Dagur - 06.12.1952, Síða 2
2
D A G UR
Langardaginn 6. desember 1952
Fyrirkomulag vöruflufninga og
samgönguleysi er fjöfur um fóf
afhafnaiífs landsbyggðarinnar
Beinf samband við útlönd, breytí fyrirkomulag strand-
sigiinga og betra vegaviðhald réttmætar kröfur
fólksins úfi á landi
ÚR BÆNUM:
Svipazt um í verzluiium eftir
lientegri
Á lands- og héraSsmálafundi
Framsóknarfélagamia á Akur-
eyri og Eyjafjarðarsýslu, sem
haldinn var hér í bænum sl.
sunnudag — svo sem rækilega
var frá skýrt í síðasta tbl. —
flutti Haukur Snorrason ritstj.,
framsöguræðu um nokkra
þætti samgöngumála. Það, sem
hér fer á eftir, er kafli úr ræðu
han:
„. ... Við, sem byggjum Norð-
urland, getum margir komist
sjálfir leiðar okkar til annarra
landshluta með skjótum hætti,
einkum suður á bóginn. Hér hef-
ur orðið gífurleg framför í mögu-
leikum til farþega- og póstflutn-
inga. Flugsamgöngurnar hafa
gjörbreytt viðhorfinu að þessu
leyti. En þótt þetta sé mikil fram-
för er ekki allt með henni fengið.
Við þurfum ekki aðeins að ferð-
ast sjálfir, heldur þurfum við að
fá hingað vörur og við þurfum .að
koma framleiðsluvörum okkar á
markað. Eg vil leyfa mér að halda
því fram, að í þróun samgöngu-
málanna hefur aðstaðan til þess
að flytja vörur hingað og héðan
orðið algerlega á eftir. Mörgum
yfirsést þetta. Þeir einblína á
hinar skjótu póstsamgöngur og
minnast þess, að þeim er í lófa
lagið að komast alla leið héðan
til Kaupmannahafnar á einum
sólarhring. En fyrirtæki, sem
þarf að koma framleiðsluvöru á
markað, eða fá hráefni eða annan
nauðsynjavarning, mætir stór-
felldum erfiðleikum og töfum.
Þeir, sem ættu að skipta við okk-
ur, gera það ekki af því að það er
svo erfitt að ná til okkar.
Hér rekum við okkur á þá stað-
reynd, að blómlegt iðnaðar- og
verzlunarlíf verður ekki rekið í
neinu byggðarlagi, sem er ein-
angrað, ekki fremur en þjóð, sem
lítilla siglinga á völ, getur orðið
mikil verzlunarþjóð. ...
Astandið fyrir stríð.
Allar siglingar fóru úr skorð-
um í upphafi heimsstyrjaldarinn-
ar. Það var eðlilegt og óhjá-
kvæmilegt. Fyrir stríð var haldið
uppi siglingum hingað norður
eftir fastri áætlun. Fyrirtæki, sem
pantaði vöru erlendis frá vissi
nákvæmlega, hvenær hún mundi
koma hingað á hafnarbakkann og
það hagaði framkvæmdum sínum
í samræmi við það. Við höfðum
þá allgott samband við erlendar
viðskiptaþjóðir. Eimskipafél. ís-
lands hélt uppi siglingum hingað
samkvæmt fastri áætlun auk
strandferðaskipa ríkisins, og
meira var að gert. Hingað komu
reglulega erlend skip. Tvö erlend
sKipafélög héldu uppi föstum
siglingum frá útlöndum hér norð-
ur fyrir land. Sameinaða gufu-
skipafélagið frá Kaupmannahöfn,
að sunnan og vestan, Bergenska'
gufuskipafélagið, frá Noregi,
austur fyrir land. Það er alveg
vafalaust að þessar siglingar áttu
sinn þátt í því, að samkvæmt op-
inberum skýrslum frá árunum
næst fyrir stríðið, var milli 30 og
40% af innflutningi til landsins
fluttur beint á hafnir úti um land.
Reykjavík hafði þá aðeins í milli
60 og 70% af innflutningnum.
Ástandið í dag.
