Dagur - 05.09.1951, Blaðsíða 7

Dagur - 05.09.1951, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 5. september 1951 0AGUK Húsfreyjur! Hafið þér athugað að Þvottaduftið PERL A er aftur komið á markaðinn. Vinnumiðlunarskrifstofa Akureyrar er opnuð aftur eftir sumarfri. j; Vantar: j! STARFSSTÚLKUR VETRARSTÚLKUR RÁÐSKONUR í sveit ■ j! SÍLDARSTÚLKUR, væntanlega á næstunni. Ilafið samband við skrifstofuna sem fyrst. !; Viðtalstími 14—17 alla virka daga. ;j Við framleiðwn nú aftur ;j HELLU-ofna 15 ára reynsla hér á landi. Kynnið ykkur verðið. H.F. OFNASMIÐJAN Reykjavík, sími 2287. Ferro-Bet, undra ryðvarnarefnið, fyrirliggjandi. Kaupfélag Eyfirðinga Yéla- og varahlutadeild. nr. 11/1951 ; frá Innflutnings- og gjaldeyrisdeild j fjárhagsráðs j Ákveðið hefur verið að „SKAMMTUR" 11, 1951, j og „Skammtur" 12, 1951, af núgildandi „Þriðjá ; skömmtunarseðli 1951“ skuli hvor um sig vera lögleg ; itinkaupaheimild fyrir 500 grömmum af smjöri, frá og ; með deginum í dag og til loka desembermánaðar 1951. Mjólkurbúum skal vera heimilt, fram til 16. septenr- j ber 1951, að afgreiða til smásöluvérzlana smjör gegn j SKAMMTI 10, 1951. Smásöluverzlunum er liins vegar j ekki heimilt að afgreiða smjör til viðskiptavina sinna j gegn skammti 10, 1951, eftir 31. ágúst þ. á. ; Reykjavík, 1. september 1951. j Jnnflutnings- og gjaldeyrisdeild fjárhagsráðs. Sá eða sú, sem hefur fundið gler- augu m. svörtum spöng- um, sennilega fyrir fram- an Pósthúsið, er vinsam- lega beðinn að skila þeirn á afgreiðslu blaðs- ins. ri- ...-... Mjög vönduð Matarstell Kaffistell Bollapör Vöruhúsið h.f. Strásýkur Molasykur Kandíssykur Púðursykur Flórsykur Skrautsykur Vöruhúsið h.f. Gúmmístígvél Hafið þér atlmgað verð- ið á kven- og barna- gúmmístígvélúnum, sem fást í Vöruhúsið h.f. Sveskjur ágætar — Verð kr. 18.00 kg Vöruhúsið h.f. Neftóbak og tóbaksklútar Vöruhúsið h.f. Handsápa á aðeins kr. 1.60 stk. Vöruhúsið h.f. Stúlka óskast til að passa barn í vetur. Þyrfti lielzt að geta komið um miðjan þennan mánuð. Þórhalla Þorsteinsdóttir. Sími 1250. ÐANSLEIK heldur ÁRSOL að Þverá í Öngulsstaðahreppi, laugar- daginn 8. sept, kl. 10 e. h. Góð músík. NEFNDIN. ÚR BÆ OG BYGGÐ Kirkjan. Messað sunnudaginn 9. sept.: — Akureyri kl. 2 e. h. — F. J. R. — Lögmannshlíð kl. 2 e. h. — P. S. Áheit á Strandarkirkju. Kr. 50 frá B. G. Móttekið á afgr. Dags. Áheit á Möðruvallakirkju. Kr. 50 frá B. G. Mótt. á afgr. Ðags. Guðbrandiir Hlíöar dýralækn- ir, sem verio hefur erlendis í sumar, er nú kominn heim og tekinn við störfum. Áheit á Strandarkirkju. Kl. 20 frá N. N. Móttekið á afgr. Dags. Áheit á Akureyrarkirkju. Kr. 200.00 frá ónefndum. — Kr. 25.00 frá O .Þ. — Kr. 20.00 frá K. P. og kr. 50.00 frá K. K. — Þakkir. — Á. R. Danski kennarinn þakkar. — Fonnanni Iðnaðarmannafélags Akureyrar og Iðnráðsins hér, Vigfúsi Friðrikssyni, hefur borizt bréf frá F. Brahtz, kenn- aranum frá Teknologisk In- stitut í K.höfn, sem hélt hér námskeið í vor fyrir húsgagna- smiði, svo sem getið var um í blaðinu á sínum tima. Lætur Brahtz hið bezta yfir veru sinni hér og biður blöðin að koma á framfæri þökkum sínum, kveðjum og árnaðaróskum til allra þeirra, er hann kynntist hér, en þó einkum til nemend- anna, er tóku þátt ’í námskeiði þessu. „Ferð mín til íslands hefur verið stórfenglegur og á allan hátt ánægjulegur við- burður í lífi mínu. . . . Eg vona, að eg eigi eftir að koma þangað aftur. . . Athugasemd frá „Afl h.f.