Dagur - 12.03.1952, Blaðsíða 5

Dagur - 12.03.1952, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 12. marz 1952 DAGUR 5 Sigurjón Helgason Um aldamótin 1800 áttu þeir Árni Helgason og Jón Þorleifs- son bú á Fjalli, SólKeimum og Skarðsá í Sæmundarhlíð. Voru þeir miklir búhöldar báðir tveir og fjáðir vel. Árni og Margrjet Björnsdóttir kona hans bjuggu á Fjalli og höfðu Sólheima jafn- framt til ábúðar frá 1802—1809, Hafa Sólheimar upp frá því til þessa dags verið í eigu og ábúð sömu ættar. Árni á Fjalli var „einn bezti bóndi í Seyluhreppi“, segir Gísli Konráðsson í ævisögu sinni. Tvær kvíar voru á Fjalli í Árna tíð, og 90 ær í hvorum þeirra. Það hefir verið mikil mál- nyta úr 180 ám. Árni bóndi var fjármargur, sem sjá má af því. að hann hafði tvær góðar jarðir und- ir í einu, og svo fjárglöggur var hann, að eindæmum sætti. Sú var trú manna, að hann þekkti ullina af sauðum sínum. Var hann eitt sinn á ferð í fjarlægri sveit, kom þar á bæ, sá ullarhár í rúmi þreifaði á og sagði: „Hjer er þá ull af honum Surt mínum,“ en það var einn sauður hans. Kom þá á daginn, að förumaður hafði fengið ull gefna á Fjalli, og var eitthvað af henni þarna niður koinið. — Árni var Helgason bónda á Fjalli og áður í Þverárdal Jónssonar, forsjármanns mikils, og konu hans, Sigþrúðar Árnad.óttur. Seg- ir Gísli Konráðsson um Helga Þverárdal í Húnvetningasögu, að hann haíi verið bæði vinsæll og tryggur. — Margrjet kona Árna var Björnsdóttir bónda í Mjóadal, Arasonar, systir Ólafs á Litlu- Giljá, málafylgjuinanns mikils, er merkar ættir eru komnar af Húnaþingi. Mikill ættbogi er kominn af þeim Fjallshjónum. Hafa margir niðjar þeii'ra verið gildir bændur. Margrjet Björnsdóttir dó háöldr uð í Sólheimum 1858, og átti hún þá 171 afkomanda. Árni bóndi hennar andaðist 1831, og hafði hann þá einn um sjötugt. — Jón Þorleifsson, bóndi á Skarðsá. andaðist sama ái'ið sem granni hans,.Árni á Fjalli, en fjórum ár- úm yngri en hann. Foreldrar Jóns voru Þorleifur Þorleifsson, bóndi á Skarðsá, og kona hans, Kristín Sveinbjarnard. bónda í Stóru- GrÖf, Helgasonar. Var hún systir Ásgríms bónda í Víðinesi og öko- nomuss á Hólum, föður Halls Geldingaholti, föður Jóns prófasts í Glaumbæ og hans mörgu syst- kina. Kona Jóns á Skarðsá var Guðrún Oddsdóttir bónda á Sól- heimum, Jónssonar, en bróðir hennar var Jón Oddsson, hrepp- stjóri á Bessastöðum, langafi Jóns dbrm. og hrstj. á Hafsteinsstöðum og systkina hans. Var Jón Þor- leifsson búmaður mikill, einn bezti bóndi í Staðarhreppi, eins og Árni á Fjalli í Seyluhreppi. Þótti mjög jafnræði með þeim og börnum þeirra. Tvær dætur Árna voru gefnar soniim Jóns á Skarðsá, og einn sonur Árna fjekk dótiur Jóns. Jón Jónsson frá Skarðsá kvæntist 19. oktbr. 