Dagur - 29.11.1952, Blaðsíða 6

Dagur - 29.11.1952, Blaðsíða 6
6 D A G U R Laugardaginn 29. nóvember 1952 Miðstöðvareldavél Notuð Morsö-miðstöðvar- vél, í góðu standi, til sölu með tægifærisverði. Gunnar Thorarensen, Hafnarstr. 6. Ak. Stúlka óskast í létta vist um mán- aðamótin. Uppl. gefnar í Fjólugötu 1. Sími 1375. Blýantsyddarar JÓLASVEINAR DVERGAR UGLUR SÍMAR STRAUJÁRN VINDMYLLUR o. fl. gerðir. Jdrn- og glervörudeild. Skíðasleðar væntanlegir um helgina. Jám- og glervörudeild. Bílar til sölu: Tilboð óskast í bifreiðarnar A-906 og A-170. Upplýsingar í B. S. O. Simi 1760. Jólakort Verð frá 75 aurum. Járn- og glervörudeildin Miðstöðvarofnar og katlar útlendir og innlendir . esœ Barnavagn Góður barnavagn til sölu í Skólastíg 11 (neðsta hæð). Amerísk kiólfö meðalstærð, með hvítu vesti, til sölu á Saumastofu Sigurðar Guðmundssonar, klæðskera. Sokkabandabelti Corselett Br jóstahaldarar Vefnaðaruörudeild. Athygli bænda skal vakin á því, að við tökum á móti vörupöntunum úr sveitum í síma nýlenduvörudeildar, nr. 1718, eða kaupfélagssímanum, nr. 1700, og komum vörunum í Bögglaafgreiðslu félagsins, sem sér um afgreiðslu á þeim með mjólkurbílunum. Kaupfélag Eyfirðinga 13=W«4«55$54$54$55íW5555455555544545SSS55$555$S5$5455545555555555$5S$55545545555;5555555$5$555$5$S55S55$Í4~ Handklæðahengi, itpphituð Öryggislokar fyrir oliukyndingar W.C. selur, ódýrar Vatnsrör, ódýr, vr og y4” Skólprör, 4”, asfalt Hné, 4”, asfalt Greinar, 4”v asfalt Baðker Váskar (emailleraðir) Miðstöðvardeild KEA Miðstöðvardeild KEA * H n i- <i * >, Avextir í fjölbreyttu úrvali: Nýír: Epli, Appelsínur, Sítrónur. Þurrkaðir: Sveskjur, Rúsínur, Gráfíkj- ur, Döðlur, Aprikósur, Per- ur Ferskjur, Kúrennur, Epli, Blandaðir. Niðursoðnir: Pertir, Aprikósur, Ananas, Plómur, Ferskjur, Kirsu- ber, Jarðarber, Ananassafi. HAFNARBÚÐIN H. F. NÝKOMIÐ: Barnagallar Gammasíubuxur V efnaðaruörudeild. HERRASOKKAR nýkomnir. !; Vefnaðarvörudeild. ÞVOTTAD er yndi húsmóðurinnar. — Lykillinn að leyndardóminum er ^ T IR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.