Dagur - 15.10.1952, Blaðsíða 3

Dagur - 15.10.1952, Blaðsíða 3
Miðvikudagirui 15. október 1952 D A G U R 3 Hugheilar pakliir sendi ég öllum vandamönnum og og vinum, sem heiðruðu mig og glöddu d 60 ára ajmœli minu 7. okt. s. I., með heimsóknum, gjöfum og skeytum. Sérstaklega pakka ég hjónunum á Grund, Margrétu og Ragnari, Aðalsteinu og Gisla, fyrir peirra einlccgu vin- áttu og tryggð og rausnarlegar veitingar handa öllum gestunum, sem heimsóttu mig á afmœlisdaginn minn. Guð blessi ykkur öll. Guðbjörg Gestsdóttir, Grund. Þátttakendum í Norðurlandaför „Geysis“ síðastliðið vor er bent á að ljósmyndir, teknar á ferðalaginu, eru til sýnis og eftirpöntunar á ljós- myndastofu E. Sigurgeirssonar. — Þeir, sem liugsa sér að panta, ættu að gera það sem fyrst. GILBARCO-oiíubrennarar fyrirliggjandi. Olíusöludeild KEA. Iðnaðarmannafélag Akureyrar vill hérmeð benda félögum og öðrum þeim mönnum, sem að tilhlutan félagsins hafa lofað stofnfé í Iðnaðar- banka íslands, að senda nú þegar þj þeirrar upphæðar, sem lofað var, og tilnefna mann til að rnæta á stofn- íundi baiíkáns 18. þ. m. Þeir, sem vilja, geta snúið sér til formanns félagsins méð frékári úpplýsingar. Sími 1313.. StjórNín. Höfuðklúfar Ullar- og silki. Vefnaðarvörudeild Sokkabandabelti Corselett Brjóstahaldarar Vefnaðarvörudeild. Nylon-sokkar aðeins kr. 25.00. Vefnaðarvörudeild. Telpu-buxur mislitar. Vefnaðarvörudeild. ‘Miimiiiiiiiim ■iiiiiiimiiii iii iii ■■ iiiiiiihiiiiiiiimiiiiii ii* I SKJALDBORGAR-BÍÓ I. sýnir í kvöld kl. 9: i f Sér grefur gröf I i (Stage Fright) I É Alveg sérstaklega spenn- f : andi ný amerísk kvikmynd, = É byggð á samnefndri skáldsögu i i eftir Selwyn Pepson. Aðalhlutverk: = JANE WYMAN : (lék „Belindu") | Marlene Dietrich i Michael Wilding Richard Todd | i Bönnuð yngri en 14 ára. f Föstudagskvöld kk 9: | Litli söngvarinn | = Laugardaginn kl. 5 er sýning = f sérstaklega ætluð börnum og f i unglingum. i .................... NÝJA-BÍÓ I kvöld kl. 9: Verndari götudrengjanna Hugnæm og stórfengleg am- erísk kvikmynd um eitt af vandamálum stórborganna. — Myndin er byggð á sannsögu- legum viðburðum. Næsta mynd: Sólarupprás Amerísk kvikmynd í eðli- legum litum, frá M. G. M. Aðalhlutverkið leikur söng- konan fræga JEANETTE MAC DONALD og undrahundurinn Lassie Ljósmyndastofan Gránufélagsgötu 21. er opin frá 1—6 alla virka claga. G. Funch-Rasmussen, Truckbíll til sölu Chevrolet-truckbíll, smíða- ár 1941, í góðu ásigmoku- lagi, til sölu. Afgr. vísar á. Eldri dansa klúbburinn hefur starfsemi sína laugar- daginn 25. október að Lóni. Félagar vitji aðgöngumiða mánudaginn 20. okt., kl. 8—10 s. d. að Lóni. STÓRNIN. Fjármark mitt er: Biti aftan h., heilrifað v., en ekki hvatrifað v., eins og misritaðist í síðustu rnarka- skrá. Kristjana Hólmgeirsdóttir, Byggðaveg 103. Rafeldavél til sölu. Verð kr. 1200.00. Til sýnis hjá Erlingi Friðjónssyni, Kaupfélagi Verkamanna. Haustið nálgast Þá fara mœðurnar að hugsa um vetrarfötin handa fjölskyldunni. Gefjunardúkar, garn og lopi verða nú eins og endranœr bezta skjólið gegn vetrarkuldanum. Gefjunarvörur henfa bezf íslenzku veðurfari og pœr fást i fjölbreyttum gerðum, miklu litaúrvali og verðið er mjög hagkvœmt. Ullarverksmiðjan GEFJUN Bílstjórafélag Aktireyrar t lieldur FUND miðvikudaginn 15. þ. m. að Tiingötu 2, kl. 9 e, h. Ariðandi mál á dagskrá. STJÓRNIN. ###########i MINNINGARGIOF Hríseyjarkirkju hafa nýlega borizt 1000.00 kr. — eitt púsund krónur — að gjöf i. Minningarsjóð Ágústs Jóns- sonar frá Yztabœ í Hrisey, frá Rósu Jónsdóttur og Svan- friði M. Ágústsdóttur frá Yztabœ i Hrisey. Bcztu 'pakkir. SÓKNA RNEFNDIN. ^^##################^##1#######^######################*########^ Hrossasmölun Mánudaginn 20. október n. k. fer fram almenn smöl- un hrossa í Skriðuhreppi. Öll óskilahross, er fyrir kunna að koma, verða auglýst, og ber eigendum að sanna eignarétt sinn á hrossunum og greiða áfallinn kostnað. Skriðuhreppi, 12. október 1952. HREPPSNEFNDIN. ^y#############################################################i I þvottavélina: Perlu - eða Geysi og Sólarsápuspæni S J Ö F N. •í##################. ###########################################1

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.