1819 Margrjeti Árnadóttur frá Fjalli. Dvöldust þau næsta vetur á Skarðsá, en vorið 1820 reistu þau bú á Hryggjum á Staðarfjöll- um, og.er erfitt að sjá, hvað þess- um efnabændum, feðrum ungu hjónanna, hefir gengið til að setja börn sín niður á svo afskekkt býli á fjöllum uppi. Að vísu er þar landgott og landrýnii mikið. En miklar ráúnir 'steðjuðu að heima- sætunni frá Fjalli á þessu afdala- býli. — Snjóflóð tók 'bæinn á Hryggjum 1827, milli jóla og ný- árs, er bóndi hennar var ekki heima ’við. Fórst þar barn og bóndi í Geldingaholti nær dauða en lífi, þar sem hún lá skorðuð á annan sólarhring í bænum og fjekk sig hvergi hrært, unz henni vár bjargað, og var hún þá mjög þrekuð orðin. Eftir seytján ára hjónaband missti hún mann sinn, en bjó á Hryggjum eftir það á sjötta ár. Á þessu fjallabýli hafði Margrjet þá búið 22 ár, en fluttist þá í átthaga sína, að Syðra-Skörðugili á Langholti, og dvaldist síðan þar og í Sól- heimum. Sonuj; þeirra Margrjetar og Jóns á Hryggjum, — ið eina barn þeirra, er upp komst — var Helgi, f. 28. nóv. 1828, bóndi á Sólheimum og á Syðra-Skörðu- gili, d. í Geldingaholti 5. febr. 1911 hjá Sigþrúði dóttur sinni. Kona hans var-. Margrjet Jónsdóttir bónda á Varmalandi, Vík og víð- ar, Þórðársonar. Var hann Svarf- dælingur að ætt, en kom ungur að aldri vestur í Skagafjörð og fjekk þar Ingiríðar Benediktsdóttur bónda í Hróarsdal, Vilhjálmsson- ar, föðursystur Jónasar bóndá, læknis og skálds í Hróarsdal. Þeim Margrjeti og Helga varð 9 búfjárins. Hann gerði sjer einnig far um að afla sjer þekkingar á meðferð og kýnbótum búfjár, og kom sú þekking honum að góðu haldi. — Jeg gæti trúað því, að Sigurjón hefði verið líkur um margt langöfum sínum undir Grísafelli og Reykjaskarði: Glöggur á fje sitt, heppinn um hirðingu þess, árvakur, hygginn, samvizkusamur, kappsamur með forsjá, glaður og góður bæði mönnum og málleysingjum. Já, hann var glaður og reifur! Heið ríkjan yfir svip hans gleymdist ekki þeim, sem þekktu hann, ið milda og fagra bros og ástúð, er úr augum skein. En þó að hann væri mikill búhöldur og verk fjelli honum varla úr hendi, var hann þó ekki allur þar. Honum var gefin góð greind og frábært minni. Kunni hann vel að segja frá. Einkenndi hann oft löngu liðna menn með fám orðum. er hann hafði eftir þeim. Mátti hann ættfróðan kalla, og fjölda vísiia og kviðlinga kunni hann. Fór hann oft með þá til að varpa ljósi á þá Var þó mikil ómegð þeirra um skeið og gestanauð mikil. Þau voru glaðir gestgjafar. — Sigur- jón var ekki einn við búskapinn. Kona hans er bráðdugleg, hygg- in og tápmikil. Minntist Sigurjón sál. þess oft! viðtali við þann, er )etta ritar, hve ómetanlegur lífs- förunautur kona sín hefði verið 13ans heitins Sigurðssonar, er sjer. Unnust þau alla sína löngu ienS* var verzlunarstjóri og síðan hjúskapartíð og virtu hvort annað kaupmaður hér í bæ. Dvelur frú mikils. — Það er nú orðin mikil Sigurlaug nú hjá dóttur sinni breyting á högum Sigrúnar við Huldu og tengdasyni sínum Viggó fráfall ins elskaða eiginmanns. Jessen vékeftirlitsmarmi í Rvík Enginn getur bætt henni þann I ^rú Sigurlaug er fædd að missi nema Guð einn ,og þó a hún mörg góð börn. Þeim hjónum varð 7 barna auðið, fimm sona og tveggja dætra. Eru þau öll á lífi nema önnur dóttirin, Margrjet föður sínum séra Jóni Reykjalín, Helga, er andaðist 10 vikna göm- er þa var prestur í Fjörðum. í ul, og var hún jörðuð 8 dögum uPPvexh dvaldi Sigurlaug lang- eftir að móðurafi hennar andað- dvölum hjá irióðurbróður sínum. ist, en samt reiddi hann lík henn- Árna hreppstjóra Guðmundssyni ar til grafar. Börnin sem eftir lifa á