardaginn 14. þ. m. kl. 1 e. li.
Vandamenn.
Útsæði
Get selt nokkrar tunnur
Gullauga-útsæðá.
Garðar Elalldórsson.
Rifkelsstöðum.
Peningaveski
tapaðist á leið frá Gefjun
að Eyrarveg. Skilist á Lög-
reglustöðina, gegn fundar-
launum,
með góðum skáp, óskast nú
þegar.
Afgr. vísar á.
o
Viljnm selja
4 ungar KÝR og KVlGU
á öðru ári.
Sigurgeir Geirfinnsson,
Hreinn J. Heiðmann,
Auðnum.
Tapazt hefur
livenarmbandsúr, á leiðinni
frá Sundlauginni að verzl-
un Brynjólfs Sveinssonar
h.f. í Hafnarstæti. Skilist
vinsaml. á afgr. Dags, gegn
fundarlaunum.
HEiMA ER BEZT
er ágætt rit og alþýðlegt.
Þeir, sem vilja gerast áskrifendur, snúi sér
til Arnar Snorrasonar, Akureyri, sími 1994,
eða beint: til afgreiðslunnar í Reykjavík, póst-
hólf 101.
Eignizt þetta skemmtilega tímarit
frá byrjun.
BÓKAÚTGÁFAN NORÐRI
Bað
K.e r
fyrst.
Miðstöðvardeild &EA.
eru komin. — Menn eru vinsamlega
beðnir að vitja pantana sinna sem
REHAdLT-dráttarvélar
Model R 3042
Þar sem við höfum tekið að okkur sölu á RENAULT-
dráttarvélum, geta þeir, sem hafa áhuga fyrir dráttar-
vélakaupum, snúið sér til okkar og fengið allar nánari
upplýsingar um RENAULT, ásamt samanburði við
aðrar dráttarvélar.
Sérstaklega viljum við benda á eftirfarandi:
Aflvélin er 22—30 HK., eldsneytið er aðeins 2,383 1.
á klst., magneto-kveikjan auðveldar gangsetninguna,
vélin er með rafmagnskerfi fyrir ljós og ræsingu, vökva-
lyftan er mjög sterkbyggð, liægt er að hafa reimskífur á
báður hliðum vélarinnar, og einnig er aflúttak aftur úr
vélinni; útlit vélarinnar er með nýtízku sniði. Þá er
auðvelt að tengja öll vinnslutæki við vélina; einnig er
hægt að fá mikið úrval af hjálpartækjum með vélinni.
Verð vélarinnar, með vökvalyftu, reimskífu, ásamt
ljósaútbiinaði, er kr. 21.500.
Bóndi, sem á RENAULT-drátt^rvél, stendur- aldrei
einn, þótt óliapp lieridi; vér munum hafa nauðsynlega
varaliluti eftir því sem ástæður leyl'a.
Vólsmiðja Steindórs hi.
AKUREYRI.
Kraftbrauðin
fást nú í
KJÖT & EISKUR og VERZL. HAMBORG.
Borðið þessi hollu og góðu brauð.
Eyiarbakarí.