Hvernig er þessum siglingum
háttað í dag? Umkvörtunum á
stríðsárunum um fyrirkomulag
siglinga var svarað með því að
vísa til skipalestafyrirkomulags
og hernaðarástands. Við því var
þá ekkert að segja. Eftir styrjöld-
ina var því haldið fram, að utan-
ríkisverzlun þjóðarinnar væri svo
óviss, að ekki væri unnt að láta
n'okkurn hluta af millilanda-
skipakostinum sigla samkvæmt
áætlun, og það ekki heldur þótt
þau erlendu skipafélög, sem við
okkur skiptu fyrir stríð, séu nú
hætt að senda skip sín hingað, a.
m. k. norður fyrir land. Og þetta
eru svörin enn í dag. Þó virðist
manni að skipin sigli yfirleitt
sömu leiðirnar, mánuð eftir mán-
uð, þau eru í dönskum, þýzkum,
hollenzkum, belgískum og brezk-
um höfnum ,alveg eins og fyrir
stríð. Auk þess í Ameríkusigling-
um og til viðskiptalanda okkar
við Miðjarðarhaf. Þau flvtja vör-
ur þangað og vörur heim, en
áætlun er samt engin og nú koma
þau helzt aldrei við g höfnum úti
á landi, í þessum ferðum. Nú er
vörunum safnað saman í Reykja-
vík, í geymsluhúsum þar, og síð-
an með eins og tveggja mánaða
millibili — og stundum lengra —
er þeim safnað í skip og sendar
út á land. Það er ekkert undar-
legt við það, að verzlunarskýrsl-
urnar Ldag sýni áhrif þessa fyrir-
komulags á skiptingu innflutn-
ingsins. Hlutur Reykjavíkur af
innflutningnum er nú kominn yf-
ir 90%. Innflulningsverzlun sú,
sem stunduð var úti á landi fyrir
stríð, er að mestu leyti horfin.
Innflytjendastéttin er orðin reyk-
vísk að langmestu leyti. Ekki
þarf að eyða að því mörgum orð-
um, að þetta siglinga- og verzl-
unarfyrirkomulag er dýrt og
óhentugt fyrir þjóðfélagið og þó
einkum þá, sem úti á landi búa.
Það er alkunna.
Krafa um breytingu.
Krafa okkur hlýtur að vera að
þessu verði breytt. Það er til-
gangslaust að segja okkur lengur
að þetta fyrirkomulag sé nauð-
synlegt vegna styrjaldareftir-
stöðva og óvissrar útfiutnings-
verzlunar. Það er fyrir löngu
komin eins mikil festa í okkar út-
flutningsverzlun og var fyrir stríð
og skipafélögum ekkert vandara
nú en þá að hefja áætlunarsigl-
ingar a. m. k. að einhverju marki,
og skapa þannig aftur möguleika
til sjálfstæðrar innflutningsverzl-
unar úti á landi.
En hér kemur fleira til greina
en millilandasiglingar. Við hér
nyrðra eigum mjög mikið undir
greiðum samgöngum innanlands.
Við getum fengið bréf frá New
York á 2 dögum, en í fyrra féll
engin ferð með farþega og vörur
í milli Akureyrar og Húsavíkur í
30 daga. Hvernig á að halda uppi
verzlunarviðskiptum í milli
kaupstaða með slíkum aðbúnaði?
Ofullnægjandi samgöngur
á landi.
Eitt mesta vandamál iðnaðarins
hér hlýtur að vera að geta komið
framleiðsluvörunum frá sér með
greiðu móti. Við hljótum að
byggja verulega á markaðinn hér
fyrir austan okkur, enda eru
þau samskipti gömul og traust.
En þegar srijóar loka vegum og
ekki er aðgert og samgöngur á
sjó eru bæði strjálar og óhag-
kvæmlega skipulagðar, hljótum
við að súpa seyðið af því og það
höfum við líka gert undanfarin
ár. Vegurinn hér austur yfir
Vaðlaheiði' var lokaður mestan
hluta sl. vetrar, enda þótt ljóst
væri að unnt var að halda honum
opnum langtímum saman fyrir
lítið fé. Á sama tíma og tugir
verkfaéra unnu að snjóruðningum
á Suður- og Vesturlandi var okk-
ur sagt að ekkert fé væri fyrir
hendi til snjóruðnings hér. Eðli-
leg samskipti Eyfirðinga og Þing-
eyinga liggja niðri mánuðum
saman á þeim árstíma, sem at-
vinnulífinu væri gagnlegast að
þau samskipti gætu orðið greið.
Viðhald og endurbætur vega.
Hér þarf að vera breyting á. Á
það þarf að leggja áherzlu, að
halda nærliggjandi fjallvegum
opnum eins lengi og kostur er,
jafnframt því, sem leitað er fyrir
sér um nýjar leiðir. Það er þýð-
ingarmikið atriði fyrir atvinnu-
lífið hér að fá öruggan vetrarveg
austur í Þingeyjarsýslu. Þa'ð þarf
að endurbæta Vaðlaheiðarveg
og koma upphleypt.um vegi um
Dalsmynni og Fnjóskadal. Þá er
opin leið til Húsavíkur án þess að
hún liggi nokkurs staðar yfir
fjallveg. Jafnframt þarf hér að
vera snjóbíll eða bílar til taks.
