Dagur - 06.02.1952, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 6. febrúar 1952
DAGUR
7
Pakka öllum vinum og vandamönnum, sem glöddu
mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á sjötugs-
afmeeli minu 2. þ. rn. — Guð blessi ykkur öll.
SIGTRYGGUR GUÐLAUGSSON
frá Halldórsstöðum.
lWHKKH><HMH«H»«HS<B>í><Hm'4KH>lKH«HKHKHKHKH>lWH><HKHKBSB
i
B.T.H. þvottavélar
íyrirliÉéjandi
Sími 1258.
L
GOLFABREIÐUR
Tökum nú pantanir í gólfábreiður.
Litarsýnishorn fyrirliggjandi......
Áætlað verð:
2 X 21/á yards kr. 1.100.00.
3X4 yards kr. 2.550.00.
Kaupfélag Eyiirðinga
Vefnaðarvörudeild
Léreíl,
rósótt, köflótt og röndótt.
Fjölbreytt úrval.
Hagstætt verð.
Vefnaðarvörudeild
Iðnráðið
Nýkjörnir fulltrúar Iðnráðs
Akureyrar boðast til fundar
í Rotarysal Hótel Kea sunnu-
daginn 10. þ. m., kl. 1.30 e. h.
Munið að taka kjörbréfin
með.
Sigurður Hannesson,
fulltrúi húsasmiða.
Skemmtun
heldur U. M. F. Framtíð að
Hrafnagili laugardáginn 9.
febrúar n. k. kl. 9 síðdegis.
Til skemmtunar:
KVIKMYNDIR
UPPLESTUR
SJÓNLEIKUR
DANS.
Veitingar.
Corn Flakes
All Br.an
Cherries
KJÖTBÚÐIR KEA
Hafnarstræti 89. Sími 1714.
Ránargötu 10. Sími 1622.
Linoleum-
gólfteppin
margeftirspurðu, eru nú komin
aftur. Staerðir: 2 X 3 m og li/s
X 2 m. Verð frá kr. 90.00.
Brynjólfur Sveinsson hf.
Ódýrir inniskór,
fyrir börn og fullorðna,
fást enn hjá okkur.
Skóverzlun
M. H. Lyngdal 8c Co.
Skipagötu 1 — Sími 1580
Sængurveraefni,
damask og léreft
Lakaléreft og stót
Bendiar
Léreft, hvít
Vefnaðar~uörudeild.
MÓÐLR, KONA, MEYJA.
(Framhald af 4. síðu).
gert „fars“, sem síðan er látið í
fiskinn. „Farsið“ má bragðbæta
eftir smekk, t. d. með hökkuðum
lauk, tómat, rækjum o. s. frv. —
Fiskurinn síðan steiktur í ofnin-
um. Fiskurinn er borinn fram í
eldfasta fatinu, sem hann er
steiktur í, til þess að hann verði
sem heillegastur.
Tek að sauma:
Peysuföt og drengjaföt. —
Verkefni tekin aðeins á
þriðjudögum og fimmtu-
dögum frá kl. 2-3.
Helga Péturdóttir,
Norðurg. 33 (niðri).
Döðlur
í lausri vigt og pökkum
Flórsykur
Danskar súpujurtir
Blandað grænmeti
Grænmetissúp a
kr. 5.20 dósin
Tómatsúpa
Tómatsósa,
tvær tegundir a
Citrónur
ítölsk epli
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvórudeild
og útibú.
Matarlím
Duft í smábréfum
á kr. 4.00 bréfið
KJÖTBÚÐIR KEA
Hatnarstræti 89 — Simi 1714
Ránargötu 10 — Sími 1622
Þurrkað rauðkál
komið aftur
KJÖTBÚÐIR KEA
Hatnarstræti 89 — Sími 1714
Ránargötu 10 — Sími 1622
Appelsínusósuduft
nýkomið
KJÖTBÚÐIR KEA
Hafnarstræti 89 — Simi 1714
Ránargötu 10 — Sími 1622
DANSLEIKUR
að þinghúsi Glæsibæjarhrepps
laugardaginn 9. þ. m., kl. 10 e. h.
