Dagur


Dagur - 17.09.1952, Qupperneq 2

Dagur - 17.09.1952, Qupperneq 2
2 D A G U R Miðvikudagiim 17. sept. 1952 Dagskrármál landbúnaðarins: Kartöflurækt og næturfrost FRA BOKAMÁRKAÐINUM ENGUM BLANDAST hugur um það, sem fengizt hefur við kartöflu- rækt hér á landi, að veðurfarið er langveigamesti þátturinn varðandi kartöfluuppskeruna, enda þótt margt annað geti haft þar einnig mikil áhrif, svo sem gott garðland, réttur áburður, góð afbrigði o. fl. Næturlrostin eru afdrifaríkust fyrir kartöflurnar, eins og kartöflu- ræktendur hafa fengið að kenna á liér um slóðir og um meginhluta landsins bæði nú á þessu sumri og einnig sumarið 1951. Þótt menn séu að gizka á, að frostnæturnar á þessu sumri hafi valdið milljóna króna tjóni, eru það efalaust engar ýkjur. Mér þykir ekki ólíklegt, að liér við Eyjafjörð hafi frostnæturnar í ágúst valdið því, að uppskeran á þessu hausti verður 2—3000 tunn- um minni heldur en ef vaxtartím- inn hefði verið fram um miðjan þennan mánuð. Það er ekki annað sjáanlegt, cn að nú sé að koma kuldatímabil hér á landi, sem sennilega stendur eitt- hvert árabil, enda spyrja nú margir, hvað hægt sé að gera til að draga i'ir áhrifum næturfrostanna fyrir kartöfluræktina, sem nú gera vart við sig árlega, þegar verst gegnir. EINS OG kunnugt er, þolir kart- öflugrasið sama og ekkert frost, og það hefur ekki tekizt að fá fram af- brigði, sem eru frostþolnari en önn- ur, þrátt fyrir tilraunir í þá átt um áratugi. Kartöflugrasið er þannig gert, að það Jjolir ekki teljandi frost. Frostið veldur því, að ískrisl- allar nlyn'dast í frumum blaðáriná með þeim afleiðingum, að veggir írumanna rifna og frumurnar deyja j af þeim orsökum og blöðin visna. Reynsla er þó fyrir því, að ef kart- öflugrasið þiðnar hægt, t. d. éí það nær til að þiðna áður en sói skín á það, verður frostskaðinn miklu minni. Einnig er það alþekkt af þessum ástæðum, að frostskemmdir verða minni í þeirn görðum, sem liggja á móti vestri heldur en í þeim görðum, sem liggja á móti austri. Segja má, að um tvenns konar næturfrost geti verið að ræða. í öðru tilfellinu kemur frost síðari hluta nætur eða rétt fyrir og um sólaruppkomu, og er þá venjulega um lítið kalt loft að ræða, og kcnt ur því frostskaði fram á takmörk- uðum svæðum eða einkum á flat- lendi og þar sem garðar liggja í lægðum. Frostið, sem kom um miðj- an ágúst, var einmitt þannig hér um slóðir og olli því engum skemmdum í görðum sem voru í halla, en í lægðum sá sums staðar nokkuð á kartöflugrasi. Frostnæt- urnar, sem komu 28. og 29. ágúst og síðar, voru annars eðlis. Þá kont hér inn yfir landið mikið af köldu pólarlofti, sem allt frysti á milli fjalls og fjöru. Frostið stóð þá líka svo til allar næturnar, og varla að það þiðnaði í forsælu daginn á milli. HÉR UM slóðir reyndu nokkrir garðeigendur að mynda reykský um- hverfis garða sína aðfaranótt 28. ág. sl„ en árangur af því ntun yfirleitt liafa orðið fremur lítill, enda stóð frostið lengi fyrstu nóttina, og svo rak hver frostnóttin aðra. Auk þess var kalda loftið svo mikið, að von- lítið mátti telja, að halda frostlaus- um reykhjúp í garðlöndum, jafnvel þótt þau væru á flatlendi eða í lægðum. í þannig frostnóttum má segja, að engin ráð geti komið í veg fyrir skemmdir frostanna. Varðandi íyrri tegundina af frost- nóttum má segja, að nokkuð mcgi gera til varnar, og þá fyrst og fremst með því að framleiða reykský, Reyk til þessara hluta má framleiða með hvers konar brennanlegum efnum. Safna má saman ýmsu rusli og hafa það til í hrúgum í nágrenni við garðinn og kveikja í því, ef hætta þykir á írosti. Það skal tekið fram, að yíirleitt er eríitt að koma fyrir þannig frostvörnum nema þar sem garðar eru á ílatlendi eða í lítið hallandi landi, vegna þess að reyk- urinn stöðvast ekki í bröttum görð- um, þvl að hann rennur undan brekkunni líkt og vatn, og myndar því síður þann hjúp yíir garðinn, sem nauðsynlegur er til þess að draga