Við eigum að taka undir þær
kröfur Austfirðinga, að því
skipulagi, sem eitt sinn var á
strandferðum, verði komið á aft-
ur. Akureyri þarf aftur að verða
endastöð í ferðum skipanna frá
Reykjavík. Þegar skipin snúa við
hér, eru betri skilyrði en áður til
þes að stunda viðskipti við hér-
uðin fyrir austan okkur og vest-
an. Þegar skipin fai'a hinar stóru
hringferðir, vérður hagkvæm'ara
fyrir þessi héruð að fá til dæmis
iðnaðarvarning frá Reykjavík.
Enda sækir nú í það horf.
(Framhald á 7. síðu).
UM IIÁDEGISBILIÐ á limmtu-
daginn var ofurlítil sólarglæta í
heiðinni, og af brckkunum gaf sýn
til sólar litla stund. Þetta minnir
mann á, að við erum að nálgast
mesta skamdegið, en annars er erf-
itt að muna það. Þetta er engum
vetri líkt, sem eg man cftir. Það er
varla að maður trúi því, að brátt
séu konrin jól. Þegar snjórinn vant-
ar og færi er svona gott, er maður
meira úti við en ella, og verður þá
ef til vill seinni fyrir með jólaverk-
in og innkaupin. En ekki er að sýta
það. Nú er hver dagurinn öðrunr
dásamlegri, og unr að gera að njóta
þeirra senr bezt.
EN EG á cftir að finna jólagjaf-
irnar lranda fjölskyldunni, og eitt-
hvað verður þaö að lteita í ár, þótt
pyngjan sé létt. Mér varð Irugsað til
þess nú unr Irclgina, að ekki væri
seinna vænna en að lara að litast
tinr í búðununr.. Ef siglingarnar
stöðvast nrikið lengur vegna verk-
fallsins, verður Hfið um rrýjar vör-
ur, en það fæst nrikið af ágætunr
vörum í búðunum í dag, ef vel er
að gáð. Það, sem kenrur nreð skipi
eða brl í dag, þarf ekki endilega að
vera betra en það senr konr fyrir
viku. Eg leit inn í Vefnaðarvöru-
deild KEA i fyrradag. Þar var nrargt
fólk að verzla, enda ttrn margt að
velja. Eg var ekki ráðirin í að kaupa
neitt sérstakt, vildi aðeins svipast
unr, vita Irvað ég sæi, lrr að væri að
Irafa.
‘ EF EG ætti að kjihtt mér gjöf —
lróflega dýra og "nytsárna — held eg,
að ég nrundi velja nrér eitt af nýju
Gefjunar-teppununr, sem nú eru
kofnin á markaðinn. Slíkur lrlutur
endist nraniri nrörg ár. Þessi nýju
teppi em rósofin, nlýkfi og áferðar-
fallegri en fyrr, enda unnin í nýju
vélunum, og kosta röskar 200 kr.
Nokkur fjáfhæð að vlsu, en þetta
er líka gott’ verðmæti. Eg minnist
bréfkorns frá norskum kunningja
frá í haust. „Ná er kulda konrmet,
og det lrerlige teppet du gav mig,
gjör underverke!"
Eg SE, að konur eru að skoða
nærföt — undirföt, senr svo eru
kölluð — dönsk, innflutt, úr undra-
efninu nylon, nrjög falleg og áreið-
anlega endingargóð, en alldýr, á
þriðja hundrað krónur setlið. Góð
kaup fvrir þá, sem hafa auraráð,
en mér sýnist samt, að skynsanrlegia
sé að katipa okkar íslenzku franr-
leiðslu. Heklu-undirlöt kosta nú
120—130 kr. settið. Þau eru íalleg
og vönduð, úr prjónasilki. Heklu-
vörur eru vandáöar, það er þegar
alkunna. Lítið atriði — en skemmti-
legt — .er að unrbúðiraar á Heklu-
fötunum eru niiklu fallegri og
snrekkíegri en á dönsku nylon-und-
irfötunum. Falleg askja spillir sann-
arlega ekki ánægjunni, þegar mað-
ur er að kaupa jólagjöf. — Skvn-
sanrleg og lrófleg gjöf eru karl-
nrannasokkarnir frá Hcklu, bæði úr
riylónull og útlendri ull, — þegar
þjóðkunnir — og ný framleiðsla, úr
nylonull og íslenzkri ull. Kosta 20
—25 kr. parið. Eg sá líka þarna í
hillu drengjapeysur frá Heklu, fall-
ega mynstraðar, í ýnrsum litunr. Það
voru svona peysur, senr maður var
að láta kaupa á krakkana erlendis
fyrir nokkrum árunr. Nú þarf það
ekki lengur. Nú getum við þétta
sjálf. Þarna voru líka barnabuxur,
úr raúðu jersey, dönsk framleiðslá,
mjög Jilýjar og hentugar buxuf og
gágriíeg jólagjöf fyrir fólk, senr á
eitthvað af „smáfólki" — 1—2 ára
eða svo.
