Dagur - 19.03.1952, Blaðsíða 10

Dagur - 19.03.1952, Blaðsíða 10
10 D A G U R *'■ $• í$ Þorp í álögum Saga eftir Jnlia Truitt Yenni ^fcvC fU-* 25. DAGUR. Hreingerningar (Framhald). Og svo undarlegt sem það var, þá speglaði andlitið hugsunina að baki. Þegar Lucíus Parker hafði bjargað Roxie úr klóm laganna, fyrir mörgum órum, í það eina sir.n, sem hún hafði látið laganna verði koma sér að óvörum, hafði han nsagt, að hún væri ein af þeim undarlegu mannverum, sem væru skapaðar til þess eins að rugla aðra í ríminu, og væru þeirrar náttúru, að trúa algerlegr því, sem þær vildu trúa og engu öðru, hvenær sem með þyrfti. — Þess vegna var ekkert undarlegt, að Roxie gat þegar 12 óra gömul vafið laganna vörðum um fingur sér. Hún sat í garðinum heima hjá móður sinni og spjallaði þar á sinn sérkennilega sakleysislega hátt við lögreglumennina um „saumastofuna", sem mamma starfrækti, á meðan mamma hennar og Larkie bróði rhennar, komu bruggunartækjunum á bíl og óku þeim langar leiðir í burtu. Þegar Roxie talaði um húsið sitt sem „klúbbinn“ — og hún nefndi það aldrei annað — talaði hún af sannfæringarkrafti, og um stúlkurnar, sem hún hélt, ræddi hún eins og húsið væri samastað- ur kvenskátahreyfingarinnar og hún sjálf foringi í því liði. Andlit hennar lýsti svo móðurlegri um- hyggju og svo miklu sakleysi, að ókunnugir féllu óðar fyrir sögum hennar og trúðu henni eins og nýju neti. Enginn vissi, hver kostaðí Roxie sjálfa, En víst var að ein- hver gerði það. Það var meira horið í „Regubogarklúbbinn“ en viðskiptin í litlum bæ gátu staðið undir. Þetta var uppáhaldsum- ræðuefni karlmannanna í Ár- móti þegar þeir komu saman yfir glasi hjá Saddlers. Sögur gengu um það, að fyrir kæmi að „klúbb- urinn“ væri lokaður, gluggatjöld- in dregin niður, en röð af falleg- um, svörtum bílum stæði við bak- garðinn. Sumir sögðu að skrán- ingarskiltin á bílunum sýndu að þeir væru úr höfuðborg fylkisins. Það var líka talað um það, hvcrt stúlkurnar, sem hún hélt ,færu heim til sín þegar þær áttu frí, eins og Roxie sagði, eða hvort þær væru þá sendar til þess að skemmta einhverjum háttsettum í höfuðstaðnum. En nú var áhyggjusvipur, jafn- vel reiðisvipur, á sakleysis- legu andliti Raxie. Fyrstu óveð- ursskýin voru að myndast. Brátt mundi stormui'inn bresta á. Hún las hægt og gætilega, eins og hún íhugaði hvert orð, fylgdi línunum eftir með fingrinum. Þegar hún kom á bls. 67 virtist óveðrið vera að skella á. Hún tautaði orð, sem mundu hafa látið ókunnuglega í eyrum viðskipta- manna hennar, sem höfðu alltaf heyrt hana halda því frám, að hún væri vel ■ uppalin og kynni mannasiði öllum öðrum betur. Þegar hún kom á bls. 72 fleygði hún bókinni frá sér. Andlitið var rautt og þrútið. Roxie var orðin ofsareið. „Beulah!“ kallaði hún. Þegar stofustúlkan kom inn, svipti Roxie sér fram úr rúminu, smeygði sér úr náttkjólnum Ug strunzaði fram á baðherbergið. „fíáðu í svortu dragtina mína,“ kallaði hún um leið og hún skellti á.eftir séi' þui'ðinni. En hún opin- áði dyrnar aftur, gægðist út og hélt áfram: „Og takið þið utan af ,ö)lum sængurfatnaðinum í hús- inu.“ ■ : „En fröken Roxie,?“ „Gei'ðu' þáð, sem eg segi, brjótið lökin saman og látið í körfu. Hún reiknár sjálfsagt með því að eg geti ekki kært hana. En eg get tekið lökih og. . .. “ Hún hVárf inn í baðherbergið 'og röddin órukknaði ýhávaða frá hyissandi sturtubaði. . —o— Þegar Hampton. vaí farinn úr húsi Evu, stóð Jónatan kyrr við píanóið nokkra stund og horfði á hmana. Orvænting skein úr svip hans. Hann var mjög þreytulegur. „Eva,“ sagði hann loksins. En sv'ó varð áftur þögri! Hann virtist ekki geta sagt meira. . ■ Þay höfðu ekki sést í nokkrar viku'r. Hún horfði á hdhn dg létt- ur skjálfti fór um haha.' Hún gat ekki afborfð áðhovfa’í ándíit hans is* riiH'ic -liVfi’.: f;>A i n\; núiia. Hún snei'i ,sér undan, sorg og meðaumkun lýstu í svip henn- ar. Hún hafði vei’ið að hugsa um refsinguna, sem .yfir hana var komin, en Jónatan var að bera sinn kross líka. Ekki var hann léttri. Hann gat ekki verið einn heima með áhyggjur sínar og