Alþýðublaðið - 04.08.1921, Blaðsíða 4
4
ALÞYÐUBLAÐIÐ
I
Es. Grullfoss
fer til útlanda í ílsxg- kl. 6 síðdegis.
Es. S]uðurland
fer til "VestfjarOa í dag kl. 5 síðdegis.
%' Æ':
Libby’s mjólk
er marg viðurkend.
Stærri dósirnar kosta kr. 1,10.
Kaupf élögin
— Laugaveg 22 A og Gamla bankanum. —
A u g 1 ý s i n g.
í fjarveru minni gegnir herra bæjarfull-
trúi Sigurður Jónsson stjörfum borgarstj.
Borgarstjóriim í Reykjavík, 3. ágúst 1921.
K. Zimsen.
í Ungverjalandi
hafa verkaraesm verið beittir meiri
harðstjóra eit dæmi eru tií anaars-
staðar. Miskisnnarlaust hefir verið
gengið fram í því af hálfu kapi
talistanna að eyðileggja félagsskap
verkaraanna. Og árangurmn tiefir
verið mikill. Arið 1918 voru í
verkaiýðsfélögunum þar 721,437
raanns, nú eru í þdm að eins
152,441.
Samband norrænna
járnhrautarverkamanna.
í þessura mánuði verður hald-
ánn fundur í Stockhólmi til þess
að stofna bandaleg með járn
brautarverkamönnum á Norður
löndum, í því skyni að auka þeim
ásmegin í bsráítunni við auð
valdið og atvimsurekenduraa. Með-
iimafjöldi er áætlaður 70,000.
Yöxtnr verkalýðsfélaganna
í EngLandi.
Árið 1910 voru í verkemanna
sarnbandinu enska 1,647,715
manns, árið 1913 vorþeir2,232446,
árið 1918 alls 4,532,085 og áriö
1920 aíls 6,505,482. Hv'ergi ann
ársstaðar nema í Rússlandi hefir
fjölgað svo ört í verkalýðsfélög
unum.
5kófatr\aður
t dag og næstu viku selja
Kaupfélögin á Laugav. 22
og í Garala bankanum skó-
íatnað með 20% afslætti:
Kvenstigvél, Karlmannastig-
vél, Verkamannastígvél,
Drengjastigvél, Barnaskór.
Alt er þetta mjög góður varn-
ingur og raeð betra verði en
meiin eiga að venjast hér.
R5tst}ór5 Halldór Frlðjónsson.
Árgangurion 5 kr, Gjsldd 1. júní.
Bezt ritaður sllra norðleszkra blaða.
Verkamenn kaupið ykkar blððl
Gerist áskrifendur é
jtjgreiHsÍB ^ljiýðabl
Gi-erið svo vel og kynnið
ykkur hin hagfeldu ks.up á mat
vöru i verzlun »V o n«. Altaf
nægar vörur og margbreyttar
fyridiggjandi. Komið og reynið
vörugæðin og talið við roig sjálf-
an um viðskiftin.
Virðingaríylst.
Guitna? S. Siguvðsson.
Sími 448.
30 keóuu? f seðlutn töp-
uðust á mánudaginn á Bergstaða-
stræti eða Óðiusgötu. Skiiist á
Njarðargötu 4
st ödýrasta, íjölbreyttasta og
beztk ðaghiað landsins. £anp-
Ið pað og lesið, þá getlð
jjdð aldrei án þess verið.
Ritstjóri og ábyrgðarroaðair;
ölafur Friðrikssos.
Fientimiðjan Gutenberg.