Dagur - 10.09.1952, Blaðsíða 3

Dagur - 10.09.1952, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 10. sept. 1952 D A G U R 3 Jarðarför ÓLAFS TÓMASSONAR frá Bústöðum fer fram laugardaginn 13. septembcr, og liefst með húskveðju að heimili hans, Garðshorni, kl. 1 e. h. — Jarðsett verður í Akureyrarkirkjugarði, og hefst kveðjuathöfn í Akureyrar- kirkju kl. 2.30 til 3 sama dag. Eiginkona og höm. Hjarlanlega pakka eg öllum þeim, vinum og vanda- mönnum, sem glöddu okkur hjónin með heimsókn, skeytum og gjofum d 25 ára hjúskaparafmccli okkar og fimmtugsafmœli minu. ÓLI BJARNASON, Grimscy. KHKBKHKHKBKBKBKHKHKBKBKHKHKHKfaöíKBKBKBKHKBKBJÍHKH WKBKBKBKBKBKBKHKHKHKBKBKBKBKBKBKBKBKttKBKBKttKBKH*; Hjartans þakklœti fœri eg öllum, skýldúm og vanda- lausum, sem lieimsóttu mig og fcerðu mér gjafir, hlóm og skeyti og öll hlýju handtökin á sextíu ára afmœlinu minu. Sérstakar þaklúr fœri eg íþrótlabandalagi Akur- eyrar fyrir ágœta gjöf. Heill og hamingja fylgi ykkur öllum. ÓLAFUR MAGNÚSSON, sundkennari. iBKBKBKBKBKBKHKBKHKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKHKKHKBKl SKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKHKHKHKBKBKBKBKBKBKBKHKt Öllum þeim fjölmörgu sveitungum minum, svo og öðrum vinum og vandamönnum, sem á margvislegan hátt sýndu mér virðingu og vináttu á sextugsájmœli minu 2. þ. m,, með heimsóknum, höfðinglegum gjöfum, skeytum og blómum, þakka eg af alhug, og bið ykkur allrax hJ.essu.nax i nútíð og framtið. m ur *» • « U if «• ■ * a a Þverá, 8. september 1952. ÁRNI JÓHÁNNESSON. BKBKBKBKBKBKBKHKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKi Bólusetning \ Bólusetning gegn bólusótt fer fram í Barnaskóla Akureyrar fimmtudaginn 11. september n.k. kl. 2—4 e.h. Börn á aldrinum 1,4—6 ára, sem ekki hafa verið bólusett með árangri áður, eiga að mæta til frumbólu- setningar. Þeir, sem með börn koma, eru beðnir að hafa með sér pappírsmiða með nöfnum, heimilisfangi, fæðingar- degi og fæðingarári barna þeirra, er þeir ætla'að láta bólusetja. Héraðslæknirinn. L Nýkomnar vörur: Danskt sinnep í glösum Kr. 7.00 stórt glas (vatnsglas). Dönsk tómatsósa Niðursoðnir ávextir frá Ameríku: Perur, lieil- og lrálfdósir Aprikósur, lieil- og hálfdósir Ferskjur — Ananas Blandaðir ávextir og Anánassafi niðursoðinn, væntanlegt bráðlega Kjaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin. ^#############################################################i •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii* SKJALDBORGAR-BÍÓ \ Næsta mynd: | GLEYM MÉR El | i Myndin, sem allir vilja i é sjá aftur. í i I aðalhlutverki: | BENJAMINO GIGLI í Í (Ný kópía). f "i ii111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111iiii* Alltaí nýjar vörur Fallegustu KJÓLAEFNIN fást hjá G. Funch-Rasmussen, Gránufélagsgötu 21. WILLYS JEEP viðgerðir WILLYS JEEP varahlutir Lúðvík Jónsson & Co. Strandgötu 55, Akureyri. Sími 1467. Herbergi Ungur, reglusamur iðn- nemi óskar eftir herbergi til leigu frá 1. okt., á Oddeyri. A. v. á. IBUÐ Lítil íbúð til sölu. Upp lýsingar gefur Kristinn Agnarsson, Hafnarstræti 37, Ak. íbáð í nýju húsi á Oddeyri næstum fullgerð, ca. 108 m2, getur fengist í skipt- um fyrir minni íbúð og sanngjarna milligjöf. A. v. á. Til sölu: Kýr af ágætu kyni. Hallgrimur járnsmiður, Akureyri. Sprautupokar Kökuskerar Kökuformar Járn- og glérvörudeildin NÝ BÓK! SEPTEMBERDAGAR Smásögur eftir EINAR KRISTJÁNSSON frá Hermundarfelli. Hér er um óvenjulega skemmtilegar og vel sagðar sögur að ræða, sem líklegar eru til þess að hljóta vin- sældir lesendanna. Listakonan Elisabet Geirmundsdóttir hefur rnynd- skreytt bókina. Söluumboð: Bókaúfgáfa Pálma H. Jónssonar, Akureyri. Órösending Þeir, sem hafa unnið á sláturhúsi voru und- anfarin haust, gjöri svo vel að gefa sig fram hið fyrsta, ef þeir óska eftir vinnu í slátur- tíðinni í haust. Símar 1306 eða 1108. SLÁIURHUS K.E.A. Rafgeymar sem komið er í hleðslu á hleðslustöð KEA verður að taka innan hálfs mánaðar, annars verða þeir seldir fyrir áföllnum kostnaði. HLEÐSLUSTÖÐ K.E.A. Hráolíuofnarnir til að tengja við reykháf, komnir aftur. — Mjög hentugir fyrir verkstæði og vinnu- stöðvar. VERZLUNIN EYJAFJORÐUR H.F. Haustið nálgast Þá fara mœðurnar að hugsa um vctrarfötin handa fjölskyldunni. t Gefjunardúkar, garn og lopi verða nú eins og endranœr bezta skjólið gegn vetrarkuldanum. Gefjunarvörur henfa bezt íslenzku veðurfari og þœr fást i fjölbreyttum gerðum, miklu litaúrvali og verðið er mjög hagkvœmt. Ullarverksmiðjan GEFJUN

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.