Dagur - 07.08.1952, Blaðsíða 3

Dagur - 07.08.1952, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 7. ágúst 1952 DAGUR 3 Alúðarfyllstu þakkir votta eg öllum þeim, sem sýnt hafa mér samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför eiginkonu minnar JÓNU KRISTÍNAR ÞORSTEINSDÓTTUR frá Upsum. Fyrir mína hönd, barna minna og annarra aðstandenda. Kristinn O. Jónsson, Möðrufelli. Þökkum auðsýnda samúð og hjálp við andlát og jarðarför RAGNIIILDAR JÓNSDÓTTUR frá Skjaldarstöðum. Baldur og systnkmin. Jarðarför JOSEFÍNU JONASDOTTUR frá Stóra Hamri, er lézt að elliheimilinu í Skjaldarvík 4. þ. m., fer fram að Munkaþverá laugardaginn 9. ágúst kl. 2 c. h. F. h. vandamanna. Garðar Halldórsson. Innilegt hjartans pakklœti til barna minna og tengda- barna, systkina minna og vina, sem glöddu mig á sex- tugsafmœlinu 18. júli siðastliðinn, með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum oggerðu daginn ógleyman- legan. — Guð blessi ykkur öll. Höfða, 3. ágúst 1952. Sigrún Jóliannesdóttir. nimm vi U.S. Roval j lijólbarðar Höfum fyrirliggjandi hina viðnrkenndu og þraut- reyndu U. S. Royal hjólbarða í eftirfarandi stærðum: 600X16 6 laga 650X16 6 laga 700X20 8 og 10 laga 750X20 8 laga 825X20 10 og 12 laga Samband ísl. samviimufélaga Véladeild — Hringbraut 119 — Reykjavík B a r n a s o k h a r K v e n s o k k a r Herrasokkar Vef naðarvörudeild. Hnappar og tölur í fjölbreyttu úrvali. Vefnaðarvörudeild. SKJALDBORGAR-BÍÓ Nccsta mynd: Monsieur Verdoux \ Mjög áhrifarík og skemmti- j leg amerísk stórmynd, sam- § in og stjórnað af hinum I heimsfræga gamanleikara \ \ CHARLIE SIIAPLIN, \ | sem leikur aðalhlultverkið. = Bönnuð yngri en 16 ára. I I*III1111111111111111111111IIIIIIIIIllllIIIIIlllllllllllllllIIIIIIIW BLÖNDUNGAR í Ford, Jeep og Studebaker. ❖ Tvöfaldar FLAUTUR í VIFTUREIMAR í margar bílategundir. BERG-SPORJÁRN * LOFTNETASTENGUR \ í bíla. * BÍLALUKTIR LJÓSKASTARAR og ÞOKULJÓS. Axel Kristjánsson h.f. Brekkugötu 1. Sími 1356. Snúningsvél, lítið notuð, til sölu. Tæki- færisverð. Upplýsingar lijá Magnúsi Árnasyni, vélsmið, Lundargötu 2. Ibúð óskast frá 1. október, 2 herbergi og eldhrts. Góð umgengni. Afgr. vísar á. Píanó-Iiarmonika, með fjórum hljóðbreyting- urn, til sölu. Viðtalstími eftir kl. 7,30 e. h., Strandgötu 13. Ný mjaltavél til sölu. Tækifærisverð. Upplýsingar í Verzl. Eyjafjörður. Chevrolet mjólkurflutn.bifreið, 3ja tn., gerð 1947, með sex manna farjregahúsi, er til sölu. Bifreiðin er mjög vel með farin og í ágætu lagi. Semja ber við Ilalldór Guð- laugsson, Litla - Hvannni, eða Bernharð Pálsson, bíl- stjóra, Grund. Jeppabíl! Tilboð óskast í jeppabílinn A-66. Bíllinn er í góðu lagi og er til sýnis hjá Mjólkursamlagshúsinu dagana 6. til 10. þ. m. — Tilboðum sé skilað fyrir 12. þ. m. til Mjólkursamlagsins. Tilkynning Umsóknuni um lán úr byggingalánasjóði bæjar- ins v.erður veitt móttaka á skrifstofu bæjarins til 15 ágúst næstkomandi. Bæjarstjóri. HUSEIGN TÍL SOLU Svonefnt Miillersluis við Pingvallastræti hér í bæ er til sölu og afhendingar nú þegar, ef viðunandi verð fæst. Tilboð, með tilgreinduin greiðsluskilmálum, óskast sent undirrituðum, sem annast söluna, fyrir 19. þ. m. Björn Halldóisson. Sími 1312. I; Nýkomnir: Kven-sfrigaskór ' Rauðir, giáir, svartir og hvítir. Skódeild KEA.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.