Dagur - 29.11.1952, Blaðsíða 5
Laugardaginn 29. nóvember 1952
D A G U R
5
”Þeir, sem liata Stalin,
verða að deyja”
Þegar Siansky var í stórskoíaiiði kommúnista og r .
3 ' 3 of mikið um samstarf nazista og
Jan Masaryk sagði um Clemeníis: Hann lýgur ekki að kommúmsta-
mér, greyið, nema hann íelji sig neyddan til
ekki að mér, nema liann telji sig
til neyddan.
Lockhart segir um Clementis, að
hann hafi livorki dug né gáfur til
þess að gerast njósnari eða svikari
af því tagi, sem honum sé nú borið
á brýn. Nei, óhæfuverk lians voru
öll unnin íyrir 1939. Hann sagði þá
Eisenhower og Evr ópa
í réttarhöldunum, sem yfir
standa í Prag, eru tveir menn að-
alsökudólgarnir: Rudolf Slansky,
fyrrv. framkvæmdastjóri komm-
únistaflokksins, og Vladimir Cle-
mentis, fyrrv. utanríkisráðherra.
Auk þeirra eru 12 aðrir háttsettir
embættimenn úr l'lokki konnnún-
ista, fyrrv. ráðherrar og trúnaðar-
menn ríkisins. Þeir hafa allir játað
á sig livers konar glæpi, föðurlands-
svik, njósnir og annað af því tagi.
Játningarnar hafa runnið upp úr
þeim. Þáð er gamla sagan frá rétt-
arhöldum, sem kommúnistar standa
að. Þegar þeir eru búnir að geyma
fyrrverandi vini sína í fangelsi í
nokkra mánuði, eru þeir taldir til-
búnir að játa. Menn geta lesið sér
til um aðferðina í bók Koestlers:
Myrkur um miðjan dag.
Nú standa þcir grátandi frammi
fyrir böðlum sínum mennirhir, sem
eitt sinn böðuðu sig í valdasól ein-
ræðisstjórnarinnar og milljónimar
tilbáðu með a'ridakt í svipnum. Þeir
mega muna tímana tvenna!
Þegar Slansky var
„aðalkanónan".
„Aðalkariónan var Rudolf Slan-
sky...." segir brezki rithöfundur-
inn Bruce Lockhart í endurminn-
jngum sínum frá Tékkoslóvakíu í
nýútkomirrni' bók, „My Europe“.
Það var í mat 1947 í bænum Mnich
í Tékkoslóvakftt. Hinn víðkunni
brezki ritliöfundur og diplómat var
koinirin þar.í fylgd með Jan Masa-
ryk, liinum ógæfusama þáverandi
utanríkisráðherra, er frarndi sjálfs-
morð eða var myrtur þegar komm
únistar hrifsuðu völdin algerlega.
Það var þjóðhátíð í borginni. 20000
manns voru samankomnir til þess
að hlusta á framkvæmdastjóra
flokksins og helztu valdamenn hans
flytja ræður. Lockhart lýsir Slansky:
Hár maður, með sandgrátt hár,
grannleitur, með órækt svipmót
heittrúarmannsins. Engum flaug þá
i hug að efast um rétttrúnað hans
Lockhart, sem er einn helzti sér
fræðingur Breta í málefnum, er
Tékkoslóvakíu varðar, telur fjár
stæðtt að Slansky liafi nokkurn tíma
svikið kommúnismann eða unnið
stefnunni ógagn viljandi. En hann
hafi verið keppinautur Gottwalds
einræðislierrá og forseta. í einræðis
ríki er ekkert pláss fyrir tvo ein-
ræðisherra.
Fjöldafundurinn, sem Lockliart
lýsir, var lialdinn á þeim tíma, jteg-
ar Tító var það skurðgoð, er konnn-
únistar dýrkuðu mest. (Það var þá,
sem Sigurður okkar Róbertsson
vann kauplaust heilt sumar við að
leggja „veg æskunnar" fyrir Tító).
Slansky stóð keikur í ræðustólnum,
þrumaði ræðu sina með hvellum
rómi, og þegar hann nefndi Júgó-
slavíu, laust manngrúinn upp ægi-
legu lirópi: Tító! Tító! nteð sama
vélræna taktinum, sem fasistarnir
kynntu, er þeir þrömmuðu um göt-
ur og torg, organdi: — Duce! Duce!
Gottwald — valdhafinn.