Veitingar. Góð músík.
KverdélaéiS Gleym-mér-ei.
ÚR BÆ OG BYGGÐ
I. O. O. F. — 1333288V2 — O.
Messað í Akureyrarkirkju n.k.
sunundag kl. 2 e. h. (Níu vikna
fastan byrjar). — P. S.
Félagar í Skógræktarfélagi
Akureyrar! Mætið á aðalfund-
inum í íþróltahúsinu föstu-
daginn 8. febr. kl. 8.30 e. h.
Sxmnudaga-
skóli Akur-
eyrarkirkju
er á sunnu-
daginn kem-
ux* kl. 10.30 f. h. — 5—6 ára böi*n
í kapellunni. — 7—13 ára börn í
kirkjunni. — Bekkjarstjórar
mæti kl. 10. — Æskulýðsblaðið
kemur út.
Guðsþjónustur Grundarþinga-
pretakalli: Kaupangi, sunnudag-
inn 10. febi'úar kl. 2 e. h. —
Munkaþverá, sunnudagin nl7. fe-
brúar kl. 1 e. h. — Hólum, sunnu-
daginn 24. febrúar kl. 1 e. h.
Áheit á nýja sjúkrahúsið. Frá
M. S. H. kr. 10. Mótt. á afgx*.. Dags.
Til Sólheimadrcngs/ns. Kr. 10
frá M. S. H. — Kr. 70 frá S. R.
Mótt. á afgr. Dags.
Áheit á Strandarkirkju. Kr. 20
frá S. P. — Kr. 50 frá G. — Kr. 5
frá bókhaldara. — Mótt. á afgr.
Dags. ’
Fimmtugur varð í gær Stefán
Ásgeii*sson bóndi á Gautsstöðum
á Svalbarðsströnd.
Æskulýðs-
O félag Akureyr-
arkirkju. —
‘ffi Elzta deild á
f ^ sunnud. kemur
kl. 8.30 e. h. —
Finnungasveit.
Síórhríðarmót Akureyrar heldui*
áfram n.k. sunnudag, 10. febr.,
með keppni í stói*svigi og stökki.
Ferð frá Hótel K. E A. kl. 11 f. h.
Sjá nánar á öðrum stað í blaðinu.
Aðalfundur Ferðafélags Akur-
eyrar verður haldinn sunnudag-
inn 10. febrúar að Hótel KEA.
Fundurinn hefst kl. 3 e. h. Dag-
skrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Þess er vænst að félagar fjöl-
menni.
Akureýringar! Munið eftir að
gefa liílu fuglunum.
Zíon. Samkomur næstu viku.
Sunnud.%1. 10.30 f. h.: Sunnu-
dagaskóli. Kl. 8.30 e. h.*. Almenn
samk. — Þriðjud. kl. 5.30 e. h.
Fundur fyrir telpui* 7—13 ára. —
Miðvikud. kl. 8.30 e. h.: Biblíu-
lestur. — Fimmtud. kl. 8 e. h.:
Fundur fyrir ungar stúlkur. —
K. F. U. M„ Akureyri. Fundur
í Zíon næstk. sunnudag. Y. D.
(yngsta deild, drengir í bama-
skóla frá 9—13 ára) kl .1 e. h. U.
D. (unglingadeild, drengir og
piltar yfir barnaskólaaldur) kl.
2 e. h.
Áhcit á Strandarkirkju. Kr. 50
frá N. N. Mótt. á afgr. Dags.
Næstkomandi laugardagskvöld
heldur Karlakór Akureyrar árs-
hátíð sína að Hótel Norðurland.
Guðspekistúkan „Systkinaband-
ið“ heldur aðalfund sinn þriðju-
daginn 12. febrúar n.k. Venjuleg
aðalfundarstörf. Erindi.
Stúkan Ísafold-Fjallkonan nr. 1
heldur fund næstk. mánudag, 11.
febrúar, kl. 8.30 síðd. (Systra-
kvöld). Venjuleg fundarstörf. —
Skemmtiatriði. — Kaffidrykkja
og dans. Systurnar bjóða öllum
bræðrum stúkunnar.
