Dagur - 08.10.1952, Blaðsíða 3

Dagur - 08.10.1952, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 8. október 1952 D A G U R Jarðarför stjúpföður míns, Ólafs Þórðarsonar frá Lundi, sem lézt 4. þessa mánaðar, er ákveðin laugardaginn 11. októ- ber frá Akureyrarkirkju, og hefst kl. 1.30 e. h. Sigríður Árnadóttir. Innilegar þakkir fœri ég öllum þeim, sem heiðruðu mig með gjöfum, blómum og skeylum á sextugsafmœli minu. Sérslaklega þakka ég börnum minum, starfssyst- kinum og öðrum vinum frábœra rausn og hlýjan liug i minn garð. — Guð blessi ykkur öll. Þorbjörn Kaþrasíusson. • <BKBKhkbkbkbkhkbkbkhkbkbkbkhkhkhkhkbhhkhkbkbkbkh5 VÍNBER MELÓNUR SÍTRÓNUR 0 vomaltine Hindberjasaft í heil- og hálfflöskum. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin og útibúin. Kuldaúlpur S t a k k a r Skíðabuxur Flauelsbuxur Togarabuxur Peysur Vefnaðarvörudeild. 'iiiiiiiiiiiiiiin n n 1111111111 iii i iii miimiHiiiiiiiiiiiiiiiiiH* SKJALDBORGAR-BÍÓ Aðalmynd vikunnar: PENINGAR I (P E N G A R) Sænsk verðlaunamynd og É skemmtimynd, krydduð bit- i urri heimsádeilu. Aðalhlutverk leikur NILS POPPE af mikilli snilld. II VIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII? NÝJA-BÍÓ í kvöld kl. 9: SPIIAVÍTIÐ Bráðsnjöll og skemmtileg mynd með hinum óviðjafnan- legu Clark Gable og Frank Morgan Um helgina: ÞAU DÖNSUÐU Á BROADWAY Litmynd með Frcd Astaire og Ginger Rogers Alltaf nyjar vorur Svartui* hálfpels. til sölu í Eiðsvallagötu 32 (niðri — norðurdyr). Hús Hestamannafélagsins LÉTTIR er til leigu næstkomandi vetur. Upplýsingar gefa: Ingólfur Ármannsson, Hafnarstr. 22. Páll Jónsson, Túngötu 2. Fallegustu KJÓLAEFNIN fást hjá G. Funch-Rasmussen, Gránufélagsgötu 21. BILL Chevrolet-vörubifreið, mó del 42, í góðu ásigkomulagi, til sölu. — uppl. í V öru b ilastöð inn i, Túngötu 1. Sími 1627. Bárnavagn Enskur barnavagn til sölu Uppl. í Eiðsvallagötu 24 Sími 1826. Til sölu: Olíukyntur miðstöðvarket ill. Einar Brynjólfsson, Klapparstíg 3. Stúlka óskast til heimilisstarfa á fá mennt heimili tir áramóta Afgr. vísar á. Chevrolet-vörubílL módel 1942, eða yngra, ósk ast til kaups. Talið við Tryggva Jónsson, Sírni 1967. L AUGLYSING nr. 3/1952 frá Innflutnnigs- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. septem- ber 1947, um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreif- ingu og afhendingu vara, Iiefur verið ákveðið að út- hluta skuli nýjurn skömmtunarseðli, er gildi frá 1. októ- ber 1952. Nefnist hann „Fjórði skömmtunarseðill 1952“, prentaður á hvítan pappír, með grænunt og brúnum lit. Gildir hann samkvæmt þvf, sem hér segir: Reitirnir: Smjörlíki 16—20 (báðir með taldir) gildi fyrir 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. Reitir þessir gilda til og með 31. desember 1952. Reitirnir: SMJÖR gildi hvor um sig fyrir 500 grömm- um af smjiiri (einnig bögglasmjöriý Reitir þessir gilda til og með 31. desember 1952. Eins og áður hefur verið auglýst, er verðið á böggla- smjöri greitt niður jafnt og mjólkur- og rjómabússmjör. „Fjórði skcimmtunarseðill 1952“ afhendist aðeins gegn því, að úthhitUnarstjórum sé samtímis skilað stofni af „Þriðja skömmtunarseðli 1952“, með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Reykjavík, 30. september 1952. Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs. Aðalsafnaðarfundur í Akureyrarkirkjusókn verður haldinn sunnudaginn þann 12. þ. m., í Kirkju- kapellunni á eftir Guðsþjónustu. DAGSKRÁ: 1. Lesnir upp reikningar kirkjunnar fyrir árið 1951. 2. Kosnir 2 menn í sóknarnefnd til 4 ára. 3. Kosinn Safnaðarfulltrúi til 4 ára. 4. Önnur mál. SÓKNARNEFND. Happdrætfislán ríkissjóðs Ekki hefir enn verið vitjað eftirtalinna vinninga í A-flokki Happdrættisláns ríkissjóðs, sem útdregnir voru þann 15. október 1949: 2000 krónur: 32602 33244 66500 114873 1000 krónur: 7037 95696 118630 500 krónur: 12966 15246 27321 32856 36929 46759 46999 47409 54180 58664 59500 68165 72758 84454 94668 148538 95638 103900 118730 250 krónur 118745 118803 125012 4881 6190 6478 13932 17328 20962 24018 24210 28978 32095 32424 33012 33537 34360 35867 38614 38714 41937 42511 43331 43917 45376 45524 51353 56482 57601 58566 62340 63382 64392 67424 68937 71818 73074 73213 73392 76486 83647 83667 87287 89679 89715 90665 147061 100784 148463 103479 118581 132369 140312 142364 Sé vinninga þessara ekki vitjað fyrir 15. október 1952, verða þeir eign ríkissjóðs. Fjármálaráðuneytið, 26. september 1952.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.