Þórustöðum á Svalbarðsströnd. barna auðið. Dóu 3 þeirra í barn- menn og atburði, sem hann skýrði æsku, én 6 komust upp, þrjár dætur og þrír synir. Dæturnar voru: Sigþrúður, húsfreyja í Geldingaholti, d. 1919, Ingiríður, ógift, d. 1951, og Sigurbjörg, ekkja í Blaine í Washington-fylki í Bandaríkjunum, enn á lífi. Syn- irnir voru: Sigurjón, bóndi í Geldingaholti, d. 16. febr. 1952, Sigurður, bóndi í Toi-fgarði, d 1931, og Jón, lengstum vinnu- maður í Geldingaholti, d. í Holts- koti 1951. Sjöunda barn Helga bónda, er upp komst, var Árni, sem hann átti áður en hann kvæntist, með Guðrúnu Svein- bjarnardóttur bónda á Skarðsá, Jónssonar. Voru þau Guðrún og Iielgi bræðrabörn. Árni hvarf til Vesturheims og er nú látinn. Sigurjón Helgason, sem hjer segir frá, var fæddur 30. maí 1867 á Syðra-Skörðugili á Lang- holti. Olst hann upp með foreldr- um sínúm í stórum systkinahópi, til 11 ára aldurs, er hann fór til vandalausra, þá er foreldrar hans brugðu búi, og tók nú að vinna 'fyrir sjer. Mikil harðindatíð gekk yfir land vort á árunum milli 1880 og 1890. Fólkið flýði land vestur um haf, og horfði til landauðnar í sumum sveitum. Búfjenaðurinn fjell í harðindaskorpunum og sulturinn svarf fast að ungum sem gömlum víða Um land. Var Sig- urjón einn þeirra, er fjekk að kenna á hallæri því, er þá dundi yfir. Þungt vár ungum sveini mörgum sinnum á vegum vanda- lausra. Tíðum vár hann kaldur, klæðlítill og svangur. Voru við- brigðin sár að hverfa úr hlýjum föðurgarði, frá ástríkum foreldr- um, til ókunnugs fólks við þdu kjör, sem nú hefir verið lýst Sigurjón var snemma lagvirkur, kappsamur og iðinn. Varð honum því meira úr verki en mörgum þeim, er tápmeiri voru en hann. Sannaðist á honum, að „meira vinnur vit en strit“, því að hann var manna lagnastur við hvert verk. Gerðist hann afbragðs fjár maður, heyskaparmaður mikill og einkar sýnt var honum um að leggja veggi.' Mátti svo til orða taka, að hvert verk, er hann tók sjer fyrir hendur, ljeki í höndum hans. — Sigurjón kunni manna bezt hirðingu sauðfjár og alla meðferð, bæði úti og inni. Hanh umgekkst skepnur sínar með ná kvæmni og ljet vel að þeim, svo að þær 'fundu, að honúm þótti vænt um þær. Skýringin á því, að Sigurjón átti jafnan gagnsamt bú kvenmaður einn, en húsfreyja var fólgin í þessu viðhorfi hans til frá. Jeg fór ævinlega fróðari af hans fundi en jeg kom. Var ánægjulegt að eiga tal við hann. Frásagnargleðin glampaði í aug- unum. Hann var heill og hlýr. Skapmikill var Sigurjón og metnaðarfullur í beztu merkingu þess orðs, en hversdagsgæfur og prúðmenni ið mesta. Mjög ástsæll var hann af hjúum sínum og svo vinsæll í hjeraði, að jeg fullyrði að hann átti engan óvin. Hann var vinsæll og tryggur eins og Helgi í Þverárdal. Nú skal þar til máls taka, er fyrr var frá horfið, að Sigui-jón var inn níunda tug 19. aldar vinnandi á ýmsum stöðum, og eftir því sem hann þroskaðist meir, varð hann eftirsóttari til allra starfa. — Einn sá maður, er Sigurjón dvaldist með um hríð var Árni Jónsson, hrstj. og dbrm á Þverá í Hallárdal, og þótti hon- um mikið til hans koma. Hefi jeg og fyrir satt, að Árni hreppstjór hafi einnig haft mikið álit á inum uriga