“. — Blaðinu hefur borizt alllöng at- hugasemd frá Eyjólfi Þól'.arins- syni rafvirkjameistara yáfðandi samþykkt bæjarráðs út af reikn- ingi frá Afl h.f. yfir raflagnir í Samkomuhús bæjarins, en þess- arar samþykktar hefur verið get- ið í ýmsum bæjarblaðanriá, þ. á. m. Degi. Vegna þrengsla í blað- inu verður athugasemd þessi að bíða betri tíma. Hjónabönd. 30. f, m. voru gefin saman í hjónaband í' Akureyrar- kirkju ungfrú Hólmfríður Guð- munasdóttir Trjámannssonar og Jón Gylfi Hinriksson, .vélfræð- ingur, Langholtsveg 141, Rvík. — 1. sept. voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Gerður Sigurðar- dóttir Benediktssonar, Akureyri, og Orlygur Axelsson frá Torfum, Eyjafirði. Heimili þeirra er að Holtagötu 10. Séra Pétur Sigur- geirsson gáf brúðhjónin saman. Sundnámið. — Sundnámskeið fyrir 11, 12 og 13 ára börn, sem ekki hafa lokið sundprófi barna- fræðslunnar, fer fram í Sundlaug Akureyrar alla virka daga í september, sem hér segir: Kl. 8.30 5. bekkur 9. stofu og 5. bekkur 5. stofu. — Kl. 9 6. bekkir allir og vinnuskólinn. — Kl. 9.30 5. bekk- ur 12. stofu og 5. bekkur 4. stofu. — Kl. 10 4. bekkur 2. stofu og 4. bekkur 13. stofu. — Kl. 10.30 4. bekkur 3. stofu og 4. bekkur 7. stofu. — Kl. 11 4. bekkur 1. stofu. — Kl. 1.30 5. bekkur 9. stofu og 5. bekkur 5. stofu. — Kl. 2 5. bekk- ur 12. stofu og 5. bekkur 4. stofu. — Kl. 2.30 4. bekkur 2. stofu og 4. bekkur 13. stofu. — Kl. 3 4. bekk- ur 3. stofu og 4. bekkur 7. stofu. — 3.30 4. bekkur 1. stofu og 6. bekkur allur. — Þessi tafla mið- ast við böx*nin eins og þau voru í bekkjum og stofum veturinn 1950—1951. Athygli skal vakin á því, að börn, sem fara í 6. bekk i haust, eiga að ljúka sundprófi í september. Onnur böm, sem til þess reynast fær, verða einnig látin ljúka sundprófi á námsekiði þessu, og verða þá undanþegin frekári sundskyldu á barnaskóla- aldri. I. O. O. F. 133978F2 Munið samkcmuna að Sjónar- hæð á sunnudaginn kl. 5. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn, Strandg. 19B. Almennar samkomur á sunnu- dögum kl. 8.30. Söngur, hljóð- færasláttur, vitnisburðir. — Allir velkomnir. Hjónaband. 20. ágúst voru gefin saman í hjónaband Elísabet Bahr frá Þýzkalandi og Baldur Ingólfsson M. A. — Séra Jakob Jónsson framkv. hjónavígsluna. Útvarpsnotendur. Samkvæmt auglýsingu frá útvarpsstjóra, dags. 17. ágúst 1941, verða við- tæki þeirra, sem eigi hafa greitt afnotagjöld, tekin úr notkun og innsigluð næstu daga. — Póst- stofan, Akureyri. ATHUGÍÐ! í Ránargötu 19 (uppi) getið þér fengið zig-zagað blúnd- ur og niilliverk, belti og pífur (ékki rósir). Nýkomið HÁLFDÚNN HERRANÁTTFÖT NÁTTFATAEFNI PEYSUFATASILKI HANDKLÆÐI GÚMMÍHANZKAR o. m. 11. ÁSBYRGI h.f. APRÍKÓSUR í ds. PERUR í ds. DÖÐLUR í pk. KAKAO TE ÁSBYRGI h.f. Söluturninn, Hamarsst. íbúð, 2—3 herbergi og eldluis, óskast 1. okt. eða nú þegar. Fyrirframgreiðsla, ef ósk- að er. Afgr. vísar á. Til sölu: Ford vörubifreið, þriggja tonna. Upplýsingar hjá Guðmundi Jónassyni, Gránufélagsgötu 15, Akureyri. — Sími 1301. Stúlka óskast í vetrarvist. Jón Sigurgeirsson, kennari. Til viðtals fyrst um sinn á Spítalaveg 15, kl. 7.30—8.30 á kvöldin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.