ÚR VEFNAÐARVÖRUDEILD
rölti ég í blúmabúðina á horninu.
jókgjöf
Þar eru margir eigulegir hlutir og
flestar vörur í búðinni hentugar til
gjafa. Eg skoðaði ýmsa hluti úr ís-
lenzkum leir frá Guðnrundi frá
Miðdal og Funa í Reykjavík. List-
vinahúsvörur Guðmundar eru
löngu kunnar hér, lrin framleiðslan
nrun vera ýngri. Nú lrin seinni ár
hefur íjölbreytni í íslenzkri leir-
nrunaframleiðslu aukizt mjög. Eg
tók t. d. eítir því, að auk gönrlu
góðu dýramyndanna voru þarna
vasar, skálar, körfur, öskubakkar,
vínsett, skálasett o. m. fl. Verðið á
þessurn lrlutunr var frá 15 krónum
í röskar 200 kr., en flestir hlutirnir
nema þeir stærstu kostuðu þó innan
við 100 kr. Þarna er vandalítið að
fá lientuga jólagjöf fyrir hvern
þann, sem vill lreldur gefa slíkan
minjagrip en t. d. fatnað.
ÞARNA ERU líka silfurmunir
nrargir, íslenzk snríði, úr nýsilfri
og „ekta“ silfri, t. d. einföld en
falleg gcrð af matskeiðum og göffl-
unr frá okkar ganrla kunningja,
Guðjóni Bernlrarðssyni, úr nýsilfri,
kosta 42 kr. stk. Silfiírfot sá ég líka
og silfurskálar margs konar, á 140—
200 kr. stykkið. Ganian er að eiga
fallega fánastöng, og þarna sá ég
tvær gerðir, stuðlabergsfótur er á
annarri, en landvættirnar bera hina
uppi. Þcssar nýsilfurstengur kosta
frá 130—225 kr.-nreð fánanum. Þá
vórti þarna tékkneskrr kristalmunir
nrjög fallegir, cnda munu Tékkar
vel kunna að franrleiða þá vöru',
Falleg kristalskál eða öskubakki1
kostar í kringum 200 kr., það er að
vísu talsverð fjárlræð, en þetta er
lika vönduð vara.
AF Ó DÝ RAJU irluriim-í.búðjnniK
sem vöktu atlrygli mTna, nefni ég
þýzkar bastvörur, litlar körfur -óg
hjólbörur, senr auðvelt er að
skreyta sjálfur-*"(enda hefur búðnr
efni til Jress), kosta Jrær 15—20 kú,
Þjóðleg og góð lítil gjöf er kertíri,
t. d. skrautkertin frá Sjöfn, sem érn
falleg í stjaka — kostar kr. 7.50
askjan — þá sá ég þarna einfalda
stjaka fyrir nokkur mjög há og mjó
kerti, scm ekki „renna niður“, jiótt
þau hallist í stjökunum. Þetta ér
unnið hér heima — eftir danskri
fyrirmynd — og kostar stjaki með
7 kertum 35 kr. Loks sá ég nokkuð
Jrarna í blómabúðinni, er ég hafði
leitað að, en Jrað voru jólakort fyrir
lítinn pening. Eg er á móti því, áð
borga nrargar krónur fyrir jólakort,
iiema við sérstök tækifæri. Þarna
fást góð kort fyrir 50 aura og upp
í kr. 1.50. — Blómabúðin ætlar ,að
lrafa jólaútstillingu á vörunr sínunr
unr þessa Iielgi, dg gefst þá koslur á
að sjá það, senr lrér hefur vcrið
talið, og auðvitað miklu fleira. Læt
ég svo staðar numið í dag, en verð
kannske á ferðinni aftur á inið-
vikudaginn kemur.
Einn úr hópnum.
Skólastúlka
býðst til að gæta barna á
kvöldin.
Afgr. vísar á.
Kven-armbandsúr
tapaðist sl. þriðjudagskvöld
frá K. V. A. að Alþýðuhús-
inu. Vinsaml. skilist á afgr.
Dags, gegn fundarlaunum-:-':