Nú stendur Slansky ákærður fyrir
margföld föðurlandssvik, enda eru
nú tímarnir breyttir. Nú er Gott-
wald fyrir löngu öfðinn forseti
ríkisins. Hann er nú tvímælalaust
einræðishérrann, en árið 1947 var
hann bara forætisráðherra, en Be-
nes var ennþá forseti. Masaryk og
Benes töluðu þá með nokkurri
virðingu um „raunsæi" konnnún-
istanna, og einkum Gottwald. Þeir
héldu, að skoðanir hans væru sam-
slungin þjóðernisstefna og bylting-
arstefna.
Sonur gegn föður —
eiginkona gegn eiginmanni.
En sönnunargögnunum um ó-
dæðisverk þessara fyrrverandi trún-
aðarmanna rignir yfir dómstólinn í
Prag.
Kona eins sakborningsins skrifaði
dómstólnum bréf og lýsti þar ó-
þokkaskap manns síns. Hún hafði
ekki vitað um hann áður, en eftir
að hafa lieyrt játningar hans, lét
hún sannfærast.
Sonur ákærði föður sinn fyrir
drottinssvik og heimtaði dauðarefs-
ingu yfir honum!
Þannig gengur lífið í „löndum
lífsgleðinnar", þar sent hin misk
unnarlausasta og formyrkvaðasta
harðstjórn margra alda viðgengst
Og úti um öll lönd eru dýrkend
ur á fjórum fótum frammi fyrir
skurðgoðum, vitnandi um dýrðina,
sem ekki er til nema í áróðurspés-
um og eigin ímyndun. Skyldu þeir
Þetla er ekki rússneskt frimerki heldur , .
'annie er jafnvel frimerkja- aldrei huSsa
lchkneskt. Þannig er jafnvel frimerkja
útgáfa hinna ,jjálfstrc8u“ ltommún
istalaiula útbiuð með myndinni af
rússneska einvaldanum.
I.ockhart liitti Gottwald. Hann
var vel klæddur og brosandi, bauð
sígarcttur cn reykti sjálfur pipu.
Þeir reyktu allir pípu þá, leiötogar
kommúnista, eins og Stalín. Lock-
hart og Gottwald töluðu um efna-
hagsþróunina í landinu, og þá vildi
þáverandi forsætisráðherra, Klem-
ent Gottwald, gjarnan fá amerísk
lán til þess að létta efnahagsendur-
reisnina. Gottwald var áhugasamur
fyrir láni að vestan. Lockhart tókst
ekki að leiða liann inn.á gagnrýni á
stefnu Bandaríkjanna. Þetta var a
árinu 1947.
Árið 1948 neitaði Benes forseti
að undirrita stjórnskipunarlög þau,
sem Gottwald hafði samið, vegna
þess, hve ólýðræðisleg jrau voru.
Eftir það var skammt í valdaránið.
Mynd af Clementis.
Lockhart kynntist líka Clementis,
sem tók við utanríkismálunum eítir
dauða Jan Ma-
saryks, en var
aðstoðar utan-
ríkisráðherra á
meðan hans
naut við. Cle-
mentis er nú
í dag margfald-
ur föðurlands-
svikari að sögn
Pragútvarpsins,
en það mun
hafa verið við-
liorf lians fyrir.
stríð, sem felldi
Clementis dvaldist í Lond-
on á stríðsárunum. Hann gagn-
rýndi samning nazista og Rússá
1939 og fordæmdi árásina á Finna.
Slíkar syndir eru geymdar en ekki
gleymdar. Skuldadagarnir koma. 1
Moskva er það nú talinn glæpur
að hafa starfað í lýðræðislandi
stríðsárunum.
Masaryk sagði Lockhart, að Cle-
mentis væri fyrst og fremst Slóvaki,
þar næst Tékki og loks kommúnisti.
Mér þykir nærjri því vænt um litla
skinnið, sagði Masaryk, hann lýgur
Jan Masaiyk.
hann. ■
um örlög mannanna
sem þeir tilbáðu 1947, 1948, 1949
og allt fram til 1951, en eru nu
taldir samvizkulausir níðingar og
þorparar?
Líklega er fátt teygjanlegra
mannheimi en hin dómgreindar-
lausa, blinda trú. Og útvarpið j
Prag liefur þegar birt eftirmælin:
„Þeir dirfðust að hata jafnvel þann
sem umvefur okkur öll kærleika
sínum, okkar lieittelskaða Stalín!“
Öxin og jörðin geyma þá bezt!
hrópar sarni lýðurinn, sem öskraði
Tító! Títól Slansky! Slansky! fvrir
fimm árum.