Skagfirðingi. Vorið 1894 fluttist S. H. frá Þverá að Geld ingaholti í Skagafirði, og var hann sjálfs sín fyrst, en þar á bæ var þá gift fyrir fimm árum Sig þrúður systir hans Tobiasi Ei- ríkssyni. Kom Sigurjón upp nokkrum fjárstofni á þeim miss irum, og fór hann vaxandi ár frá ári fyrir dugnað hans og ráðdeild — Það var 12. febr. 1897, að hann steig eitt sitt mesta gæfuspor lífinu, en þá gekk hann að eiga Sigrúnu Tobiasdóttúr bónda Geldingaholti Eiríkssonar. Var hún þá 19 vetra, en brúðguminn 29. — Tobias hafði átt Sigrúnu 12 árum áður en hann kvæntist. Var móðir hennar Guðrún Jónasdótt ir, er lengi bjó á þriðjungi Geld ingaholts, og voru foreldrar hennar Jónas Einarsson, bóndi Geldirigáholti, og kona hans Arn fríður Árnadóttir á Stóru-Seylu Árnasonar. Þau Sigrún og Sigurjón bjuggu í Geldingaholti fyrst til vorsins 1908 á þriðjungi jarðarinnar, Keyptu þau þá Gil í Svartárdal og fluttust þangað frá Geldinga holti og bjuggu þar til 1922, að þau fluttust aftur að Geldinga holti, en þar bjó Sigurjón síðan til æviloka. Búskaparár hans voru orðin 55 eða rúmlega það þegar hann ljezt, og samverutími hjónanria 55 ár og fjórum dögum betur. Gullbrúðkaup sitt hjeldu þau veturinn 1947, og var þá fjöl mennt í Geldingaholti. Búnast hafði þeim hjónum sjerlega vel, Frú Sigurlaug Jakobsdóttir Sjötug varð 6. þ. m. frú Sigur- laug Jakobsdóttir, ekkja Krist- er Þönglabakka í Þorgeirsfirði, og voru foreldrar hennar, Jakob Jónsson og Guðbjörg Guðmunds- dóttir, þá til heimilis hjá fóstur- eru þessi: Tobias, bóndi í Geld- ingaholti, formaður Kaupfjelags Skagfii-ðinga, Sigurður, sjálfs- I Rétt eftir aldamótin fluttist hún I til Akureyrar og giftist árið 1905 Kristjáni Sigurðssyni kaupmanni. eignarbóndi á Marbæli, Þórður, sem um skeið var meðai sjálfs sín í Geldingaholti, Ingi- nafnkunnustu borgara Akureyr- mar, bóndi í Holtskoti, Kristín arksejar. Sat hann lengi í bæjar- Sigþrúður, gift kona á Sauðár- stí,órn °S gengdi mörgum fleiri króki, og Brynleifur, bílaeigandi frunaðarstörfum, sat meðal ann- og bílstjóri í Reykjavík. Börn og ars lengi 1 sjórétti Eyjafjarðar barnabörn Sigrúnar og Sigurjóns sýsiu- eru nú 22 á lífi. Samheldni mikil Var heimili þeirra hjóna eitt og ástúð hefir jafnan verið með meðal mestu myndarheimila bæj- lessari fjölskyldu. Börnin eru arins ,enda átti húsfreyjan sin:i reglusöm, atorkusöm og í stuttu góða þátt í því, að svo var. Hún máli sagt dugandi fólk og sómi er óvenjulega myndvirk, smekk- sinnar stjettar. — Jeg get varla vís og mikilvirk hannyrðakona hugsað mjer betri eiginmann og svo að telja má ýms hannyrða- fjölskylduföður en Sigurjón, enda verk hennar listaverk, enda mun harmar ekkjan hann, bömin hún kunn hér í bænum og víðar trega góðan föður, barnabörnin fyrir sitt listræna litaval ög sjá eftir elsku afa og aðrir frænd- handbragð á hannyrðum sínum. í ur og vinir. Eitt barna þeirra mtt hennar hafa víða komið fram Helga og Margrjetar lifir-nú eft- listrænir hæfileikar, og þá kvn- ir, og það er Sigurbjörg, ekkja fylgju hefur hún erft í ríkum Ágústs Teitssonar úr Vestur- mæli. Hún hafði mikinn áhug Húntvatnssýslu, bráðum 84 ára, fyi'ú garðyrkju og munu margii heimilisföst