Dagur


Dagur - 06.02.1952, Qupperneq 8

Dagur - 06.02.1952, Qupperneq 8
Bagujr lYliðvikudagínn 6. febrúar 1952 Mikið eignatjón í tveimur elds- voðum í síðastliðinni viku Húsið Hafnarstraeti 66 - fyrnim leikhús og pósthús bæjarins - brann til kaldra kola í s. 1. viku urðu tveir meiri- háttar eldsvoðar í bæ og héraði. A.m.k. 16 manns misstu heimili sín og eignatjón varð verulegt. hafa margir orðið liart úti. Eldsvoðinn á Melgerðisflugvelli. Eins og lauslega var greint frá í síðasta blaði brunnu afgreiðslu- og íbúðarskálarnir á Melgerðis- flugvelli fyrra þriðjudagskvöld. Varð engu bjargað er þeir brunnu nema talstöð flugvallar- Bruninn í Hafnarstræti Um hádegið s. 1. fimmtudag kviknaði í húsinu Hafnarstræti 66. Var þá austan stormur og flýtti veðrið mjög bruna hússins og lá við borð að kviknaði í nær- liggjandi húsum. í Hafnarstræti 66 voru 3 íbúðir. Bjó þar Pétur H. Lárusson kaupmaður, kona hans og dóttir, Tryggvi Haralds- son verzlunarmaður, kona hans, 3 börn, aldraður faðir og að auki skólapiltur, er leigði herbergi. Loks Svanberg Einarsson og Bifreiðastyrkir lækkaðir Á fundi bæjarráðs nýlega var- rætt um bifreiðastyrki þá, er bærinn hefur greitt sumum starfsmönnum sínum. Var sam- þykkt nokkur lækkun á þeim. — Verða þeir framvegis: Bæjar- verkfræðingur og bæjarverk- stjóri 6000 'kr. hvor. Bygginga- fulltrúi kr. 2000, enda taki hann að sér viðbótarstörf eftir fyrir- mælum bæjarráðs. Vatnsveitu- stjóri kr. 6000 meðan, núv. vatns- veitustjóri gegnir störfum og ek- ur bíl í þágu vatnsveitunnar. Truxa kemur til bæjarins Töframaðurinn Truxa o. fl. skemmtikraftar á vegum Sjó- mannadagsráðs Rvíkur, er vænt- anlegur hingað til bæjarins að sýna listir sínar. Fyrstu sýningar verða að forfallalausu í Sam- komuhúsi bæjarins í dag kl. 7 e. h. og 9.30. — Aðgöngumiðasala á sama stað frá kl. 2 e. h. — Truxa er væntalegur með flugvél í dag og verður skemmtunin því aðeins að flogið verði. Gainla pósthúsið í ljósum loga sl. fimmtudag. (Ljósm.: Har. Sigurg.). ins, lítt skemmdri. Þarna misstu hjónin Erika og Höjer Jóhannes- son búslóð sína alla og hlutu auk þess brunasár í viðureign við eldinn, einkum Höjer. Hann er þó ekki þungt haldinn og mun væntanlega ná sér fljótlega. En eignatjón hjónanna er mikið. Þessi hjón nutu vinsælda fólks, er fór um Melgerðisflugvöll vegna hjálpsemi þeirra og góðvilja og mættu menn gjarnan minnast þeirra samskipta nú, er þau eiga um sárt að binda og skortir alla hluti til þess að koma upp heimili aftur og greiðasölu á flugvell- inum. Auk eigna hjónanna brann þarna ýmis varningur til- heyrandi flugmálastjórninni og Flugfélagi íslands og mun hafa verið nokkra tug þúsund króna virði. Mun þessi varningur eitt- hvað hafa verið vátryggður, svo og skálarnir sjálfir. Fólk í nærliggjandi bæjum kom til hjálpar á flugvöllinn, svo fljótt sem verða mátti. Var vask- lega unnið að því að forða því að eldurinn næði til benzíngeymis skammt frá skálunum, er geymdi 8000 lítra af flugvélabenzíni. Með snjóburði og öðrum ráðstöfunum tókst björgun þess giftusamlega. Bruni skálanna á flugvellinum er til mikils baga fyrir fólksflutn- inga um Melgerðisflugvöll og er brýn nauðsyn að koma þar aftur upp sæmilegri aðstöðu fyrir farþega. Mun í ráði að nota flug- skýlið nyrzt á vellinum til þess í bráðina. dóttir hans og ráðskona. Alls 13 manns. Eldurinn kom upp í norð- urenda 'hússins og mun hafa ver- ið um rafmagnsíkviknun að ræða. Magnaðist eldurinn mjög skjótt svo að litlu varð bjargað úr norð- urenda