Litlum kapítula í sögu einræðis
ríkjanna er lokið.
Tekjur Dana af ferSa-
mönnum 170 milljónir
danskra króna í ár
ASalfundur sambands dönsku
ferðamálafélaganna — Turistfor-
eningen for Danmark — hélt að
alfund sinn í Álaborg nú í vik
unni og þar var skýrt frá því að
gjaldeyristekjur Dana af erlend-
um ferðamönnum á árinu 1951
hafi orðið 125 millj. og fullvíst sé
talið að þær verði 170 millj
danskra króna á þessu -ári. Þessi
dönsku samtök hafa í ár gefið út
610 þúsund eintök af auglýsinga-
bæklingum og 12,600 auglýsinga-
spjöld, sem dreift hefur verið
ýmsum löndum, aðallega í Banda
ríkjunum; Bretlandi, Frakklandi
Hollandi, Sviss, Noregi og Sví-
þjóð. Á fundinum kom fram sú
skoðun, að ferðamannamóttaka
væri nú ein hin arðvænlegasta
atvinnugrein í Danmörk og væru
framtíðarhorfur góðar.
Tröllafoss kom hér í vikunni og
losaði ýmsar vörur. Gerizt það nú
æ sjaldgæfara, að Eimskipafél
sendi skip sín út á land til al
mennra vöruflutninga. Virðist
þjónustu félagsins við lands
hyggðina sífellt hraka.
Úrslit forsetakosninganna í
Bandaríkjununi vöktu þegar
spurninguna: Hver verður stefna
h i n n a r nýju
ríkisstjó r n a r
gagnvart E v-
rópu? Verður
þar fetað í slóð
Demókrata eða
sveigt til nýrra
hátta, minni af
skipta og fjár-
hagsaðstoðar? í
e f t i r f arandi
grein — úr N.
Y. Herald Tri-
bune — einu
h e 1 z t a mál-
gagni Eisen-
howers — ræðir Ned Russell
iessi málefni:
Nú, þegar Eisenhower er orð-
inn sigurvegari í forestakosning-
unum, getur bandalag lýðræðis-
ríkjanna tekið til að leysa margs
konar viðfangsefni, sem urðu að
bíða meðan úrslitin voru í óvissu.
Ýmis þessi viðfangsefni hafa á
meðan verið undir smásjá sér-
fræðinga, sem hafa reynt að finna
heppilegustu leiðina til þess að
leysa þau. En sannleikurinn um
mörg þeirra mun vera sá, að þau
hafa orðið torleystari en ella af
dví að þeir menn, báðum megin
hafsins, sem áttu að glímu við
sau, horfðu aðgerðarlausir á þau
og höfðu hugann allan við for-
setakosningarnar.
Norður-Atlantshafsbandalagið.
Ef til vill eru vandasömustu
viðfangsefnin — fyi-ir utan Kóiv
eustyrjöldina — tengd Norður-
Atlantshafsbandalaginu. Stjóm-
arnefnd samtakanna — Atlants-
hafsráðið — NATO — æðsta vald
pólitískum, hernaðarlegum og
efnahagslegum málefnum banda-
lagsins, á að koma saman til
fundar í París hinn 15. desember
næstk. til þess að taka á fjölda
erfiðra vandamála, sem skotið
hafa upp kollinum þessa síðustu
mánuði Sendinefnd Bandaríkj-
anna á þessu þingi kemur þangað
í skugga valdaafsals stjórnarinn-
ar 20. jan. næstk., og enda þótt
Acheson utanríkisráðherra verði
sjálfur formaður sendinefndar-
innar, er þess eindregið vænst, að
Eisenhower tilnefni utanríkisráð-
herra sinn (John Foster Dulles)
eða landvamarráðherra (Charles
E. Wilson) sem fulltrúa sína til
starfa með nefndinni. Augljóst
ei:, að aðeins með þessum hætti
getur þessi ráðstefna í París veitt
bandalagsríkjunum traust, sem
nauðsynlegt er, til þess að þau
taki nægilegt tillit til ákvarðana,
sem þarna kunna að verða tekn-
„Geysir” 30 ára
(Framhald af 1. siðu).
ir gestir, m. a. söngstjórar kóra
í bænum. En einkum mun kór
inn vilja heiðra hinn mikilhæfa
söngstjóra sinn og leiðbein
anda, Ingimund Árnason, sem
var aðalstofnandi kórsins og
söngstjóri hans frá upphafi og
fram á þenna dag. Bæjarmenn
mega á þessuni tímamótum
senda Ingimundi og „Geysi“
árnaðaróskir og þakka fjöl
,margar ánægjustundir og marg-
víslcgt liðsinni á liðnum áruin
og ekki sízt fyrir að hafa borið
hróður bæjarins langt út fyrir
bæjartakmörkin og nú síðast
til annarra landa.