úr útgeislun lrá kartöflugarð- inum. Frlcndis eru til ýmiss konar kem- isk efni, sem nota má til reykmynd- unar, sem hvort tveggja í senn, mynda mikinn og þéttan reyk og eru mjög Itandhæg i notkun. Á stuttum tíma má myrida reyk á stóru svæði. Á stríðstímum hafa slíkar reyksprengjur nrikið verið notaðar á vígvöllum. Erlendar skot- læraverksmiðjur hafa á boðstólum ýmiss konar reykbauka, scm hent- ugir eru í notkun og þoia geynrsht í 2—3 ár. Rauður fosfór hcfur verið notaður í þessu skyni, en hann er mjög dýr og fæst ekki afgreiddur nema með löngum fyrirvara, eftir því sem ég hef séð í norsku búnað- arblaði nú fyrir skemmstu. ÞEGAR UM lítil garðlönd er að ræða, mætti breiða hrcinlega yíir kartöflurnar, t. d. mcð striga eða bréíi, líkt og gert cr sturidum í gróðurlnisum til að varna kulda. Einnig mætti koma upp eins konar sólhlífutn úr striga eða öðrurn efn- um, seni hindruð.u morgtyisþlina í því að skína á kartöflugrasið á moð- an það ér 'frósið. Fyrir stuttu síðan var mér bent á eitt ráð í þessu sambandi, en það er að sprauta vatni á kartöflugarð- inn, á méðán hann cr frosinn. Eg veit ekki' hvort þetta ráð er á rök- um reist, en el' einhverjtr hefðu revnt þetta, ættu þeir að láta til sín hcyra: Þót.t hér Iiali verið bent .á nokkur atriði, sent að gagni mættu koma í vissum tilfellum til varnar nætur- frostum, er því ekki að levna, að þessar varnir og aðrar eru yfirleitt haldlitlar þar sem kartöfluræktin er rekin í stærri stíl, en engu að síður er nauðsynlegt að gerðav séu um þetta athuganir. Væri t. d. æskilegt, að einhver innflytjandi pantaði nokkrar reykdósir frá eitt- hverri erlendri skotfæravérksrniðju, til þess að liægt væri að reyna, hvort reykvarnir hefðu verulega þýðingu hér á landi. Margt fleira mætti segja um kart- öflurækt og næturfrost, en hér verð- ur þó staðar numið að þessu sinni. Eg skrifaði í fyrra grein um hlið- stætt cfni hér í dagskrármálaþátU, inn og benti þá á meðah annars, hver áhrif grasvöxtur afbrigðanna hefði, þegar næturfrost ber að gatði. Á. J. Þýzkar úfvarpsstöðvar flytja fónverk Hallcfríms Helgasonar Á vetri komanda munu þýzku útvarpsstöðvarnar í Bremen, Frankfurt og Miinchen flytja tónverk fyrir píanó eftir Hall- grím. Helgason. Verkin verða flutt af þremur þekktum kon- sertpíanistum, dr. Friedrich Brand í Braunschweig, Hans Richter-Haaser í Detmold og Hans Posegga í -Miinchen. í Salzburg, Austurríki, var í sumar, 18. ágúst, flutt fiðlutón- list eftir Hallgrím Helgason í út- várpið þar. Lærdómsrík reynsla Indverja Kínverjai' og rússneskir komm- únistar hafa nýlega opinberað greinilega, hvernig þeir telja að beri að framkvæma hallæris- hjálp. Þess er skammt að minn- ast, að þessir sömu aðilar hafa núið Bandaríkjamönnum því um nasir, að pólitísk skilyrði fylgdu efnahagshjálp þeirra við aðrar þjóðir. Kommúnistar hafa út- hrópað um allar jarðir, að „auð- vald úr Wall Street“ væri notað til þess að svínbeygja erlendar ríkisstjórnir. En nú upplýsa kommúnistar allt í einu, hvernig þeir sjálfir telja að eigi að fram- kvæma efnahagsaðstoð: Ráð- stjórnarríkin og Kína eru um þessar mundir að senda hveiti og önnur matvæli, ásamt með pen- ingum, til Madrasfylkis í Ind- landi til þess að afstýra hungurs- neyð þar. En móttakandinn er ekki fylkisstjórnin eða önnur lögleg yfirvöld, heldur nefnd, sem innfæddir kommúnistar settu á laggirnar. Gjöfinni frá Kínverjum fylgdi óvenjulega ruddalegt skilyrði: Hún var að nafninu til gjöf til Rauðakross- , . ; » . ^ 11' * , i > . * ins, "én ' kommunistánefndm átti að sjá um útdeilinguna. Þannig sveipuðu kommúnistar um sig hulu líknarstarfsemi á meðan þeir svívirtu indverska Rauðakrossinn og stjórn landsins og létu í það skína að engum nema kommúnistum þar í landi væri trúandi til þess að útdeila hallæriskorni réttlátlega, jafn- framt því sem reynt var að hossa kommúnistaflokknum í landinu og grafa undan yfirvöldunum. En Indverjar, sem jafnan hafa