hússins. Aftur á móti tókst að bjarga flestum húsmun- um úr aðalhæð í íbúð Péturs Lárussonar. Gengu skólapiltar vasklega fram við þá björgun. Húsið varð brátt alelda. Slökkvi- liðið sneri sér einkum að því að verja nærliggjandi hús, svonefnt Boga-hús og „Sjónal'hæð“ uppi í brekkunni. Voru bæði þessi hús í hættu, einkum „Sjónarhæð“ vegna þess hve vindur var aust- anstæður. Tókst að verja bæði húsin, en skemmdir urðu á þeim báðum, svo og á húsmunum, af vatni og reyk. í Hafnarstræti 66 munu búslóðir yfirleitt hafa verið lágt vátryggðar og er tjón eig- endanna því tilfinnanlegt auk þess sem þrjár fjölskyldur hafa orðið húsnæðislausar. Gamalt hús — merk saga. Húsið Hafnarstræti 66«á sér all- merka sögu. Það var byggt árið 1896. Hinn 28. apríl þ. á. mældi bæjarstjórn Gleðileikafélaginu Goodtemplarafélaginu, bindind- isfélaginu „Björgin" og söngfé- laginu Gígjan (er Magnús Ein arsson stofnaði og stjórnaði) út ókeypis lóð á Barðsnefi undir fundarhús. Frarri til ársins 1906 var því hús þetta leik- og funda hús bæjarins. Þegar Samkomu- húsið, sem nú er kallað svo, var Pósthúsið í Reykjavík sveikst um að senda póst norður Á sunnudagskvöld sl. var áríð- andi bréf til blaðsins póstlagt í pósthúsinu í Reykjavík. — Á mánudag um hádegi kom hér flugvél. Með henni kom enginn póstur. Bréf þetta kom loks hing- að til bæjarins síðdegis í gær. — Þannig torveldar hin slælega póstþjónusta viðskipta- og atvinnulíf landsbúa. í þessu tilfelli kostaði sleifarlagið margra viðtalsbila símtal við höfuðstað- inn. Kannske símastjórinn hafi samvinnu við póststjórnina um lélegar póstgöngur? Það eru hæg heimatökin. ræddi landbúnaðarmál, verzl- unarmál og fleira Frá aðalfundinum um síðastliðin mánaðamót Aðalfundúr Búnaðarsámbands Eyjafjarðar var haldinn á Akur- eyri 30.—31. jan. sl. að Ilótel KEA. Á fundinum mættu full- trúar frá 11 búnaðarfélögum á sambandssvæðinu. — Formaður sambandsins, Ólafur Jónsson, setti fundinn og stjórnaði honum. Helztu störf fundarins voru: Lagðir fram endurskoðaðir reikningar sambandsins fyrlr ár- ið 1951. Skýrði formaður þá, og voru þeir að því loknu samþykkt- ir í einu hljóði. — Samin fjár- hagsáætlun fyrir árið 1952. Tekju- og gj aldaupphæð kr. 80600.00. Helztu tekjupóstarnir eru: Búnaðarsjóðsgjald, styrkh- vegna ráðunauts og styrkui' frá Búnaðarfélagi íslands. Helztu gjaldapóstar: Laun ráðunauts kr. 42800.00, til búfjárræktar kr. 16000.00 og til ræktunarfélaga kr. 5500.00. Tillögur og kosningar. Margar tillögur og ályktanir voru gerðar á fundinum og fjöll- uðu þær um: Endurbætur á grasfræblöndum, endurbætur á verzlunarháttum með smit fyrir belgjurtafræ, búnaðarfræðslu á sambandssvæðinu, greinargerð um Búnaðarmálasjóð, fríðindi félagsbundinna kaupþega, sem vinna utan heimasveitar sinnar, Edvard Sigurgeirsson, ljós- myndari, sýndi á fundinu mýms- ar kvikmyndir, er hann hefur tekið og þóttu þær bæði fróðlegar og hin bezta skemmtun. Verðlækkun hjá Gef jun 10-20% Um sl. mánaðamót lækkuðu allar Gefjunarvörur í verði um 10—26%. - Veruleg aukning verzlunar . . . (Framhald af 5. síðu). fiskimjöl og 8,7 tonn síldarmjöl. Saltað var í 937 tunnur síldar á vegum félagsins. Verklegar framkvæmdir. Verklegar framkvæmdir urðu litlar sökum takmarkaðs fjár íestingarleyfa og takmarkaðs fjár hjá félaginu til bindingar í fast- eignum og vélum. Bryggja félags ins á Oddeyrai'tanga, sem eyði- lagðist í fárviðri sl. vetur, var endurbyggð og er nú traust og öll bílgeng. Lokið var við endur- byggingu sápuverksmiðjunnar