Hjálpræðislierinn, Strandg. 19B.
Miðvikudag og fimmtudag, 6. og
7. febrúar. Almennar vakningar-
samkomur. Yfirforingi Hjálp-
ræðishersins á íslandi Senior-
major Bárnes talar. Föstudag 8.
febr.: Kvöldvaka. Fjölbreytt efn-
isskrá. Kvöldkaffi verðui* veitt.
Samkomurnar hefjast kl. 8.30. —
Söngur og hljóðfærasláttur. Allir
velkomnir.
Látinn er hér í bæ — hinn 29.
jan. sl. — Ásgeir Austfjörð múr-
arameistari, eftir langa vanheilsu.
Vil selja fæoi
karlmanni gða kvenmanni.
Afgr. vísar á.
Kvennadeild Slysavarnafélags-
ins heldur aðalfund að Lóni á
föstudaginn kl. 8.30 e. h. Fjöl-
sækið og mætið stundvíslega. —
Vinsamlega takið með ykkur
bollapör.
Kvennadeild Slysavarnafélags-
ins sendir bæjarbúum beztu
þakkir fyrii* ágæta aðsókn og
höfðingskap við fjársöfnun deild-
arinnar síðastl. sunnudag Sömu-
leiðis sendir hún konunni, seni
sendi kr. 500.00 áheit, beztu
þakkir.
Fíladelfía. Almennar samkom-
ur eru í Lundargötu 12 sunnu-
daga og fimmtudaga kl. 8.30 e. h.
Sunnudagaskóli kl. 7.30 e. h. Öll
börn velkomin. — Saumafundir
fyrir stúlkur á miðvikudögum kl.
5.30 e. h.
Sjónarhæð. Sunnudagaskóli kl.
1. Almenn samkoma ki. 5 á
sunnudögum. Allir velkomnir.
Biblíunámsskeiðið. N ámsef ni
næsta laugardagskvöld. Uppruni
mannsins. Öllum heimil þátttaka.
Sæmundur G. Jóhannesson.
Árshátíð félagsins
tverður að Hótel KEA
laugardaginn 9. febr.
1952. — Fjölbreytt
skemmtun. Áskrift-
ararlisti liggur frammi í bókabúð
Axels Kristjánssonar h.f. Félag-
ar! Verum samtaka, fjölmennið
og takið með ykkur gesti. Nánar
auglýst síðar. — Stjórn K. A.
Kvenfélagið Framtíðin heldur
fund í Alþýðuflokkshúsinu við
Túngötu fimmtudaginn 7. febr.
kl. 8.30 e. h. Konur hafi með sér
kaffi.
Áheit til Sólheimadrengsins. —
Kr. 25.00 frá S. J., Ólafsfirði. —
Mótt. á afgr. Dags.
Gamalt áheit á nýja sjúkraluisið
á Akureyri. Kr. 200 frá I. H. —
Mótt. á afgi*. Dags.
Áheit á Strandarkirkju. Kr. 40
frá S. G. — Kr. 50 frá ónefndri
konu. — Mótt. á afgr. Dags.
í morgupnútvarpi sl. mánu-
dag voru glefsur úr skýrslu
Efnahagsnefndar Evrópu (for-
m. Gunnar Myrdal). Þar var
m. a. skýrt frá því, að Rússar
hefðu haldið dýrtíð í skefjum
heima hjá sér, en í fylgiríkjum
þeirra í Evrópu hefði dýrtíð
vaxið jafnvel enn meira en í
Vestur-Evrópu. í hádegisút-
varpi var fréttin um efnahags-
ástamlið í Rússlandi aukin
mjög, en upplýsingum um
leppríkm algerlega sleppt. —
Menn velta fyrir sér, hvort
mismunur þessi liggi í því, að
Axel Thorsteinsson las morg-
unfréttimar, en sjálf fréttastof-
an bjó fréttina í hendur þuls-
ins um hádegið? Þannig er oft
fai*ið með heimildir í útvarps-
fréttum. — Kommúnistarnir
hampa því, sem þeim er hngur
í, en stinga hinu undir stól.