verið tortryggnir í garð efnahags- hjálpar Bandaríkjamanna, létu að sjálfsögðu ekki blekkjast af þessum brögðum kommúnista. Gjöfinni frá Kína var hafnað, og nú standa yfir samningar til þess að forða því að rússneska gjöfin rekist á sanis konar sker. Þetta dæmi frá Indlandi er lær- dómsríkt sýnishorn af hugmynd- um Bandaríkjamanna og komm- únista um framkvæmd efnahags- hjálpar. Bandaríkjamenn játa fúslega, að þeir vona að hinn frjálsi heimur standi fast saman gegn rússneskri ásælni. En jafn- vel þótt Bandaríkin hafi lagt til vopn til varnar, hafa þau gætt þess að virða í hvívetna fullveldi viðkomandi landa. Og hallæris- hjálp hvers konar til nauðstaddra hefur verið af hendi látin af fús- um vilja og án nokkurra póli- tískra skilyrða. Rússar og leppar þeirra eru áftur á móti margsinn- is uppvísir að því að ætla sér að hagnast pólitískt á hörmungum annarra. En þeir hafa þá líka í leiðinni sýnt þjóðunum hver ógnun hið kommúnistíska skipu- lag er við frelsi þjóða og einstakl- inga um gjörvalla jarðkúluna. (N. Y. Herálá Tribune, Parísarútgáf an). Hörpur þar sungu, ljóða- bók eftir Kára Tryggva- son. Þetta er þriðja Ijóðabók Kára Tryggvasonar, en auk ljóðanna hefur hann ritað nokkrar bama- bækur. 1 síðustu ljóðabók sinni „Yfir Ódáðahraun“ var allmikið af veigamiklum kvæðum um hina nrikilúðlegu náttúru í kringum Ódáðahraun. í þessari bók er slegið á aðr» strengi. Hér er mikið af stuttúm, Ijóðrænum kvæðum og nokkur sögukvæði. Sem dæmi um þennan nýja streng á hörpu skáldsins má nefna kvæðið Blóm. Fyrsta er- indið er þannig: „í jarðfangi dafnar þú hægt og hljótt við himinsins bros og veigar frá mildri nótt. í hvítum bikar geymir þú hyldjúp höf af hugljúfri angan — vorsins fagnaðargjöf.“ Þetta kvæði er heilsteypt og þrungið Ijóðrænni fegurð. Af sögukvæðunum í bókinni þykir mér kvæðið um Rut bezt. Það byrjar þannig: „Þú gekkst út á akur, fagri svarteygði svanni, og sólin brenndi þitt enni og föla kinn. Þú tíndir öxin á akri hjá ríkum manna í uppskerulok — það var fátækrahlutur þinn.“ ! .lýyæðið . .um ^Hóla -í .Hjaltadal sriertir einnig alltaf viðkvæman strengú brjósi'méi-- „Hér á sólhýru siimri lít ég sagnhelga jörð. Er sem heyri ég hljóma forna hámessugjörð. Andaris höfðhigja horfna ég í hilingum-sé. Myndir sögunnar svifa um hin sviptignu vé.“ Kvæðið „Við. mánaskin“ er hugþekk mynd í fagurri um- gjörð, eitt af beztu kvæðum bók- arinnar. „Við óskurn margs, sem aldrei fær að rætast, því óskaþrá er lífsins vöggugjöf. Ó, þvílík dýrð að mega loksins mætast í mánaskini — bak við tímans höf.“ Steikarofnar (Westinghouse). Véla- og varahlutadeild. Þá er í bókinni hið smellna gamanbréf til Sigurðar á Foss- hóli, er skáldið flutti Sigurði á fimmtugsafmæli hans. Það er margt nýtt í þessari ljóðabók Kára, sem ekki er að íinna í fyrri bókum hans. Form- ið er fágaðra og efnið ljóðrænna. Og meðan svona er ort í íslenzk- um dölum, þarf ekki að óttast um íslenzka tungu og íslenzka ljóðagerða. — Eiríkur Sigurðsson. Sm jör frá Mjólkursaml. Þingeyinga gegn miðum og miðalaust LAUKUR SVESKJUR, stórar og smáar, í pk. og lausri vigt RÚSÍNUR, dökkar, steinlausar, í pk. og lausri vigt STRÁSYKUR, fínn MELÍS, grófur HAFNARBÚÐIN H. F. Stói’ stöfa' til leigiL^ine&' Tjosi og liita, í v r Helgahuigrastrœti 5. Barnavagn............ til sölu. — Afgr.-vísar á. Herbergi til leigu á Oddeyri. Uppl. í síma 1849. Lítil íbúð til sölu í innbænum, tvö herbergi og eldhús. Ryksugur 3 tegundir. Véla- og varalilutadeild. | Haustið nálgast Þá fara mceðuruar að hugsa um vetrarfötin ;j !; lxanda fjölskyldunni. ;! Gefjunardúkar, garn og lopi ;; verða nú eins og endranccr bezta skjúlið gegn !; vetrarkuldanum. ;j Gefjunarvörur henta bezt !; islenzku vcðurfari og pœr fást i fjölbreyttum jj jj gerðum, miklu litaúrvali og vcrðið cr mjög ;j !; hagkvcemt. j! ; Ullarverksmiðjan GEFJUN ............... Afgr. visar á.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.