Dagur - 05.09.1951, Blaðsíða 6

Dagur - 05.09.1951, Blaðsíða 6
6 D AGUR Miðvikudaginn 5. september 1951 Bandsagarblöð Hjólsagarblöð Þvingur, 150-400 mm Tommustokkar Járnsagarbogar Axir Klaufhamrar Kúluhamrar Lóðlögur og Tin Járn- og glervörudeildin Stormlugtir Olíulampar Lampaglös Járn- og glervörudeildin Pennastokkar Járn- og glervörudeildin Nýr silungur Lœkkað verð. Kjötbúð KEA. og útibúið Ránargötu 10 Svínafeifi Má nota í stað smjörs. Kjötbúð KEA og útibúið Ránargötu 10 Jarðarberjasulta útlend, nýkomin. Kjötbúð KEA og útibúið Ránargötu 10. Matarlím (duft) í pökkum, nýkomið. Kjötbúð KEA og útibúið Ránargötu 10. Peningaveski, með ökuskírteini, 5—700 kr. í peningum o. fl., tapaðist hér í bænum laugardags- kvöldið 25. ágúst s. 1. Skil- ist, gegn fundarlaunum, á Lögregluvarðstofuna. íbúð, 2 herbergi og eldhús, er til sölu á góðum stað í bæn- um. Afgr. vísar á. 5000 lítra kýr er amma kvígu, sem ber snemma í maí næstkom- andi og er nú til sölu. . Afgreiðsla blaðsins vísar á seljanda. Atvinna Kona óskast til að gera hreint verzlunarpláss. Upplýsingar á afgreiðslu blaðsins. Svefnpoki tapaðist. laugardaginn 25. ágúst á leiðinni Akureyri— Litlu-Tjarnrr. — Finnandi vinsaml. skili honum á Pósthúsið, Akureyri. Til leigu fyrir litla fjölskyldu: 2 stof- ur og aðgangur að eldhúsi eða fyrir tvo reglusama meiin. Afgr. vísar á Kvenur tapaðist sl. föstudag á leið frá Saumastofu Gefjunar að Oddagötu 5. Skilist, gegn íundarlauimm, á Sdiímnsloju Gejjunár.' --------------—... íbúðasldpti 3ja herbergja íbúð vil ég láta í skiptum fyrir stærri. Afgr. vísar á. íbúð, 1—2 herbergi og eldhús, óskast til leigu 1. nóvember næstkomandi. — Nokkur hlunnindi í boði. Upplýsingar í síma 1668. Vörubifreið óskast til kaups. — Eldri model en 1940 koma ekki til greina. Skipti á landbúnaðar-jeppa koma tikgreina. Tilboð er tilgreini aldur og verð, sendist afgreiðslu Dags, Akureyri. Gullhringur fannst nálægt Laugaskóla mánudaginn 20. ágúst. — Réttur eigandi getur vitjað hringsins á afgr. Dags, gegn greiðslu auglýsingar þessar- ar og sanngjarnra fundar- launa, er renni til sjúkra- húss Akureyrar. e-_ _ Rakettuskipið Spennandi og viðburðarík i mynd. i SKIALDBORGAR [ BÍÓ Innilegt þakklæti til allra, sem sýndu okkur samúö og vin- arhug við andlát og jarðarför SIGURLÍNU SIGMUNDSDÓTTUR, Ytri-Hóli. Sigfús Hallgrímsson og börn. Stji jörnu-dans ,Variely Girl) f i Bráðskemmtileg, ný, ame- i = rísk söngva- og músíkmynd. \ I 40 heimsfrægir leikarar i | koma fram í myndinni. | i Aðalhlutverk: Bing Crosby Bob Hope i Gary Cooper i Ray Milland Alan Ladd. ‘MlUNIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIItlllllllllllUi; Smábarnaskólinn byrjar aftur með vikudeg- inum 3. okt. n. k. Börnin mæti til viðtals þriðjudaginn 2. október, kl. 1—3 e. h., í skólanum, Gránufélagsgötu 9. Jenna og Hreiðar, Fjólugötu 11. Sími 1829. Reglusamur maður óskar eftir vinnu strax. Má vera í sveit. Afgr. vísar á. Hitablásari. með gufuelementi, til sölu. Tryggvi Jónsson. Sím'i 1337. Lítið herbergi til leigu fyrir reglusaman mann. Upplýsingar í síma 1535. Jarðarför KRISTBJARGAR HELGADTTUR, Björk, er andaðist á Sjúkrahúsi Akureyrar 28." ágúst, fer fram að Munkaþverá, laugardaginn 8. september kl. 2 e. h. Aðstandendur. Stúlku eða eldri konu vantar á barnlaust heimiíi í grennd við Akureyri. Afgr. vísar á. Stúlka óskast í 10 dasra. Afgr. vísar á. Stúlka getur fengið atvinnu á Ljósmyndastofu Edvards Sigurgeirssonar. • . / Innilegustu þakkir til allra peirra, sem heiðruðu mig á sjötugsafmœli minu, með heimsóknum og hlýjum handtökum, höfðinglegum gjöfum og skeyturn. Guð blessi ykkur öll. BJARNI BENDIKTSSON. Þakka ykkur öllum, sem glödduð mig á 75 ára afmceli minu. —. Guð launi ykkur. Kœr kveðja JÓN AUSTFJÖRÐ. WKH><HJ<HJ<H><HJ<HJ<HJ<HS<H><HKHKHJ<Hj<H><H><HKH><HJ<H><HJO<HS<H>m »*«<HJ<HS<8J<HÍ<HJ<HJ<H><H><H><H><HÍ<HJ<HJ<HKHS<H^ Hjaratns þakklœti til allra, sem glöddu mig á sjötiu ára afmœli mínu, með heimsóknum, skeytum, blómum, gjöfum og hlýjum kveðjum. Guð og gœfan fylgi ykkur öllum. MAGNEA BJÖRG SVEINSDÓTTIR, Staðarhóli. <><h><hj<hjo<hj<h><h><h><hí<h><hj<h><hj<hí<hí<hihí<hj<hj<h><h><h><h><hjó BKHKHKHKHKHKHKHKHKHWHttHKBJ^BWBJ^BKHK Þökkum innilega heimsóknir, gjafir og skeyti og allan vinarhug á 60 og 70 ára afmælum okkar, þann 1. april og 20. ágúst s. I. — Lifið öll heil. GEIRLAUG og JÓN frá Bragliolti. Vélsfjóranámskeið FISKIFÉLAG ÍSLANDS efnir til vélstjóranám- skeiðs á Akuréyri í vetur og hefst það 15. októ- ber n. k. — Allar upplýsingar námskeiðinu við- komandi gefur undirritaður, og sé umsóknum skilað til hans fyrir 1. okt. n. k. Helgi Pálsson. Ávallt eitthvað nýtt! ULLAR-DÚKAR, margar gerðir ULLAR-BAND, margir litir LOPI, margir litir ULLAR-TEPPI. 3 tegundir Haustið nálgast, þá er gott að eiga hlý skjól- föt. Ekki er xáð nema í tíma sé tekið. Kaupið strax efni í fötin, band eða lopa í peysuna, og ullarteppin,'sem allir vilja eiga frá GEFJUNI. GEFJUNAR-vörur fást Iijá öllum kaupfélög- um landsins og víðar. Ullarverksmiðjan GEFJUN AKUREYRI.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.