og nýjum vélum komið fyrir. Lokið , i' „ | var við gufulögn frá nýju upp- og verzlun með matiurtir. Enn- , ., , , , lutunarstoðmm í verzlunarhus félagsins við Kaupvangstorg og Gyðingar ofsóttir í Tékkóslóvakíu Enn hefur háttsettir tékknesk- ur stjórnmálamaður orðið fyrir barðinu á „hreinsun“ kommún- istaflokksins, og er það Rudolf Margolin, ráðherra utanríkisvið- skipta. Erlend blöð vekja athygli á því, að Margolin er af Gyðinga- ættum eins og Rudolf Slansky ráðherra, er settur var af nýlega. Ennfremur hefur athugun leitt í ljós, að nær allir háttsettir emb- ættismenn og ráðherrar, sem settir hafa verið af og sakaðir um landráð, eru Gyðingar. Blöðin í Prag hafa byrjað árás- ir á hina „alþjóðlega sinnuðu, borgaralegu Gyðinga", sem séu of valdamiklir í landinu. fremur var rætt um rafveitumál sveitanna, en engin ályktun gerð. Kosningar. Ur stjórninni átti að ganga Björn Jóhannsson, Lauga- um' Vélasalur frystihússins á Ðalvík vai- stækkaður og verið landi, og var hann endurkosinn með öllum atkvæðum. Sömuleið- is endurskoðendur sambands- reikninganna, þeir Ketill S. Guð- jónsson, Finnastöðum, og Ár- mann Dalmannsson, Akureyri. byggt, fluttist leikstarfsemi og fundahöld þangað og var húsinu þá breytt í pósthús og var það pósthús bæjarins til ársins 1920. Síðan voru skrifstofur bæjar- stjóra þar um stund, en eftir það hefur það eingöngu verið notað til íbúðar. Fyrir mörgum árum skemmdist húsið verulega af eldi, en var gert við það og endurbætt. Ekki er gert ráð fyrir að þarna verði byggt aftur samkvæmt [ skipulagsuppdrætti bæjarins. 131 verkamaður skráður atvinnulaus Atvinnuástand hér í bæ er mjög erfitt um þessar mundir. Verkamannafélag Akureyrar- kaupstaðar skráði 131 verkamann atvinnulausan um sl. mánaðamót. Höfðu þessir menn 311 manns á framfæri sínu. Meðaltekjur þess- ara manna, segir félagið, reynd- ust kr. 14.631.00 á sl. ári. Ðæjar- ráð samþykkti um mánaðamótin að halda sama fjölda verka- manna í vinnu fyrir bæinn í fe- brúar og var í janúar. Um 150 manns sóttu um vinnu hjá bæn- um í sl. mánuði og fengu 70—80 þeirra nokkra úrlausn. Þetta er alvarlegasta vandamál bæjar- íélagsins á þessum vetri. Hafnarstræti og komið fyrir nýj- um sjálfvirkum upphitunartækj- Alþingismennirnir Bernharð Stefánsson og Karl Kristjánsson komu hingað flugleiðis frá Rvík í gær. að koma fyrir viðbótar-frystivél- um. Tekið var til afnota nýtt gróðurhús við Brúnalaug og gagngerð endurbót framkvæmd á gróðrarstöð félagsins þar. Aðkallandi verkefni. Sökum þess hve lítið hefur verið hægt að vinna að nýbygg- ingum undanfarin ár, eru nú margar framkvæmdir mjög að- kallandi. Má þar helzt nefna byggingu verzlunar- og skrif- stofuhúss á Dalvík, byggingu verzlunarútibús í Glerárþorpi og kartöflugeymslu á Akureyri. — Mun verða reynt að ráðast í eitt- hvað af þessum byggingum á þessu ári, ef nokkrir möguleikar verða til. Trú á framtíðina. Jakob Frimannsson lauk skýrslu sinni með þessum orðum: „Með frjálsari verzlun og minnkandi afskiptum hins opin- bera af störfum og framkvæmd- um í þessu landi fáum vér sam- vinnumenn nýja trú á framtíðina. Og í þeirri von, að vér megum bera gæfu til að nota oss þetta aukna frelsi til nýrra átaka í bar- áttunni fyrir bættum kjörum félagsmanna með aðstoð sam- vinnu og samhjálpar í fram- leiðslu, verzlun og viðskiptum, lcveð eg félagsmenn Kaupfélags Eyfirðinga með beztu óskum um farsælt nýbyrjað ár og þakka góða samvinnu á liðnum árum.“

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.