Dagur - 15.10.1952, Blaðsíða 7

Dagur - 15.10.1952, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 15. október 1952 D A G U R 7 - Henry Wall. (Framhald £ möguleika að þeir k ógæfu yfir allan hi heim, en í leiðinni óhjákvæmilega eyði buro, rússneska ] fokkinn, og færa hc dyrum rússneskrar allra þeirra þjóða, s brotið undir sig. (L ace Karlm. skóhlífar if 5. síðu). alli ógurlega lágar.» m vestræna munu þeir SííÓdeÍld KEA. eggja Polit- irmungar að , aiþýðu og lomar ?m þeir hafa ->w.) hálffunnur Karlm.flól á lir. 39. Kven. flók á kr. 32. Skódeij kaskór k''art,ll"r oo og áffungar fást í askór Kjötbúð kea. jq Sími 1714. d KEA. p. • tf i Græmr tomafar Flatbrauð nýbak á hvei Kjötbúðir Hafnarstræti 89. Nú er tími til að sjóða niður græna tómata til ag vetrarins. jum degi S e n d u m h e i m ! KEA. Kjötbúðir KEA. Sími 1714. Hafnarstræti 89. Sími 1714. Sími 1622. Ránargötu 10. Sínri 1622. L un dil hami Kjötbúðjr. Hafnarslræti 80. ■ Ránaro'ötu 10.- O » t »i » t 1 *• Gulrófurnar lettur góðu eru komnar! Nú er uin að gera að liLA. panta sér góðar rófur Sími 1714. til vetrarins, meðan Sími 1622. þær eru til. - , S e n d u m h e i m. gi Kjötbúðir KEA Hafnarstræti 89. Sími 1714. ) sjoða og Ránargötu 10. Sími 1622. n vift á Vr Hréfnuren ágætt til a? súrsa, seljui 5.00 kg, ef minnst 10 Sendum h( Kjötbi Sími 17 tekin eru u . kg í einu. rletilbekkja- ám! skrúfur íð KEA. 4 Járn- og glervörudeildin : Nýkomið: j Mjog. 1 ■'““frrrr/fffrrrr :: smekklegir kvenskór Skódeild KEA. TILKYNNING Það tilkynnist hér með viðskiptamönnum vorum, að pantanir á olíu til húsakyndinga, sem afgreiða skal á láugardögúm, þurfa að liafa bori/.t í síðasta lagi kl. 12 samdægurs. Pantanir, sem berast eftir kl. 12, verða afgreiddar næsta mánudagsmorgun. Olíusöludeild KEA. Olíuverzlun íslands h.f. Hf. Shell á íslandi. l l' íœ oa luaaé I. O .O. F. = 1341017 81/2 = Fræsistál Jdm- og glervörudeild Lindarpennar Waterman’s Jám- og glervörudeild. Taurúllnr Þvottavindur Jám- og glervörudeild. Vöflujárn Rafmagns Straujárn með hitastilli Hraðsuðukatlar Jám- og glervörudeild. Skólabjöllur Jám- og glervörudeild. íbúð til sölu Vegna burtflutnings úr bæn- um vil ég selja íbúð mína, 2/3 hússins Ránargötu 23. Finnbogi Jónsson. Rafha-eldavél, lítið notuð, til sölu. Afgr. vísar á. G u i t a r til sölu. Afgr. vísar á. Lítil íbúð, 2 herbergi og eldhús, ósk- ast til leigu sent l'yrst. Afgr. vísar á. Silvercross-barnavagn, sem nýr, til sölu. Upplýsingar í sírna 1726. Morris 10, í mjög góðu lagi, til sölu. Afgr. vísar á. Stórt herbergi, með innbyggðum skápum og handlaug, til leigu, á bezta stað í bænum. Afgr. vísar á. Herbergi til leigu. — Afnot af eldhúsi gæti komið til greina. Afgr. vísar á. Ki Huld, 595210156 — VI — 2. Bílstjórafélag Akureyvar held- ur fund í kvöld kl .9 í Túngöu 2. Félagar beðnir að mæta. Guðsþjónustur í Grundarþinga- prestakalli. Hólum, sunnudaginn 19, okt ,kl. 1.3 Oe, h. — Möðru- völlum, sunnudaginn 26. okt. kl. 1.30 e. h. — Grund, sunnudaginn 2. nóv. kl. 1.30 e. h. Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju kl. 2 e. h. næstk. sunnud. ,,Quo vadis? — Hvert ætlar þú?“ Að guðsþjónustu lokinni verður aðalsafnaðarfundurinn í kapellu kirkjunnar. P. S. Sunnudaga- skóli Akur- eyrarkirkju. Á sunnudag- inn kemur kl. 10.30 f. h. Yngri börnin ,5—6 ára, börn eru í kapellunni, en 7—13 óra börn í kirkjunni. — Bekkjar- stjórar eiga að vera mættir k. 10.30 f. h. Æskulýðsfélag Akureyrar- kirkju. Fund- ur í Miðdeild n. k. sunnu- kvöld kl. 8.30 e. h. — Hvítsmárasveitin. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónaband af séra Stef- áni V. Snævarr á Völlum, ungfrú Sigurlaug Gunnlaugsdóttir bónda Sigurðssonar á Biattayöllum og Snorri Kristjánsson hreppstjóra Kristjánssonar á Hellu. Heimili ungu hjónanna er að Krossum. Sjötugsafmæli Kristjáns E. Kristjánssonar á Hellu var í gær minnzt í fjölmennu samsæti, sem sveitungar hans héldu honum að Árskógsskóla. Bái'ust honum gjafir og árnaðaróskir víða að. Viðtalstími séra Péturs Sigui'- geirssonar í kirkjunni (skrúð- húsinu, gengið inn um norðvest- urdyr) er kl. 5—6 á virkum dög- um, nema laugardögum, — en ekki kl. 4—5 eins og auglýst hafði verið í seinasta blaði. — Síminn í kirkjunni er 1665. f brúðkaupstilkynningu sein- asta blaðs misritaðist nafn brúð- gumans Ara Heiðmanns Jósa- vinssonar. Búa þau hjónin að Auðnum í Oxnadal. Til nýja sjúkrahússins. Safnað í Dalvíkurhreppi kr. 24.125.00. Þar af úr hreppssjóði kr. 10.000.00 og frá Ungmenangélagi Svarf- dæla 1000.00 kr. — Áheit frá ónefndri kr. 200. — Áheit frá ónefndri kr. 100.00. Með þökkum móttekið. G. Karl Pétursson. Fíladelfía. — Stúlknafundirnir byrja á miðvikudaginn 15. okt. kl. 5.30 e. h. Allar ungar stúlkur vel- komnar. — Sunnudagaskóli hvern sunnudag kl. 1.30 e. h. Öll börn velkomin. — Opinberar sam komur sunnudaga og fimmtu- daga kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Föstudaginn kl. 8.30 e. h.: Söngur og hljórn- leikasamkoma, fjölbreytt efnis- skrá, m. a.: Einleikur á píanó, einsöngur, tvísöngur og strengja sveit. Allir velkomnir. Kvennadcild Slysavarnafélags Akureyrar þakkar öllum bæjar- búum fyrir rausnarlegar gjafir og allan stuðning við hlutaveltuna sunnud. 12. þ. m. Nefndin. Guðspekistúkan „Systkina- bandið“ heldur fund á venjuleg- um stáð þriðjudaginri 21'. þ.’ ih., kl. 8.30 síðdegis. Fundarefni: Ur ritum Martínusar. Frá starfinu í kristniboðshús- inu Zíon. Samkomur verða á hverju kvöldi næstu viku kl. 8.30 e. h. Ræðumenn: Felix Ólafsson kristniboði og séra Jóhann Hlíð- ar. — Telpnafundur (yngri deild) þriðudag kl. 5.30 e. h. Ný bók. Um næstk. mánaða- mót kemur út ný bók eftir Haf- stein Björnsson, hinn lands- kunna miðil. Er hún skrifuð af Elinborgu Lárusdóttur eins og fyrri bók Hafsteins, sem kom út fyrir nokkrum árum, og seldist þá upp. Þessi nýja bók heitir Dulrænar frásagnir frá fundum Hafsteins Björnssonar miðils. — Verður hún um 16—18 arkir að stærð. — Áskrifendum verður safnað að bókinni og geta menn snúið sér til Árna Bjarnarsonar í Eddu. Frá Bridgefélaginu. Aðalfund- ur Bridgefélagsin var haldinn þriðjudaginn 7. okt. í stjórn félagsins voru kosnir: Sigurbjörn Bjarnason formaður Halldór Helgason gjaldkeri Mikael Jónsson ritari Þórir Leifsson varaformaður Ármann Helgason meðstj. í varastjórn: Karl Friðriksson og Jónas Stefánsson. Auk venjulegra aðalfundar- starfa var rætt um áframhaldandi starfsemi Bridgeskólans, sem gaf góða raun á síðast liðnum vetri. Samþykkti fundurinn að fela stjórn félagsins að sjá um rekstur hans með svipúðú sniði. Skólinn mun taka til starfa innan skamms. — Hin árlega tvímenningskeppni félagsins hefst þriðjudaginn, 21. okt. í Verka- lýðshúsinu við Strandgötu. Manntalið 1952. Verið er að bera út eyðiblöð undir manntal. Skorað er á húseigendur að sjá um, að eyðublöðin verði útfyllt strax og nákvæmlega. Upplýsing- ar varðandi manntalið fást í skattstofunni, sími 1493. Til sængurkaupa í Sjúkrahús Akureyrar: Frá nokkrum konum úr Skógræktarfél. Tjarnargerðis, kr. 745.00. Messað í Glæsibæ sunnudaginn 19. þ. m. kl. 2 e. h. og á Bakka sunnudaginn 26. þ. m., kl. 2 e. h. Safnaðárfundir Til þeirra barna, er selja Æsku- lýðsblaðið: Kl. 6 á fimmtudaginn (á morgun) er í kapellunni kvik- myndasýning fyrir börn, er hafa selt Æskulýðsblaðið og selja það í vetur. Frá Æskulýðsfélaginu Aðalfundir í þremur deildum Æskulýðsfélagsins voru haldnir í kapellunni sunnudagana 5. og 12. okt. sl. í elztu deild var kosinn félags- foringi Sigurður Leósson, ritari Ása Jónsdóttir, gjaldkeii Sveinn Jónsson. í miðdeild: deildarforingi Viðar Pétursson, ritari Ragnh. Gunn- arsdóttir, gjaldkeri Örn S. Arn- aldsson. í yngtu deild: deildarforingi Knútur Valmundsson, ritari Ren- ate Kristjánsdóttir, gjaldk. Einar Gunnarsson. Auk þess voru kosnir sveitar- foringjar, bókaverðir og félagar til aðstoðar við útgáfu Æskulýðs- blaðsins. Ung stúlka óskar eftij- einhvers kpnar aj- vinnu strax. Má vera vist. Afgr. vísar á.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.