Efnahagsleg vandamál.
Þau vandamál, sem vitað er að
verða efst á baugi í París, er
auðvelt að nefna. í eðli sínu eru
þau flest efnahagsleg. Bretar og
Frakkar hafa sérstaklega tekið
það fram, að þeir muni ekki efla
endurvígbúnað sinn neitt nálægt
því að því marki, sem amerískir
hernaðarsérfræðingar hafa talið
æskilegt — nema um aukna
ameríska efnahagsaðstoð verði að
ræða. Þar á ofan bætist pólitískt
vandamál, sem líklegt er að eigi
eftir að hrella bandalagsríkin.
Frakkland er nefnilega farið að
láta skína í það, að það samþykki
ekki áætlanirnar um að taka
Vestur-Þýzkaland inn í varnar-
kerfi Atlantshafsbandalagsins.
Umsvif Bandaríkjamanna.
Þessi vandammál eru skýrt af-
mörkuð. En jöfnum höndum rís
upp vandamál, sem er lausara í
reipum, en þó e. t. v. engu léttara
viðfangs. Það er sprottið af þeirri
tilfinningu Vestur-Evrópu-þjóð-
anna, að Bandaríkin séu of um-
svifamikil og afgerandi í sam-
skiptum við bandamenn sína En
ástæðan fyrir því er tvíþætt. f
fyrsta lagi hafa Bandaríkjamenn
lengi talið hættuna á rússneskri
árás meiri en flestir Vestur-Ev-
rópumenn hafa viljað trúa.
Bandaríkjamenn hafa því reynt
að ýta fast á eftir heivæðingu og
endurvopnun og stundum krafizt
þar meiri hraða en hægt var að
hafa á hlutunum. í öðru lagi er
það, sem sprettur af þessu mis-
munandi mati á hættunni, að
Vestur-Evrópubúar margir eru
tortryggnir gagnvart stefnu
Bandaríkjanna í Þýzkalandi og
sjá ekki sömu nauðsyn og Banda-
ríkjamenn að vopna Þjóðverja til
þess að tryggja öryggi Evrópu.
Bjartari hliðar.
En til eru bjartari fletir á
ástandinu, sem blasir við hinum
nýja forseta. í hinum nálægari
Austurlöndum, til dæmis er svo
að sjá, sem brezk-egypska deilan
sé að nálgast lausn og brezka
stjórnin og stjórn Naguibs virðast
langt komnar að semja um fram-
tíð Súdan. Þar með eru stórbætt-
ar horfur á því að takast megi að
koma á varnarbandalagi land-
anna fyrir botni Miðjarðarhafs og
tryggja varnir Súezskurðar. Hins
vegar er ekkert ljós að sjá í íran
og allt á huldu um það, hvort hin
nýja ameríska ríkisstjórn getur
nokkuð greitt úr þeirri flækju.
Bjartan flöt telja amerískir
herfræðingar það, að vaxandi lík-
ur eru fyrir því að samningar
takizt um flug- og flotabæki-
stöðvar á Spáni. En þótt slíkir
samningar gleðji herfræðinga,
valda þeir stjórnmálamönnum
höfuðverk, enda hafa heyrzt um
það raddir í Madrid, að Spánn
ætli að sækja um inngöngu í Atl-
antshafsbandalagið. En þar er að
mæta eindreginni andspyrnu
Frakka og sennilega Breta líka
og e t. v. fleiri þjóða.
Nú kemur til raunveruleikans.
í kosningabaráttunni töluðu
báðir frambjóðendurnir, Eisen-
hower og Stevenson, almennt um
utanríkismálin og bar ekki mjög
mikið í milli. En nú kemur til
raunveruleikans og Eisenhower
verður að taka hreina afstöðu til
fjölda vandamála, til efnahags-
vandamála, hernaðarmála og
jafnframt læra að starfa með
stjórnmálalleiðtogum bandalags-
ríkjanna. Og í Evrópu er vaxandi
forvitni að vita, hvernig hann
hyggst greiða úr málaflækjum,
sem óneitanlega eru fremur
óárennilegar, svo að ekki sé
meira sagt.
(Lausl. þýtt).