vestur á Kyrrahafs- °ft hafa stanzað, er þeir geng: strönd. | fram hjá garði henriar sunnan ög vestan við hús þeirra hjóna Sigurjón sál. hafði jafnan verið I Hafnarstræti 29, og orðið hrifni. mjög heilsugóður. Gekk hann til I af hinum smekklega og vel hirtn vinnu jafnt vetur og sumar til 83 ára aldurs og langt fram á 84. ár- ið. Heyskap sótti hann t. d. inu mesta kappi 84. sumarið, sem hann lifði. Fann hann fyrst til vanheilsu í fyrravetur ,og upp garði. Sigurlaug er söngelsk kona og var um margra ára skeið í kirkjukór Akureyrar. Hún tó';' og um skeið mikinn þátt í starfi kvenfélaga hér í bænum og sat í stjórnum þeirra. Mann sinn frá því mátti hann ekki ganga til missti Sigurlaug fyrir rúmum 10 vinnu. Þótti honum þungt undir því að búa, því að vinnan hafði alltaf verið honum líf og yndi. árum. Frú Sigurlaug er trygglynu og vinföst. Hún er í sjón sem raun drengileg og myndarleg kona. Samt hjelt hann nokkurn veginn þi'átt fyrir árin 70 heldur hún innvortis heilisu fram um síðustu | ser enn vei- áramót, en upp úr því tóku kraft- arnir mjög að þverra, einkum þó upp úr Kyndilmessu. Var hann Á fundi Kvennadeildar Slysa- fluttur í spítala á Sauðárkrók varnafélagsins á Akureyri, sem skömmu síðar, og þar andaðist haldinn var 29. f. m., var frú inn tápmikli og starfsíeifi öld- ungur í svefni laust fyrir mið- nætti 16. febr. síðastliðinn, nær- fellt hálfníræður að aldri. Jarðarför Sigurjóns Hélgasönar fór fram laúgardaginn 1. fnarz við fjölmenni, þó að mikil væri. , . , , , * ..... 7 , ,. * , avarp fra deildinm og þakkað snjoalog og þvi erfitt-að komast , . . . . , Guðný Björnsdóttir kjörin fyrsti heiðursfélagi deildarinnar. — Frú Guðný hefur verið ritari deildar- innar frá stofnun hennar, en báðst úndan endurkosningu á síðösta aðalfundi, sém haldinn var 8. febrúar. Stjórn félagsins færði frú Guðnýju skrautritað um jörðina. Sóknarpresturinn, sr. Gunnar Gíslason, flutti hús- henni vel unnin störf í þágu slysa varnanna. Stjórn félagsins skipá nú: Frk. Sesselja Eldjárn, form., kveðju heima, og kvæði frumort frú Sigríðul. Arnadóttir, gjald við þetta tækifæri flutt við kistu kerij frú Fríöa Sæmundsdóttir, hans undir nafni eins barnabarns ritari- Meðstjórnendur eru: Frú hans. I kirkju flutti Jóharin Sig- Dóroíhea Ki'istinsdóttir, frÚ Mar- urðsson, bóndi á Lörigumýri, kveðju- og minningarofð. — Af þeim, sem bjuggu búi sínu í Seyluhreppi á morgni þessarar aldar, var Sigurjón cinn eftir, þégar öldin var hálfnuð. grét Sigurðardóttir, frú Valgerð- ur Franklín og frú Söffía Jó- haririesdóttir. Leikfélag Akureyrar biður þess getið, í tilefni af hlaupamiða sem Dagsverkinú er lokið. Því er I Var á ferðinni í bænum í gær frá skilað með dyggð og tryggð við Jóni Norðfjörð leikstjóra L. M. niðja og samfjelag. | A., að leikhús bæjarins sé ekki upptekið á næstunni vegna leik- Kvaddur er í fögnuð herra sins I sýninga félagsins eins og sagt er vökumaðurinn, sem þráði morg- á miða þessum, heldur vegna hirina árlegu skémmtana skóla- barria bæjarins. Guð blessi oss mihningu háris. B. Y. Strandarkirkja. — Áheit frá | óriefndum kr. 100. Mótt. á afgr. I Dags.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.