sorgir. Lucy var þar líka. Aum- ingja Lucy. Eva gat meira að segja kennt í brjósti um hana þessa stundina. Eva minntilst hennar frá skóladögunum, hvernig hún hafði manað börnin til-þess að segja það,, sem allir vissu.... að heima hjá henni skiptu pabbi hennar og mamma, frændi og frænka, um rúm þegar þeim hentaði og héldu því fram, að meðan enginn úr þeirra hópi kvartaði, kæmi engum óviðkom- andi það við- Og enginn af þess- um fjórum kvartaði. En aumingja Lucy var alltaf á varðbergi. Hún hafði alltaf fengið góða einkunn í skóla' ,én hún hafði ekki fallið henni í skaut erfiðis- laust. Hún hafði þrælað við nám- ið. Fötin hennar vorU alltaf snyrtileg og smekkleg. Hin börn- in komu stundum í óhreinum föt- um, en Lucy kom alltaf í ný- þvegnum og nýstrauuðum kjól. Hún hataði strákana. Það var engin uppgerð. Bræðin sauð í F.ins og undanfarin vor tek ég að inér hreingerningar. Legg til efni og áhöld. Pantið í sírna 1920 eða í Eiðsvallagötu 14. ; Kristinn Agnarsson. Stíilku vantar til að sjá um lítið heimili í sveit, fram til 14. maí Afgr. vísar á. Góður guitar til sölu og sýnis í Verzl. Drifa. — Lágt verð. Tek að húllsauma Soffia Sigtryggs, Strandgötu 23. Dansskemmtun verður haldin í Þinghúsi Glæsibæjarlrrepps laugardag- inn 22. þ. m. Hefst kl. 10 e. h. — V e i t i n g a r. — Kvenfélagið. henni, þegar þeir nálguðust. Þeir vissu hvað henni leið, og lærðu brátt að láta hana í friði. Enginn hafði búizt við því, að Lucy mundi nokkru sinni giftast. Þó hafði hún verið fremur ásjáleg um tíma. Hinar skörpu línur æskuáranna höfðu mildast þegar hún þroskaðist og á fyrstu þroska árunum mátti segja að hún væri sérkennilega lagleg. Þá Varð það, sem Jónatan Bricker hafði komið til bæjarins. Lucy hafði gifzt honum nærri því strax. Það hafði ekki verið erfitt verk. Hann var ungur, upp- alinn þannig, að hann kunni að sýna riddaramennsku sína gagn- vart konum. Hin veikbyggða Lucy hafði kunnað að slá á þá strengi. Hún hafði Veitt honum þá tilfinningu, að hann væri um það bil að komast í snertingu við eitthvað fagurt, veikbyggt, dá- samlegt, er þyrfti umönnunar, en svo hafði hún horfið sjónum og skilið hann eftir með saknaðar- kennd í brjóstinu. Þessi hemað- araðferð hafði gefið skjótan ár- angur. Hann hafði gifzt henni. Fyrstu nóttina, er hann hafði komið inn í herbergið, hafði hún legið þögul og tekin í andliti á rúminu, og þegar hann nálgaðist hana, hafði hún risið upp, slegið hann í and- litið, og hlaupið grátandi út. Hann hafði beðið eftir þetta, beð- ið að hún kæmi til hans. Og það kom fyrir, að hún gerði það, eins I og hún væri að vinna ákveðið, nauðsynlegt en ógeðfellt verk. Og hún hafði legið rúmföst nokkra daga á eftir. Eftir nokkum tíma hafði hann sjálfur læst herberg- inu sínu. Hjónabandið fyllti hug hans meðaumkun og sorg. (Framhald). Miðvikuclaginn 19. marz 1952 Nýkomið: Kúrennur í pölvkum Rúsínur í pökkum Blanúaðir ávextir Þurrkuð epli Sítrónur Kaupfélag Eyfirðinga Nylenduvörudeildin. og útibú Blóðappelsínur Jaffaappelsínur L Lækkað verð! Ódýrara í heilum kössum. i; Kaupfélag Eyfirðinsa Nýlenduvörudeildin. og útibi'i .r#############################################################^ Kraffpappír nýkominn Byggingavörudeilcl. Happdræffislán ríkissjóðs Enn hefur ekki verið vitjað eftirtalinna vinninga, sem út voru dregnir í A-flokki Happdrættisláns ríkis- sjóðs þann 15. apríl 1949: 10.000 krónur: 66051. 5.000 krónur: 110303. 1.000 krónur: 29127, 30267, 76279, 142926, 147652. 500 krónur: 7292, 10168, 21404, 29157, 33474, 46551, 73958, 79759, 81758, 85308, 93256, 101499, 104948, 119624, 138265, 140379, 141834. 250 krónur: 2838, 2976, 3412, 6107, 8117, 8720, 11345, 12835, 13660, 14184, 17289, 20458, 22454, 43797, 44783, 46639, 51555, 57593, 59100, 59893, 66120, 66288, 67474, 73693, 77420, 79911, 85181, 87548, 87838, 93122, 94808, 99089, 100893, 112139, 118672, 147179, 147654, 148332. Sé vinninga þessara ekki vitjað fyrir 15. apríl n. k., verða þeir eign ríkisjóðs. Fjármálaráðuneytið, 17. marz 1952.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.