Dagur - 26.11.1952, Blaðsíða 3

Dagur - 26.11.1952, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 26. nóv. 1952 D A G U R ÞAKKARÁVARP Öllúm þeim, er glöcldu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum d sextugsafmœli minu þann 17. nóvember siðastliðinn, 'feeri ég hjartans þakkir. — Lifið heil. STEINGRÍMUR SIGURÐSSON, Hjallastöðuni, Sk iðadal. <8KHKBKBKHKBK8KHKHKBKBKHKBKHK8KBKHKHKBK8K8K8Kí<BKí RK8»tKHK8KHKBK8KHKHa)KHKBKHKHKHK8KHK8KHKHKBKBKHKHK Þakka þeim vinum og vandamönnum, er glöddu mig mcð lieimsóknum, gjöfum og skeytum á sjötugsafnueli rhinu, 17. þ. m. — Guð blessi ykkur öll. Kristnesliæli, 20. nóv. 1952. DA VÍÐ EGGERTSSON. Möðruvöllum. •kHKHKHKBKBKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKKHKHKHKHKHKHKH) Alúðarjmkkir lil allra vina minna og vandamanna, sem glöddu mig ú 75 ára afmcelinu, þann 20. þ. m. með gjöfum, skeytum og heimsóknum. Þið gerðuð mér dag- inn ógleymanlegan. Guð blessi og slyrki ykkur öll. RÓSA JÓNSDÓTTIR frá Yztabce. Akoreyriiigar! - Norðlendmgar! Undirritaður hefir umboð fyrir LEGSTEINAGERÐ, sem afgreiðir áletraðar plötur með 2—3 mánaða fyrir- vara. — Gerið patnanir sem fyrst. — Hef plötur tií' sýnis !; og tek á rnóti pöntunum. ,, SVANBERG SIGURGEIRSSON, Þórunnarstrœti, Akureyri. Skrif stof ustálka verður fastráðin á bæjarskrifstofunum frá næstu ára- :: mótiim. — Laun samkvæmt launasamþykkt bæjarins. Umsóknurrt, með upplýsingum um skólamenntun og fyrri störfj skal skila á skrifstofu bæjarstjóra fyrir lok 10. desember næstkomandi. Akureyri, 25. nóvember 1952. Bæjarstjóri. Lausar stöður Staða varaslökkviliðsstjóra í slökkviliði Akureyrar er laus til umsóknar frá næstu áramótum. — Fyrir starf- inu sitja nrenn, sem hafa byggingameistara- að vélstjóra- réttindi. Þá er í ráði að fastráða nokkra slökkviliðsmenn til að gegna varðstöðu og öðrum störfum í Slökkviliði Akur- eyrar frá næstu áramótum. Til greina korna nrenn á aldrinum 22—35 ára, sem hafa lrið meira bílstjórapróf. Slökkviliðsstjóri gefur nánari upplýsingar. Umsóknum skal skilað á skrifstofu bæjarstjóra fyrir 1; 10. desenrber næstkomandi. Akureyri, 25. nóvember 1952. Bæjarstjóri. ^^################################################»############4 Ný brauðútsala írá KEA Höfum opnað nýja brauðútsölu í Hafnarstræti 95 (Goðafoss) hér á Akureyri. Kaupfélag Eyfirðinga MiiiiiiimiiiiiiiniiiiiiiiiiiiimiMiiiiiiiiiiMiMiiiiiMiimii* SKJALDBORGAR-BÍÓ j í kvöld kl. 9: Greifafrúin af | Monte Christo Hrífandi skemmtileg söng- i og íþróttanrynd. \ Aðalhlutverk: i SÖNJA EIENIE \ OLGA SAN JUAN MICHAEL KIRBY l immmimm* iMmimm.mmkii NÝJA BÍÓ Meistarar tónanna (öf Men and Music) Stórfengleg kviknrynd- um störf tónsnillinganna. ARTHUR RUBINSTEIN JAN PEERCE NADINE C.ONNER JASCHA IIEIFETZ D. MITROPOULUS Síðar í vikunni: Alþjóðadansmeyjar Alltaf nýjar vörur Fallegustu KJÓLAEFNIN fást hjá G. Funch-Rasmussen, Gránufélagsgötu 21. Tómas Árnason lögfræðingur Hafnarstæti 93, 4. hæð. Simi: 1443, 1628. Viðtalstími: Kl. 1.30-3.30. Laugardaga kl. 10—12. Lítil Trilla, ný-uppsmíðuð, nreð góðri vél, til sölu, af sérstökum ástæðum. Afgr, vísar á. Rúmgóð íbúð. inni í bæ, til sölu og laus nú þegar. Uppl. í síma 1321 kl. 3—4y£ í dag og á nrorgun. Skemmtisamkoma verður að Saurbæ sunnudag- inn 30. nóv. kl. 10 e. lr. Bögglauþþboð og dans. Veitingar á staðnunr. Kvenfélagið ILjálþin. ELDURINN Gerir ekki boð á undan sér Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá Samvinnufryggingum Umboð á Akureyri: Vátryggingadeild IÍEA. Höíum fyrirliggjandi nokkrar Alfa svo og HEYHLEÐSLUVÉLAR, sem verða seldarmeðmjöghagkvæmum afborgunar- skrlmáliJHL Kaupfélag Eyfirðinga. Véla- og varahlutadeild. Stofnfundur að Hótel KEA fimmtudáginn 27. nóv- enrber, kl. 8,30 e. lr. Þau fyrirtæki og félög, sem ætla að gerast meðlimir, vinsanrlegast sendi fulltrúa. Einstaklingum er einnig frjálst að gerast meðlimir í félaginu. Undirbiuiingsnéfndin. " 1 ‘/^#############################################################i Jarpur hestur, óafrakaður og ójárnaður, er í óskilum í Hrafnágils- lrreppi. Mark: Gágnbitað Irægra, sneiðrifað fr. fjöður framan vinstra. — Hesturirtn verður seldur eftir lrálfan rfránuð frá birtingu þessarar auglýsingar, hafi enginn eigandi gefið sig frarn. EIREPPSTJ ÓRI. f##############################################################w , Vefurinn er kominnl Þá fara mceðurnar að hugsa um vetrar- fötin handa fjölskyldunni. Gefjunardúkar, garn og lopi verða nú, eins og endranœr, bezta skjólið gegn vetrarkuldanum. Gefjunarvörur henfa bezt islenzku veðurfari, og þær fást i fjöl- breyttum gerðum, miklu litaúrvali, og verðið er mjög hagkvœmt. Ullarverksmiðjan Gefjun GILBARCO-olíubrennarar fyrirliggjandi. Olíusöludeild KEA.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.